Alþýðublaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 8
8 26. febrúar 1967 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ í OKTÓBER 1863 bar gesti að garði í Miram- arhöll við Adríahaf. Þar réði • húsum Maxi- milian erkihertogi af Austurríki, yngri bróð_ ir Franz Jósef keisara. Maximilan hafði áð- ur verið landst.ióri á Langbarðalandi, e.n varð að láta af því embætti vegna tilrauna sinna til að innleiða frjálslegri stjórnarhætti í landið en sæmilegt þótti Eins og margir aðr ir yngri menn af þjóðhöfðingjakyni í Evrópu í þá daga hafði Maximilian mikinn áhuga á þjóðfélagsumbótum, og hann var einnig all- veli menntaður, talaði til dæmis sex tungu- mál. í Miramar dreifði hann huganum við skáidskap og lestur vísindarita, og þess á milii ritaði hann frásagnir af ferðalögum sín- tim. Hann var kvæntur Maríu Karlottu Am alíu, dóttur Leopolds I. Belgíukonungs og dótturdóttur Loðvíks Filippusar Frakkakon- ungs. Ferðamennirnir, sem sóttu erkihertogann heim þetta haust voru komnir langan veg á fund 'hans. Þeir voru mexíkanskir og erindi þeirra var að bjóða Maximilian að gerast keisari yfir Mexíkó. Þetta var freistandi til- boð, en Maximilian getur þó tæplega hafa gengið þess alveg dulinn, hvernig í pottinn var búið. Um árabil höfðu átt sér stað hörð Karlotta keisarafrú átök í Mexikó miili íhaldssinnaðra afla og frjálslyndra manna Lögfræðingur af Indíána kyni, Benito Juarez, var foringi hinna frjáls- lyndu, og hann bar hærri hlut í átökunum. 1860 náðu hersveitir hans Mexikóborg á sitt vald, og Juarez gerðist forseti landsins og raunverulegur stjórnandi. Andstæðingar hans gripu þá tii þess ráðs að leita aðstoðar er lendis. * Napóleon III. stóð þá enn á hátindi valda- ferils síns, þótt byrjað væri að örla á þeim veikleika, sem nokkrum árum síðar reið stjórn hans að fullu. Hann fékk ekki staðizt þetta tækifæri, sem þarna gafst, til að ná ítökum í Ameríku. Þegar Juarez neitaði að standi í skilum með afborganir af lánum, sem fyrri stjórn hafði tekið, fékk Napóleon átyllu til að hefjast handa. Hann fékk ríkisstjórnir Bretlands og Spánar í lið með sér, og sam an sendu þessu þrjú ríki her vestur um haf til skuldheimtu. Bandaríkin, sem við eðlileg ar aðstæður hefðu átt erfitt með að þola slíka innrás, gátu ekki borið yfirlýsingu Monroes frá 1823 fyrir sig og skorizt í leikinn, því að einmitt um sama leyti var þar að brjótnst út borgarastyrjöld, sem gaf ríkisstjórn Lin- colns um nóg annað að hugsa Skuldheimtusveitirnar tóku land við Vera Cruz 1861 og héldu þaðan inn í land til fjallabæjarins Orizaba. í ljós kom þá brátt, að Frakkar ætluðu sér annað og meira með her- ferðinni en að fá Juarez til að standa í skilum. Napóleon hafnaði samkomulagstilboði frá Ju arez, en Bretar og Spánverjar gengu að því og kölluðu sveitir sínar heim. Frakkar héldu hins vegar áfram herferðinni til Mexíkó- borgar, en þar biðu þeir ósigur í orrustu rétt utan við borgarmörkin. Þennan ósigur taldi Napóleon svívirðu, blett á þjóðarheiðri Frakk lands, sem yrði að má af. Hann sendi liðs- auka vestur, og skuldheimtuleiðangurinn varð að hreinni innrásarstyrjöld. Juarez varð að hörfa frá höfuðborginni, og frönsku hersveit- irnar lögðu smám saiiian undir sig mest allt landið, nema eyðimerkurhéruðin norður við landamæri Bandaríkjanna, en þar hélzt Ju- arez við með skæruliðasveitir sínar. Ihaldsöflin í Mexíkó og kaþólska kirkjan fögnuðu innrás Frakka, og í sameiningu á_ kváðu þessir aðilar að gera landið að keis- aradæmi Maximilian erkihertogi af Austur- ríki var ættgögugastur þeirra manna í Evrópu, sem ekki stýrðu ríki eða voru ríkisarfar og auk þess var hann góður vinur Napóleons keisara, sem hefur þótt liann líklegur til að verða Frökkum haldkvæmur sem þjóðliöfð- ingi, og af þessum sökum lá beint við að snúa sér til hans. Erkihertoginn vildi þó ekki fallast umsvifalaust á tilboðið: hann setti það skilyrði að hann þægi keisarakrununa því aðeins að mexikanska þjóðin staðfesti valdatöku lians í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta skilyrði var auðvelt að uppfylla. Franski her- inn lét atkvæðagreiðsluna fara fram jafnóðum og hann náði iandinu á sitt vald, og það virð ist aldrei hafa hvarflað að Maximilian ánn- að en úrslit slíkrar atkvæðagreíðslu væru ör- uggt mark um raunverulegan þjóðarvilja. Hafi hann haft einhverjar efasemdir um það, hafa Maximilian Mexíkókeisari þær verið bældar niður, því að svo fór að hann tók tilboðinu, en um leið gerði hann samning við Napóleon, þar sem keisari Frakka veldis hét því að veita Maximilian hernaðar stuðning, unz hann vséri orðinn fastur í sessi. 20. MAÍ 1894 steig hinn nýi keisari á land í Mexíkó Snemma í júní hélt hann fyrsta rík- isráðsfundinn og kynnti þar fyrir ráðherrum sínum það upplýsta, frjálslynda einveldi, sem hann ætlaði sér að innleiða í landinu. Á næstu mánuðum gaf hann út ýmsar tilskip- anir, sem horfðu í frjálslyndisátt. Hann veitti pólitískum föngum uppgjöf saka og gaf fyr- irmæli um prentfrelsi og jafnrétti allra fyrir lögunum og gerði tilraun til að bæta kjör leiguliða. Hins vegar var sem hann léti sér nægja að gefa tilskipanirnar út, en úr fram kvæmdinni varð oft minna. Stjórnkerfi lands- ins var gpgnsýrt af spillingu og góður vilji keisarans fékk þar ekki miklu áorkað. Staða bans var heldur engan veginn eins trygg og látið hafði verið í veðri vaka. Þegar hann kom til landsins höfðu hersveitir Frakka lagt mestallt landið undir sig Lýðveldisher Juarez réð yfir landamærasvæðunum að norð an, og suður við landamæri Guatemala, hélt Porfiro Diaz, síðar einræðisherra í Mexíkó um langan aldur, áfram baráttu gegn keisara stjórninni, en að öðru leyti laut allt landið keisaranum, að nafninu til að minnsta kosti. En það var bersýnilegt frá byrjun, að Maxi- milian naut valdanna eingöngu fyrir tilstilli Frakka og í skjóli hernáms þeirra. Enginn flokkur Mexikana, sem nokkuð kvað að, veitti honum stuðning sinn. Meira að seg öflin, sem þó höfðu kvatt hann t haf, hurfu frá stuðningi við hann leyti vegna tilrauna hans til að at frelsi í landinu og bæta kjör alþýð fóru þeir að dæmi preláta kaþóls unnar. Ivirkjan hafði verið meðmælt þv upp keisarastjórn í landinu, og i gerðu fastlega ráð fyrir því að H skilaði aftur kirkjueignunum, sei hafði þjóðnýtt og gæfi kirkjunni sc í þjóðfélaginu og hún hafði áður haf1 var ekki tilbúinn til þessa: hann kra að trúfrelsi væri viðurkennt í lanc stað þess að skila kirkjunni forn um sínum .vildi hann að ríkið tæl að greiða prestum laun. Þessi afst gerði kirkjunnar menn honum fjan en hvorki þessi stífni við kirkjuna ] ir hans til þjóðfélagsendurbóta næg afla lionum stuðnings frjálslyndar sem voru andvígir honum bæði af^ þvi var útlendingur og bar tignarnafn ke: í fyrstu gerði Maximilian sér von: hann gæti náð samkomulagi við J hann ritaði honum bréf og bauð h ráðstefnu til að ræða ágreiningsefn Juarez svaraði þessu tilboði neitand í svari . sínu fullkomlega til kynna, þeirra gæti ekki verið um neinn grundvöll að ræða. Bréfi sínu lauk 1 þessum orðum: ,,Þér segizt ekki ve: um, að ráðstefna okkar leiddi til : velsældar fyrir mexíkönsku þjóðin þægi boð yðar, og að ríkið muni m leika mína og ættjarðarást með því mér einhverja tignarstöðu. Satt er þ að samtíðarsagan geymir nöfn mikill sem hafa rofið eiða sína og svar brugðizt félögum sínum, fortíð sinn því sem er heilagast heiðvirðum mö þessum svikum hefur valdið valdag lítilmótl^g löngun til að fullnægja sínum og jafnvel löstum. En nuvei seti, sem er runninn upp úr þjóði mun falla — ef forsjónin hefur ákv: um að falla — án þess að rjúfa he glæða með því vonir þjóðarinnar, er forseti yfir, og fullnægja kröfi samvizku. Menn geta, herra, ráðizt annarra, svift þá eignum og sózt þeirra sem frelsið verja, og kal] lyndi þeirra glæp og nefnt sína c dyggðir. En einu er ekki hægt að og það er dómsúrskurður sögunn; mun dæma á milli okkar.“ DÓMUR SÖGUNNAR hefur tvímæl ið sá, sem Juarez gerði sér vonir i tíminn setur þennan lágvaxna einb< ána ofar hinum konungborna sveim lét sér verri menn hafa sig að ver góðan ásetning er engan veginn a og á því er tæpast neinn vafi, að 5 vildi í einlægni koma á sáttum við fylgismenn hans og vinna ásamt velferð Mexíkóríkis. Eina örlagaríka undantekningu á stefnu sinni lét Maximilian telja gera haustið 186ö. Þá komst á 1 rómur um að Juarez væri flúinn j mærin til Banríaríkjanna. Þessi hafði elcki við rök að styðjast, eri T mun hafa trúað honum, og 2. ol hann út tilskipun þar sem sagði að hlaupi Juarez væri brostinn lagale? andstöðunnar gegn keisarastjórninn leiðis yrðu. skæruliðar skotnir im hrings frá handtöku. Slíkar tilskip að vísu engin nýlunda á bylting: Mexikó, og Juarez hafði sjálfur i svipaðar aðgerðir nokkrum árum Mexíkqnum fannst. tilskipunin h legri að þessu sinni, af því að þr lendingur sem gaf hana út. Sjálí keisarinn líka hafa verið í vafa un væri hyggilegt, enda dró hann úr 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.