Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						10

DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981.

Jóhanna  Vigdis    Sæmundsdóttir,

Barónsstíg 21, andaðist á hjúkrunar-

deild Heilsuverndarstöðvar Reykja-

víkur að kvöldi 19. nóvember.

Jón Ellert Jónsson, bifreiöarstjóri,

andaðist á Landspítalanum, 24.

nóvember.

Kristín Jóhanna Sölvadóttir, Karfavogi

46, andaðist þann 12. nóv. sl. Jarðar-

förin hefir farið fram.              ]

Rebekka Ingvarsdóttir, Merkurgötu 7

Hafnarfirði, andaðist 20. nóvember á

St. Jósefsspítala Hafnarfirði.

Sigurður Eiriksson, Laugalæk 17, lézt

af siysfðrum, 24. nóvember.

Sigurjóna Ólul'sdóttir,  frá Görðum,,

Vestmannaeyjum, er látin.

Þórður Auðunsson, fyrrverandi bóndi

á Eyvindarmúla,  Fljótshlíð,  lézt að:

kvöldi  24.  nóvember  á  Vífilsstaða-

spítala.

Tónlist

Helga tngórfsdóttir

leikur f orvera Bachs

6. Háskóiatónleikar vctrarins verða i Norræna

húsinu i hadeginu á morgun, fostudaginn 27. nóv.

Helga Ingólfsdóttir ieikur á sembal. verlöö Andiát

og útí'or Jakobs eftír Jóhann Kuhnau, sem var fyrir-

rennari J. S. Bachs við Tómasarkirkjuna í Leipzig

og liklega fyrstur manna f heiminum til að semjaij

sónötur fyrir hljómborð. Öllum er heimill aðgangur

aðvenju.                                  I

Hdgalngólfsdóttlr

xmballlelkari.

Kvenfólag

Háteigssóknar

heldur jólafund sinn þriðjudaginn I. desember kl.

20.30 í Sjómannaskójanum. Sýndar verða kerta- og

blómaskreytingar. Mætið vel og stundvíslega og

takið með ykkur gesti.

Baháiar

hafa opið hus aö Óðinsgotu 20 ðll fimmtudagsa-

kvöld frá kl. 20.30. Frjálsar umræður, allir

veikomnir.

FERÐAKÁUPSTEFNAILONDON

Um næstkomandi manaðamót tekur Ferðamálaráö

þátt i umfagnsmikilli ferðakaupstefnu i London.

Ferðamonnum frá Bretlandseyjum til fslands fjalg-

aði um 15% á tímabilinu janúar-sept. i ár, miðað við

sama tímabil á árinu 1980. Bretar eru þvi í öðru sæti

í ár á listanum yfir aukningu ferðamanna til islands

frá einstökum löndum, næstir á eftir Bandaríkja-

mðnnum. Margt bendir til þess að ferðamönnum til

íslands frá Bretlandseyjum fjolgi einknig verulega á

næsta ári.

Fótaaðgerð

f yrir ellilffeyrisþega

í Hallgrimssókn er hvern þriðjudag ki. 13—16 i

félagsheimili  kirkjunnar.  Timapantanir  I  síma

16542, Sigurlaug, Kvenfélagi Hallgrímskirkju.

Afmœlissjóður

Jóhönnu

Egilsdóttur

Aiþýðuflokkurinn hefur ókveðið að standa fyrir;

stofnun Afmælissjóðs Jóhönnu Egilsdóttur í tilefni

af 100 ára afmæii hennar. Tilgangur sjóðsins er að)

vinna að fræðslu um verkalýðsmál og jafnaðar-

stefnuna, Framlögum í sjóðinn er veitt viðtaka á

skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, sími

29244 og verða sérstök gjafabréf gefin út sem viöur-|

kenning fyrir framlögum. — Þau stofnfjarloforö >

scm berast á afmæíisdaginn verða tiíkynnt Jóhönnui

íafmælishófi hennar.

Alþýöuflokkurinn.

MR-nemendur ánægöir með

reglugerð menntamálaráðu-

neytisins

Eftirfarandi ályktun var lögð fyrir skólafund Skóla-

felags Menntaskólans 1 Reykjavik þann 16. nóvem-

berl981:

„Skólafélag Menntaskólans i Reykjavik lýsir yfir

eindregnum stuðningi við njrtilkomna reglugerð

menntamálaráðuneytisins hvað varðar framhalds-

skðla. Látum ver í Ijðs ánægju með stðrf nefndar-

innar er um þessi mál fjallaði og samgleðjumst um

leið öðrum framhaldsskólanemum á landinu."

Sveinn Andrei Sveinsson, 5.-R,

ÁsdisB.Schram, 5.-R,

Hreinn Sigmarsson, 5.-R,

Árni Geir Sigurösson, 5.-Z.

Ályktun þessi hlaut samþykki með 155 atkvæðum

gegn 142. Þvi er hún send til allra dagblaðanna i

Reykjavík.

17. formannafundur Sam-

bands sunnlenzkra kvenna

var haldinn í Þykkvabæ i Djúpárhr. Rang. 31. októ-

ber 1981. 1 sambandinu eru 29 kvenfélðg á Suður-

landi. Formaöur þess er Halla Aðalsteinsdóttir,

Kolsholti. Mðrg mál voru tekin fyrir, einkum

fræðslumál og starfsemin á komandi vetri.

Ásthildur Sigurðardóttir flutti erindi um störf og

þátttðku bændakvenna I landbúnaði fyrr og nú.

Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar sam-

hljóða á fundinum:

1. Nú líður senn að þvi að starfsemi Sjúkrahuss

Suðurlands flytji i nytt húsnæði. t tilefni af þvi vill

formannafundur SSK benda á það ófremdarástand,

sem rtkir I málefnum aldraðra á Suðurlandi. Skorar

'þvi fundurinn á stjórn Sjúkrahúss Suðurlands að

hefjast þegar handa um lagfæringar á gamla sjúkra-

husinu svo ekki liði á lðngu þar til vistun aldraðra

geti haflzt þar í bættum húsakynnum. Heitir fundur-

inn á alla þá sem Ijá vilja þessu ruali lið að láta ekki

sitteftirltggja.

Eftirfarandi ályktun var einrðma samþykkt á 17.

formannafundi Sambands sunnlenzkra kvenna 31,1

oktibamu

Fundurinn ályktar að hvejta allar islenzkar konur

til að leiða hugann að þvi ðryggisieysi, sem mann-

kynið býr við í skugga gjðreyðingarvopna vegna si-

aukins vigbúnaðarkapphlaups risaveldanna.

Einungis virkt og ðflugt almenningsálit mun geta

snúið þeirri óheillaþróun við.

Fundurinn vekur athygli á, að vonarneisti sé að

kvikna með vexti friðarhreyfingarinnar í Evrópu,

þar sem kirkjunnar menn og konur fara fremst í

flokki.

í'ví skal fagnað að aimenningur virðist nú vera að

vakna til dáða og kjósi aö standa vörð um áfram-

hald lifs á jðrðu. lsl. geta ekki frekar en

aörar þjóöir firrt sig ábyrgð á framtíð mannkyns og

eiga leið með öllum friðarsinnum hvarvetna i heim-

inum.

Jöklarannsóknafólag

íslands

Jörfagfeði félagsíns verður i Snorrabæ v/Snorra-

braut laugardaginn 28. nóv. 1981. Húsið opnað kl.

19.00. Veizlustjðri: Elin Pálmadóttir. Borðræða:

Ouðm. E. Sigvaldason. Dans til kl. 03. Rútuferð

heim fyrir þá sem þess óska. Miðar fást í verzlun-

inni Vogaver, Gnoðarvogi 44—46, simi 81490, og

verzluninni Tizkuskemman, Laugavegi 34a, simi

14165. Miðar óskast sóttir fyrir fimmtudagskvöld

26. nóvember. Skemmtincfnd.

Skip Sambandsins

GOOLE:

Arnarfell.......30/11

Arnarfell.......14/12

Arnarfell.......11/01

Arnarfell.......25/01

ROTTERDAM:

Arnarfcll........2/12

Arnarfell.......16/12

Arnarfcll.......13/01

Arnarfell.......27/fl

ANTWERPEN:

Arnarfell........3/12

Arnarfeli.......17/12

Arnarfell.......14/01

Amarfell.......28/01

HAMBORG:

Helgafcll........3/12

Helgafell.......21/12

Helgafell........7/01

Helgafell.......25/01

HELSINKI:         I

Dísarfell........17/12

Disarfell........ 17/1

GLOUCESTER,  Mass.

Skaftafell........2/12

Skaftafeil ca.....20/01

I.ARVÍK:

Hvassafell......25/11.

Hvassafell.......8/12

Hvassafell......21/12

Hvassafell.......4/01

GAUTABORG:

Hvassafell......26/11

Hvassafell.......9/12

Hvassafell......22/12

Hvassafell.......5/01

KAUPMANNAHÖFN:

Hvassafell......27/11

Hvassafell......10/12

HvassKELL.....23/12

Hvassafell.......6/01

SVENDBORG:

Hvassafell......28/11

Helgafcll........4/12

Hvassaflel......11/12

Disarfell........21/12

Helgafell.......23/12

Hvassafell.......7/01

Helgafell........9/01

HALIFAX, Kanada:

Skaftafell........4/12

Skaftafellca.....23/01

Óskað eftir fólkið með góða

söngrödd, á Listahátfð 1982

Einn af stórviöburöum Listahátíðar 1982 er frum-

flutningur á viðamesta tónverki Jóns Leifs, Eddu-

óratoríum, sem samið var við Eddukvæöi og fjallar

um sköpun heimsins. Framkvæmdastjórn Listahá-

tiðar hefur farið þess á leit viö Pólýfónkórinn og J

stjórnanda hans Ingólf Guðbrandsson að taka

verktð til flutnings ásamt Sinfóniuhljómsveit íslands

og einsöngvurum.

Jón Leifs samdi Eddu-óratoríum á íslandi og í,

Berlín á árunum fyrir síðari heimsstyrjöldina, eða

1935—1939. Þaö er skrifaö fyrir stóra sinfóníu-

hljómsveit og blandaöan kór sem víða skiptist i 8

raddir. Þaö er álit þeirra sem kynnt hafa sér handrit

þessa stórverks, aö hér sé um einhverja merkustu og

kynngimognuðustu tónsmiö sem klendingur hefur

samið til þessa. Pólýfónkórinn hóf æfingar á verk-

inu isíðasta mánuði, en Ijóst er að verkiögerirmikl-

ar kröfur bæði um tónsvið og fjölda radda svo að

enn vantar nokkuð a aö nægur mannafli sé fyrir

hendi tii að gera því fullnægjandi listræn skil.

Til flutnings eddu-óratorium þarf að dómi söng-

stjórans, Ingólfs Guðbrandssonar, stærri kór en níi

er starfandi hér á landi. í Pólýfónkórnum eru nú

rúmlega 120 félagar, en söngstjórinn telur að 40—50

raddir þurfi til vjöbótar. Til þess að hrinda þessu

máli í framkvasmd er því í ráöi að stofna einskonar

Listahátíðarkór sérstaklega með flutning þessa verks!

ihuga.

Fullvlst má telja að flutningur bessa tiikomumikia

og rammíslenzka verks muni vekja mikla athygli

ekki aðeins hér á landi hetdur hvarvetna í tónlistar-

heiminum. Er þvi skorað á söngfóik og tónlistarunn-

endur aö leggja málinu HÖ og gefa sig fram til þátt-

töku. Æfingar á verkinu munu standa yfir næstu 5

vikur, og sfðan verða þær teknar upp aftur um miðj-

an april, en frumflutningur verksins er fyrirhugaður

viðopnun Listahátíðar5. júnl 1982.

Óskað er eftir fólkið með góða söngrödd og ein-

hverja hljómfræðiþekkingu eða tónlistarmenntun í

allar raddir, en þó einkum i tenór og bassa. Endan-

leg ákvörðun um flutning verksins byggist a þvi að

góðir söngkraftar bætist I hópinn á næstu dogum og

eru þeir beðnir aö hafa samband við skrifstofu

Listahátíðar i sima 12444 eða við stjórn Pólýfón-

kórsins i síma 43740 eða 38955 fyrir 7. nóvember.

Þórður Halldórsson bóndi að Lauga-

landi í Skjaldfannardal við ísafjarðar-

djúp varð níræður 22. nóvember. Kona

hans er Helga Jónsdóttir frá Skarði á

Snæfjallaströnd. Eiga þau sjö börn.

Happdrætti

Happdrœtti

Körfuknattleiksdeildar

30. október sl. var dregið i happdrætti Körfuknatt-

leiksdeildar ÍR. Vinningar komu á eftirtalin númer:

1. vinningur Pentax ME Super ljósmyndavél verðm.

kr. 4.300 nr. 624. 2. vinningur Fujica HD-S ljós-

myndavél verðm. kr. 1.800 nr. 356. 3. vinningur

ljósmyndavél verðm. kr. 800 nr. 2718. 4. vinningur,

ljósmyndavél verðm. kr. 800 nr. 615. 5. vinningur

Ijósmyndavél verðm. kr. 800 nr. 1976. 6. vinningur,

Ijósmyndavcl verðm. kr. 800 nr. 349. 7. vinningur,

ljósmyndavél, verðm. kr. 800 nr. 617. Alls verðm.

Kr. 10.100.-

íþróttir

íslandsmótið í blaki

i dag kl. 20.00: UMFL — Vlkingur, Laugarvatn, 1.

d.

fþróttafóiagið

Leiknir

^lnnanhússæfíngar í knattspyrnu.

l.og2. fl.:sunnudagakl. 17.10.

3. fl.: sunnudagakl. 15.30.

4. n.:mi»vikudagakl. 19.10.

5.fl: laugardagakl. 15.30.

6. fl.:sunnudagakl. 13.10.

Kvennaknattspyrna: laugardaga kl. 13.10.

Basarar

Jólabasar

Vinahjálpar

verður haldinn að Hótel Sögu (Sulnasal) iaugar-

daginn 28. nóvember kl. 1 e.h. Glæsilegt happ-

drætti. Kaupið jólagjafimar hjá okkur um leið og

þiðstyrkiðgott málefni. Nefndin.

Basar og kökusala

að Hallveigarstöðum

laugardagínn 28. nóvember kl. 14. Tekið á móti

munum frá kl. 10 sama dag, Borgfirðingafélagið.

GENGID

GENGISSKRÁIMING NR. 226 -

26. NÓVEMBER1981 KL. 09.15.

Foröamanna

Qjaldeyrir

Einingkl. 12.00	Kaup	Sala

1  Bandarlkíadollar	8.16«	8.180

1 Stsriingspund	15.786	16.832

1 Kanadadollar	6.921	6.941

1 Dönskkróna	1.1406	1.1439

1 Norsk króna	1.4207	1.4248

1 Saansk króno	1.4932	1.4978

1 Finntkt mark	1.8858	1.8913

1 Franskurfranki	1.4496	1.4539

1 Belg.lrankl	0.2180	0.2186

1 Svbtn. frenki	4.6917	4.6062

1 Hollemk florina	3.3488	3.3587

1 V.ljýiktmark	; 3.8848	3.6766

1 ltöt.kllra	0.00884	0.00886

1 Auiturr. Sch.'	0.5217	0.5232

1 Portug. Escudo	0.1273	0.1277

1 Spénskur pateti	0.08B8	0.0861

1 Japansktyan	0.03779	0.03790

1 IrsktDund	13.025	13.063

SDR Isérstok dráttarréttlndil 01/0»	9.5558	9.5837

8.998

17.416

7.635

1.2683

1.6673

1.6474

2.0804

1.5993

0.2406

6.0657

3.6948 '

4.0432

0.00754

0.6755

0.1405

0.0947

0.04189

14.369

Ssnsvari vagna gangurakránlngar 22190.

Nýjar bækur

Þrír leikir um

hetjur

efftir Aiskýlos

Meginefni bókar þessarar er leikritin

„Prómeþeifur fjötraður", „Persar"

°g ..Sjö gegn Þebu" eftir griska forn-

skáldið Aiskýlos (525—456 f.Kr.b.) í

þýðigu dr. Jóns Gfslasonar. Er útgáfan

með sama sniði og fyrri þýðingar Jóns

á forngrískum leikritum sem Menning-

arsjóður hefur gefið út. Auk þýðingar

leikritanna þriggja í óbundnu máli er ít-

arlegur inngangur eftir þýðanda

fremst og skýringar aftast. Þá er enn-

fremur gerð grein fyrir sögu textans og

helstu útgáfum. Loks er eftirmáli. Þar

sem greinir fyrirkomulag bókarinnar

og ævi og ritstörf Jóns heitins Gisla-

sonar. Eftirmálanum lýkur með

þessum orðum: „Samstarf Jóns Gisla-

sonar við Menningarsjóð var ánægju-

legt og farsælt. Kynning Jóns á forn-

klassískum heimsbókmenntum ber

honum órækt vitni sem rithöfundi og

fræðimanni".

Fyrri þýðingar Jóns Gíslasonar á

forngrískum leikritum sem Menningar-

sjóður hefur gefið út eru þessar:

Aiskýlos:  Oresteia („Agamemnon",

P*6r ieikir «m hetjur

rJtosœwttOTt ríðntÁBt*

wm*a.

eoe»a»»«stj

, .Dreypifórnfærendur'', , .Refsinorn-

ir"), 1971; Evripídes: Þrjú lelkrit um

ástir og hjónaband („Alkestis",

„Medea", „Hippolýtos"), 1974; Sófo-

kles: Þebuleikirnlr („Oidlpús konung-

ur", „Oidipús I Kólonos", „Anti-

gona"), 1978. Raktar eru aðrar þýðing-

ar Jóns Gislasonar, svo og frumsamin

rit hans og útgáfur, i eftirmála hinnar

nýju bókar.

Um Aiskýlos segir þýðandi, J6n

Gíslason, i formála sinum að Oresteiu

frá 1971: „Aiskýlos er elstur hinna

þriggja miklu harmleikaskálda Forn-

Grikkja. Er hann almennt talinn þeirra

mikilúðlegastur. Fyrir Hellas hafði

hann í leiklistarefnum sambærilega

þýðingu og Shakespeare fyrir Vestur-

lönd . . . Aiskýlos hefur oft verið

nefndur faðir leikritaskáldskapar. Ber

að skilja þetta þannig, að hann lyfti

þessari bókmenntagrein á miklu ful-

komnara stig en hún var á, er hann hóf

leikritun, og hins vegar hafi bæði sam-

tímamenn hans og eftirkomendur notið

góðs af starfi hans í þessum skáldskap-

arefnum".

Bókin, Þrír leikir um hetjur, er 237

bls. að stærð, sett, prentuð og bundin í

Prentsmiðju Hafnarfjarðar.

Jens Munk

eff tir Thorkild Hansen

Bók þessi er heimildasaga um sæfar-

ann og könnuðinn Jens Munk (1579—

1628) og byggist á dagbókarbrotum úr

örlagarikri háskaför í norðurveg, en

Thorkild Hansen eykur við staðreynda-

talið upþlýsingum um ævi og tima hins

dáðrakka og víðförla en ósigursæla

manns eftir ýmsum öðrum heimildum,

m.a. Reisubók Jóns Ólafssonar India-

fara og spinnur söguna af þeim toga.

Jens Munk lagði upp frá Kaupmanna-

höfn 1619 í leiðangur 65 manna á

tveimur skipum og ætlaði að brjótast

útnorðurleiðina norður fyrir Ameríku í

þeirri von að finna nýja og styttri sigl-

ingaleið til Kina. Hafði leiðangurinn

vetursetu við Hudson-flóa i Kanada og

hrundi niður úr skyrbjúg og harðrétti.

Komst Jens Munk þ6 sumarið eftir

austur til Noregs á ððru skipinu við

þriðja mann að öllum hinum félögum

sínum dauðum en féll í ónáð hjá

Kristjáni konungi IV. eftir ófarir sínar.

Dó hann átta árum síðar vonsvikinn

öreigi.

Thorkild Hansen er í hópi viður-

kenndustu og víðlesnustu samtíðarhöf-

unda Dana, fæddur 1927. Hann stjórn-

aði rannsóknarleiðangri til Hudson-

flóa 1964 ásamt starfsbróður sínum

Peter Seeberg. Fundu þeir Munkshöfn,

vetursetustað Jens Munk frá 1620, og

hófst Thorkild Hansen þá handa að

vinna úr efniviði bókarinnar sem kom

út árið eftir og hefur verið þýdd á

margar tungur. Höfundur þykir sam-

ræma á frábæran hátt skáldskap og

sagnfræði í ritum sínum. Thorkild

Hansen fékk bókmenntaverðlaun

Norðurlandaráðs 1971.

Þýðingin á Jens Munk er eftir

Magnús heitinn Kjartansson ritstjóra,

alþingismann og ráðherra. Lauk hann

henni skömmu fyrir andlát sitt, og mun

hún síðasta ritverk frá hans hendi. Jens

Munk er 391 bls. að stærð, og prýða

bókina margar ágætar og sjaldgæfar

myndir. Hún er sett, prentuð og bundin

í Prentsmiðju Hafnarfjarðar.

Gegnum holt

oghœðir

efftir Herdísi Egilsdóttur

Bókaútgáfan örn & örlygur hf.

hefur  sent  frá  sér  barnabókina

Gegnum holt og hæðir  eftir Herdísi

Egilsdóttur.

Herdís Egilsdóttir er löngu þjóð-

kunnur höfundur barnaefnis bæði í

leikritum, bundnu máli og óbundnu.

Börnin hafa lifað sig inn í hin fallegu

ævintýri hennar og notið þess að

kynnast persónunum, hvort sem um er

að ræða lata og óþæga krakka, álfa

eða skessur og skessubörn. Per-

sónurnar í ævintýrinu Gegnum holt og

hæðir munu verða góðir vinir

barnanna og skemmtilegar teikningar

höfundarins i bókinni munu auðvelda

ungum sem öldnum að kynnast per-

sónunum sem þar koma fram, og mikið

má vera ef söngvarnir sem út koma á

plötu jafnhliða bókinni eiga ekki eftir

að heyrast oft, enda bæði lög og ljóð

auðlærð. Gegnum holt og hæðir er bók

sem hentar vel börnum sem geta lesið

sjálf, og ekki sfður þeim sem verða að

að láta sér nægja að hlusta.

Bókin er 62 bls. og prentun og

bókband er unnið í Prentsmiðjunni

Hólum hf.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40