Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Blaðsíða 16
16 íþróttir DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982. Þrír þeir beztu neita að keppa á Wimbledon — ogeinnigfranska meistaramótinu ítennis Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, Lundi. Sænska útvarpiA skýrði frá því í gaer að þrír beztu tennisleikarar heims, Björn Borg, John McEnroe og Ivan I.endl, mundu ekki taka þátt í franska meist- aramótinu I vor eða Wimbledon-keppninni I sumar. Svíinn Borg sem hefur hvilt sig frá keppni siðustu fjóra mánuðina neitaði að taka þált i grand prix mótum alþjóða-lennissambandsins. Það var til þess að sambandíð ákvað að Borg yrði að taka þátt í for- keppninni á Wimbledon. Vrði ekki raðað eins og áður, sem gæti þýtt að hann mætti einhverjum stór- meistara þegar í fyrstu umferð. Þó sigraði Borg i Wimbiedon-keppninni fimm ár í röð og lék i fyrra til úrslita við McEnroe. Tapaði þeim leik. Þá var McEnroe bezti tennisleikari heims en siðan hefur Tékkinn I.endl náð frábærum árangri. Hann er nú talinnsá bezli. Þeir McEnroe og I.endl hafa ákveðið eins og Borg að taka ekki þátt i þeim tveimur stórmótum sem framundan eru að óbreyttum ástæðum. Vilja með því sýna samstöðu með Birni Borg og telja fram- komu stjórnar alþjóðasambandsins hreint furðu- lega. Tennisleikarar megi ekki taka sér hvíld frá keppni nema verða refsað fyrir. GAJ/hsím. 24 keppendur í landsflokkaglímu — verðurá laugardagað Varmá Mikil þáttlaka er i landsflokkaglímunni 1982 sem háð vcrður i íþróttahúsinu að Varmá á laugardag eða 24 keppendur. Gliman hefst kl. 15.00. Keppt í fimm flokkum og þálttakendur eru: Yfirþyngd: yfir 85 kg. Arni Þór Bjarnason KR Ingi Þór Ingvarsson HSÞ Pétur lngvarsson HSÞ Milllþyngd: 75—85 kg. Eyþór Pétursson HSÞ Guðm. Freyr Halldórss. Árm. Halldór Konráðsson UV Kristján Ingvarsson HSÞ Ólafur Haukur Ólafsson KR Léttþyngd: að 75 kg. Auðunn Gunnarsson UIA Árni Unnsteinsson UV Ásgeir Víglundsson KR Geir Gunnlaugsson UV Helgi Bjarnason KR Karl Karlsson UV Steinar Bjarnason KR Unglingafl.: 18—19ára: Brynjar Stefánsson UÍA Einar Stefánsson UÍA Erlingur Ragnarsson HSÞ Hans Ke- nlf UÍA Hjörtur Þráinsson HSÞ Jón Keri .f UÍA Ólafur Þór Aðalsteinsson KR Syeinafl: 15 ára. Agnar Arnþórsson UÍA Gauti Marinósson UÍA Erika Hess varð sigurvegari — íheimsmeistarakeppni kvenna Maria Epple, V-Þýzkalandi, sigraði i stórsvigi heimsbikarsins kvenna í San Sicario á italíu i gær, siðasta móti keppninnar á þessu keppnistímabili. Heimsmeistarinn Erika Hess, Sviss, varð sigurvegari samanlagt hlaut 297 stig. Irene Epple, V-Þýzka- landi, hlaut 278 stig og i þriðja sæti varð Christin Cooper, USA, með 183 stig. Siðan komu Cindy Nelson, USA, og Maric Epple með 158 og 14óstig. Maria Epple fékk timann 2:23,97 min.í stórsviginu í gær. Þriðji sigur hennar í vetur. Erika Hell varð önnur á 2:24.33 mín. og Christin Cooper þriðja á 2:24.70 mín. í stórsviginu samanlagt varð Irene Epple sigur- vegari. Hlaut 120stig. Maria Epple varð önnur með 110 stig og Erika Hess þriðja með 105 stig. -hsím íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir >$turmn~ i^turnn. 0 Körfuknattleiksmennirnir snjöllu úr Fram sem urðu bikarmeistarar i gærkvöldi. DV-mynd: Gunnar. KR-ingar réðu ekkert við óskabyrjun Fram — Framarar náðu 21 stigs forskoti (35:14) í byrjun leiksins en undir lokin hékk sigur þeirra 68:66 á bláþræði — Ég er í sjöunda himni yfir þessum sigri, en óneitanlega var ég orðinn hræddur undir lokin þegar KR-ingar voru að saxa á forskot okkar, sagði Kol- beinn Kristinsson, þjálfari Fram, eftir að Framarar höfðu tryggt sér bikar- meistaratitilinn í körfuknattleik í gærkvöldi, með því að leggja KR-inga að velli í geysilega fjörugum og skemmtilegum leik í Laugardalshöll- inni. Framarar byrjuðu leikinn af miklum krafti og léku þeir við hvern sinn fing- ur. KR-ingar áttu ekkert svar við stór- leik þeirra og eftir 10. min. voru þeir búnir að ná 11 stiga forskoti (21:10), síðan 27:10og þegar 3.40 min. voru til leikhlés var munurinn orðinn 21 stig fyrir Fram — 35:14. — Ég átti von á þessari byrjun en ég var alltaf hræddur við að það kæmi bakslag hjá okkur, sagði Kolbeinn Kristinsson. Framarar fengu svo sannarlega bak- slag því að KR-ingar náðu að minnka Þorgrímur f rá keppni íþrjá mánuði Þorgrimur Þráinsson, landsliðsbak- vörður úr Val í knattspyrnu, var skor- inn upp í gær við rifnum liðþófa. Þor- grímur mun því verða frá æfingum og keppni í 2—3 mánuði. -SOS muninn í 38:26 fyrir leikhlé og þegar 7 mín voru búnar af seinni hálfleiknum var munurinn aðeins 3 stig — 46:43. Framarar héldu sinu striki — gáfust ekki upp og voru lokamínúturnar geysilega spennandi. Þegar 4,30 mín voru til leiksloka var staðan 60:57 og allt komið á suðumark í Laugardals- höllinni. Framarar komust síðan yfir 64:67, en þá tóku KR-ingar mikinn fjörkipp og þegar 37 sek. voru til leiks- loka brunaði hinn efnilegi Páll Kol- beinsson fram völlinn og skoraði 64:63 og fékk þar að auki vítakast. Þessum óreynda unglingi brást bogalistin á ör- lagastundu og Brazy skoraði síðan 66:63. Framarar gáfust ekki upp og sig- urinn varð þeirra 68:66. Leikmenn Fram léku mjög vel i upphafi leiksins og fór Brazy þá á kost- um. Hirti hvert frákastið á fætur öðru og skoraði mörg glæsileg stig — tróð knettinum t.d. tvisvar sinnum fallega ofan í körfuna já KR. Simon Ólafsson var einnig sterkur — i varnar- og sóknarfráköstum. Baráttan var mikil hjá Fram, en þeir fóru að slaka á þegar forskotið var orðið 21 stig. KR-ingar komu aftur inn í myndina og um tíma leit út fyrir að þeir myndu ná að jafna metin og komast yftr — Við misstum Framara of langt frá okk- ur í byrjun. Það reið baggamuninn, sagði Jón Sigurðsson, fyrirliði KR, eft- ir leikinn. — Ég átti ekki von á að við myndum vinna upp forskot þeirra en þó gerði ég mér vonir um það undir lok leiksins. Okkur skorti aðeins herzlu- muninn — og úthald til þess, sagði Jón. Alsírbúi æfir með Skgagamönnum Skagamenn hafa fengið góðan liðsstyrk í knattspyrnu, þar sem er fyrrum unglingalandsliðsmaður frá Alsír, sem byrjaður er að æfa með þeim á fullum krafti — og er hann mjög lipur með knöttinn. Alsírbú- inn heitir Mustafa og hefur hann verið búsettur hér á landi í fjóra mánuði, þannig að hann á að geta byrjað að leika með Skagamönnum i íslandsmótinu, þar sem erlendir leikmenn verða að hafa verið bú- settir hér á landi í sex mánuði til að þeir séu löglegir. -SOS Brazy, Símon og Þorvaldur Geirsson voru beztu leikmenn Fram og átti Viðar Þorkelsson góða spretti. Annars var það barátta og liðsheild Fram sem réð úrslitum. Stu Johnson hitti illa í leiknum og munaði um minna fyrir KR. í byrjun leiksins skoraði hann ekki fyrr en i sjöttu skottilraun. Ungu strákarnir hjá KR, þeir Guðjón M. og Páll Kolbeinsson komu skemmtilega á óvart — gerðu marga fallega hluti. Þeir sem skoruðu stigin i leiknum, voru: Fram: Brazy 24/2, Símon 16/2, Þorvaldur 10, Viðar 8/4, Ómar 6, Guð- steinn 2, og Björn M. 2. KR: Stu Johnson 25/3, Jón S. 13/3, Birgir M. 12/4, Páll 6, Garðar 6 og Kristján 0.4. gQS KR-stúlkumar bikarmeistarar KR-stúlkurnar urðu bikarmeislarar í kröfuknattleik kvenna i gærkvöldi, þegar þær lögðu ÍS að velli 58:51 i Laugardalshöllinni. KR-stúlkurnar unnu einnig íslandsmeistaratitilinn. Emilia Sigurðardóttir skoraði flest stig KR — 25, en Linda Jónsdóttir 17. Guðrún Ólafsdóttir skoraði mest fyrir ÍS — 17 stig. -SOS „Fram er lið vetrarins” ____I__ —segir Ðnar Bollason landsliðsþ jálfari — Framarar eru með lið vetrarins. Þeir eru Reykjavikur- og bikarmeistar- ar og þeir fengu silfur i úrvalsdeildinni. Ég er viss um að íslandsmeistaratitill- inn hefði orðið þeirra ef Guðsteinn Ingimarsson hefði ekki farið utan á miðju keppnistimabili, sagði Einar Bollason, landsliðsþjálfari i körfu- knattleik, eftir úrslitaleik Fram og KR í gærkvöldi. sagði Kolbeinn Kristinsson, þjálfari Fram. Símon Ólafsson, landsliðsmaðurinn snjalli hjá Fram, var í sjöunda himni eftir leikinn í gærkvöldi. — Þetta var sætur sigur. Það var gifurleg spenna undir lok leiksins þegar KR-ingar voru að rakna við eftir rothöggið sem við greiddum þeim, sagði Símon. -SOS — Ég er mjög ánægður með árang- ur liðsins í vetur. Get ekki verið annað, Trausti var skorinn upp Trausti Haraldsson, landsliðsbak- vörður úr Fram i knattspyrnu, verður frá keppni i 1—2 mánuði þar sem hann gekkst undir uppskurð á hné í gær. -SOS Eyjamenn í blak-úrslit Lið ÍBV kom hcldur betur á óvart i gær i Eyjum í undanúrslitum bikar- keppninnar í blakinu. Sigraði Bjarma 3—1 nokkuð örugglega og leikur til úr- slita í keppninni við Þrótt. Bjarmi sigr- aði í fyrstu hrinunni 15—3. Síðan tóku Vestmannaeyingar við, unnu 15—8, 15—1 og 15—9 og Haraldur Geir Hlöð- versson var aðalmaður ÍBV. FÓV. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982. Íþróttí 25 íþróttir íþróttir ir íþróttir örvænting hjá Ingemar Stenmark: Veit ekki hvað égá að gera — kann ekkert —sagði skíðakóngurinn í gær í viðtali á forsíðu sænska dagblaðsins Kvállsposten Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV i Sviþjóð. „Það er greinilega farið að halla undan fæti hjá mér en ég veit ekki hvað ég á að gera i framtíðinni. Kann ekkert nema að renna mér á skíðum,” sagði sænski skíðakóngurinn Ingemar Sten- mark í viðtali í gær i sænska dag- blaðinu Kvallsposten. Viðtalinu var slegið mjög upp á forsíðu blaðsins og þar kemur greinilega fram, að Ingemar Stenmark er farinn að hafa áhyggjur af „Ég reyni að hugsa ekki um þá stað- reynd að þær eru allar kínverskar,” sagði Lena Köppen, Danmörku, eftir að hún vann sér rétt í átta kvenna úrslit All England mótsins í badminton á Wembley í gær. Hún sigraði kínverska stúlku, Xu Rong i 3. umferð i gær 11— 8 og 11—7 en hinar sjö, sem komust framtíðinni. Allt hans lif undanfarin ár hefur snúizt um skíði og aftur skiði. „Ég held ekki að þjálfarastörf henti mér, held þau falli mér ekki. Veit ekki hvað ég á að gera, það er ekki mikill framtíð að lifa á þeim peningum, sem ég hef aflað og minningum um afrekin á skíðunum,” sagði Stenmark enn- fremur í viðtalinu. Ingemar Stenmark, sem nú er 25 ára, varð fljótt mikill afreksmaður í alpa- áfram í gær ásamt Köppen eru allar kinverskar. „Það eru átta stúlkur eftir og hver þeirra sem er getur sigrað,” sagði Köppen. í þriðju umferð í einliðaleik karla sigraði Morten Frost Danmörku Dhany Sartika, Indónesíu, 15—9 og 15—3. Landi hans Flemming Delfs tapaði hins greinum á skíðum. Kornungur var hann kominn í fremstu röð í Svíþjóð og frá þvi hann var 17 ára hefur hann verið einn fremsti, ef ekki fremsti skíðamaður heims á sínu sviði. Það var því lítið um skólagöngu hjá kappanum, allt snerist um skíðin og afrekin á þeim og nú er Ingemar farinn að hafa áhyggjur af öllu saman, þekkingar- skorti sínum en framtíðinni þarf hann ekki að kvíða fjárhagslega. Hann er augðugur maður á veraldlega vísu. vegar fyrir Chen Tianlung, Kína, 3— 15, 15—2 og 15—2 en fimm Kínverjar eru meðal þeirra átta, sem komust áfram. Sigurvegarinn frá í fyrra, Liem Swie King, Indónesíu, komst í fjórðu umferð með því að sigra Misbun Sidek, Malasíu, 15—3 og 15—9. Það gerði einnig Indverjinn Prakash Padukone, sem sigraði Tian Bingyi, Kína, 15—6 og 15—1. í öðrum leikjum voru kín- verskir sigrar. Luan Jin sigraði Andy Goode, Englandi, 15—12 og 15—8, Han Jian sigraði Hastomo Srbi, lndó- nesíu, 15—10, 12—15 og 15—10, He Shangquan sigraði Thomas Kilhström, Svíþjóð, 15—5 og 15—7. Chen Chang Jie sigraði Syed Modi Indlandi, 15—5 og 15—3. Enn von hjá Týrurum — eftir sigur á Þór í gær Týr heldur enn í vonina að halda sæti sínu í 2. deild íslandsmótsins i handknattleik. í gærkvöld sigraöi Týr Þór 21—18 í innbyrðisviðureign Vest- mannaeyjaliðanna i íþróttahúsinu í Eyjum. Staðan 12—10 i hálfleik. Leikurinn var jafn og harður en Týr hafði yfirleitt forustu. Miklu munaði að Jón Bragi Arnarsson, markvörður Týs, varði þrjú vítaköst snemma í leiknum. Hann var bezti maður liðsins ásamt Sigurlás Þorleifssyni. Týr hefur lokið leikjum sínum. Hlotið 11 stig eins og Afturelding, sem á eftir einn leik við efsta liðið ÍR. Tapi Afturelding þeim leik fellur liðið í 3. deild. Flest mörk Týs í gær skoraði Sigurlás 7. Stefán Halldórsson 5/2, Benedikt og Gylfi 3 hvor. Karl Jónsson var markhæstur Þórara með 5/2. Herbert Þorleifsson 4, Böðvar og Ingólfur 3 hvor. Staðan í 2. deild er nú þannig. ÍR 13 10 0 3 234- -217 20 Stjarnan 12 8 1 3 267- -240 17 Breiðablik 14 6 3 5 277- -260 15 Haukar 13 6 2 5 274- -252 14 Þór, Vest. 14 6 1 7 274- -272 13 Afturelding 13 4 3 6 276- -279 II Týr 14 5 1 8 308- -317 II Fylkir 13 1 3 9 258- -302 5 -FÓV/hsím. Síðasti möguleikinn Ingemar Stenmark hefur ekki náð sama árangri f vetur og undanfarin ár. Hann var þó heimsmeistari i svigi og annar í stórsvigi en í keppni heims- bikarsins hefur Bandaríkjamaðurinn Phil Mahre þegar sigrað samanlagt annað árið í röð. Bandaríkjamaðurinn hefur einnig sigrað samanlagt í stór- svigi. Varð þar fjórum stigum á undan Stenmark, 105stiggegn 101. í dag verður keppt í svigi 1 San Sicario á Ítalíu. Stenmark verður að sigra þar til að komast upp fyrir Phil Mahre í stiga- keppnninni i sviginu, ekkert nema sigur dugar. „Ég held ég hafi góða mögu- leika á því að sigra, svigið er mín bezta grein,” sagði Ingemar Stenmark í viðtalinu í Kvallsposten. Spennan verður vissulega mikil á honum. Hann hefur síðustu sjö árin sigrað samanlagt í svigi heimsbikarsins og stóra spurningin hvort honum tekst í dag að sigra áttunda árið í röð. En þó það verði ekki á árangur Ingemar Sten- marks sér enga hliðstæðu i skíðasög- unni. Hann hefur verið bezti skíða- maður heims að minnsta kosti fimm Frá Guðmundi Svanssyni, Akureyri: Akureyrarmót í svigi 12 ára og yngri fór fram sl. laugardag í steikjandi hita, sól og blíöu, i Hlíðarfjalli. Foreldrar og aðrir aðstandendur barnanna fylgdust með og mátti vart á milli sjá hverjir voru spenntari, keppendur eða áhorfendur. Á stuttum fundi eftir keppnina, sem að sjálfsögðu var haidin úti i veðurbliðunni og foreldraráð og SRA hélt með foreldr- um barnanna, kom fram að hvergi í heiminum væru haldin jafn mörg skíða- mót fyrir 12 ára og yngri en á Akureyri. Úrslit í mótinu urðu þcssi. 11-12 ára drengir 1. Valdímaf VaMimansw KA 38.10 38.07 » 76.77 2. Jón Harðarson KA 39.18 U.89 - 80.07 3. Jðn M. Ragnamon Þór 39.1« <1.35 ■ 80.49 11—12 ára stúlkur 1. Kristin M. Jótiannsdótln Þðt 39.73 42.70 . 82.48 2. Sólveig Gisladóllir Þór 40.79 42.71 . 83.46 3. Lautey Þorstemsd. KA 42,20 43.04 . 80.24 10 ára drengir 1. Sverrir Ragnarssnn Þór 36.27 36J1 - 73.08 2. VHhelm Þnrsteinsson KA 37.43 37Z4 = 74,67 3. Vióar Eaiatsson KA 40Z0 40.74 = 80.94 10 ára stúlkur 1. Ása S. Þrastard. Þór 40,21 40,58 = 80,79 2. Ema Káradóttir KA 43,08 42,09 = 85.17 3. Rakel Reynisdóttir KA 45,45 44,29 = 89,74 Afturelding sigraði Þór Afturelding tryggði sér rélt í 8-liða úrslit bikarkeppni HSÍ með öruggum sigri á Þór á Akureyri í gærkvöld, 26— 19 eftir 12—8 í hálfleik. Ingemar Stenmark siðustu árin, þegar keppnistímabilið nú er frátalið. Ingemar Stenmark er nú kominn á þann aldur þegar fer að halla undan fæti. Vissulega má búast við því að hann keppi áfram og verði í fremstu röð 2—3 ár í viðbót. En dirfska æsku- áranna er að baki. -GAJ/hsím. 1. Magnús H. Kartsson KA 38,63 36,74 = 73,37 2. Sævar Guómundss. Þór 36,94 37,84 = 74,78 3. AmarM.Arngrimss.KA 39,48 39,10 = 78.58 9 ára stúlkur 1. María Magnúsd. KA 36,93 38,52 = 75.45 2. Mundina Kristinsd. KA 40,73 41,92 = 82.65 3. Harpa örtygsd. KA 44,75 44,14 = 88,89 8 ára drengir 1. Gunnlaugur Magnúss. KA 36,40 36,98 = 73,38 2. Stefán Þ. Jónsson KA 39,42 41,14 = 80,56 3. Ingóttur Guðmundss. Þór 41,65 41,32 = 82,97 8 ára stúlkur 1. Harpa Hauksdóttir KA 38,43 39,71 = 78,14 2. Linda Pálsdóttir KA 40,21 42,21 = 82.42 3. Harpa Haösdóttir Þór 46,81 46,88 = 93,67 7 ára og yngri drengir 1. Þórteifur K. Kartss. KA 40,10 42,12 = 82,22 2. Róbert Guðmundss. Þór 45,31 45,03 = 90,34 3. Amar Frióriksson 49,37 47,70 = 97,07 7 ára og yngri stúikur 1. Sisi Matmquist Þór 42.44 45,90 = 88.34 2. Erta H. Siguröard. Þór 46,13 47,42 = 93,55 3. H8dur ö. Þorstoinsd. KA 47,69 47,13 = 94,82 Magnús Karlsson sigurvegari i 9 ára Bokki drengja. DV-m.vnd G.Sv. Fimm reknir af velli rétt fyrir leikslok —þegar ÍR sigraði Breiðablik Það sauð heldur betur upp úr í íþróttahúsinu að Varmá í gærkvöld í leik Breiðabliks og ÍR í 2. deild karla í handknattleiknum. Dómararnir, Helgi Gunnarsson og Einar Sveinsson, véku fimm leikmönnum af velli rétt undir lokin, fjórum úr Breiðabliki og einum úr ÍR. Staðan var þá 16—15 fyrir ÍR og breyttist ekki þrátt fyrir brottrekstrana, ÍR sigraöi 16—15. ÍR komst í 4—1 í byrjun og hafði alltaf yfir í leiknum, 9—8 í hálfleik. Það var ekki gæða-handbolti, sem liðin léku. Heldur rólegur. Mörk ÍR skoruðu Sigurður Svavars- son, 4, Sighvatur Bjarnas. 3, Björn Björnsson 3, Einar Björnsson, Brynjar Stefánsson og Einar Valdimarsson 2 hver. Flest mörk Breiðabliks skoraði Björn Jónsson eða 6. Ólafur Björnsson þrjú. ÍR leikur við Aftureldingu að Varmá á mánudag og þarf að sigra í þeim leik til að tryggja sér efsta sætið í deildinni. Guðmundur Þórðarson og Ársæll Kjartansson léku ekki með ÍR í gær, eru í Austurríki, en koma heim á morgun. Bikarkeppni HSÍ: Stórleikur Þróttar og Víkings í kvöld Það verður stórlcikur i Laugardalshöllinni 1 kvöld I bikarkeppni handknatt- lcikssambandsins. Þá leika bikarmeistarar Þróttar við Islandsmeistara Víkings í 16-iiða úrslitum um réttinn að komast í 8-liða úrslit. Leikurinn hefst kl. 20.00 og er siðasti leikurinn í 16-liða úrslitum. í bikarkcppninni í fyrra léku Þróttur og Víkingur til úrslita. Það var hörkuleikur og Þróttur sigraði mcð eins marks mun, 21—20. V arð því bikarmeistari. , Það má búast við hörkuleik milli liðanna í kvöld. Liðin með sína beztu leik- menn nema Ólafur Benediktsson leikur ekki í marki Þróttar. Um siðustu helgi vann Þróttur stórsigur á bikarmeisturum Ítalíu og á laugardag varð Vík- ingur Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Liðin hafa því verið heldur betur í | sviðsljósinu að undanförnu og ekkert verður gefið eftir í kvöld. All England badmintonkeppnin: Tólf Kínverjar eftir af 16 í einliðaleik! SÓLSKINSMÓT í HUÐARFJALU 9 ára drengir TOMMA HAMBORGARAR TOMMA-RALLY 27.-28. MARS ’82 Fyrsta rallí ársins vcrður haldið um hdgina Ræst verður frá Fáksheimilinu kl. 10 luugardag og sunnudag. Endað við Tommaborgara v/Grensásveg báða dagana kl. 18:00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.