Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Page 3
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR16. JULI1982. 19 ■ Myndlist ingarinnar mun gefa út sýningar- fréttir sem fá má hjá gæzlufólki á Kjarvalsstööum. I þeim geta menn kynnt sér hvaö í boöi er hverju sinni. I sambandi viö söfnun sýningar- muna á „Oft hefur ellin æskunnar not” hafa veriö tekin á myndbönd viötöl viö aldraö fólk sem að hand- mennt vinnur. Friörik G. Friöriks- son sá um viðtölin. Myndbandasýn- ingin tekur þrjár og hálfa klukku- stund og veröa sýningar yfirleitt tvisvará dag á meöan á sýningunni á Kjarvaisstöðum stendur. Sýningarnefndina skipa: Eggert Ásgeirsson, Finnur Fróöason, Ás- laug Sverrisdóttir, Friörik G. Friðriksson, og Sverrir Kristinsson. Hulda Á. Stefánsdóttir og séra Sigurður H. Guðmundsson munu opna sýninguna „Oft hefur ellin æsk- unnar not” klukkan 15 á morgun. Hún er opin daglega frá kl. 14 til 22. jSýningunni lýkur 8. ágúst og er aö- gangur ókeypis. -SKJ Sýningar MOSAR í NORRÆNA — steinhöggmyndir Ruds kringum húsið Manuela Wiesler leikur á einieikstónleikum i Hallgrímskirkju á sunnudags- kvöldið. Mynd: Ásgeir Long. MANUELA LEIKUR í HALLGRÍMSKIRKJU ' Manuela Wiesler leikur einleik á flautu í Hallgrímskirkju klukkan 20.30 á sunnudagskvöld. A efnisskránni eru fimm áköll eftir André Jolivet, tilbrigði um La Folia eftir Marin Marais og Sónata eftir Hilding Rosenberg. Aö tón- leikum loknum veröa kvöldbænir. Aðgangur er ókeypis en tekið verður viö framlögum í orgelsjóð Hallgrímskirkju. 1 -SKJ Myndhst Bækur — Myndlist — Iþróttir Sýning Norræna hússins á íslenzk- um jurtum á án efa eftir aö koma mörgum á óvart Á sýningunni gefur aö líta fjöldann allan af mosum en auk þess má á sýningunni sjá þörunga, fléttur, lyng og fleiri plönt- ur. Gróöurinn á sýningunni er þannig vaxinn aö f æstir veita honum að j afn- aöi athygli né hafa tækifæri til aö viröa hann fyrir sér. Bergþór Jóhannsson sá um uppsetningu sýningarinnar fyrir hönd Náttúrufræðistofnunar Islands, en Norræna húsið fór þess á leit við Náttúrufræðistofnunina aö hún sæi um uppsetningu sýningar á íslenzk- um jurtum. I fyrra sumar voru ís- lenzkir steinar til sýnis í anddyri Norræna hússins. Salurinn í kjallara Norræna húss- ins er nú lokaöur vegna viðgerða. Einnig er unniö aö lagfæringum á stéttum umhverfis húsið. Umhverfis Norræna húsiö standa nú höggmynd- ir danska myndhöggvarans Johns Ruds. Hann hefur látiö þau orð falla aö honum mundi verða mikiö ágengt fengi hann fól); til aö taka hendumar upp úr vösunum og strjúka stein- höggmyndirnar. Höggmyndir Ruds eru líka þægilegar hvort heldur horft er á þær eða hönd strokið yf ir þær. -SKJ Jurtasýningin í Norrmna húsinu er heria fróðlog. Hir að ofan sást mosinnhomalotheciumsoriceum. DV-mynd: Þó.G. I tilefni af ári aldraðra verður á laugardaginn opnuö á Kjarvals- stööum sýning sem kölluö er „Oft hefur ellin æskunnar not”. Á sýning- unni verða verk eftir ýmsa alþýðu- listamenn. Margir þeirra hafa tekiö til viö listgrein sina þegar þeir hættu öörum störfum sakir aldurs. Einnig veröa á sýningunni handmenntaverk unnin í ýmis efni; tré, járn, stein, leöurogfleiriefnL Myndhöggvararnir Ásmundur Sveinsson og Sigurjón Olafsson hafa lánað verk eftir sig á sýninguna. Meöal annarra sem eiga verk á sýn- ingunni eruGríma, Samúel Jónssoní Selárdal, og Oskar Magnússon. Hrafnhildur Schram og Finnur Fróöason sáu um uppsetningu sýn- ingarinnar. I tengslum viö sýninguna á Kjar- valsstöðum veröur einnig efnt til málþings á vegum Samtaka lífeyris- þega ríkis og bæja. Fyrsta málþingið veröur næstkomandi þriöjudag , 20. júlí kl. 20.30. Þar mun Jón Snædal læknir ræöa spurninguna: Hvaö er hægt að gera til að halda andlegum og líkamlegum kröftum. Á eftir veröa spumingar og umræöur sem dr. Friörik Einarsson stjómar. A fimmtudag mun Valborg Bents- dóttir ræða spurninguna: Hvenær er eðlilegt aö menn láti af störfum? Síöar veröur efnt til málþinga um fleiri mál. Framkvæmdanefnd sýn- Finnur Fróöason og Hrafnhildnr Schram sjá um uppsetnlngu sýningarinnar „Oft hefur ellin æskunnar not”. Þau halda hér á f orkunnarf allegri skútu en að baki þeirra má s já málverk eftir Grímu. DV-mynd Þó. G. SÝNING í TILEFNIAF ÁRIALDRAÐRA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.