Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 247. TBL. — 72. og 8. ARG. — FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982. Viljiyfirgnæfandi meiríhluta: ENGAN FLUORI DRYKKJARVATNIÐ —samkvæmt skoðana- könnunDV Yfirgnæfandi meirihluti lands- gert. 53,7 af hundraöi vera því andvigir. Þetta þýðir aö af þeim sem tóku Deilur hafa staðið um þetta mál í mannaerandvigurþviaðflúorverði Spurt var: Ertu fylgjandi eða and- 18,8 af hundraði voru fylgjandi. 22,8 afstööu voru 74% andvígir því að fjölmiölumað undanförnu. -HH blandað í drykkjarvatn. Þetta kom í vígur þvi að flúor verði settur í af hundraði voru óákveðnir og 4,7% flúor yrði settur í drykkjarvatn en ljós í skoöanakönnun sem DV hefur drykkjarvatn?'Af heildinni sögðust vildu ekki svara. 26% fylgjandi. Sjá nánar á bls. 4 Möstrin á Landsímahúsinu viö Austurvö/l, minnismerki um iiðna tæknitíð, voru fjariægð igær. Aðfíug mun nú verða auðveldara að Re ykje víkurflugveU. D V-mynd EÓ. Margt fólk skilur þetta sem mengun — segirlandlæknir „Það er ekki annað hægt en að taka þessu,” sagði Olafur Olafsson land- læknir um niðurstöður skoðana- könnunarinnar um flúor í drykkjar- vatni. ,,Ég held að margt fólk skilji þetta sem mengun og auðvitað eru allir á móti mengun. Því miður hefur margt af því sem skrífaö hefur verið um flúor verið byggt á röngum upplýsingum og jaðrað viö ofstæki,” sagði landlæknir. „Við höfum meðal annars stutt okkur við tillögur Alþjóða heilbrigöismálastofnunarinnar sem í þrígang hefur gefið út samþykktir aðalþinga um að flúorblöndun vatns sé besta leiðin til að forðast tannátu þar sem því verður við komið, jafn- framt sú ódýrasta og hættulaus. Ég veit engin dæmi þess að Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hafi ráð- lagt mönnum eitur. Við skulum hafa þaö hugfast að það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir heilbrigðisyfirvöld og almenning að við sem stöndum mjög vel að vígi hvað snertir almennt heilbrigði, til dæmis með lægsta ungbarnadauða í heiminum, skulum hafa miklu meiri tannátu en nágrannalöndin. -KMU. „íslendingar skynsemdarmenn” —segir f lúorandstæðingur „Mér finnst niðurstöðurnar bera flúor að hann er í næstum hverri ein- þess vitni, sem ég hef alltaf álitið, að ustu tannkremstúpu,” sagöi Islendingar væru grundvallaðir Zophonías. Hann kvaðst fagna niður- skynsemdarmenn,” sagði Zophonías stöðum skoðanakönnunarinnar. Pétursson, forseti Náttúrulækninga- ,,Eg vil bara vona að Islendingar félags Islands, en hann er yfirlýstur njóti þess aö drekka hreint vatn svo andstæðingur þess að flúor verði lengi sem kostur er og mengun spilli settur í drykkjarvatn. því ekki, hvorki flúormengun né önn- „Við getum sagt við þá sem vilja fá ur mengun,” sagði Zophonías. -KMU. Krabbameinssöfnunin: „Okkur vantar 15 milljónir króna” —segir Eggert Ásgeirsson „Við erum ekki að heimta af fólki að þaö gefi 15 milljónir króna í krabbameinssöfnunina heldur að segja því hver þörfin er.” Þetta sagði Eggert Ásgeirsson, formaður framkvæmdanefndar landsráðsins gegn krabbameini, í morgun. Komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarið að stefnt sé að því að safna 15 milljónum sem þýðir nærri 70 krónur á hvert mannsbam í landinu. ,,Ef okkur tekst að safna 15 milljónum þá verður hægt að koma 1. áfanga nýju leitarstöðvarinnar í gang. Og það er ekki bara söfnunarféð sem verður lagt i hana, Krabbameinsfélagið ætlar að selja allar húseignir sínar líka og setja peningana í sjóöinn. Við vonum að allir gefi eftir efnum og ástæðum og þaö kemur svo í ljós i Sjónvarpinu annaö kvöld hvemig til hefur tekist.” JBH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.