Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1983, Blaðsíða 4
Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina DV. FÖSTUDAGUR 4. FEBRUAR1983. DV. FÖSTUDAGUR 4. FEBRUAR1983. Tónlistarhátíð fyrir „belgi og aðra f rakka” — í Norðurkjallara MH á morgun Tappi tíkarrass er trúlega með þekktari hljómsveitum sem koma tram á hátíðinni í MH. 11. Messa kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Síðasta samkoma kristniboðs- vikunnar kl. 20.30. Biblíulestur fimmtudag kl. 20.45 í Kirkjulundi. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 10.30, fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Áskirkja Aðalfundur safnaðarfélagsins verður haldinn sunnudaginn 13. þ.m. að Norðurbrún 1 kl. 15. Kristniboðsvika í Keflavík Siðari samkoma Kristniboðsvikunnar veröur haldin í Njarðvíkurkirkju í kvöld klukkan 20.30. Margir munu taka til máls, sagt verður frá Kristniboðsökrum íslendinga í Afríku. Kristniboðið mun veröa kynnt, fluttar verða hugvekjur, einnig verður kórsöngur, einsöng- ur og fleira. tekið verður viö gjöfum til kristniboösstarfsins. Samkomurnar veröa öll kvöld helgarinnar og hefjast klukkan 20.30. -RR Plakatgallerí á Horninu Opnað hefur verið plakatgalleri á veitinga- staðnum Hominu (Djúpið) Hafnarstræti 15. Plakötin eru öll eftir þekkta erlenda lista- menn og eru öll til sölu. Plakatgallerí er opið á sama tíma og veitingastaðurinn, frá kl. 23.30. Skipadeild Sambandsins HULL: LARVIK: Jan . 7/2 Hvassafeli 1/2 Jan .21/2 HvassafeU 14/2 Jan . 7/3 HvassafeU 28/2 Jan .21/3 Hvassafeil 14/3 ROTTERDAM: GAUTABORG: Jan . 8/2 Hvassafell .31/1 Jan .22/2 HvassafeU .15/2 Jan . 8/3 HvassafeU 1/3 Jan .22/3 Hvassafell 15/3 ANTWERPEN: KAUPMANNAHÖFN: Jan . 9/2 HvassafeU 16/2 Jan .23/2 HvassafeU . 2/3 Jan . 9/3 Hvassafeil 16/3 Jan .23/3 SVENDEORG: HAMBORG: Hvassaf ell .17/2 Jan .11/2 HvassafeU 3/3 Jan .25/2 HvassafeU 17/3 Jan .11/3 Jan .25/3 AARHUS: Hvassafell 17/2 HELSINKI: Hvassafell . 3/3 Disarfell . 1/2 Hvassafell .17/3 Mælifell .16/2 Helgafell . 3/3 GLOUCESTER, Mass: JökulfeU . 2/2 Skaftafell .22/2 HALIFAX, CANADA: Jökulfell . 4/2 Skaftafell .24/2 Runebergsfagnaður Suomifélagið efnir til Runebergssamkomu sunnudaginn 6. febrúar nk. kl. 20.30 í Norræna húsinu. Finnski óperusöngvarinn Caj Ehrsted syngur og Sveinn Asgeirsson hagfræöingur, sem einna fyrstur kom til Finnlands eftir síð- ari heimsstyrjöldina, rifjar upp kynni sín frá þeim tima. Að lokinni dagskránni, sem er öll- um opin, verður að venju drukkiö kaffi með runebergskökum, hinu ljúffenga sætabrauði. Áður en vakan hefst er aðalfundur Suomifé- lagsins boöaður kl. 20. Á morgun klukkan tvö síödegis, hefst gríðarmikil samkoma í Menntaskólanum viö Hamrahlíö, Norðurkjallara. Nefnist hún Tónlist- arhátið fyrir belgi og aöra frakka. Fyrir þessu stendur Nirvana, tónlist- arfélagMH. Fram munu koma 23 hljómsveitir, í þessari röö: Garg og geðveiki, Hivo Pivo, Lítilsháttar frík, Bar 8, Hvala- sveitin, Gítar, Nefrennsli, Köd- og grillkrydderi, Ringulreið, Lego, Hjörtur Geirsson, Omicron, Hiö af- leita þríhjól, Pass, Vébandið, Tcookiothso, Trúöurinn, Englaboss- ar, Tappi tíkarrass, Svart/hvítur og búast forráðamenn hátíöarinnar draumur, Trúbad og Centaur. viö aö hún standi langt fram á kvöld. Aðgangseyrir er tuttugu krónur -PÁ Þjóðleikhúsið um helgina: Síðasta sýning á Garðveislu Garðveisla, hiö umdeilda leikrit Guömundar Steinssonar, verður sýnt í allra síðasta sinn nú í kvöld. Það er ekki ofsögum sagt aö sýning þessi er ein sú umtalaöasta og umdeildasta sem Þjóöleikhúsið hefur boðið upp á fyrr og síðar, sýning sem engan lætur ósnortinn og kallar beinllnis á afstöðu áhorfenda með eða móti. Garðveisla er siðbótarverk um mann- inn og bregður upp líkingamynd af sögu hans frá upphafi til endaloka. Hér er því mikið færst í fang og fjallað um fleira en aðeins Garðveisla Tónleikar Tónlistar- i7 laugardag: félags Akureyrar Listasafn Islands 1 Listasafni Islands stendur nú yfir sýning á íslenskri og danskri myndlist. Kjami sýning- arinnar er nýkeypt verk og gjafir sem safnið hefur ekki sýnt áður. 1 forsal eru m.a. íslensk verk keypt á síð- asta ári en í aðalsal einkum dönsk grafík svo sem eftir þá Mogens Andersen og Robert Jacobsen sem þeir hafa gert við tónUst Vagns Holboe og ljóð Jörgens Gustavas Brandts auk 8 grafíkverka eftir Egil Jakobsen. Þá er sérstök ástæða til að nefna 2 oUumál- verk sem þar eru einnig eftir hinn síðast- nefnda. Þessi verk gaf Egill Jacobsen Lista- safninu nú nýverið og tileinkar Svavari Guðnasyni listmálara, en þeir voru félagar í Cobra-hópnum og aðilar að „HöstudstiUing- en”. Aðrar gjafir á sýningunni eru tvö oUu- málverk eftir Guömundu Andrésdóttur frá 1981, 2 teikningar eftir Kurt Zier og oUumál- verk eftir Agúst F. Petersen auk grafikmynd- ar eftir Robert Jacobsen. Á sýningunni eru einnig verk eftir íslensku grafíklistamennina Björgu Þorstemsdóttur, Ernar Hákonarson, Jón Reykdal, Ragnheiði Jónsdóttur, Valgerði Bergsdóttur og Þórð HaU auk verka úr öðrum efnum eftir fjöl- marga fremstu listamenn þjóðarmnar. 58 listamenn undir þritugu sýna 171 verk að Kjarvalsstöðum. Sýningin stendur tíl 21. febrúar. Ungir myndlistarmenn sýna að Kjarvalsstöðum Yfirgripsmikil sýning á verkum ungra myndlistarmanna verður opnuö aö Kjarvalsstööum á morgun, laugardag, klukkan 14. Stjórn Kjar- valsstaða stendur aö þessari sýningu. Var myndlistarmönnum 30 ára og yngri boðin þátttaka, alis bárust hátt á fimmta hundrað verk eftir 80 listamenn. Vegna plássleysis voru valin úr 171 verk eftir 58 lista- menn. Verkin eru ýmist eftir menn sem eru í námi, nýkomnir úr myndlistar- námi eöa hafa kert erlendis. Kjarvals- staöir greiða listamönnum sem verk eiga á sýningunni dagleigugjöld, er þaö í fyrsta sinn sem svo er gert. Borgarstjórinn, Davíð Oddsson, mun flytja ávarp viö opnun sýningarinnar og afliaida einum úr hópi þátttak- enda feröastyrk. Sýningin verður opin daglega til 21. þessa mánaðar frá klukkan 14—22, í samvinnu við Tónlistarskólann í Reykjavík ogTón- skólaSigursveins. RR Aðrir áskriftartónleikar Tónlistar- félags Akureyrar hefjast í Borgar- bíói á morgun laugardag klukkan 17. Operusöngvaramir Sieglinde Kahmann sópran og Sigurður Bjömsson tenór syngja viö undirleik Agnesar Löwe píanóleikara. Söngvararnir taka báðir þátt í flutningi Töfraflautunnar. Einsöngs- lög eru eftir íslenska höfunda og eftir Handel, Brahms og Schumann, einn- ig veröa aríur og dúettar, meðal ann- ars eftir Mozart, Nicolai og Bizet. Aö- göngumiðar fást í bókabúðinni Huld og viðinngangina -RR. Frumsýning helgarinnar hjá Leikfélagi Akureyrar: BRÉFBERINN FRÁ ARLES — síðustu ár Van Gogh Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld klukkan 20.30 leikritiö Bréfberinn frá Arles eftir Ernst Braun Olsen, í þýöingu Ulfs Hjörvar. Þetta leikrit hefur farið sig- urför um Noröurlönd og víðar frá því þaö var framsýnt í Árósum 1975. Hér segir frá hinum kunna málara Vin- cent van Gogh. Tveimur árum fyrir andlát sitt kom hann tii smáþorpsins Arles í Suö- ur-Frakklandi til að mála og varö þá hug- fanginn af birtunni, sólinni og litadýröinni. I Arles bjó bréfberinn Roulin, hlýlegur náungi og gamansamur, ásamt konu sinni og börnum. Hann reyndist Vincent sem faöir, varði hann gegn tortryggni bæjar- búa, hjálpaði honum um ýmsar nauðþurft- ir, sýndi honum skilning og styrk í veikind- um hans og útvegaði honum þaö sem hann vantaði mest: fyrirsætur. Vincent málaöi bréfberann og fjölskyldu hans alla, þorps- búum til sárrar hneykslunar. Leikstjóri er Haukur Gunnarsson, sem eins og kunnugt er hefur getiö sér gott orö hér á landi og á Norðurlöndum. Norömaö- urinn Svein Lund Roland er hönnuöur leik- myndar. Þráinn Karlsson leikur bréfberann, konu hans leikur Sunna Borg og Vincent van Gogh er leikinn af Viöari Eggertssyni. Vin hans, listmálarann Gauguin, leikur Theódór Júlíusson. Meö önnur veigamikil hlutverk fara Ragnheiöur Tryggvadóttir, Bjarni Ingvarsson, Marinó Þorsteinsson, Kjartan Bjargmundsson, Þórey Aðal- steinsdóttir og Jónsteinn Aöalsteinsson. Viöar Garðarsson annast lýsingu og bún- inga hannaöi Freygerður Magnúsdóttir. önnur sýning á Bréfberanum frá Arles verður á sunnudagskvöld klukkan 20.30, næstu sýningar f immtudags- og föstudags- kvöldásama tíma. Samsýning 13 myndlistarmann veröur opnuö í fordyri leikhússins klukkustund áöur en leiksýning hefst. -PÁ Frá íslensku Óperunni Uppselt er nú um helgina á báöar sýningar Islensku óperunnar á Töfraflautunni eftir Mozart. Sýningarnar eru á föstudag og sunnu- dag og hefjast báöar klukkan 20. Æfingar standa nú yfir af krafti á næsta verkefni Islensku óperunnar sem er Mika- Adam og Evu. Þaö er lýst nútíma Paradísar- missi, tílfinningakulda, siðspillingu, yfir- drepskap o.fl. o.fl. Lina langsokkur, bamaleikritiö vinsæla sem viröist höfða jafnt til fulloröinna sem bama verður sýnt á laugardag og á sunnu- dag kl. 15. Uppselt er á báöar þessar sýning- ar. Jómfrú Ragnheiður eftir Guðmund Kamban veröur á dagskrá á laugardags- kvöld. Gamalt verk sem sífeUt vekur áhuga tslendinga og sýning sem hlotið hefur ein- róma lof. íslenski dansflokkurinn sýnir Danssmiöju sina á sunnudagskvöld í næstsíöasta sinn. Þar eru á ferðinni fjórir nýir íslenskir baUettar sem samdir voru sérstaklega fyrir flokkinn. Meöal danshöfunda eru Nanna Olafsdóttir og Ingibjörg Bjömsdóttir. Á Litla sviðinu verður hiö vinsæla breska verðlaunaleikrit, TvUeikur, sýnt á sunnu- dagskvöldiö kl. 20.30 og fer nú hver aö verða síðastur aö sjá þá athygUsverðu sýningu. Súkkulaöi handa SUju eftír Ninu Björk Ámadóttur veröur næst sýnt á þriðjudags- kvöld kl. 20.30. úr nútímalífi fráskUdrar konu, hefur vakiö mikla athygU og þykir sýningin bæöi nýstár- leg og áhrifamikil. Guðrún Ásmundsdóttir, Jón Hjartarson, Valgeröur Dan, Aöalsteinn Bergdal, Soffía Jakobsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir leika, höfundurinn leikstýrir. A sunnudagskvöldið er svo Salka Valka eft- ir HaUdór Laxness á fjölunum. Leikgerö þess- arar ástsælu sögu hefur náö miklum vinsæld- um og eru sýningar nú komnar á fimmta tug- inn. Guðrún Gísladóttir og Margrét Helga Jó- hannsdóttir þykja skila hlutverkum þeirra Sölku og SigurUnu afburöavel, sömuleiöis hafa aðrir leikendur hlotiö mikið hrós fyrir leik sinn, Þorsteinn Gunnarsson sem Steinþór Steinsson, Jóhann Sigurðarson sem Amaldur, Jón Sigurbjömsson sem Bogesen Kaupmaður en aUs koma 16 leikendur fram í sýningunni. ÁskeU Másson hefur samiö tónUst og æft söngva, leikstjóri er Stefán Baldursson. Nemendaleikhúsið — frumsýning Nemendaleikhúsiö frumsýnir leikritið Sjúk æska eftir Ferdinand Bruckner í Lindarbæ föstudaginn 4. febrúar ki. 20.30. Leikstjóri er Hilde Helgason. Sænsku Sala- KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum ungra myndUstarmanna veröur opnuö á morgun, laugardag. Þaö er stjórn Kjarvalsstaða sem stendur að sýningunni. Á sýningunni gefur ekki aðeins aö líta verk mótaðra listamanna heldur og þeirra sem eru í skóla eöa nýsloppn- ir úr skóla hér heima. Verk sumra hafa ekki birst almenningi áöur. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14—22 fram til 21. febrúar. LISTMUNAHUSH) LÆKJARGÖTU 2: A morgun, laugardag, verður opnuð sýning á myndverkum Magnúsar Kjartanssonar. Magnús hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í tveim samsýningum á skúlptúr. Verkin á sýnmgunni eru velflest unnin á síð- astliðnu ári meö vatnsþekju- og akrillitum sem og ljósnæmum efnum og tækni frá bemsku ljósmyndarinnar; þar utan eru nokkrar eldri myndir og fáein rauðleirsverk. Sýningin er opin daglega frá kl. 10—18, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14—18, lokað mánudaga. Sýningunni lýkur 20. febrúar. GALLERl LÆKJARTORG: Á morgun, laug- ardag, opna tvíburabræðumir Haukur og Hörður sýningu á myndum sem spanna síðastliðin 6 ár og sýnir þá þróun sem orðið hefur á þessu timabili. Athygli skal vakin á þvi að á þessari sýningu verða sýnd verk sem ekki hafa komið fram á sýningum hjá þeim áður. Myndirnar eru unnar í micro relif þrykk og skúlptúr grafík. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—18, nema fimmtudaga og sunnu- daga frá kl. 18—22. Sýningin stendur til 13. febrúar. SKRUGGUBUÐ SUÐURGÖTU 3a: Þar stendur yfir sýning á grafíkmyndum og heim- ildum um póstlistarævintýri eftir tékkneska listamanninn Adislav Guderna. Sýningin er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 17—21 og um helgar frá kl. 15—21. dóinn eftir Gilbert & Suilivan. Frumsýning er áætluð í byrjun mars. Ákveðið hefur verið að taka aftur upp sýn- ingar á Litla sótaranum eftir Benjamin Britt- en nú um miðjan febrúar. Verða sýningamar auglýstar nánar í blöðunum þegar þar að kemur. ar mömmu eftir Dario Fo, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt á miðnætursýningum á laugardagskvöldum í Austurbæjarbiói, hef- ur verið ákveðið að fjölga sýningum og sýna einnig á föstudagskvöldum. Hassið verður því sýnt bæði í kvöld (föstudagskvöld) og annað kvöld kl. 23.30 og er sýningin í kvöld 40. sýning á verkinu. Miðasala er í bíóinu. Meðferð ít- alska háðfuglsins á jafnvandmeðfömu efni og fíkniefnaneyslu og böli því, sem af henni kann að stafa, hefur vakið mikla kátínu leikhús- gesta. Helstu leikendur eru Margrét Olafs- dóttir, Gísli Halldórsson, Emil G. Guðmunds- son, Kjartan Ragnarsson og Aðalsteinn Berg- dal. I Iðnó er sýning í kvöld á franska gaman- leiknum Forsetaheimsókninni þar sem á spaugsaman hátt er fjallað um heimsókn fyr- irfólks til almúgans og þar sem aö sjálfsögðu allt fer úrskeiðis, þegar til forsetaveislunnar kemur. I hlutverkum húsráðenda eru Kjartan Ragnarsson, Soffia Jakobsdóttir, Sigríður Hagalín og Hanna María Karlsdóttir, Guðrún Asmundsdóttir leikur málglaða nágranna- konu og Guðmundur Pálsson kennara og áhugaleikara en í hlutverkum forsetahjón- anna eru Gísli Halldórsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. A laugardagskvöldið er Skilnaður eftir Kjartan Ragnarsson sýndur í Iðnó en þetta verk, sem er nærgöngul og kaldranaleg mynd' LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74: Opið þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 13.30- 16. Þar stendur yfir sýning úr þróunarsögu ís- lenska torfbæjarins. Nefnist hún „Torfbærinn frá eldskála til burstabæjar. Sýningin er opin á sama tima og safnið, á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 13.30—16 og stendur hún fram í miöjan febrúar. Ásgrímssafn: Hin árlega skólasýning Ás- grímssafns hefur verið opnuð og stendur hún yfir til aprílloka. Heimsóknartíma skal panta með a.m.k. viku fyrirvara hjá Sólveigu Georgsdóttur safnkennara á fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur á mánudögum frá kl. 13.30- 16 ísíma 28544. LISTASAFN ASÍ: Þar stendur yfir sýning sem nefnist World Press Photo 1982. Eru þetta 150 erlendar fréttamyndir. Sýnmgin er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14—19. Og um helgar frá kl. 14—22. Sýning- unni lýkur 6. febrúar. ÞJÖÐMINJASAFN ISLANDS, Suðurgötu 41: er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga á milli kl. 13.30 og 16.00. Frá Leikfélagi Reykjavíkur Forsetaheimsóknin, Skilnaður, Salka Valka og tvær miðnætursýningar á Hassinu um helgina. Vegna mikillar aösóknar aö Hassinu henn- Salamöndrurnar, taiiö frá vinstri: Vanja Holm, Susanna Lindberg, Peter Janson og Cecilia Wennerström. Félagsstof nun stúdenta: möndrurnar Blakið um helgina Föstudagur: Laugaskóli: Bjarmi—1S, 1. deild karla, kl. 20. Laugardagur: Glerárskóli: UMSE—1S, 1. deild karla, kl. 15. Neskaupstaður: Þróttur— HK, 2. deild karla, kl. 15.30. Sunnudagur: Selfoss: Samhygð—Fram, 2. deild karla, kl. 15.30. Hagaskóli: Þróttur— Víkingur, 1. deild karla, kl. 19. Víkingur—IS, 1. deild kvenna, kl. 20.15. Aöstandendur sýningannnar samankomnir. j aftan roo tyrir miðju: Signý Pálsdóttir ieikhússtjóri og Haukur Gunnarssor ieikstjóri. — ein örfárra kvennajazzhijómsveita í heiminum Um helgina veröa tvennir tónleikar meö sænsku kvennajass- hljómsveitinni Salamöndrunum og er það Jazzvakning sem á veg og vanda af komu þeirra hingað til lands. Tónleikamir verða í Félags- stofnun stúdenta í kvöld klukkan 9 og annaö kvöld á sama tíma. Salamöndrurnar sænsku hófu aö leika saman í Gautaborg haustiö 1979 en uröu fyrst þekktar tveimur árum síöar, en þá léku þær meðal annars á 4. alþjóðlegu jasshátíöinni í Kansas City og á Noröursjávarjasshátíöinni íHollandi. Salamöndrumar eru nú kvartett og liðsmenn era: Cecilia Wenner- ström, tenórsaxófónn og fiauta. Hún semur mikið af efni sveitarinnar, en var áöur söngkona í dixíland- og svinghljómsveitum. Susanna Lindberg leikur á píanó. Hún lék áöur meö Mwendo Dawa og Olle Báver. Vanja Holm leikur á trommur og trompet. Áöur lék hún á píanó og fiðlu og þótti snjall þjóölagafiöiari. Hún semur einnig fyrir Salamöndramar. Bassaleikarinn er svo Peter Janson. Þær stöllur fundu enga kyn- systur sína sem var nógu snjall bassaleikari og réöu því karlmann, því þær setja tónlistina kynferðinu ofar! Efnisskrá Salamandranna er blanda af frumsömdum verkum og sænskum þjóðlögum. Stíll þeirra minnir um margt á kvartett Johns Coitranes upp úr 1960, svo og þá tónlist sem McCoy Tyner leikur nú. Auk þess semja þær tangóa og fleira slíkt, líkt og Carla Bley. Salamöndramar eru ein örfárra kvennajazzhljómsveita sem starfandi era í heiminum. -PÁ. ■UHBHHHHHSBHMHBI ÁSMUNDARSALUR FREYJUGÖTU: A morgun, laugardag, kl. 14 opnar Ingvar Þor- valdsson málverkasýningu. Á sýningunni verða 35 vatnslitamyndir. Sýningin verður op- in um helgar frá kl. 14—22 og virka daga frá kl. 16—22. Sýningunni lýkur sunnudaginn 13. febrúar. NORRÆNA HÚSIÐ VIÐ HRINGBRAUT: Fé- lag áhugaljósmyndara opnar ljósmyndasýn- ingu á morgun, laugardag. Sýningin verður opirhaiia daga frá kl. 14—17. Stendur hún yfir til 13. febrúar. 1 anddyri eru teikningar af tröllum eftir Brian Pilkington. Myndirnar hefur hann teiknað til að myndskreyta bókina GUitrutt. Myndir Brians hafa verið á sýning- um aUt vestan frá Grænlandi og austur til Japans; þær eru ekki til sölu. Sýningunni lýk- ur 28. febrúar. GALI.ERI AUSTURSTRÆTI 8: Þar stendur yfir samsýning á grafík og teiknmgum eftir Pétur Stefánsson, Kristberg Pétursson, Hauk Friðþjófsson og Hörpu Bjömsdóttur. Er þetta sölusýning. Að sögn aðstandenda er þetta sýn- ing sem haldin er vegna hækkandi sólar og er hér ekki verið að mótmæla einu né neinu. Herranótt — leikfélag Menntaskólans í Reykjavík Siðasta sýning á leikritinu Prjónastofan Sólin eftir HaUdór Laxness verður í kvöld, fdstu- dag, kl. 20.30. Leikstjóri er Andrés Sigurvins- son. Miðasala hefst kl. 17. Ýmislegt Leiklist Listasöfn íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.