Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 34
34 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Diskótekið Donna: Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmtikrafta. Arshátíöirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem viö á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góöa skemmtun. Einkamál Frjálslyndur karlmaöur óskar eftir aö kynnast konu meö vinskap í huga. Sendiö nafn og síma til DV, Þverholti 11, merkt „Trúnaöur 500”. Hjálp! Eg er 30 ára karlmaður í peninga- vandræöum og ég óska eftir aö kynnast fólki sem gæti aðstoöaö mig fjárhags- lega. Algjörum trúnaöi heitið. Tilboö merkt „Greiöi gegn greiöa” sendist til DV fyrir miövikudaginn 9. mars. Innrömmun Rammamiöstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun. Um 100 tegundir af rammalistum þ.á m. ál- listar fyrir grafik og teikmngar. Otrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá 9—6 nema laugardaga 9—12. Ramma- ;miöstööin, Sigtúni 20, (móti ryövarnar- skálaEimskips). Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á fyrirtækjum, íbúöum, stigagöngum o.fl. Fljót og góö þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 71484. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugiö, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Orugg þjónusta. Sími 74929. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaöi. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaða vínnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Gólfteppahreinsun—hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Ema og Þorsteinn sími 20888. Framtalsaöstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnússon viðskiptafræöingur, Garöastræti 16, sími 29411. Ýmislegt Skilti. Skemmtileg, útskorin skilti á íbúöar- húsið, sumarbústaðinn og bátinn, tilvalin tækifærisgjöf. Uppl. í síma 82201 frá kl. 9-16. Tek að mér smurbrauð og snittur fyrir veislur og mannfagn- aöi. Pantanir í síma 18680, 16513 og 19882. Geymið auglýsinguna. Kennsla Pennasaumur. Námskeiðin eru hafin. Innritun í síma 42275 og 71291. Keramiknámskeið verður haldið aö Ingólfsstræti 18. Nánari uppl. í síma 21981, heimasímar 35349 og 29734. Garðyrkja Nú er rétti timinn til aö klippa tré og runna. Pantiö túnanlega. Yngvi Sindrason garö- yrkjumaöur, sími 31504. Mikið úrval af pottablómum, plöntum, ungplöntum, pálmum, frá 60 kr„ 5 tegundir, jukkur, 3 í potti, 1860 kr„ hæsta 180, drekatré, aspas, 3 tegundir, friðarliljur Calatheur, gardeníur blómstrandi vresia, blómstrandi, tvílit shefflera og margt fl. Opiö frá 10—22. Blómaskáhnn Kárnesbraut 2 Kóp., sími 40980. Sendum um allt land. Tek að mér að klippa tré, limgerði og runna. Ath: birkinu blæöir er líður nær vori. Pantið því sem fyrst. Olafur Ásgeirsson garðyrkju- maður, sími 30950 fyrir hádegi og á kvöldin. Tek að mér að klippa tré og runna, pantiö tímanlega. Agúst H. Jónsson garöyrkjumaöur, sími 40834. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkið unniö af fag- mönnum. Vinsamlega pantiö tíman- lega. Fyrir sumarið: Nýbyggingar á lóðum. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í sex mánuöi. Garöverk, sími 10889. Trjáklippingar. Garöeigendur, athugiö aö nú er rétti tíminn til aö panta klippingu á trjám og runnum fyrir vorið, sanngjarnt verð. Garöaþjónusta Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður til sölu. Pantiö tímanlega fyrir voriö. Gerum tilboö, dreifum einnig ef óskaö er. Uppl. í símum 81959 og 71474. Geymið auglýsinguna. Tek að mér trjáklippingar og grisjun í göröum, get útvegaö hús- dýraáburö (sauðatað). Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknír, sími 15422. Húsdýraáburður (hrossataö, kúamykja). Pantið tíman- lega fyrir voriö, dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verð, einnig tilboð. Garða- þjónustan Skemmuvegi 10, súni 15236 og 72686. Geymiö auglýsinguna. Ökukennsla Kenni á Mazda 929 Limited árg. ’83. Ökuskóh og prófgögn ef óskaö er. Enginn lágmarkstímafjöldi. Guöjón Jónsson, sími 73168. Ökukennsla — Mazda 626 Kenni akstur og meöferð bifreiöa. Full- komnasti ökuskóh sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öllum próf- gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla—æfingatúnar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers. einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. ÖkuskóU og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku- kennari, sími 73232. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz ’83, með vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna túna. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsia—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aöerns fyrir tekna tíma. ÖkuskóU og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309, Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770 Vílhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728 Sumarliði Guöbjörnsson, Mazda 626. 53517 Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291982. 40594 Siguröur Gíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. -75400 Páll Andrésson, BMW5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284 Jóhanna Guömundsdóttir, Honda Quintet 1981. 77704 Helgi K. Sessilíusson, Mazda 626. 81349 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349 Gylfi K. Sigurösson, 73232 Peugeot 505 Turbo 1982. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. Guömundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Finnbogi G. Sigurösson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687—52609 Mazda 6261982. Ari Ingimundarson, 40390 Datsun Sunny 1982. Jóel Jakobsson, 30841—14449 Ford Taunus CHIA1982. Kristján Sigurösson, 24158—81054 Mazda 9291982. GunnarSigurðsson, 77686 Lancer 1982. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatimar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstúnar, aöeúis greitt fyrir tekna túna. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteini viö aö öðlast það aö nýju. ÖkuskóU og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, súni. 66660. Líkamsrækt Sóldýrkendur. Viö eigum aUtaf sól. Komiö og fáiö brúnan Ut í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsiö um heilsuna. Losniö viö vööva- bólgu, liðagigt, taugagigt, psoriasis, streitu og fleira um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkam- ann. Hinir vinsælu hjónatúnar á kvöld- in og um helgar. Opið frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér- klefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Teppaþjónusta Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýUshúsum. Tvöföld end- úig. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir viö- skiptavinir fá afhentan Utmyndabækl- úig Teppalands meö ítarlegum upplýs- ingum um meöferö og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, súnar 83577 og 83430. Til sölu Volvo F 610 árg. ’80, ekinn 62 þús. km. Súni 44871. Bflar til sölu Seout II órgerð ’74 til sölu, upphækkaöur, með hallandi hásingum og tvöföldum hjöruUðum í drifsköftum. Teikningar af breytúig- unni fylgja. Uppl. í súna 46402 eftir kl. 19. Ford Econoline árg. ’76 til sölu, 6 cyl. 300,4ra gíra kassi, fram- drif, innréttaöur. Uppl. í súna 51005. M. Benz 613 til sölu, árg. 1979, 6 cyl„ vökvastýri, útvarp -t- segulband. Uppl. í súna 53314 á kvöldúi og um helgar. AUt til sængurgjafa. Fatnaður á Utla fólkiö, innri og ytri fatnaður. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verslunin Bangsúnon, Laugavegi 41, simi 13036. Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góöu verði, t.d. margþætt tölvuúr eúis og á myndinni, aöeúis kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört eöa blá, kr. 345. Ársábyrgö og góð þjón- usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, sími 79990. Koralle, sturtuklefar og hurðir, Boch hremlætistæki, Kludi og Börma blöndunartæki, Juvel stál- vaskar. Mikið úrval, hagstætt verð og góðir greiösluskilmálar. Vatnsvirkinn hf. Ármúla 21, sími 86455. Þjónusta Múrverk—flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameistar- inn, sími 19672.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.