Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR5. MARS1983. 37 Tilkynningar lEIOFAXIVsa Vjísaa VíS Jonas Jor&san fcsuxvaiSctnDCíJcsstjora • EyjtHfijr isóHsson skr&xr uru hiysnktáuiöar • ríaiíur. ungflinsfa íyrtr r.cppí:* • Hvar verður r»íx»ja iandsmciJ • Sr fártatexta v&'f • 'iTétír urýnrauir: ufium ofi oC Ut er komín bókin „Dauðasyndin" „Dauöasyndin” er fimmta bókin í bóka- flokknum Sagan um ísfólkið eftir Margit Sandemo sem Prenthúsið hefur útgáfurétt á hér á landi. Þrjátíu ára striðið geisaði í Evrópu og ungu mennirnir af ætt ísfólksins fundu líka fyrir því. En dótturdóttir Þengils, Cecilie Meiden, stóð líka í ströngu. Hún var barnshaf- andi eftir kvæntan mann — prest í þokkabót. Einkavinur hennar, Alexander Paladin, var Uka í vanda staddur. Menn sögöu aö hann hefði drýgt ófyrirgefanlega synd sem dauða- refsinglá við... Bókaflokkurinn Sagan um isfólkiö hóf göngu sína á síöasta ári og hefur hann fengið mjög góðar viötökur enda Margit Sandemo einn vinsælasti rithöfundur á Noröurlöndum. -----^ÍHTargil: Sandemo BaudasYndin Eiðfaxi Eiðfaxi, 2. tbl. 1983, er kominn út. Þar er meðal annars efnis viðtal við Jónas Jónsson búnaðarmálastjóra um hestamennsku, grein eftir Eyjóh Isólfsson, hrnn kunna tamninga- mann, um hlýðniæfingar, grein eftir Sigurð Hansen lögregluþjón á Sauðárkróki um lög- gæslu á hestum á landsmótinu á Vindheima- melum síðastliðið sumar, Eggert Gunnarsson fjahar um hirðmgu hófa og Gísli B. Bjömsson tekur fyrir hugsanlega landsmótsstaði og ber saman kosti og galla. Einnig er fjöldinn ahur af smærri greinum um hestamennsku. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30, fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Helga Soffía Konráösdóttir prédikar. Vænst er þátttöku fermingarbama og f jölskyldna þeirra. Ég nenni ekki að fara í veisluna ef ég verð orðin voðalega létt. Morgcm m Kone Út er komin 36. bókin í bókaf lokknum um Morgan Kane og heitir hún „Gammarnir í Sierra Madre" Apachastríðinu var lokið og fyrrum voldugir stríðsmenn vesluðust upp á verndarsvæðum í Flórída. Örfáir, dreifðir flokkar undir stjórn höfðingjans Mangusar voru í torfærustu hlut- um Sierra Madref jalla. Þeir voru hraktir eins og villt dýr frá helli til hehis af hefnigjörnum mexíkönskum glæpamönnum og hvítum höfuðleöraveiðimönnum sem létu lokkast af launum sem bæjarstjórar í Chihuahua og Sonora hétu þeim. U.S. Marshal Morgan Kane var sendur til Sierra Madre til að finna þessa menn og koma í veg fyrir aö höfuðleðra- veiðimennirnir riðu aftur af stað. Leiðsögu- maöur hans var einhentur apachi, Mora að nafni. Hrægammamir flugu yfir Sierra Madre þegar apachamir, Morgan Kane og höfuð- leðraveiðimennimir hittust. Æskan Febrúarblað Æskunnar er komiö út, 56 síður. meðal efnis þess er: Reykingamaður sýgur ofan í sig 150-200 grömm af tjöru á ári; Ofur- lítið um Samelágúst, saga eftir Astrid Lind- gren; Maurinn, saga eftir Mark Twain; Höfði í Reykjavík. Kiðlingageitin og úlfurinn; Nátt- úrugripasafnið á Akureyri; Kúabjöllur og pentuskúfar, saga, Jóhanna Brynjólfsdóttir, þýddi; Ferðin á heimsenda, ævmtýri; Fram- haldssagan um ævintýri um Róbinson Krúsó, Ágirndin, ævintýri; Músasaga; Fjölskyldu- þáttur, í umsjá kirkjumálanefndar Banda- lags kvenna í Reykjavík Þetta máttu aldrei gera, eftir Dómhildi Jónsdóttur; Sannleikur- inn er sagna bestur, eftir sr. Friörik Hall- grímsson; Þáttur Rauða kross tslands,: Hættur af rafmagni og skyndihjálpin, eftir Omar Friðþjófsson; Poppmúsík: Bubbivann stórkostlegan sig.ur, Ursht vinsældavals Æskunnar, í umsjón Jens Guðmundssonar; samtal við Ragnhildi Gisladóttir og Bubba Morthens; Krambúðarstrákurmn, saga í myndum; Steinninn sem milljónir manna hafa kysst; Hárið á þér, Stjömur, Franz Schubert, Neyðið ekki börnin til aö borða. Islenskir þjóðbúningar, Norrænt umferðar- öryggisár; UngUngaregluþingið; Hvað viltu vita?; Brúðurhehnsins; Málverkaþraut; Hitt og þetta; Ný frimerki; Gátur; Dýrin okkar; Aö leika sér að leir; Felumyndir; Skrýtlur; Krossgáta; Myndasögur o.m.fl. Ritstjóri er Grímur EngUberts. Myndlistarnámskeið undir leiðsögn BjÖrgvins Björgvinssonar myndlistar- kennara mun hef jast í þessari viku. Hér er um að ræða 10 vikna námskeið sem hefur það markmið að fylla örlítið upp i þá þörf sem stór hópur fólks hefur fyrir myndtjáningu. Greinilegt er að hér er mjög almennur áhugi fólks á öllum aldri fyrir myndUst. Innritun fer fram í dag mánudaginn 7. mars milli kl. 17 og 19.30 að Vesturgötu 4, II. hæð, einnig er hægt að hringja í síma 23528 á þriðjudag eftir kl. 17.00, til að láta innrita sig. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kjaUara kirkjunnar mánudaginn 7. mars. Ostakynning. Mætið vel. Árshátíð Árshátið Landsambands lífeyrisþega BSRB verður haldin að Hótel Sögu Súlnasal þriðju- daginn 8. mars og hefst klukkan 15 stundvís- lega. Þess er vænst að félagar fjölmenni. Miðar verða seldir við innganginn. Hjálparsveit skáta Kópavogi Hjálparsveit skáta Kópavogi gaf út dagatal aö venju nú í ár. Sveitin hefur haft þaö fyrir reglu aö prýöa dagatalið meö málverkum eftir listamenn, sem búsettir eru í Kópavogi, og þetta áriö var þaö Siguröur SigurÖsson sem lagði til myndina. Hjálparsveitin þakkar listamanninum svo og öllum þeim fyrir- tækjum sem stutt hafa sveitina meö því aö auglýsa á dagatalinu. Félagsmálaráð Seltjarnarness: Fræðslu- og umræðukvöld FélagsmálaráÖ Seltjarnarnesbæjar stendur fyrir fræöslu og umræöukvöldum dagana 8., 15. og 22. mars nk. fyrir foreldra unghnga. Fræðslu- og umræöukvöldin veröa haldin í sal TónUstarskólans viö Suðurströnd og hefj- ast kl. 20.30 hvert kvöld. FjaUað verður um ýmis málefni sem snerta unghnga, samskipti þeirra og for- eldra, t.d. verða flutt erindi um vímuefni, kynfræöslu, Ukamlegar og tilfinningalegar breytingar á unglingsárunum o.fl. Fyrirlesarar veröa: Magnús Ingimundar- son yfirkennari. Ingibjörg Sigmundsdóttir hjúkrunarforstjóri. Þuríöur Jónsdóttir félags- ráðgjafi. Þorgeir Magnússon sálfræöingur. Þátttökugjald er kr. 150,- fyrir hjón og kr. 100,- fyrjr einstakUnga. Þátttaka tilkynnist í síma 27011 eöa á skrif- stofu félagsmálastjóra heUsugæslustöðinni við Suöurströnd fyrir 7.marsnk. íslandsmótið íblaki Laugardagur 5. mars. Höllin Akureyri kl. 15—00 UMSE-IS l.d.karla. Sunnudagur6.mars. Hagaskóli kl. 19—00 HK-Fram 2.d.karla, kl.20:15 Víkingur-Þróttur 1 .d.kvenna. Kvenfélagasamband íslands FuUtrúar fjölmargra norrænna kvennasam- taka, sem hafa að baki sér um tvær milljónir kvenna, komu saman á ráðstefnu í Hana- holmen í Esbo Finnlandi, dagana 4.-6. febrúar 1983, til að ræða eftirfarandi málefni: Konur og menntun, konur í áhrifastöðum og konur í atvmnulífi. Ráðstefnan beinir þeim tilmælum til Norðurlandaráðs að kvennasamtökin eigi fuUtrúa á ráðstefnum og námsstefnum nor- rænu ráðherranefndarinnar sem fjaUa um félagsleg málefni (samhallsfrágor). Þessi samtök áttu fuUtrúa á ráðstefnunni: Svíþjóð: Fredrika-Bremer-Förbundet Moderata Kvinnoförbundet Folkpartiets Kvmnoförbund Kvinnliga Akademikers Förening i Sverige Noregur: Norske Kvinners Nasjonalrád Danmörk: Danske Kvinders Nationalrád tsland: Kvenfélagasamband Islands Færeyjar: Kvinnufélagssamskipan Foroya Áland: Liberala Kvinnogruppen Finnland: KvinnoorganisationernasCentralförbund MarttaUitto Svenska Kvinnoförbundet Kvenfélagasamband íslands Fundur í stjórn Húsmæðrasambands Norður- landa, haldrnn í Osló, 11.-13. febrúar sl., kynnti sér ályktun þá sem samþykkt var á fundi „Kvinnoorganisationernas Centralför- bund” í Helsingfors 4.-6. febrúar 1983. „Stjórn Húsmæðrasambands Norður- landa leggur áherslu á nauðsyn þess að þau Norðurlönd, sem enn hafa ekki fullgilt yfirlýs- ingu Sameinuðu þjóðanna um afnám misrétt- is gegn konum, geri það sem fyrst. Stjórnin leggur einnig áherslu á að ríkisstjórnir Norðurlanda fylgi því fast eftir að hlutur kvenna i ráðum og nefndum sé ekki fyrir borð Mikið annríki hefur verið hjá sveitinni það sem af er árinu. Vegna óveðursins sem geis- aði hér á suðvesturhorninu var mikið um út- köll til aðstoðar bæjarbúum í Kópavogi. Þá fóru 11 manns frá sveitinni til Patreksfjarðar til aðstoðar heimamönnum er snjó- og aur- skriða féllábæinn. Sveitin hélt aðalfund þann 5. febr. sl. Við það tækifæri var sex nýliðum veitt innganga í sveitina og hafa þeir þegar tekið til starfa í hinumýmsu deildum. borinn, hvorki innan lands né í alþjóðasam- skiptum. Jafnframt lítur stjórn sambandsins svo á aö aðkallandi sé að ríkisstjórnir Norðurlanda bæti verulega aðstöðu kvenna til starfa innan heúnilis ogutan.” Stjórn Húsmæðrasambands Noröurlanda samþykkti að sækja um að fá áheyrnarfull- trúa hjá Norðurlandaráði. Messur Æskulýðsdagur kirkjunnar Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudagiun 6. mars 1983. ÁSPRESTAKALL: Bamasamkoma í safnað- arheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Um- sjónarmaður Flosi Magnússon guðfræðinemi. Æskulýðsguðsþjónusta í safnaðarhebnilinu kl. 2. Ungt fólk aðstoðar og flytur samtals- þátt, helgileik, bænir og bilíutexta og ungar stúlkur syngja. Páskabingó fjáröflunamefnd- ar safnaðarins mánudagskvöld 7. mars kl. 20.30 í hátíðarsal Árbæjarskóla. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Kirkjudagur Áskirkju. Guðsþjónusta að Norðurbrún 1 kl. 2 með þátt- töku fermingarbama. Veislukaffi framreitt til kl. 5. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les upp, barnakór Austurbæjarskóla syngur. Sr. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Kl. 14 hefst dagskrá æskulýðsdagsins með guðsþjónustu í samkomusal Breiðholtsskóla. Kl. 15 hefst kaffisala kvenfélagsins í anddyri skólans til ágóða fyrir Breiöholtskirkjuna. Ræðumaður í guðsþjónustunni: Gunnlaugur Stefánsson, fulltr. við Hjálparstofnun kirkjunnar, organ- leikari Daníel Jónasson. Ungt fólk úr ferm- ingarhópnum, sunnudagaskóla og KFUM & K í Breiðholti sér um ýmis atriði. Foreldra- og kvennarafélag Breiðholtsskóla aöstoöar og grunnskólanemar annast dagskráratriði. Sr. Lárus Halldórsson. BOSTAÐAKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11 og messa allrar fjölskyldunnar kl. 2. Fluttur verður helgileikur, ungar stúlkur syngja og ungmenni flytja ritningargreinar og bænir. Guðfræðinemamir Magnús Erlingsson og Svavar Jónsson predika. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kvöldbænir á föstu kl. 20.30 miðvikudagskvöld. Félagsstarf aldraðra mið- vikudagseftirmiðdag. Æskulýðsfundur eftir föstumessu miðvikudag. Sr. Olafur Skúlason dómprófastur. DIGRÁN ESPRESTAKÁLL: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Amfríður Guðmundsdóttir guðfræðinemi prédikar. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÖMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dr. Einar Sigurbjömsson prófessor prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Sr. Hjalti Guðmundsson. Æskulýðsmessa kl. 2. Sr. Olaf- ur Jóhannsson skólaprestur prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Sr. Þórir Stephensen. Laugardagur: Barnasamkoma að Hallveigarstöðum kl. 10.30, inngangur frá Oldugötu. Sr. Agnes Sigurðardóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Laugar- dagur: Bamasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Bamasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta í Fellaskóla kl. 2. Sr. Agnes Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi prédikar. Fluttur verður helgileikur, ferm- ingarbörn lesa, sunnudagaskólabörn syngja. Sr. Hreinn Hjartarson. FRDCIRKJAN I REYKJAVÍK: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm aðstoða við lestur bæna og úr Biblíunni, auk þess flytja þau helgileik og syngja undir stjórn Dagrúnar Hjartardóttur. Safnaðarprestur prédikar, ræðuefni: Rógburður — friðleysi. Fríkirkjukórinn syngur, orgel- og söngstjóri Sigurður Isólfsson. Sr. Gunnar Bjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11. Æskulýðsmessa kl. 2. Fjölbreytt dagskrá. Al- menn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Organleikari Árni Arinbjamarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Sunnudagur: Messa kl. 11, altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Fermingarbörn annast ritningarlestur, kirkjuskólabörn syngja. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Kvöldbænir á föstu eru kl. 18.15 mánu- daga, þriðjud., fimmtud. og föstud. Fyrir- bænaguðsþjónustur eru á þriðjudögum kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 9. mars kl. 20.30 er föstumessa. Einar Jóhannes- son klarinettuleikari leikur tónlist eftir Messiaen. Fimmtud. 10. nuirs opið hús fyrir aldraða kl. 15. Sr. Karl Sigurbiögjsson. LANDSPÍTALINN: Messa U. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Föstuguðsþjónusta miöviku- dag 9. mars kl. 20. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Bamasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Vigfús HaUgrímsson há- skólanemi prédikar. UngUngar taka þátt í guðsþjónustunni. Sr. Ámi Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund bamanna kl. 11. Söngur — sögur — leikir. Sögumaður Sigurður Sigurgeirsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Æskan og Kristur. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur: Guðsþjónusta Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Laugarneskirkju syngur. Guðs- þjónusta kl. 14. Gunnar J. Gunnarsson guð- fræðinemi prédikar, sönghópurinn Saltkorn syngur. Mánudagur: Kvenfélagsfundur kl. 20. Þriðjud. Bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18. Alt- arisganga. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Föstu- dagur, síðdegiskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: 1 dag, laugardag, samveru- stund aldraöra kl. 15. Halldór Pálsson fyrr- verandi búnaðarmálastjóri rifjar upp eitt og annað frá fyrri tíð og Hjálmar Gíslason syng- ur gamanvisur. Sunnudagur: Bamasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Ungt fólk aðstoðar. Ragnheiður Harpa Arnardóttir menntaskólanemi prédikar. Graham Smith og Jónas Þórir Þórisson leika á fiðlu og flygil. Mánudag æskulýðsfundur kl. 20. Fimmtudag föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÖKN: Bamaguðsþjónusta að Selja- braut 54 kl. 10.30. Bamaguðsþjónusta Oldu- selsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta öldusels- skóla kl. 14. Ungt fólk tekur þátt í guðsþjón- ustunni. Léttur söngur. Mánudagur 7. mars æskulýðsfundur Tindaseli 3 kl. 20.30. Fimmtud. 10. mars fyrirbænasamvera Tinda- seli 3 kl. 20.30. Sóknarprestur. . SELTJARNARNESSÖKN: Guðsþjónusta verður í sal Tónlistarskólans kl. 11. Gunnar Matthíasson guðfræðinemi ..i'édikar. Vitnis- burð flytja Eirný Ásgeirsdóttir og Carios Ferrer. Skólakór Seltjamamess syngur undir stjórn Hlínar Torfadóttur. Frank. M. Halldórsson. FRÍKIIiKJAN í HAFNARFIRÐI: Bama- stundin kl. 10.30. Æskulýösmessa kl. 14 með tilheyrandi þátttöku yngri hluta safnaðarins. Safnaðarstjórn. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnamessa kl. 10.30. Börn flytja dæmisögu með leik og tali. Sr. UlfarGuðmundsson. STOKKSEYR ARKIRK JA: Æskulýösmessa kl. 2. Sr. UlfarGuömundsson. PRESTAR REYKJAVÍKURPRÖFASTS- DÆMIS, hádegisfundur í Norræna húsrnu mánudag. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11, guösþjónusta kl. 14. Æskulýðssamkoma kl. 20.30, helgileikur, fjöl- skyldan fúnm leikur og syngur, Ragnar Karlsson æskulýðsfulltrúi hefur hugvekju. Sóknarprestur. Óskum eftir25—50 fermetra HÚSNÆÐI FYRIR STIMPLAGERÐ Upplýsingar í sima 66416. ’"U-SAR Færeyska sjómannakvinnuhringsins í nýja færeyska sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, á morgun, sunnu- dag, klukkan 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.