Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ —VISIR. 65. TOLU BLAÐ — 73. og 9. ARG. — FÖSTUDAGUR 18. MARS 1983. Verkamannabústaðir í Reykjavík: S/o hundruö sækja um hundraö íbúdir Troöiöátombólu — sjá Sviðsljós á bls.38og39 „t>aö munu vera um 700 umsóknir um ibúðir í verkamannabústööum núna, en íbúðimar eru aðeins liðlega 100,” sagði Ríkharður Steinbergsson hjá Verkamannabústööum í samtali við DV í gær. „Það er ekki ákveðið hvað mörgum íbúðum verður úthlutað, það fer eftir því hvort einhver skipti verða og þvíumlíkt.” Hvenær kemur til úthlutunar íbúðanna? „Það er verið að vinna að málunum, en ég býst við aö þaö dragist í að minnsta kosti mánuð enn. Umsóknirnar eru sex sinnum fleiri en íbúðirnar, lauslega áætlað.” Eftir hverju er farið við úthlutun? „Fyrst er athugað hvort umsækjendur uppfylla þau skilyrði sem sett eru í lögum en þá fellur ein- hver hluti þeirra út. Síðan sitja þeir fyrir sem eiga í mestum húsnæðis- vandræðum, að mati nefndarinnar, og erfiðast eiga með að afla sér húsnæðis á annan hátt. Um aðrar beinar reglur er ekki að ræða,” sagði Ríkharður Steinbergsson. -PÁ _____MEZZOFORTE:_ MEÐAL VIW- SÆLUSTU TÓN- USTARMANNA BRETLANDS Tónlistaraðdáendur um gjörvallar meðal má nefna Bonnie Tyler, sem á Bretlandseyjar fá í kvöld að berja hina lagið sem nú situr í efsta sæti listans, íslensku hljómsveit Mezzoforte stelputríóið Bananarama, Joan Arma- augum, en þá verður sýndur hinn trading, Paul Weller, fyrrum söngvari vinsæli sjónvarpsþáttur Top Of The hljómsveitarinnar The Jam, og Buck Pops. Meðal þeirra er koma fram í Fizz, en sú hljómsveit vann söngva- þættinum er margt annað frægt keppni Evrópu fyrir tveimur árum. tónlistarfólk en Mezzoforte. Þar á Komhvergi nærripóst- atkvæöunum — segirSighvatur ábls.5 Heilsuhælií Krísuvíkur- skóla? — sjá bls. 3 Vinsældar• Hstamir — sjá bls.41 BOOmirá næstunni -sjábls.2 SIS styðurSAA — sjábls.4 Laxveiöi Færeyinga lagabrot — sjá bls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.