Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 9 Útlönd Metúrkoma íÁstralíu Einn afskekktasti bær i Astralíu, Alice Springs, hefur búist til þess að taka höfðingiega á móti Karli Bretaprinsi, sem kemur þar næsta sunnudag, og hefur þar með ferða- lag sitt um Ástralíu. En nú í vik- unni gerði mestu rigningar þar sem gert hefur í meira en tíu ár og er bærinn nú svo til elnangraður. Einn íbúanna er týndur, en að öðru leyti hefur ekki orðið mannskaði i þessum náttúruhamförum. Hundr- að manns hefur verið flutt frá hcimilum sinum. Spáð er meira regni næstu daga, en á fyrsta degi varð úrkoma 15 sentimetrar. Það er ekki fyrirhug- að að breyta ferðaáætlun Karls þráttfyrirþetta. Pólverjarflýja Sjö pólskir ferðamenn urðu eftir þegar félagar þeirra sigidu burtu með ferðamannaskipi frá Bret- landi. Talsmaður bresku ríkisstjórnar- innar sagði að bæðust sjömenning- arnir hælis sem pólitiskir flótta- menn yrði beiðnin tekin til velvilj- aðrar athugunar. Ferðamennirnir voru á skemmti- ferð með farþegaskipinu Stefan Batory. Sendimönnum Sovétógnaö Scndiherra Sovétrikjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hefur mót- mælt því við bandarisk stjórnvöld að ógnanir og hótanir, bæði í síma og bréfleiðis, hafi færst mjög í vöxt undanfarið og teljist nú i hundruð- um. Meðal þess sem hótað er er að sprengja bústað sendinefndarinn- ar i loft upp, ásamt ósæmilegu orð- bragði. í bréfi til stjórnvalda segir að 845 slík símtöl hafi orðið í janúar og 1795 í febrúar. Farið er fram á að bandarísk stjórnvöld gegnl skyldu sinni og verndi sendlmenn Sovét- rikjanna fyrir þessu ónæði. Toyota Starlat érg. '80,5 dyra. Ekinn 48.000, gulur. Verð 110.000. Toyota Carina 4-dyra DL órg. '82. Ekinn 11.000, drappl. Verð 210.000. Toyota Corolla Liftback árg. '78. Ekinn 54.000, grænn. Verð 95.000. Toyota Cressida station, sjélfsk., érg. 78. Ekinn 54.000, grænn. Verð 120.000. (Skipti möguleg é dýrari Cressida, sjélfsk.) Mazda 626 4-dyra érg. '80, 1600 cc vél. Ekinn 42.000, gullsans. Verð 130.000. Toyota Carina XE érg. '82, 5 gira. Ekinn 12.000 km, Ijósgrænn. Verð 250.000. Toyota Land Cruiser (bensín) érg. 76, bíll í mjög góðu ástandi. Verð 250.000. mkym Toyota Cressida station árg. '81. Ekinn 27.000, hvitur. Verð 215.000. . ‘"‘hLwJ —1 m J Toyota HI-ACE bensin árg. '80. Ekinn 47.000, gulur. Verð 180.000. Datsun dísil érg. 77. Ekinn 41.000 é vél, þarfnast sprautun- ar. Verð 80.000 (nýendurryðvar- inn). Toyota HI-LUX 4x4 érg. '80 m/élhúsi. Ekinn 49.000, rauður. Varð 180.000. Skipti möguleg á ca 80.000 kr. bíl. TOYOTA SALURINN NýbýEavegi 8 Sími: 44144. KYNNINGABVERD 20% ÓDÝRARA 0,851 Sanitas KOKUBASAR - HLUTAVELTA OG HAPPDRÆTTI heldur St. Georgsgildi Reykjavíkur — félag eldri skáta — laugardaginn 19. mars kl. 14 MARGIR GLÆSILEGIR VINIUIIMGAR í happdrættinu er sólarlandaferð ásamt öðrum stórvinningum. í SAFNAÐARHEIMILINU SÓLHEIMUM 13. ENGIN NÚLL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.