TÝmarit.is   | TÝmarit.is |
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagbla­i­ VÝsir - DV

and  
M T W T F S S
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Dagbla­i­ VÝsir - DV

						DV. MÁNUDAGUR 20. JUNl1983.

Þverá, Kjarrá:

Stérganga kom íána fyrir nokkrum dögum

Margir stangveiöimenn hafa rennt

fyrir lax í Kjarrá og Þverá. En Kjarrá

kemur úr vötnum á Tvídægru, Kvísla-

vatni og Langavatni og ýmsum fleiri.

Fellur hún í Kjarrárdal. I örnólfsdal

eru að henni nær óslitin gljúfur og heit-

ir þar um skeiö örnólfsdalsá. Eftir aö

Litla-Þverá fellur í hana heitir hún

Þverá og rennur um Þverárhlíö og nið-

ur í Hvítá. Við reyndum að afla okkur

frétta um veiði þarna um slóðir.

og f iskurinn farinn að veiðast

„Þetta var allt kolmórautt, eins og

stórfljót, er við veiddum," sagöi Egg-

ert Skúlason stangveiðimaður, en hann

reyndi ásamt fleiri að veiða í Kjarrá

nýlega. „Snjór var um allt, í öllum

kvörnum og svakalega kalt. Viö þurft-

um sums staðar aö standa á snjósköf 1-

um til að veiða. Sá einu sinni líf, en þaö

hefur  líklega  verið  niðurgöngulax.

Veiddum á sjö stangir í þrjá daga, en

þetta gekk bara ekki þó að við reynd-

um mikiö. Við veiddum fram á

þriðjudag." Við höfum frétt að fyrstu

laxarnir hafi veiðst á miðvikudag, 4

laxar, og á fimmtudag veiddust 6 laxar

í viðbót. Fengust þessir laxar í Sel-

strengnum, neðsta veiöistaðnum á

efra svæðinu. En veiðimennirnir sem

VITRETEX

S4ND

MáLWHG

BIH UMfiRd ÞEKUR

önnur eykur endinguna.

UTIR

Nýju litakortin okkar hitta alveg i mark.

Á þeim íinnur þú þinn draumalit.

ffiRÐ

VITRETEX Sandmálning er hæfilega gróftil að

regn nái að þrifa vegginn og litirnir njóta sin í áraraðir,

hreinir og skinandi.

'l'J/i

Góð ending VITRETEX Sandmálningar er viðurkend

staðreynd. Reynslan hefur þegar sannað hana,

sem og itarlegar veðrunarþolstilraunir.

V£RÐ

Hlutfall verðs og gæða VITRETEX Sandmálningar

Jeljum við vera hið hagstæðasta sem býðst á markaðnum

og er það liklegasta skýringin á sifeldri

aukningu sölunnar,-auk þess auðvitað hve litirnir eru fallegir.

Ný litakort á fimm sólustöðum í Reyk/avfk

og fjólda sölustaða út um land allt.

imiHGwmMi* vmtmx

* :•" Slippfélagið íReykjavíkhf

Málningarverksmiðjan Dugguvogi

	Sími 84255		

			Vestmannaeyjar

ÚTSÖLUSTAÐIR:		Húsavík	Kaupfél. Vestmannaeyja

Reykjavík	Keflavík	Trésmiðjan Borg	Sauðárkrókur

Slippbúöin	Olafur Þ. Guðmundsson	Akureyri	Trésmiðjan Borg

P. Hjaltested	málarameistari	Skipaþjónustan	isafjörður

Liturinn	Egilsstaðir	Hverageröi	Friðrik Bjarnason

Litaver	Fellhf.	Byggingavöruvesl. Hveragerðis	málarameistari

Kópavogur	Neskaupstaður	Selfoss	Stykkishólmur

Álfhóll	Bátastöðin	G.A.B.	Skipavík

Grindavík	Seyðisfjörður	Hella	Akranes

Dráttarbrautin	Stálbúðin	Kaupfélagiö Þór	Málningarþjónustan.

þessa laxa fengu fóru heim á föstu-

dagsmorgun, enda komin mikil flóð í

ána.

En hvað skyldi vera að frétta af

neðri hluta árinnar? Við höfðum sam-

band viö veiðihúsið við Helgavatn í

gærdag. „Mjög góð veiði síðustu daga

og það eru komnir á land um 112 lax-.

ar," sagði Halldór Vilhjálmsson í

veiðihúsinu. ,,Sá stærsti sem veiðst

hef ur ennþá er 18 pund. Það kom mikil

ganga í ána fyrir þrem dögum svo að

menn eru bjartsýnir. Af efra svæðinu

eru komnir 11 laxar sem ég veit um en

það getur allt breyst því aö það er

hörkulið þar viö veiðar núna. Fiskur-

inn ætti líka að vera á leiðinni til

þeirra," sagði Halldór.

G.Bender.

Djúpavatn

Fengu 187 silunga

á tveimur dögum

—en f iskurinn er frekar smár

Margir segja að langt sé að fara í

góöan silung. Það er töluvert til í

þessu. Að minnsta kosti er þetta heil-

mikið mál sunnanlands, en þar má þó

finna ágætis veiðivötn. En úrvalið

mætti svo sannarlega vera meira.

Vestan-, norðan- og austanlands eru

mörg mjög góð veiðivötn, þar sem

hægt er að finna góðan silung. Kannski

er um meira að velja heldur en hér

sunnanlands, a.rn.k. koma öllu

skemmtilegri veiðisögur utan af landi,

um meira aflamagn og stærri fisk. Svo

eru það lika margir Sunnlendingar

sem fara gagngert út á land til að

komast i góðan silung. A Noröurlandi

má t.d. finna með fjörum góöan og

vænan sjóbirting. Menn geta skroppið

á kvöldin og veitt í soðið, án þess aö

þurfa alltaf að kaupa veiðileyfi. Hægt

er að lenda i mokfiski á góðum degi.

Það er ekki spurt um aldur, allir geta

veitt sem vilja. Það er bara að eiga

stöng og spún og kunna síöan aö kasta

fyrir sjóbirtinginn því að hann getur

tekið hvenær sem er.

Eitt er það vatn sunnanlands sem

VEIÐIVON

Gunnar Bender

lítið hefur verið rætt og ritaö um, en

það er Djúpavatn á Reykjanesi, vestur

af Kleifarvatni og er Sveifluháls á

milli. Vissirðu um vatnið? Nei, ekki ég

heldur, nema að litlu leyti, hef þó reynt

að komast að vatninu nokkrum sinnum

að vetri til. En það gekk ekki, f ann ekki

vatnið. Frá Reykjavik til Djúpavatns

eru um 35 km. Farinn er Krísuvíkur-

vegur að Vatnsskaröi sem er norðan

við Kleifarvata. Þar er farið af aðal-

vegi á braut sem liggur um skarðið

vestur fyrir Sveifluháls og meðfram

Það var margt um manninn  við

Elliðaárnar á föstudagskvöldið. Þá

veiddi  Birgir  Hrafnsson  fallegan

lax, um 8pund.

yqp          DV-mynd G. Bender.

honum að vestan. Þetta var áður

gömul þjóðleið um Sveifluháls, frá

Krísuvík til Hafnarfjarðar og

Reykjavíkur, lá yfir Sveifluháls um

Ketilstíg, sem kenndur er við Ketil,

djúpa og bratta kvos vestan í háls-

inum. Sveifluháls er móbergshryggur,

hæstur um 397 m, en þetta er bara fyrir

landkönnuðina okkar. Að sumri til er

akleiðin að vatninu fær öllum bílum, þó

þetta sé nú kannski ekki lúxusvegur.

Djúpavatn var talið fisklaust hér í eina

tíð, en sleppt hefur verið bleikju í

vatniö og laxbirtingum var sleppt fyrir

einum þrem árum.

Nú síðast fyrir nokkrum

dögum slepptu félagar úr Stangaveiði-

félagi Hafnarfjarðar um 2500 urriða-

seiðum úr Laxá í Mývatnssveit. Við

höföum samband við Þórð Einarsson,

formann Stangaveiðifélags Hafnar-

fjarðar, en hann renndi fyrir fisk ír

Djúpavatninýlega.

Hvernig gekk veiðin hjá ykkur?

„Heldur tregt hjá okkur, fengum

saman 13 fiska um 250 gramma.

Nokkrum dögum áður en við vorum

fengu félagar úr Stangaveiðifélaginu

187 fiska, þá stærstu um tvö pund. Þeir

fenguþessa veiði á tveimurdögum."

Nú eru þið með Hlíðarvatn og

Kleif arvatn, hvað er að frétta þaðan?

„Ur Hu'ðarvatni eru heldur litlar

aflafréttir, hollin hafa verið að fá

þetta 20—30 fiska sem er lítið, það er

svo kalt ennþá. A virkum dögum er

veitt á 10 stangir en um helgar á 8. Eg

veit ekki um neinn fisk sem hefur

veiðst í Kleífarvatai núna í sumar. Við

ætlum núna í kringum 17. júní að

leggja net í vatnið og ganga úr skugga

um fiskinn. Við höfum sett um 16

þúsund urriðaseiöi í vatnið í gegnum

árin," sagði Þórður Einarsson að

lokum.

Það má segja að hafnfirskir

veiðimenn séu frekar í silungnum en

laxinum, hafa þrjú vötn á móti einni

laxveiöiá, en Flókadalsá í Borgarfirði

hafa þeir á leigu með keflvískum

veiðimönnum. Eitthvað er víst lítið um

veiðileyfi í Djúpavatni og Hlíðarvatni,

en í Kleifarvata er alltaf hægt að renna

G.Bender.

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28
Page 29
Page 29
Page 30
Page 30
Page 31
Page 31
Page 32
Page 32
Page 33
Page 33
Page 34
Page 34
Page 35
Page 35
Page 36
Page 36
Page 37
Page 37
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40
Page 41
Page 41
Page 42
Page 42
Page 43
Page 43
Page 44
Page 44
Page 45
Page 45
Page 46
Page 46
Page 47
Page 47
Page 48
Page 48