Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tll sölu 145 lítra Bauknecht ísskápur, hæð 85 cm, breidd 55 cm. Á sama stað lítið notuð nagladekk ■ 175x14, Radial. Uppl. í síma 83096. 4 notuð Radial snjódekk, 145x15 til sölu. Uppl. í síma 33117 eftir kl. 18. Spilakassar (tækifæri). Til sölu nokkur leiktæki, spilakassar, á hlægilegu verði. Uppl. í síma 53216 og 79540. Til sölu er ný Bond prjónavél, verö 4.000. Uppl. í síma 93-4789. Heildarritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 9 bindi, sem hefur ver- f ið ófáanlegt í mörg ár, fæst nú á góðum greiðslukjörum. Verð 7.560 kr., útborg- un 1.560, eftirstöðvar á 6 mánuöum, vaxtalaust. Okeypis heimsendingar- þjónusta. Uppl. í síma 91-29868, heimasími 91-72965. Til sölu 15 kílóvatta GABI-raforkuhitari (túpa), þrískiptur. Hefur verið í notkun í ellefu mánuði. Neysluvatnsspírall getur fylgt. Uppl. í sima 71225. Chess Challenger skáktölva, á kr. 6500 og 10 gíra reiðhjól á kr. 2500. Hvort tveggja í mjög góðu ástandi. Uppl. í sima 34660 eftir kl. 17. Svalo kerru vagn stærri gerð kr. 3000 (brúnn), hvítt rimlarúm með færanlegum botni, kr. 500, hvít kommóða kr. 500, hlaðrúm 1,80X1,70, kr. 2500 (brún bæs), Ignis ísskápur h. 142X50, kr. 2000. Frekari uppl. i síma 73299. Til sölu á islenskan búning: nýir upphlutsborðar og beltispör, rósa- munstur, gyllt, einnig peysuföt og smókingar. Sími 34746. Nýleg springdýna á sökkli (mjög vandað rúm) til sölu á kr. 4500. Sími 14132. Til sölu radial dekk, 32 tommur á hæð, 12 tommu breiö, á 15 tommu felgum, passa undir Scout. Uppl. í síma 35324. Til sölu er bráðabirgða eldhúsinnrétting ásamt gamalli elda- vél, stór fataskápur, eldhúsborð, skrif- borð, gamall svefnsófi og notuö teppi, vegna flutninga. Uppl. í síma 43505, millikl. 17.30 og 19.30 íkvöld. Spilakassi. Til sölu Super Pacman cocktable '(bally midway). Uppl. í síma 42763 eftirkl. 19. The Beatles Collection og The Rolling Stones Story. Allar stóru original bítlaplötumar, 14 stk., 199 lög. Staögreiðsluverð 4950 kr. Rolling Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna tímabilið ’62-’74, staðgreiðsluverð 4900. Plöturnar allar í stereo og nýpressaðar og í fallegum umbúðum. Ath: einnig er hægt aö fá góð greiðslukjör. Okeypis heim- sendingarþjónusta. Uppl. í síma 91- 29868, heimasími 91-72965. Ættir Austf iröinga 1—9, Saga Eyrarbakka 1—3, Stokkseyringa- saga 1—2, Saga Reykjavíkur 1—2, Is- lenskir samtíðarmenn 1—2, Austantór- ur 1—3, Islenskt mannlíf 1—4, Islensk tunga 1—6 og fjölmargt fleira fágætt og skemmtilegt nýkomið. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. tbúðaeigendur-lesið þetta. Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldri sól- bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum borðplötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringið og viö komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Ger- um fast verðtilboð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla - örugg þjónusta. Plastlímingar, símar 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helg- ar. Geymiðauglýsinguna. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á J mýkt í einni og sömu dýnunni, smiðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö. úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu terylene buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. Takið eftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Úlafsson. Ritsöfn — afborgunarskilmálar. Heildarritsöfn eftirtalinna höfunda fáanleg á mjög góöum kjörum: Davíð Stefánsson, 9 bindi; Halldór Laxness, 46 bindi; Þórbergur Þórðarson, 13 bindi; Olafur Jóhann Sigurðsson, 11 bindi. Heimsendingarþjónusta, enginn sendingarkostnaöur. Upplýsingar og pantanir í síma 91-66337 frá kl. 9—12 og 20—23 daglega. BLÓMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengið blómafræflana hjá okkur. Sölustaðir Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími 30184 og 13801, Hjördís. Send- um heim og í póstkröfu. Heildsöluútsala. Sparið peninga í dýrtíðinni og kaupiö ódýrar og góöar vörur. Smábarnafatn-. aður, sængurgjafir og ýmsar gjafavör- ur í miklu úrvali. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opið frá kl. 13— 18. j Laufabrauðið komið. Pantið sem fyrst. Bakarí Friðriks Haraldssonar, sími 41301. Pípur, tengihlutir, glerull, ! biöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaöar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 38840. Til sölu ný radial snjódekk, General Winter Jet, 155X13 og 165X13, negld með 120 nöglum, gott snjó- munstur. Seljast ódýrt. Sendi í póst- kröfu. Uppl. í síma 15653 á daginn og 43912 á kvöldin. Borgarhjól sf., Vita- stígö. Furustigi. Tii sölu massífur furustigi. Stiginn er í vinkil meö vinstri snúningi neöan frá séð. Handrið fylgir. Uppl. í síma 76423 e.kl. 19. Einnig nokkrar gamlar fuiningahurðir. Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), til dæmis leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, sængurver, sjöi, hatta, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, kökubox, ljósakrónur, lampa og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið frá kl. 12—18 og laugardaga. Sjónvarpstæki, svart/hvítt eða lit, óskast keypt á góðum kjörum, einnig útvarpstæki með innbyggðu kassettutæki á góðum kjörum.Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-653 Verzlun Heildversiunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. Familiecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391. :-----------------:: :-----j Heild verslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg: Marsipanbrauö 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. Yfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu- símar 78924 og 34391. Hattabúðin Frakkastíg 13, sími 29560. Dömuhattar, túrbanar, angórahúfur, alpahúfur, hanskar, slæður og m.fl. í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um land allt. Hattabúðin Frakkastíg 13, sími 29560. ATHUGIÐ: símanúmerið er 29560. Odýrar músikkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Ferðaútvörp og bílaútvörp með og án t kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National raf- hlöður, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 13—17, sími 44192, Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Kjólar — kjólar. Til sölu fallegir kjólar og pils. Stærðir: 36—52. Einnig unglingakjólar. Bóm- ullarnærfatnaöur í stórum númerum og margt fleira. Þingholtsstræti 17. \ Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaöur í úrvali, leikföng, jólatré, raf- magnsvörur, ljós og fleira, sængur- fatnaður, metravara, 98 kr., bækur, jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skór, gjafavara, leslampar, sælgæti, garn og vara til hannyrða, prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- gripir, vinnufatnaður, verkfæri, og að sjálfsögðu kaffistofa, allt á markaðs- veröi. 30 fyrirtæki undir sama þaki. Markaðshúsið, Sigtúni 3, opið mánud.—fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frákl. 10-16. Fatnaður Brúðarkjóll ásamt höfuðskrauti til sölu. Uppl. í síma 35363 í kvöld. Kuldakápa, dökkbrún, og síöur silfursanseraður kjóU til sölu. Uppl. í síma 13758. TU sölu mjög fallegur, nýr blárefur, kápa, nr. 40—42, aðeins helmingsverð. Á sama stað til sölu rauörefskápa, stærð 40, bútapels. Hægt að semja. Uppl. í sima 15429. Fyrir ungbörn Vel með farinn baraavagn tilsölu. Sími 42377. Barnavagn tU sölu. Uppi. í síma 30777. Mjög faUegur nýr baraavagn til sölu, alveg ónotaður, gott verö. Uppl. í síma 77458. Baðborð og vagga, notað af einu barni, til sölu. Uppl. í síma 99-4562. Sem nýr baraavagn til sölu. Uppl. í síma 74931 eftir kl. 16. TU sölu burðarrúm, göngugrind og stiUanlegur ungbarna- stóll, ailt sem nýtt.Uppl. í síma 78047. Vel með farinn barnavagn tU sölu. Uppl. í síma 71985. Kaup—sala—ieiga—myndir. Við verslum með notaöa barnavagna, svalavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimiarúm, burðarrúm, barnastóla, bílstóla, burðarpoka," göngugrindur, leikgrindur, baöborö, róiur, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Leigjum út kerrur og vagna fyrir lágt verö. Nýtt: höfum fengiö til sölu hinar eftirspurðu myndir Guðrúnar Olafsdóttur: Börnin læra af uppeldinu og Tobbi trúður, meö og án ramma. Opið virka daga frá kl. 10—12' og 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek Oðingsgötu 4, sími 17113. Te;ppaþjónus$a Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Erum með hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681. Teppahreinsun og vélaleiga. Hreinsa teppi í heimahúsum og fyrir- tækjum. Leigi einnig teppahreinsunar- vél, kem með vélina á staðinn og leið- beini um notkun hennar. Góð þjónusta allan sólarhringinn. Pantanir í síma 79235. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri. Mikil reynsla í meðferð efna, góö og vönduð vinna. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alia vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Húsgögn Til jólagjafa. Smástyttur, borðlampar, blómasúlur, rókókó innskotsborð, rókókó sófaborð, rókókó stólar, barokk stólar, renaissance stólar, borðstofusett, sófa- sett, símastólar, vegghillur, horn- hillur, hornskápar, hvíldarstólar, smá- borð, veggmyndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, símar 40500 og 16541. 2ja manna svefnsófi til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 73985. Til sölu sem nýtt, fallegt belgískt mahoní borðstofuborð, kringlótt, stækkanlegt. Uppi. í síma 86725 eftirkl. 18. Til sölu sófasett (3+2+1), tvö sófaborð, 11/2 eining Mekka-hillur og borðstofuborð og 4 stólar. Selst allt í einu lagi. Uppl. í síma 17286. Til sölu furarúm, 90 cm á breidd, frá Vörumarkaðnum. Uppl.ísima 82981. Happy svefnsófi og stóll til sölu, einnig hvít kommóða og hillu- samstæða úr dökkum viði. Uppl. í síma 51065 eftirkl. 17.___________________ Til sölu norsk húsgögn, vel með farin; Hjónarúm, snyrti- kommóöa, linskápur, náttborð, dag- stofuborö, ailt úr ljósu birki, dökkur út- skurður, borðstofuskenkur, dökk eik. Uppl. í síma 12604 eftir kl. 18. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæöum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staðnum yður að kostnaðarlausu. Ný- smíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. (Gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Klæðum og geram við bólstruð húsgögn, sjáiun um póleringu og viögerö á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yöur að kostnaöarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Antik Antik. Otskorin boröstofuhúsgögn, skrifborð, kommóður, skápar, borö og stólar, máiverk, konunglegt postuiín og BG- klukkur, úrval af gjafavöru. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Til sölu tvískiptur Candy ísskápur, hæð 1,50 m, verð ca 3.000 kr. Uppl. í síma 78448. Vel með farln notuð Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 23761. Til sölu WAX-suga, vél sem ryksugar, sýgur upp vatn og hreinsar teppi, nýleg.Hafið samband' við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. _______________________________H-630 Tii sölu notaður og vel með farinn ísskápur. Uppl. í síma 32136. Hljóðfæri Harmóníkur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Ellegaard special píanóharmóníka til sölu, tilvaldar jólagjafir. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239. ; Yamahaorgel—reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnosorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án' strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Tii sölu tenór-saxafónn, Selmer Major, vel meö farinn. Uppl. í síma 93-2327 eftir kl. 19. G & L úrvaishijóðfæri til sölu. Uppl. í síma 79615. Píanó. Oska að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 73410. Til sölu trommusett, 22” Greths, gott fyrir byrjendur, töskur fylgja. Einnig til sölu rafmagnsgítar, Columbus. Uppl. í síma 95-4448 milli kl. 12 og 1 í hádeginu og 7—8 á kvöldin. Notaður Steinway flygill til sölu. Uppl. í síma 11440. Fender Percision bassi til sölu. Uppl. í síma 71579 eftir kl. 18. Tilsölunotað píanó. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12.______ H-637. Óska að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 77585. Píanóstillingar fyrir jólin. Otto Ryel. Sími 19354. Hljómtæki Hljómtæki, sjónvarp, video, biltæki. Ný og notuð tæki. Gott úrval, hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18, virka daga og 9—16 laugardaga. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Electrocompaniet. Til sölu Electrocompaniet For og kraftmagnari. Einnig til sölu Kef 105 XT, týpa 2. Uppl. í síma 53593 eftir kl. 18. Til sölu nýr mónóphoniskur • Roland synthesizerSH-101 ásamt fylgi- hlutum, verð kr. 9800. Og sama stað Optonica sjálfvirkur plötuspilari, sem nýr, beindrifinn með hraðafínstillingu, verð kr. 4900. Einnig svo til ný Dragon 32 K heimilistölva ásamt skjá, 4 leikja- forritum og stýripinna, verð kr. 14 þús. Uppl. í síma 71606. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50.1 bílinn, nýtt, Pioneer útvarp m. kassettu, Sanyo útvarp m. kassettu, Sharp útvarp m. kassettu. Bose kerfi, magnari + 4 hátalarar, Roastar samstæöa, Jensen 100 vatta hátalarar, talstöð, 23ja rása, einnig JVC video, Panasonic video, Philips og JVC videomyndavélar, sjónvörp, lítil og stór. Akai samstæða, stór, á kjara- kjörum og m.fl. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Hljómtækjaskápur í Ijósum lit ásamt plötugeymslu fyrir 70—80 plötur til sölu. Einnig barnaborð ásamt ung- barnastól. Uppl. í síma 16967. Til sölu 4ra rása Teac segulband, svo til ónotað. Uppl. í síma 24190 eftir kl. 19. Tölvur Til sölu Vic 20 heimilistölva með kassettutæki og joy stick, 3k og 8 k minni. Mikiö magn af leikjum, t.d. Omegarace, Skrambui, Crasy kong og Bonso, 2 kennslubækur í Pasici fylgja með. Uppl. í síma 84407 eftir kl. 18. Novex töiva til sölu. Uppl. í síma 23523 eftir kl. 19. Spólur fylgja-_____________________________ Commadore Vic-20 tölva til sölu ásamt kassettutæki og nokkrum leikjum. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 25957. Til sölu ný Sinclair Spectrum tölva, 16 K. Hafið samband viðauglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-629.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.