Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 12
12 DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. Vinnuflokkur í mikilli hæð. HUGREKKI er nokkuð afstætt hugtak. Hvað er hugrekki? Sumir virðast ekki óttast neitt, — nema þeir gangi fram á litla mús, þá eiga þeir það til að ærast. Einn kann að hafa hugrekki til að ganga niður fjölfarna götu í Adamsklæðum einum samar en mundi ekki þora að stökkva út úr flugvél í fallhlíf. Eftir erfiðan vetur er ekki úr vegi að horfa til baka og ræða við hugrakka menn, línumennina sem sífellt eru á þönum þegar vetrarveðrin hafa leikið rafmagnsdreifikerfið grátt. Þessir menr eru HUGRAKKIR að okkar dómi enda þótt þeir telji starf sitt við erfiðustu aðstæður ekki nema sjálfsagaðan hlut. . . TEXTI: KOLBRIJN AMA JÓNSDÓTTIR Stérhátíðin framundan en friðurinn er úti ú heimilum línumanna: „Það þjðta rauðar eldtungur eftir einangrunar- skálunum... — og neðan á standeinangrurum er hlsir hrævareldur” Hér kemur einn snæbarinn inn i hlýjan bil, eftir vel heppnaða viðgerð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.