Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 3
/ i.DV. U4UGARÐAOÖR 2R. MA11984. 3 Segja tæknimenn útvarps og sjónvarps sig úr BSRB? „MIKILLVIUI ERFYRIRÞVÍ” — segir Þórir Steingnmsson, tæknimaður á útvarpinu Dalvíkingar í laxarækt — hiutafélag stofnað f gær Tæknimenn á útvarpi og sjónvarpi, þ.e. rafeindavirkjar, eru nú aö íhuga úrsögn úr BSRB í samfloti með sím- virkjum og er þetta mál komið það Mikid hefur eerid iiunid rid lagn- ingu gercigrass á Hallarflötiuni i Laugantal iindanfariiar eikur og niáiuidi. Fraiiikeæiiidir liafa gengid eel og reiknad er med ad þeim Ijáki með lidiistinu. Xtí sem slendar er eerið að leggja grófl matbik á eöll- inn en þessi ingnd ear lekin i La aga rdaln tiin í ga r. II l -m i/n d llj.Hj. Garðabær: Bæjarstjórnin vill ekki bjór- kráíbæinn Garöbæingar vilja ekki bjórkrá í bæinn. Tillaga þess efnis að opna bjór- krá að Lyngási 6 þar í bæ var felld á bæjarstjórnarfundi á dögunum eftir að íbúar í næsta nágrenni Lyngáss höfðu safnaö undirskriftum gegn opnun bjór- krárinnar. „Tillagan var felld með fimm at- kvæðum, en tveir sátu hjá,” sagði Agnar Friðriksson, f ulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjóminni. „Það var framsóknarmaðurinn í bæjar- stjórninni og einn sjálfstæðismanna semsátu hjá.” Samkvæmt upplýsingum DV var mjög mikil andstáða gegn opnun bjór- krárinnar hjá íbúum í næsta nágrenni Lyngáss 6, þar sem bjórkráiii átti að vera til húsa. Náði nefnd undirskrifta- söfnun einungis til þessara nágranna og var þátttakan um 90 prósent. -KÞ. Kattavina- félagið reisir stórhýsi Kattavinafélag Islands hefur hafið byggingu kattaheimilis að Stangarhyl 2 í Reykjavík. Er ætlunin að þar verði í framtíðinni líknarstöð og geymsla fyrir um 100 ketti, aðstaða fyrir dýra- lækni og íbúð f yrir gæsluf ólk. Félagsmenn hafa lagt fram töluvert fé til þessara framkvæmda. Það dugar þó hvergi nærri og hefur stjóm félags- ins ákveðið að leita til velviljaöra ein- staklinga og fyrirtækja um aö styrkja fyrirtæki þetta. Fá þeir í staðinn nafn sitt skráð á veggspjald í biðstofu hússins sem þakklætisvott fyrir lið- sinni sitt. -KÞ. langt á veg að ákvörðunar er að vænta á næstunni. Samkvæmt þeim upplýsingum sem DV hefur aflað sér eru fagleg sjónar- mið sem ráða þessu fyrst og fremst en einnig launaleg því tæknimenn á út- varpi og sjónvarpi munu að meöaltali hafa á milli 15 og 20% minni laun fyrir vinnu sína en kollegar þeirra á hinum almenna vinnumarkaði. „Það er mikill vilji fyrir því og hefur verið lengi en við erum nú að kynna okkur þetta mál allt sem best og ég á von á að við tökum mjög fljótlega ákvörðun af eða á,” sagði Þórir Steingrímsson tæknimaður á út- varpinu í samtali við DV en hann er einn af forsvarsmönnum rafeinda- virkjanna. Hann sagði aö símvirkjar væru meö þeim í athugun málsins en markmiðið með úrsögninni úr BSRB væri einkum að rafeindavirkjar yrðu þá saman í einufélagi. Nú vinna um 40—50 rafeindavirkjar á útvarpi og sjónvarpi en alls eru um 150—60 manns í Rafiðnaðarsambandi Islands. Samkvæmt heimildum DV innan Rafiönaðarsambandsins mun það vera nokkuð öruggt að tæknimennirnir gangi úr BSRB, ef ekki friösamlega þá með uppsögnum. Stór þáttur í úrsögn- inni eru fagleg sjónarmið eins og áður segir, tölvubyltingin og rafeinda- byltingin knýr þessa menn til að gera þetta að þeirra dómi, en einnig munu koma við sögu ný lög sem samþykkt hafa verið, eða liggja fyrir, Alþingi, eins og fjarskipta- og útvarpslaga- frumvarpið. I haust munu Dalvíkingar hefja laxarækt, en gengið var frá stofnun hlutafélags í gær. Hlaut það nafnið Olunn hf. og eru hluthaf ar 8 talsins. I sumar er áætlað að reisa 230 fer- metra hús á Sandskeiði, austan Dal- víkur, undir eldið. Rúmast þar fjögur ker með4 þús. laxaseiöum. Þau verða keypt sem rúmlega gönguseiöi að stærö. I kerin verður dælt sjó og hann hitaður með hitaveituvatni. Þarf til þess tvo sek- úndulítra. Seiðin verða alin upp í sláturstærö, Fleiri karlar en konurslasast Fyrstu fjóra mánuði þessa árs slösuðust 198 manns í umferðinni, en 169 á sama tíma í fyrra. Dauðaslys voru 3 í ár en 5 i fyrra. Af þeim sem slösuöust voru karlar helmingi fleiri en konur eöa 132 karlar og 66 konur. I fyrra var hlutfallið svipaö. -KÞ. um 2,5 til 3 kíló að þyngd og ætti það að taka um eitt og hálft ár. Um er að ræða tvískipt eldi. Yfir vetrarmánuðina veröa seyðin í kerunum en á sumrin í kvíum í sjó og er rætt um staö innar í Eyjafirði tilþess. Miðað við 4.000 kíló til að byrja með ætti framleiðslan að verða um 10—12.000 kíló á ári. Stofnkostnaður er áætlaður 3 milljónir króna en starfsmenn verða þrír talsins. ÚTFÖRÓLAFS A ÞRIÐJUDAG Utför dr. Olafs Jóhannessonar, fyrrverandi forsætisráðherra, fer fram á vegum ríkisins frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 29. maí kl. 13.30. Utvarpað verður frá athöfninni. Stjómarráðið verður lokaö frá kl. 13—15 sama dag. -FRI. Helqarfcendin HELGARFERÐIN ER Á HELGARBÍLASÝNINGUNA AÐ MELAVÖLLUM VÐ RAUÐAGERÐI Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 2-5. SUBARU 1800 GLF 4WD Subaru var mest seldi billinn á íslandi á síðasta ári. Þeir eru margir sem létu öryggið ráða úrslitum. Akið ekki út í övissuna, akið á Subaru. NISSAN BLUEBIRD Hinn nýi og glæsilegi Bluebird er nú gerbreyttur, miklu fallegri og skemmtilegri. Afturhjóladrifið er nú orðið að framhjóladrifi og gamla 1800 cc vélin er orðin að kraftmikilli og ótrúlega spar- neytinni 2000 cc vél. Með nýrri yfirbyggingu og vönduðum inn- réttingum er Bluebird gæðaflokkurinn sá sami en billinn engu að siður alveg nýr. WARTBURG PICKUP Wartburg er eini pallbillinn af minni gerðinni sem er með níðsterkri og sjálfstæðri grind. Auk þess er sjálf- stæð gormafjöðrun á hverju hjóli sem ásamt fram- hjóladrifinu gera Wartburg pickup pottþéttan úti á vegum jafnt og i bæjarsnattinu. NISSAN SUNNY COUPÉ 1,5 GL Sunny var bíll númer 1 i sölu í öllum heiminum á siðasta ári. Hag- kvæmur og skemmtilegur, framhjóladrifinn með 84ra hestafla vél sem hefur lag á að nýta hvern einasta bensindropa án þess að gefa eftir i krafti. NISSAN SUNNY STATION 1,5 GL Hvað er hann, skutbill eða coupé? Við látum þér eftir að dæma en hann er 4ra dyra, sportlegur og þrumurúmgóður. BD INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. JBH/Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.