Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 27
27 DV. LAUGARDAGUR 26. MAl 1984. vafalaust hægt aö fá eins og tiu þúsund kennara til aö skreppa í nokkrar ferðir til Spánar, þeir heföu bara gott af smátilbreytingu. Þetta fannst fólki ekki skynsamleg tillaga en hins vegar var ekki rætt hvaö hægt væri aö gera ef kennara- stéttin legöist í rúmið en sjálfsagt myndu ráðherrar bjarga því máli meö því aö flytja bara inn kennara fráKína. Sagan Og dagarnir líða einn af öörum og heyra til liöinni tíö eins og veröbólgan og niðurgreiöslurnar sem koma launþegum til góöa eins og allt annað aö sögn ráöherra sem þykir kakómjólk góð á lága verðinu og mér er sagt aö nú sé búiö aö senda þingmenn heim til sín, líka þá sem langaði aö tala meira um kartöflur og bjór. Þaö veröur því ekki talað mjög mikiö um sinadráttinn í þjóöar- tekjunum sem gömul kona, farin aö heyra dálítið illa, spurði mig um daginn hvað væri og þótt ég heyri ágætlega gat ég ekki svaraö þessu öðruvísi en að þeir vissu þetta niöri viö Austurvöll. Gamla konan sagöi aö Austfirðing- ar heföu alltaf veriö skynsemdarfólk og var ekki rætt meira um sinadrátt- inníþaðskiptið. Það er líka aö koma sumar meö blóm í haga og ólympíuleika í Los Angeles sem Sovétmenn vilja ekki taka þátt i enda er þaö dæmalaust vitlaust 'að vera aö senda menn alla þessa leið til aö hlaupa hundraö metrana á tíu sekúndum og kasta spjóti nokkrum sinnum þegar hægt er aö gera þetta heima hjá sér. A hinn bóginn er sjálfsagt aö senda alla þá Islendinga á ólympíuleikana sem eru aö æfa sig í að hlaupa og kasta spjóti í Ameríku vegna þess aö hin glæsilegu íþróttamannvirki í Laugardalnum eru víst samkvæmt blaðafréttum aö dæma sérhönnuð fyrir fólk sem á þá hugsjón heitasta aö fótbrjóta sig en í þeirri grein mun ekki keppt á ólympíuleikum svo vitað sé. Og eftir nokkra daga veröur lýöveldiö okkar f jörutíu ára og á það því ekki á hættu aö fá málverk í afmælisgjöf fyrr en eftir tuttugu ár en þá verður sjálfsagt búiö aö banna allar afmælisgjafir með lögum vegna þess aö þær teljast ekki til svo- kallaðra fríöinda sem eru ekki gjafir frekar en ómæld yfirvinna og fjöl- skylduráðstefnuferöir á vegum hins opinbera. Eins og ég hef áður sagt finnst mér alveg sjálfsagt aö safna undir- skriftum öðru hvoru og afhenda þær viö hátíðlega athöfn meö löngum og merkilegum ræöuhöldum niöri í þingi. Það hlýtur nefnilega aö verða alveg dæmalaust gaman aö geta sagt bamabömunum sínum að maöur hafi nú verið á móti finnsku kartöfl- unum sællar minningar og hafi komiö því þjóöþrifamáli í höfn aö hundahald var leyft í Reykjavík með ströngum skilyrðum og barnabörnin veröa himinlifandi yfir því hvaö afi þeirra er merkilegur maöur. En eins og stendur í kvæöinu má gera of mikiö af öllu. Þar aö auki held ég að lýöræðinu stafi öllu meiri hætta af ýmsu ööru en skemmdum kartöf lum. Kveðja Ben Ax. því leikurinn er ójafn: Þrír hvítir menn í sókninni en aöeins svarti kóngurinn til varnar og e.t.v. biskupinn. Hvítur hótar nú 22. Bh6 Bf8 23. Hxg7+! Bxg7 24. Dg4 og svartur er mát eöa tapar drottn- ingunni eftir 24. — Kf8 25. Dxg7+ Ke7 26. Bg5+ o.s.frv. Engu breytir heldur 21. - Bf8 22. Bg5 Db6 23. Bf6 og gegn hótuninni 24. Hxg7+! Bxg7 25. Dg5 er engin vöm. Næsti leikur svarts er því þvingaður en þá kemur önnur fórn. 21. — g6 22. Hxg6+! fxg6 23. Dxg6+ Kh8 24. Dh6+ Kg8 25. Dxe6+ Kh8 26. Dh6+ Kg7 27. Dg6+ Kh8 28. Dh5+ Kg8 29 Bh6! Berskjaldaöur svarti kóngurinn getur nú enga björg sér veitt. 29. — Bf8 30. Dg6+ Kh8 31. Bxf8 Hxf8 32. Dh6+ Kg8 33. Ha3! — Og hér lagöi svartur niöur vopn enda verður mátinu ekki afstýrt til lengdar. Þá er rööin komin að skák Torre við Karpov — eina vinningsskák Filippseyingsins á mótinu og jafn- framt eina tapskák heimsmeist- arans. Hvítt: Torre. Svart: Karpov. Nimzoindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Rge2 dxd4 6. exd4 0-0 7. a3 Be7 8. d5 exd5 9. cxd5 Bc510. b4 Bb611. Ra4 d6 Heimsmeistarinn fetar ekki í fót- spor undirritaös gegn Miles á stór- mótinu í Osló meö 11. — He8!? þótt sá leikur sé allrar athygli verður. Eftir 12. Rxb6 axb613. d6 Re414. Bb2 einsog leikið var í þeirri skák, kemur 14. — Dh4! ? sterklega til greina. T.d. 15. Dd4 Dh616. b5 Ha4! 17. Ddl Dxd6, eða 15. g3 Dh5 16. Bg2 Rxd6! og ein- hver biö verður á því aö hvítur fái hrókaö. 12. Rxb6 axb613. Rg3! ? I skák Miles við Adorjan í Wijk aan Zee í janúar var leikiö 13. g3 He8 14. Bg2 Bg4 15. Be3 Rbd7 16. h3 Bf5 17.0- 0 Hc8 18. Ha2 og að sögn Adorjan heföi svartur nú átt aö leika 18. — Be4 og má þá vel viö una. Annar möguleiki er 13. Rc3!? sem leiddi til betri stööu fyrir hvítan í skák Gligor- ic við P. Nikolic sem tefld var skömmu síöar á júgóslavneska meistaramótinu. Leikur Torre er einnig athyglis- veröur — hann gefur peöiö á d5 og treystir á biskupaparið og frjálsari stöðu. Þess má þó geta að meö 11. — He8 getur svartur hindraö alla þessa möguleika. 13. — He8+ 14. Be2 He5!? 15. Bb2 Hxd516. Dcl. Hrókurinn svarti er undarlega settur á d5 og á sér ekki undankomu auöiö. Hins vegar er ekki hlaupiö aö því fyrir hvitan að veiöa þennan hrók og svartur á jú peöi meira. 16. — Rc617.0-0 Re518. De3 Be6?! Svo virðist sem heimsmeistarinn geri sig nú sekan um örlitla óná- kvæmni. Betra er 18. — Bd7. 19. h3b5 Og þessi leikur var gagnrýndur í skákskýringasalnum og stungið upp á 18. — Hc8. 20. Hacl Bd7 21. Hfel Hc8? Nú er Karpov kærulaus. Með 21. — h6 heföi hann hindraö mátiö í borðinu í eitt skipti fyrir öll. 22. Hxc8 Dxc8 ■ Eftir 22. — Bxc8 er e8-reiturinn óvarinn og eitthvað lætur hann und- an eftir 23. f4. 23. f4! Rg6 Þar sem 23. — Rc4 24. Bxc4 bxc4 25. Bxf6 gxf6 26. Re4 er afar óyndislegt fyrir svartan grípur Karpov til þess ráös aö gefa skipta- mun. En staöan er áfram slæm. 24. Bxf6gxf625. Bf3! Hrókurinn stolti lýkur þar meö sinni ævintýraför. 25. — Dc4 26. Bxd5 Dxd5 27. Re4 Kg7 28. Rxf6! Kxf6 29. Dc3+ Rc5 Svartur er mát eftir 29. — Kf5 30. g4+ Kxf431. De3. 30. fxe5+ dxe5 31. Hfl+ Ke6 32. Dc2 e4 33. Dc3 f5 34. Dg7 Dd2 35. Dxh7 De3+ 36. Kh2 Dg5 37. h4 Dg4 38. Dh6+ Ke5 39. Dg5. Þvingar fram auöunniö endatafl. 39. — Dxg5 40. hxg5 e3 41. g6 Kf6 42. Kg3 Be6 43. Kf4 e2 44. Hfel Bc4 45. g7 — Og Karpov gafst upp. Sigurður Hafliöason — Valtýr Jónasson, Siglufiröi 204 Guöjón Pálsson — Viðar Jónsson, Hvammstanga 195 Haukur Jónsson — Heiöar Albertsson, Fljótum 126 Guðlaug Márusdóttir — JónK.Olafsson.Fljótum 109 GarðarGUðjónsson — Páll Hjálmarsson, Sauðárkróki 97 ReynirPálsson — StefánBenediktss., Fljótum 93 Einar Jónsson— Orn Guðjónsson, Hvammstanga 84 Björn Þórðarson — Jóhann Möller, Siglufiröi 84 Einar Svansson — Skúli Jónsson, Sauöárkróki 83 JónArason — Þorst. Sigurðsson, Blönduósi 83 Bjarki Tryggvason — Halldór Tryggvason, Sauöárkróki 66 Karl Sigurðsson — Kristján Björnss., Hvammstanga 63 Jón Ingi Ingvarsson — Magnús01afss.,Skagaströnd 38 Guöbr. Sigurbjörnsson — StefaníaSigurbjd.,Siglufirði 28 Bergþór Gunnarsson — GunnarStefánsson.Skagaströnd 4 Það munaöi einu pari til viöbótar í sumarbridge aö húsið spryngi vegna fjölda þátttakenda sl. miövikudag. 68 pör mættu til leiks, sem er meö því mesta sem hefur mætt á einu spila- kvöldi í sumarbridge, frá upphafi vega Spilað var að venju í 5 riðlum og uröu úrslitþessi (efstupör). A-riðlll: Baldur Asgeírss.-Magnús HaUdúrss. 253 Kristin Þðrðard.-J6n Pálsson 246 Arni Pálsson-Guðmundia Pálsd. 239 Ingibjörg Halldðrsd.-Slgvaldi Þorstelnss. 237 B-riðUl: Eirikur Jónss.-Jón Alfreðss. 210 Anton R. Gunnarss.-Friðjðn ÞðrhaUss. 191 Steingrimur Þðriss.-Þðrir Leiiss. 185 Björn HaUdðrss.-Jðn Olfljðtss. 167 C-riðUl: Ragna Olafsd.-Olafur Valgeirss. 261 Dröfn Guðmundsd.-Elnar Sigurðss. 248 Alison Dorosh-Helgi Nielsen 241 Sigurður Sigurjðnss.-Július Snorras. 238 D-riðUl: Björn Arnas.-Daniel Jðnss. 194 Helgi Jðhannss.-Magnús Torfas. 179 Guðmundur Sveinss.-Jðn Hjaltas. 174 SigrúnPétursd.-MagnúsSigurjðnss. 171 E-riðUl: Gísli Steingrimss.-Sigurjðn Tryggvas. 95 Guðmundur Auðunss.-PáU Valdimarss. 95 Hulda Hjálmarsd.-Þðrarinn Andrewss. 94 Samtals hafa þvi 128 pör spilaö tvö fyrstu kvöldin í sumarbridge. Eftir tvö k völd eru ef st 1 sumarbridge 1984: Dröfn Guðmundsdðttlr 5 Elnar Sigurðsson 5 Anton R. Gunnarsson 5 Friðjón ÞðrhaUsson 5 Helgi Jðhannsson 4 Magnús Torfason 4 Vakin er athygli á því aö næst verður spilað á miðvikudaginn en síöan veröur spilað alla fimmtudaga í sumar. Enn á ný er vakin athygli á því aö pör, sem mæta seint, geta ekki reiknað meö að fá að spila, einfaldlega vegna þess aö húsíð rúmar ekki yfir 70 pör. Spilamennska hefst um leiö og riölar fyllast, þannig að fyrstu riðlar gætu þess vegna hafist 18.30. Þeir síðustu um 19.30. Ollum er heimil þátttaka (meðan húsrúmleyfir). Þýskunám í Þýska/andi! Skrautfjöður í lífshattinn Þýskunámskeiö á öllum stigum. Kennt er i litlum hópum, mest 10 nemendur. Skólinn stendur i skemmtilegu hellerumhverfi. Nú námskeið I hverjum mánuði. Auk þess er heldið sumarnámskeið i Konstenz-háskóle. Skrifið og biðjið um upplýsinge- bœkling. M Humboldt-lnstitut Schloss Ratzenried, D-7989 Atgenbúhl. . Sími 9049 7522- 3041. Telex 732651 humbo d. NÁMSGAGNASTOFNUN Samkeppní um létt lesefni Ákveöiö hefur verið að framlengja skilafrest á handritum í samkeppni um létt lesefni til 15. sept. nk. NÁMSGAGNASTOFNUN Við smíðum flutningahús fyrir matvælaf lutninga og kælivöru. I, Álflutningahús, mjög létt, hagstætt verð, sýningarhús á staðnum. Tvöfaldar og þrefaldar hurðir á hliðar. • Ál-skjólborð á vörubíla, létt og auðvelt að brífa. Ál- vörubílspallar. Við eigum álplötulæsingar og tilheyrandi á flutningabíla. I MALMTÆK Vagnhöfða 29. Símar 83049 og 83705 EB Gengið umhverfis Heigafel/ Göngudags- getraun: Hvað veistþú um Ferðafélag Is/ands? 1. Hvaða ár var Ferðafélag íslands stofnað?. 2. Hvað hét fyrsti forseti Ferðafélags íslands? .... 3. Fyrsta skemmtiferð Ferðafélags íslands var farin 21. april 1929. Hvert varþá farið?.. 4. Hvar byggði Ferðafélag íslands fyrst sæluhús?.. 5. Hvað gengu margir með Ferðafélagi íslands á fyrsta göngudegi þess 10. júni 1979? Auðvelt er að finna svör við spurningunum í Ár- bókum Feröafélagsins. Lausnir sendist til Ferða- félags Islands, Öldugötu 3, 121 Reykjavík, póst- hólf 545, fyrir 12. júní nk. Dregið úr réttum lausnum og þrenn verölaun veitt. 1. Vikudvöl í Þórsmörk fyrir tvo. 2. Helgarferð i Þórsmörk fyrir tvo. 3. Helgarferð i Þórsmörk fyrir tvo. Nánari tilhögun göngudags er auglýst í félagslífi og smáauglýsingum dagblaða. Ferðafélag /slands. MAÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.