Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 36
36 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR 26. MAl 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Húsasmíöameistari. Húsasmíöameistari getur bætt viö sig verkefnum í nýsmíöi, viöhaldi, endur- nýjun, uppsetningu á innréttingum o.fl. Uppl. í síma 18246 eftir kl. 16. Pípulagnir. Alhliöa viögeröa og viöhaldsþjónusta á vatns- og hitalögnum og hreinlætis- tækjum. Setjum upp Danfoss kerfi. Uppl. eftir kl. 18 í síma 35145. Alhliða raflagnaviögeröir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Viö sjá- um um raflögnina og ráöleggjum allt eftir lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. Löggiltur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guðbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 76576. Pipulagnir. Viögeröir, nýlagnir, breytingar. Fljót og góö þjónusta. Guðmundur, sími 83153. _____ Skiptum um járn á þökum og gler í gluggum, sprungu- og múr- viðgerðir. Berum síliefni á stein. Erum einnig vanir málningarvinnu, pípulögnum. Tilboð, tímavinna. Leitiö uppl. í síma 37861 eftir kl. 17 á kvöldin. Pípulagnir, viögerðir. Önnumst allar viögeröir á pípulögnum í bööum, eldhúsum og þvottaherbergj- um.Sími 31760. tsienska handverksmannaþjónustan, þiö nefniö þaö, við gerum það, önnumst allt minni háttar viöhald á húseignuin og íbúöum, t.d. þéttum viö glugga og huröir, lagfærum læsingar á huröum, hreinsum þakrennur, gerum viö þak- rennur, málum þök og glugga, hreingemingar. Þiö nefnið þörfina og viö leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961. Múrarameistari getur bætt viö sig múr- og breytingarvinnu og viö- haldi á húsum. Símar 54864 og 74184. Skerpingar á handsláttuvélum og öðrum garöverkfærum, móttaka Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og 19. Háþrýstiþvottur! Tökum að okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og þaö sem þrifa þarf meö öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboð eða vinn- um verkin í tímavinnu. Greiösluskii- málar. Eöalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Líkamsrækt Sólskríkjun, sólskríkjan, sólskríkjan, Smiöjustíg 13, horni i.indargötu/Smiöjustígs, rétt hjá Þjóöleikhúsinu. Vorum aö opna sól- baöstofu, fínir lampar (Sólana), fiott gufubaö. Komið og dekriö viö ykkur . . . lífið er ekki bara leikur, en nauösyn sem meölæti. Sími 19274. Spariö tíma, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, I.ancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögeröir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Höfum upp á eina allra bestu aöstööu til sólbaðsiðkunar í Reyk ja vik að bjóöa þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfö. Á meðan þiö sólið ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru breiöar og djúpar samlokur meö sér hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á róandi tónlíst. Opiö mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Veriðávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Baöstofan, Breiöholti. Erum meö Belarium super perur í öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar. Muniö að viö erum einnig meö heitan I pott, gufubaö, þrektæki o. fl. Allt I innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. | Ströndin auglýsir. Dömur og herrar, Benco sólaríum ger- ir hvíta Islendinga brúna. Vorum aö fá nýjan ljósabekk með Bellaríum super- perum og andlitsljósum. Sérklefar. Styrkleiki peranna mældur vikulega. Veriö velkomin. Sólbaösstofan Strönd- in, Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og verslunin Nóatún). Opiö laugardaga og sunnudaga. Höfum opnaö sóibaösstoiu aö Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, símí 32194. Sólarland á íslandi. Ný og glæsiieg sólbaðsstofa meö gufubaði, snyrtiaöstööu og leikkrók fyrir börn. Splunkunýir hágæöalampar með andlitsperum og innbyggöri kæl- ingu. Allt innifaliö í ljósatímum. Þetta er staöurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi. Simi 46191. Skemmtanir Dísa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viöskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuöust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekið Dísa, sími 50513. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mitsubishi GalanL Timafjöidi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla — endurhæfingar — hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 meö vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast það að nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aö sjálfsögöu aðeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast þaö aö nýju. Góö greiöslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiður, Mercedes Benz ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 '83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Ökukennsia-bifhjólakennsia- endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiöastjóraprófa veröur ökunámiö léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla — æfingaakstur. Kennslubifreiö Mazda 929 harötopp. Athugið. Nú er rétti tíminn til að byrja ökunám eða æfa upp aksturinn fyrir sumarfríiö. ökuskóii og prófgögn. Nemendur geta byrjaö strax. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 85081. Ökukennsla, æfingaakstur, hæfnisvottorö. Nú er rétti tíminn til aö læra fyrir sumarið. Kenni á Mazda 1984, nemendur geta byrjað strax, greiöiö aðeins_ fyrir tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari sími 78137. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Þorlákur Guögeirsson, 83344-35180 Lancer. 32868 Páll Andrésson, BÍdW 518. 79506 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Valdimar Jónsson, Mazda 1984. 78137 Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjaö strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Garðyrkja Garðsláttarþjónusta. Tökum aö okkur slátt á einka-, fjöl- býlis- og fyrirtækjalóöum í lengri eöa skemmri tíma. „Vanir menn, vönduö vinna, góö þjónusta”. Uppl. í síma 38451 og 82651. Moldarsala. Urvals heimkeyrö gróöurmold. 12 rúmmetrar á 800 kr. Uppl. í síma 52421. Garðaþjónusta. Garöasláttur og lóöaumsjón í lengri eöa skemmri tíma. Uppl. í síma 44647 eftir 1^1.18. Tiiboð eða tímavinna. Gerum föst tilboö í alla garövinnu, hellulagnir, steypt plön, hitalagnir, hleöslur og m.fl. Önnumst efnisaö- flutninga. Traktorsgrafa. Uppl. í sím- um 43598,687088 og 79046 eftir kl. 18. Lóðaeigendur, athugið! Tökum aö okkur slátt og snyrtingu á öllum lóöum, einkalóöum, fjölbýlis- húsalóöum og fyrirtækjalóðum. Einnig lóöahreinsun og minniháttar viðgeröir á grindverkum o.þ.h. vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð eða vinnum verkið í tímavinnu ef óskaö er. Sími 15707. Garðsiáttur. Tökum aö okkur allan garöslátt á ein- býlis, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, einnig slátt meö vélorfum. Ath! Vönduö vinna og sanngjarnt verö, gerum föst verðtilboö yöur aö kostnaðarlausu. Uppl. í síma 77615. Gróðurmold heimkeyrð. Sími 37983. Garðeigendur athugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóöa, svo sem einkalóöum, blokka- lóðum og fyrirtækjalóöum, einnig slátt meö vélorfi. Vanur maöur, vönduö vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364 og 20786. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boöstólum mikiö úrval af trjáplöntum og runnum í garöa og sumarbústaðalönd. Gott verö. Gæða- plöntur. Símar 40313 og 44265. Ósaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garöa. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8—6 mánudaga til föstudaga. Hef gróðurmold til sölu, heimkeyrsla. Uppl. í síma 13537. Trjáplöntur. Til sölu birki í ýmsum stæröum, einnig fleiri teg. af trjáplöntum. Opiö frá kl. 8—21, sunnudaga frá kl. 9—17. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar, Lyng- hvammi 4 Hafnarf., sími 50572. Urvalsgróðurmold, staöin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í bænum. Sími 32811 og 74928. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víöiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eöa meira, 15 kr. stk. Hringið og fáiö upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á kvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. __________________________ Túnþökuskurður — túnþökusala. Tökum aö okkur að skera túnþökur í sumar, einnig aö rista ofan af fyrir garölöndum og beöum. Seljum einnig góöar vélskornar túnþökur. Upplýsing- ar í símum 99-4143 og 99-4496. Keflavík — Suðurnes. Úrvals gróöurmold til sölu, kröbbuö inn í garða, seljum einnig í heilum og hálfum hlössum, útvegum túnþökur, sand og önnur fyllingarefni. Uppl. í síma 92-3879 og 92-3579. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur- mold á góðu verði, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleöslur, grassvæði, jarövegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæði. Hita- snjóbræöslukerfi undir bílastæöi og gangstéttir. Gerum föst verötilboö í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er með að strá grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta jarðveginn og eyöa mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13 Rvk, sími 81833. Opiö kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kL 7.30-17. Skrúðgarðamiðstöðin: Garðaþjónusta—efnissala^Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóöabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, giröingavinna, húsdýraáburöur (kúa- mykja—hrossataö), sandur til eyðing- ar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Félag skrúögarðyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garöyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögarðavinnu. Stand- setningu eldri lóöa og nýstand- setningar. KarlGuöjónsson, 79361 Æsufeili4Rvk. Helgi J.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgaröaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróðrast. Garöur. Guömundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýöi. Páll Melsted, 15236 Skrúögaröamiöstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. SvavarKjærnested, 86444 Skrúögaröastööin Akur hf. Garðsiáttur-garðsláttur. Tek aö mér slátt og hirðingu á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Sann- gjarnt verö. Uppl. í síma 71161. Gunnar. Húseigendur-garðeigendur. Falleg giröing prýöir hús og garð. Bjóðum upp á fallegar og vandaðar giröingar úr heilum trjám. Trjábolir gefa kost á margvíslegri samsetningu. Lítiö viöhald og frábær ending. Leitið nánari upplýsinga í síma 45315 og 45744. Túnþökur. Til sölu góöar og vel skornar túnþökur. Uppl. í síma 17788. Verslun Korlvo-Plast GÓLF-GLJÁI Fyrir PVC-filmur, linoleum, yummi, parkett oy steinflis.tr, CC-Floor Polish 2000 yefur endingaryóða gljáhúð. Notkun: Pvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna i 30 min. A illa farin gólf þarf að bera 2 - 3svar á gólfið. Til að við- halda gljáanum er nóg að setja 1 tappafylli af CC-Floor Polish 2000 i venjulega vatns- fötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvottaefni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmiak eða ónnur sterk sápu- efni á Kork-o-Plast. Einkaumboð á Islandi: Þ. Þorgrimsson ír Co., Armula 16 Reykjavik, s. 38640. Nýir radialhjólbarðar á frábæru verði sem helst er sambæri- legt viö verð á sóluðum hjólböröum. 155x13-1920,- 165X13-1980,- 165x15-2390,- Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a,sími 15508. austurþýskir, á lægra veröi en ann þekkist. Stæröir: 175xl4árkr. 2 560X13 ákr. 1.360 560x15 ákr.l 165 X13 ákr. 1.830 600xi5ákr. 1 145 x 13 ákr. 1.620 165x15 ákr.l 175X13 ákr. 2.050 600xi2ákr.l Jafnvægisstillingar. Fljót og li þjónusta. Baröinn hf., Skútuvogi Símar 30501 og 84844.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.