Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 45
45 Stjörnuspá Spáln gildlr fyrlr sunnudaginn 27. maí. Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.): Dveldu sem mest meö fjölskyldunni í dag og gæti stutt feröaiag reynst mjög ánægjulegt. Reyndu að vera sem mest úti við því þú hefur þörf fyrir það. Fiskarnir ( 20. febr. - 20. mars): Þú nærð samkomulagi í deilu sem hefur valdið þér nokkru hugarangri að undanförnu. Farðu variega í umferðinni og frestaðu löngum ferðalögum. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Hrúturinn (21. mars - 20. apríl): Reyndu að leysa peningavandræði sem þú átt við að etja og hikaðu ekki við að leita hjálpar hjá ættingja þínum. Sjálfstraustið verður af skornum skammti. Nautið (21. apríl - 21. mai): Gættuþess að vera hreinskilinn í samskiptum við ástvin þinn og farðu ekki á bak við fólk. Taktu ekki mark á öllu sem þér berst til eyrna og berðu ekki út slúður um félaga þína. Tvíburamir (22. maí-21. júní): Eitthvað óvænt kemur upp á hjá þér og ertu nauð- beygður til að breyta fyrirætlunum þinum. Farðu varlega i f jármálum og eyddu ekki umfram efni i óþarfa. Krabbinn (22. júní - 23. jáli): Dagurinn er tilvalinn til að leggja upp í langt ferðalag. Skapið verður gott og þú leikur á als oddi hvar sem þú kemur. Skemmtu þér með vinum i kvöld. Ljónið (24. júii - 23. ágúst): Vertu ekki of íhaldssamur og hafnaðu ekki nýjum hug- myndum án þess að athuga þær nánar því ella kanntu að missa af góðum tækifærum. Heppnin gæti verið þér hliðholl í f jármálum. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Dagurinn er tilvalinn til að leggja stund á nám. Þú átt gott með að tileinka þér nýja hluti og þú ert opinn fyrir nýjum og ferskum hugmyndum. Kvöldið verður rómantískt. Vogin (24. sept. -23. okt.): Þér verður vel ágengt i f jármálum og þú kemur auga á góða leið tii að auka tekjurnar. Mikið verður um að vera hjá þér í skemmtanalífinu og kvöldiö verður sérstaklega ánægjulegt. Sporðdrckinn (24. okt. - 22. nóv.): Þú mætir einhverri andstööu á heimilinu og veldur þaö þér nokkurri gremju. Hlustaöu á ráöleggingar annarra og hafnaðu ekki nýjum hugmyndum án nánari at- hugunar. Bogamaðuriun (23.nóv.-20.des.): Þú ættir að að huga að nýju starfi þar sem meira tillit verður tekið til skoðana þinna og þér verður veitt meira frelsi. Gamalt vandamál herjar á þig. Steingeitin (21. des. - 20. jan.): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og þér berast fréttir sem auka með þér bjartsýni. Reyndu að dveljast sem mest úti við og sinntu áhugamálum þinum. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. maí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þetta vcrður unjög ánægjulegur dagur og allt leikur í lyndi hjá þér hvort sem það er í einkalífinu eða á vinnu- stað. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Þetta verður rómantiskur dagur hjá þér og mjög ánægjulegur í alla staði. Stutt ferðalag gæti reynst mjög ábatasamt. Þér berast góðar fréttir sem gera þig bjart- sýnni. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl). Þetta verður rólegur dagur hjá þér en jafnframt mjög ánægjulegur. Þú nærð góðum árangri i því sem þú tekur þér fyrir hendur þó að afköstin gætu verið meiri. Nautið (21.aprll — 21. maí): Dagurinn verður rómantískur og er liklegt að þú lendir í ánægjulegu ástarævintýri. Skapið verður með af- brigðum gott og þér líður best í fjölmenni. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú verður vitni að ánægjulegu atviki í dag sem rnun breyta miklu fyrir þig. Dagurinn verður rómantískur og sambandið við ástvin þinn verður mjög gott. Kmbbinn (22. jáni — 23. júli): Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir án þess að afla þér fullnægjandi upplýsinga áður. Hafðu samband við vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Skemmtu þér i kvöld. Ljónið (24. júlí — 23 ágúst): Dagurinn er heppiiegur tU að vinna að verkefnum í sam- ráði við aðra. Skapiö verður gott og þú ert jákvæður. Þú átt gott með að tileinka þér nýja hluti. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Vinur þinn reynist þér hjálplegur og áttu honum skuld að gjalda. Þú ættir að taka upp nýjar starfsaðferðir og reyna að auka afköstin á vinnustað. Vogin (24. sept. — 23. okt.): i Þú munt eiga árangursríkan vinnudag og er liklegt að þér bjóðist launahækkun eða önnur umbun fyrir vcl unnin störf. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta verður rómantískur og mjög ánægjulegur dagur hjá þér. Þér berast góðar fréttir eða þá að þú færö ósk þina uppfyllta sem skiptir þig miklu. Bogmaðurinn (23. név. — 20. dcs.): Þú átt gott með að einbeita þér að erfiðum viðfangs- efnum. Hugaðu að þörfum fjölskyldunnar og leitaðu leiða til að auka tekjumar. Gefðu þér tima til aö sinna áhugamálunum. Steingeitin (21. dcs. — 20. jan.): Þú tekur einhverja stóra ákvörðun í dag sem mælist vel fyrir. Þér bcrast nytsamlegar upplýsingar sem koma til með að skipta þig miklu. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. PY„LAUPAIUMGUJRf26,.MAÍ 19Mo Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liðog sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið ogsjúkrabifreiösimi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akurcyri: IÁjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöid-. nætur- og hclgarþjónusta apótekanna i Reykjavík daga 25. maí—31. maí er í Holtsapteki og Laugavegsapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og' sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600". Apótck Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opií virka daga frá kl. 9—18.1.okað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. AkureyrarapóteJ< og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opið i þessum apótekum á aftfreiðslutíma búöa. Þau skiptast á. sina vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- oj» helj»idaj»avörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11 12 og 20—21. A öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabiffeið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, siini 51100, Keflavík simi 1110, Vestinannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinnií viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga' kl. 10-11. Sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8-17 á I.a-knamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í hcimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síina 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími alla daga. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Visthcimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börná þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SERUTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. 'SOI.HEIMASAFN — Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatimi: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, $imi 27640. Opið hiánud —föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.- 30. april er einnig opið a laugard. kl. 13- 16. Sögustund fyrir 3—6 ara börn a miðviku- dögumkl. 10—11. BOKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BOKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BOKASAFNni: Opið virka daga kl. 13-17.30/ ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum ér i garðinum en vinnustofan er að- eins oOin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglcga frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA IIIJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garöa- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, sími 15766, Akureyri sími 24414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- íirstofnana. 6-27 ©KFS /Buu.s-1 Vesalings Emma Við ættum aö fá að vera í reikningi hér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.