Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 8
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JULI1984. Héraðsskólinn að Núpi Bjóöum upp á 8. og 9. bekk grunnskóla ásamt tveimur árum á viðskipta-, íþrótta-, uppeldis- og almennri bóknámsbraut. Brautir þessar eru í samræmi við námsvísi, sem eftirtaldir skólar eru aðilar að: Fjölbrautaskólinn á Akranesi, Fjöl- brautaskóli Suðurnesja, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, framhaldsskólar á Austurlandi, Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi, framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Getum enn bætt við nemendum. Upplýsingar í síma 94-8236 eða 8235. SKÓLASTJÓRI. GALLAR SUMAR- &HAUST TWAN .“ ---------------------------- 5\3MQ' ..aö KSD®7 ^e\\dsoWy687°8A ^evSP1 iO^ 5\(T\\ tsssíS' íi\a<o« ;\J-PVS' Drafnarfelli 12 Laugavegi 97 Neytendur Neytendur Neytendur Verslanir eru yfirfullar af vörum sem fyrst og fremst eru ætlaðar ungiingum, en það er ekki hægt að kaupa allt sem hugurinn girnist eða hvað? Unglingarnir og tískuvarningurinn: baA or litlitiA oq QWVIII Wlll kipta máli” Grifflur, ultrabuxur, breikbuxur, sjálflýsandi gel og skærir sokkar er eitthvað af því sem unglingarnir freist- ast til að kaupa í dag. Einn kemur og kaupir, stuttu seinna kemur hann aftur með hálfan bekkinn í eftirdragi, allar vinkonumar vilja kaupa eins fatnað og skartgripi. En hvaðan koma peningamir, vinna allir unglingamir fyrir þessu eða eru það foreldramir sem borga „breikið”? Blaðamaður DV tók tali unglinga á aldrinum 12—18 ára sem voru aö skoöa tískufatnaö eöa voru viö afgreiðslu í slíkum verslunum. Þá var einnig rætt viö starfsfólk í skartgripaverslunum og hljómplötuverslunum. Unglingar á aldrinum 12—14 ára, sem i „gamla daga” flokkuðust undir böm, eru almennt með tekjur frá 3 þúsund krónum í 7 þúsund og flestir að- eins með hálfs dags vinnu, þó em tölurnar mjög sveigjanlegar.Þeir sem ekki em svo lánsamir að fá fullt starf hjá ættingjum eða vinum geta ekki annað gert en fariö í unglingavinnu eöa gætt barna og er þaö algengasti starfs- vettvangur fyrrgreinds aldurshóps. Þau yngstu, sem vinna allan daginn, eða 14—15 ára unglingar, hafa tekjur frá 10—12 þúsund, allt í 15 þúsund. Ein starfsstúlka í tiskuverslun sem er 16 ára sagöist hafa 16 þúsund á mánuði í laun, aðrar komnar yfir tvítugt höfðu þó sömu mánaðarlaun. 17—19 ára hafa tekjur allt í 20 þúsund og sumir um tvítugt fara langt yfir þá upphæð. Eýtt um efni fram Rétt eftir fermingu er áberandi hve Algengt er að unglingarnir vilji klæðast sömu fötum og ginurnar. Þá er ekki verið að spá svo ýkja mikið i verðið. D V-myndir E. Ó. mikia peninga unglingar hafa milli handa. Þeir kaupa það sem þá lengi hefur langað í, flestir kaupa tvær flíkur í einu, til dæmis buxur og síðan bol eða skó „í stíl”. Margt afgreiðslufólk sagöi að algengt væri að unglingarnir kæmu með launaumslögin í verslanimar á föstudögum og hreinlega eyddu kaup- inu í föt. Eitt dæmið var stúlka sem fór aö versla. Hún hafði þegar keypt tvær fUkur og sagði þá við vinkonu sína: — „Nú get ég ekki keypt meira en skóna og kannski einar buxur.” En þau eru til dæmin að ungUngarnir leggja fyrir eitthvað af því fé sem inn kemur yfir sumarið. „Röflandi afskiptasamir for- eldrar,” segja ungUngarnir, en þau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.