Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NOVEMBER1964. DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NOVEMBER1984. 17 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Arni Sveinsson hefur ioikiö fiesta landsleiki þeirra sem leika gegn Wales. Ámi með flesta leiki Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: Árni Sveinsson, Akranesi, hefur leik- ið flesta iandsleiki islensku leikmann- anna sem mæta Wales á morgun í Cardiff. Árni hefur leikið 44 landsleiki, Guðmundur Þorbjörnsson hefur leikið 29 landsleiki, Pétur Pétursson 22 og Sævar Jónsson 18. Þess má geta að Guðmundur Steinsson hefur leikið tvo iandsieiki og skorað í þeim báðum. Það var gegn Græniendingum 1979 á Húsa- vik og síðan skoraðl Guðmundur sigur- markið gegn Saudi-Árabíu á dögunum. -SK Ellert og Páll semja Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni D V i Englandi: Þeir Ellert B. Schram, formaöur KSÍ, og Páil Júlíusson, framkvæmda- stjóri KSÍ, eru nú staddir í Englandi með íslenska landsliðinu i knatt- spyrnu. Þeir gengu í gær frá auglýs- ingasamningi við enskt fyrirtæki og er ætlunin að þetta fyrirtæki auglýsi á stórum auglýsingaspjöldum á Laugar- dalsvelli þegar islendingar leika gegn Skotum og Spánverjum næsta sumar. -SK Mark McGhee ekki með Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: Leikmaðurinn snjallf, Mark McGbee sem leikur með Hamburger SV í Bundesligunni þýsku, getur ekki leikið með Skotum sem mæta Spánverjum í mjög þýðingarmiklum leik á Hampden Park í Glasgow á morgun. Ástæðan er sú að Hamburger á að ieika gegn Stuttgart í Bundesligunni á heimaveUi Stuttgart í kvöld. Sem kunnugt er fékk Ásgeir Sigurvinsson sig heldur ekki lausan í landsleikinn gegn Wales vegna þessa mikilvæga leiks í Þýskalandi. -SK Don Riewe rekinn heim Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV i Englandi: Don Riewe, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið rekinn frá Egyptalandi en þar var hann landsliðs- þjálfari. Riewe, sem hefur gengið afar Ula að totta í starfi, kemur til Englands frá Kairóídag. -SK „Ég skora mörg mörk gegn íslendingum” —segir markamaskínan lan Rush hjá Wales og er kokhraustur fyrir leikinn á morgun sterkir í loftinu, sérstaklega í auka- og hornspyrnum,” sagði Ian Rush, Liverpool, í gær en hann verður sem kunnugt er í fremstu víglínu welska landsliðsins sem mætir íslendingum í Cardiff á morgun. ,,Eg hef mikla trú á að viö vinnum stóran sigur á morgun. Við verðum að vinna stórt, og við þurfum að skora mörg mörk. Eg mun skora mörg mörk. Eg hef skorað sjö mörk í þeim tuttugu landsleikjum sem ég hef leikið fyrir Wales og ég mun byrja aftur á marka- skoruninni í leiknum á morgun,” sagði Rush. Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaðamanni DV í Englandi: „Við eigum ekki að þurfa að hræðast íslendinga. Samt verðum við að hafa góðar gætur á stóru leikmönnunum þeirra sem eru Rush vantar peninga lan Rush er t ilbúinn að fara til Italíu ef hann fær gott tilboð Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: „Við verðum að ná að sýna allt okkar besta gegn íslandi á morgun. Nú er að duga eða drepast fyrir okkur. Það munaði litlu að við næðum að komast í úrslit EM í Frakklandi og í úrslita- keppni HM. Við munum gera allt sem við getum til að komast til Mexíkó. Sá draumur er ekki búinn,” sagði Kevin Ratcliffe, fyrirliði welska landsliðsins í gær. „Viö töpuðum fyrir Islendingum í Reykjavík en við megum ekki gleyma Bjarni Friðriksson leggur einn and- stæðing sinn á haustmótinu um helg- ina. DV-mynd Brynjar Gauti. því að Skotar og Spánverjar eiga eftir að leika þar. Islendingar eru mjög erfiðir heim að sækja,” sagði Ratcliffe. Ratcliffe, sem er fyrirliði Everton, er almennt álitinn einn sterkasti mið- vörður ensku knattspyrnunnar í dag ásamt hinum miðverði Everton, Derek Mountfield. Þeir eru taldir skipa sterk- asta miðvaröadúett í Englandi í dag. „Ef mér tækist aö leiða welska landsliöiö í úrslitakeppnina í Mexíkó yröi það stærsta stund í lífi mínu. Mun stærri stund en að taka á móti enska bikarnum á Wembley,” sagði Ratcliffe en hann hampaði enska bikamum á Wembley í fyrra þegar liö hans, Everton, varö enskur bikarmeistari. _____________________-SK Bjarni lagði Kolbein Bjarni Friðriksson júdómaður, bronsverðlaunahafi frá Los Angeles eins og frægt er orðið, sigraði örugg- lega í sínum þyngdarflokki á haust- móti JSÍ um helgina. Bjami lagði ólympíufarann, Kolbein Gíslason, örugglega. Kolbeinn hafnaði í ööru sæti og Sigurður Hauksson í þriðja. -SK. r I I I I I I I 5 < „KOM MÉR MJÖG ÁÓVART” — Eggert Guðmundsson markvörður, eini nýliðinn ííslenska landsliðshópnum gegn Wales Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- 1 | manni DV í Englandi: I I I I I „Það er mjög gaman að vera kom- inn í landsliðshópinn. Það er mikill heiður fyrir knattspyraumann aö fá að leika fyrir þjóð sína,” sagði Egg- ert Guðmundsson markvörður en hann er eini nýliðinn í landsliðshópn- um sem leikur gegn Wales á morgun. Tony Knapp landsliösþjálfari hreifst mjög af Eggert þegar hann lék með landsliði okkar skipuðu leik- I mönnum 21 árs og yngri gegn Skot- urn á dögunum og eru taldar miklar I líkur á því að hann verji mark Is- lands í leiknum gegn Wales. „Það kom mér mjög á óvart að vera valinn í landsliðshópinn,” sagði Eggert og þegar ég spuröi hann hvort hann væri tilbúinn aö verja markiö í leiknum á morgun sagði hann: „Annars væri ég ekki staddur hér.” Eggert er mjög rólegur og yfirveg- aður markvöröur og einn hans stærsti kostur er hve vel hann nær að stjórna vörninni sem leikur fyrir framan hann. Eggert hefur staðið sig mjög vel í sænsku knattspyrnunni undanfarið en hann leikur meö Halmstad. -SK. Hann bætti því við að hann teldi leik- inn gegn Islendingum ráða úrslitum um þaö hvort Wales tækist aö tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppninni í Mexíkó 1986. -SK rSiggÍmeðÍ] ® Ekkert lát vlrðist vera á vel- _ I gengni Sigurðar Sveinssonar í [ Jhandknattlelknum í Vestur-Þýska- ■ [ landi. Sigurður hefur skorað mikið I Iaf mörkum og um helgina síöustu I skoraði hann 9 mörk þegar Lemgo ■ Itapaði naumlega fyrir Hiittenberg, | 25—23. Sigurður er nú með marka- * | hæstu möunum í vestur-þýsku | ^Bundesligunni. -SKj lan Rush er hvergi smeykur fyrir leikinn gegn íslandi á morgun. Hann segist ætia að skora mörg mörk gegn íslendingum og hótar öllu illu. Hann segir aö hann sjái ekkert sem mtti að geta komið i veg fyrir stór- sigur Wales gegn íslandi. Sævar meiddist og Guðni fór út —óvíst hvort Sævar getur leikið gegn Wales —Guðni Bergs hélt til Wales f morgun Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaðamanni DV í Englandi: Sævar Jónsson á við meiðsli að stríða í hné eftir æfingu í gær. Óvíst er hvort hann getur leikið með gegn Wales á morgun og yrði það enn eitt áfallið ef svo yrði. Eftir æfingu í gær bólgnaði annað hnéð á Sævari og seint í gærkvöldi höfðu menn ekki gert sér fyllilega grein fyrir hvers eðlis meiðslin væru. Guðni Bergsson, sem kom inn i myndina eftir að Atli Eðvaldsson gaf Guöni Bergs, Sævar Jónsson. Val, tekur sœti Getur hann ekki Sævars i lands- leikið gegn iiöinu geti hann Waies á morg- ekki leikið. un? þá yfirlýsingu út að hann gæti ekki leikiö gegn Wales, hélt út til Wales í morgun og mun taka sæti Sævars í landsliöshópnum fari svo að hann geti ekki leikiö. Spili Sævar ekki er það mjög slæmt fyrir vamarleikinn. Okkur veitir ekki af öllum okkar bestu vamarmönnum til að hafa hemil á sóknarleikmönnunum skeinuhættu, Ian Rush og Mark Hughes. Mjög góður andi er meðal ís- lensku leikmannanna þrátt fyrir ýmis áföll undanfarið og allir að sjálfsögðu staðráðnir í aö gera sitt besta og meira en það. _§£. I I I I I I I I I I I I I I I Bauð 12,9 milljomr í Sigga Jóns Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: Það er nú komið fram að skoska fé- ,Leggjum allt í sölumar’ —til að sigra ísland á morgun, segir Kevin Ratcliffe, fyrirliði Wales Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða- manni D V í Englandi: Miðherjinn marksækni hjá Liverpool og welska landsliðinu, Ian Rush, er til- búlnn til að fara til ítalíu ef hann fær gott tilboð. Kevin Ratcliffe, fyrirliði welska landsliðsins í knattspyrnu. Æðsti draumur hans er aö leiða welska liðið í úr- slitakeppni HM í Mexíkó. Rush segist sjálfur vera illa staddur fjárhagslega sem stendur. „Eg veit að þaö eru til peningar á Italíu og hef ég hug á að feta í fótspor þeirra ensku landsliðsmann sem þar leika,” segir Ian Rush. Fyrir um ári fékk Rush tilboð frá _ « mue J ítalska félaginu Napolí og hljóðaði það upp á 4,5 milljónir punda. Rush var þá ekki tilbúinn til að leggja land undir fót og hafnaði þessu gylliboði. Þegar hann síðan frétti aö snillingurinn Maradona hefði verið keyptur til Napolí nagaði hann sig í handarbökin. „Með því að fara til Italíu myndi ég bjarga fjölskyldu minni. Ef ég fengi hins vegar mjög gott tilboö frá Liver- pool þá myndi ég vilja vera hjá félag- inu til ársins 1988 en þá rennur samn- Pétur átti stórleik — skoraði 44 stig þegar Sunderland vann Liverpool, 89-76 Eins og fram kom í DV fyrir stuttu leikur Pétur IGuðmundsson körfuknattleiksmaður með enska liðinu Sunderland í vetur og hefur Pétur staðiö sig | mjög vel, skorað mikið af körfum og tekið mörg fráköst í hverjum leik. | Sunderland fór ekki mjög vel af stað í byrjun keppnistímabttsins en nú virðist vera einhver | breyting á því í aðsigi. Pétur og félagar léku í gær- _ kvöldi gegn Liverpool og sigraði Sunderland með [ 89 stigum gegn 76. Pétur lék mjög vel, skoraði 23 Sstig í fyrri hálfleik og 21 stig í síðari hálfleik eða alls 44 stig. Og ekki nóg með það, hann hirti 16 frá- Iköst í leiknum og fékk mjög góða dóma sem skilj- anlegt er. Pétur á næst að leika um næstu helgi og I er vonandi að áframhald verði á velgengni hans í Englandi. ingur minn við Liverpool út,” sagði Ian Rush. -SK. lagið Glasgow Rangers hefur boðið 300 þúsund pund í Sigurð Jónsson frá Akranesi. Þetta jafngildir 12,9 milljón- um króna. Gunnar Sigurðsson frá Akranesi sagði í viðtali við mig í gær að ekki væri alveg að marka þessar tölur. „Þaö hefur komið fram oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að lítið er að marka tölur sem koma frá Rangers,” sagði Gunnar. Þetta sýnir þó svo ekki veröur um villst að félagið hefur mik- inn áhuga á að fá þennan snjalla leik- mann til liðs við sig. -SK Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaðamanni DV í Englandi: Pétur Pétursson hefur verið í strangri meðferð hjá læknum vegna meiðsla þeirra sem hann hlaut í leik með Feyenoord um helgina og í Hollandi. Pétur fór í „test” í gær og kom nokkuð jákvæður út úr því þannig að það eru bundnar mikl- ar vonir við aö hann geti leikið með gegn Wales á morgun. _SK. Mark Hateley. Hateley lengi f rá Enski landsliðsmaðurinn Mark Hateley mun verða frá knattspyrnu í langan tima vegna slæmra hnémeiðsla sem hann hlaut i leik AC Milan og Torino í 1. deild ítölsku knattspyra- unnarálaugardag. Talið er víst að Hateley geti ekki leikið knattspyrnu í f jórar til sex vikur og er það ekki aðeins áfall fyrir ítalska liðiö heldur einnig enska landsliðið. Hateley er nú sem stendur marka- hæsti leikmaðurinn á Italíu. -SK. ..ÉG ER EKKIHRÆDP UR m WALES” — ef baráttan verður í lagi, segir Sævar Jónsson — „Gefum allt í leikinn,” segir Magnús Bergs Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: Þetta verður erfitt en viö ætlum að berjast eins og grenjandi ljón og ef við gerum það má búast við að við náum góðum úrslitum,” sagði Sævar Jónsson um landsleikinn á morgun gegn Wales. „Eg er ekki hræddur við welska liðið ef baráttan verður í lagi en baráttan er undirstööuatriði fyrir góöum úrslitum fyrir okkur. Leikmenn Wales ætla sér aö skora mörk en við ætlum ekki að láta þá komast upp með það. Þaö veröur erfitt aö eiga við Ian Rush og Mark Hughes en viö gerum okkar besta til að þeir skori ekki hjá okkur,” sagði Sævar Jónsson. „Það veröur allt gefið í þennan leik sem við eigum til. Þaö er áfall fyrir okkur að þeir Ásgeir, Atli og Janus geti ekki leikið með en það kemur maður í manns stað,” sagöi Magnús Bergs í gær. „Við höfum áður orðiö fyrir blóð- tökum og oft staðið okkur vel þegar enginn hefur búist viö neinu af okkur,” sagði Magnús Bergs. -SK. Okkar maður á staðnum Sigmundur O. Steinarsson, íþrótta- fréttaritari DV, er staddur ytra með islenska landsliðinu í knattspyrau og mun senda daglega allar nýjustu frétt- irnar. Landsliðið til Cardiff í dag Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: islenska landsliðlð i knattspyrnu hefur frá þvi það kom til Englands dvalið rétt utan við London i æfinga- búðum fyrir leikinn gegn Wales. I dag heldur liðiö tfl Cardiff í Wales þar sem leikurinn þýðingarmikli fer fram á morgun. Liðið æfir í kvöld í flóð- ljósum á Ninian Park leikvanginum. -SK. Þrír meiddir hjá Wales Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV i Englandi: Þrjá leikmenn vantaði á æfingu hjá welska landsliðinu þegar þaö kom saman á fyrstu samelginlegu æfinguna fyrir leikinn gegn íslandl á morgun. Það voru þelr Ian Rush, Neville Southatt og Alan Curtis. Allir þessir leíkmenn eiga við smávægtteg meiösli að stríða en verða orðnir góðir fyrir leikinn á morgun. -SK. Lárus fylgist með Knapp Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaða- manni DV í Englandi: Lárus Loftsson, sem þjálfar íslenska unglingalandsliðið skipað leikmönnum 16 ára og yngri, er nú staddur hér í Englandi og er í læri hjá Tony Knapp landsliðsþjálfara. Lárus, sem stýrði íslenska liðinu tii úrslitakeppninnar sem kunnugt er, fylgist vel með öllu sem Knapp gerir og hefur vakandi auga með öllum undir- búningi islenska liðsins fyrir leikinn gegn Wales á morgun. -SK STAÐAN Staðan i riðlinum sem ísland leikur i í undankeppni HM er þessi fyrir leik- inaámorgun: Skotland 10 13-02 Spánn 10 13—02 ísland 2 111-32 Wales 2 0 2 0-4 0 fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir (þróttir fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.