Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. 7 Neytendur Neytendur FÆÐIBARNA Börn hér á Islandi hafa dálitla sér- stööu hvaö varðar sólarleysi og stutt sumur miöaö viö böm í öörum löndum. Þetta sólarleysi sem hrjáir Islend- inga mestan part ársins veldur því að mjög erfitt er aö fá eitt mikilvægt vítamin í kroppinn. Hér er um að ræða D-vítamín sem myndast í líkamanum fyrir áhrif sólarljóss. Islensk böm verða aö fá þetta vítamín annars staöar frá, og þá auövitað úr fæðunni. Því miður er ekki um auðugan garð aö gresja varðandi fæðutegundir sem innihalda D-vítamín að einhverju ráði, nema helst síld. Þess vegna er leitað á náðir vítaminpilla eða fjörefnaríkra drykkja, vítamínbættra, sem góðir em á bragðiö (Frískamin og Sanasól). Einn galli er þó á bæði vítamínpill- um og fjörefnaríkum drykkjum, hvorugt inniheldur fjölómettaðar lifs- nauðsynlegar fitusýrur, t.d. linolsýru. mörg böm með hægöatregðu og blóð- leysi. Stafar þetta mjög oft af röngu mataræði og þá sérstaklega af of- neyslu á mjólkurmat. Einhver getur spurt, er nokkum tíma hægt aö borða of mikið af mjólk og mjólkurmat, eins hollur og hann er? Svarið er já, því miður. Fjölbreytni í mjólkurmat er mjög mikil. Er ekkert nema gott um það aö segja. Hins vegar vill fólk falla í þá freistni að gefa bömum mjólkur- mat í tima og ótíma. Litinn tima tekur að framreiða t.d. skyr, súrmjólk eða jógúrt, hægt er aö setja vöruna beint á borð og allir em ánægðir. Dæmiðerekkisvonaeinfalt. Þósvo mjólkurmatur sé ómissandi þáttur í fæðinu vegna mikilla og góöra próteina og kalksins sem er til staðar i mjólk- urmat, þá má ekki gleyma öörum fæðutegundum.. . Kúamjólk gefur mjög lítið jám, - MATUROG HOLLUSTA- Gunnar Kristinsson matvælafræðingur skrifar inn. Þetta gildir líka fyrir böm. Þess vegna skiptir mjög miklu að reynt sé að velja sem fjölbreyttastan morgun- mat.' Nœringargildi mismunandi morgunverðar Eg sýni hér dæmi um tvenns konar morgunmat sem lýsir þvi liklega best hvað það skiptir miklu máli aö velja saman fæðUtegundir sem gefa mis- munandi næringarefni (Næringargildi em fengin úr næringarefnatöflu Mann- eldisfélags Islands). Morgunverflur 1 Fœðutegund orka prótein fita kolvetni kalk járn C-vitamin 1 heilhvbrsn. (32gr.) 78.40 3.38 0.96 15.30 — - - Smjör (S gr.) 38.50 0.03 4.0 0.02 — — — Ostur 17% (15 gr.) 42.00 4.50 2.55 0.00 + — — Appelsinusafi (100 ml) 45.00 0.70 0.20 10.40 — — + Haf ragrautur (100 ml) 44.00 1.40 0.90 9.0 — + Blóflmör (30 gr.) 100.50 2.70 7.50 6.00 + Alls 346.40 12.72 16.11 40.72 + + + Morgunverflur 2 Fæflutegund orka prótein fita kolvetni kalk jóm C-vítamin 1 franskbrsn (32.gr.) 92.8 2.90 0.96 17.70 - - - Smjör (5 gr.) 36.50 0.03 4.00 0.02 — — Ostur 17% (15 gr.) 42.00 4.50 2.55 0.00 + — Kornflögur (30 gr.) 111.00 2.58 0.48 28.83 — — Mjólk (alls 150 ml) 105.00 5.10 5.85 7.20 + — Sykur (10 gr.) 40.00 0.00 0.00 10.00 Alls 427.30 15.11 13.84 63.75 + - - linolensýru og arakidonsýru. Þessar fitusýmr er öllum nauðsynlegt að fá til að viðhalda ýmissi likamsstarfsemi óskertri. Þessar fitusýrur fást úr fisk- meti. Til þess að vera fullkomlega öruggur um að böm fái nægilegt A og D-vítamín og lifsnauðsynlegar fitu- sýrur úr fæðinu er best að gefa þeim lýsi. Grænmeti Einn er sá fæðuflokkur sem af- skiptur er af bömum. Á ég þar við grænmeti. Böm á Islandi hafa ekki alist upp viö að grænmeti sé eölilegur hluti af fæðinu. Hér skiptir það miklu að foreldrar geri sér grein fyrir mikil- vægi þessa fæöuflokks og reyni aö hafa grænmeti á borðum eins oft og hægter. Þetta getur orðið ákveðinn vani sem fyigir borðhaldinu og um leið ómiss- andi þáttur. Þó þaö taki dálítinn tima að venja böm á grænmetisneyslu er mikill sigur unninn þegar það loks tekst. Bæði er að grænmeti er hitaeininga- snautt og jafnframt bæti- og trefja- efnaríkt. Mjólkurmatur A sjúkrahús koma því miður alltof mjög lítið af D-vítamíni og litið af trefjaefnum. Of mikil mjólkumeysla getur haft áhrif á neyslu fæðutegunda sem gefa fyrrgreind næringarefni. Hvernig fæða? Foreldrar verða að gera sér grein fyrir því hvaða fæðuflokkar þurfa að vera til staöar til þess aö nægilega vel sé séö fyrir næringarþörf bama þeirra. Besti jámgjafinn er auðvitað blóðmör, einnig er lifur góður jámgjafi. Kom- matur allnokkur. Grænmeti sér vel fyrir trefjaefnum sem halda melting- unni í góöu lagi. Einnig skiptir kom- maturinn mjög miklu máli. Einn besti morgunmatur sem hægt er að fá er gamli góði hafragrauturinn. Hann sameinar marga góða kosti. T.d. er hann hitaeiningalítill, trefjaefnaríkur, bætiefnaríkur og inniheldur töluvert jám. Ef súrmjólk er borðuð á morgnana er gott að setja út i hana hveitiklíð, hörfræ eöa aðrar komtegundir til að tryggja nægilega trefjaefnaneyslu. Morgunmaturinn er oft sagður undirstaða fyrir vellíðan fólks á dag- Munurinn á þessum tveimur morgunverðum er sá að morgunmatur 1 er hitaeiningasnauðari, hefur mikið jám, mikið C-vítamín og trefjaefni. Morgunmatur 2 hefur nokkuð miklar hitaeiningar, lítið jám, lítiö C-vítamín og lítið af tref jaefnum. Ut frá þessu sést, að bam sem fær oft eða alitaf morgunverð 2 er i mikilli hættu á að fá einkenni blóðleysis og hægðatregðu. Til viðmiðumar læt ég hér fylgja með ráölagða orkuneyslu og prótein- neyslu barna á dag. Algengt er orðið að báðir foreldrar þurfi að vinna úti og verður því að koma bömum í gæslu annaðhvort á leikskóla, barnaheimili eða til dag- mömmu. Til þess að foreldrar geti fylgst með fæðuneyslu bama sinna ættu þeir aö fara fram á við gæslufólk bamanna, að það skrifi niður, t.d. í þrjá daga, hvað barnið borðar og hvemig. A þennan hátt geta foreldrar og gæslufólk gripið inn í ef samsetning fæðunnar er mjög óhagstæð. Þannig er hægt að tryggja betur að bömin borði hollan mat. Hitaeiningaþörf á dag Próteinþörf á dag Böm (1 —3 ára) 1300 23 gr. Böm (4—6ára) 1700 30 gr. Böm (7 —lOára) 2400 34 gr. Hydrovane — loftpressur TOYOTA TOYOTA COROLLA TOYOTA TERCEL GL ðrg. '82, ek. 50.000. Verð 260.000. árg. '83, ek. 30.000. Verð 300.000. Drappl. Blór. SAAB 99 DAIHATSU CHARADE árg. '80, ek. 91.000. Verð 240.000. árg. '82, ek. 38.000. Verð 220.000. Grænn. Drappl. DATSUN LAUREL HONDA ACCORD dísil árg. '81, ek. 186.000. Verð árg. '80, ek. 67.000. Verð 220.000. 270.000. Hvítur. Drappl. Opið á laugardögum k!. 13.00 til 17.00. TOYOTA CARINA TOYOTA CRESSIDA sjsk., árg. '81, ek. 46.000. Verð dísil, árg. '82, ek. 156.000. Verð 250.000. Blár. 295.000. Drappl. TOYOTA CRESSIDA TOYOTA TERCEL stw., árg. 78, ek. 98.000. Verð árg. '82, ek. 30.000. Verð 270.000. 180.000. Brúnn. Drappsans. TOYOTA CRESSIDA TOYOTA CRESSIDA árg. 78, ek. 77.000. Verð 195.000. árg. '80, ek. 105.000. Verð 240.000. Grænn. Drappl. TOYOTA Nybylavegi 8 200 Kópavogi S 91-44144

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.