Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 19
. DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. óttir íþróttir íþróttir íþróttir Martelnn Geirsson á beimill sinu í gœr. „Ná getur ma&ur lítið annað gert en að horfa á sjónvarpið,” sagði Marteinn, þegar ljósmyndar- ann bar að garði, og beið eftir þvi að bebi útsending frá landsleik ts- lands og Wales hæfist. DV-mynd Kristján Ari Marteinn úr leik ★ Knattspyrnuferill Marteins Geirssonar líklega á enda eftir að hann sleit hásin öðru sinni „Það þýðir ekkert að gráta þetta. Þetta er búið og gert og maður verður bara að taka þessu eins og hverju öðru áfalii,” sagðl Marteinn Geirsson knatt- spyrnumaður í samtali við DV i gær. Marteinn varð fyrir því óhappi fyrir skömmu að slíta básin í æfingaieik í handknattleik með liði slökkviliðsins gegn Landspitalanum. „Eg var búinn að spila í fimmtíu mínútur og var að hlaupa í hraðaupp- hlaup. Þá heyrði ég allt í einu smell og vissi strax hvað hefði gerst. „Eg á ekki von á ööru en að ferill minn sé á enda. Þetta er í annaö sinn á tæpum tveimur árum sem ég lendi í þessu á sama fæti. Eg reikna fastlega með aö snúa mér alfariö að þjálfun i framtíðinni,” sagði Marteinn. Þessi tiðindi eru mikið áfall fyrir lið Víðis í Garði sem Marteinn stýrði til 1. deildar siðastliöiö sumar. Er ekki hægt að segja annað en að mikill sjónar- sviptir verði að þessum snjalla leik- manni. Marteinn er 33 ára gamall. -SK. Naumt hjá Finnlandi Finnar komu á óvart í gærkvöldi er þeir léku gégn Norður-trlandi á útivelli og töpuðu aðeins 1—2. Enn meira kom á óvart að Finnar náðu forustu i leiknum á 21. mhiútu með marki Lipponcn. John O’Neill náði að jafna metin fyrir leikhlé. Það var síðan gamla kempan Garry Armstrong sem skoraði sigurmarkið á 51. mínútu úr víta- spymu. Staðan í 3. riöli er núþessi: England Norður-Irland Finnland Rúmenia Tyrkland 2 2 0 0 13-0 4 3 2 0 1 5-4 4 4 2 0 2 4-8 4 10 0 1 2-3 0 2 0 0 2 1-10 0 -SK. Alfreð Gíslason meiddist í gærkvöldi en náði þrátt fyrir það að skora þrjú mörk gegn Hiittenberg. Chelsea keypti Enska 1. deildar liðið Chelsea keypti í gærkvöldi welska landsliðs- mannbm Gordon Davies frá 2. deildar Uðl Fulham. Kaupverðlð var 90 þús. pund. Davles mun liklcga leika sbm fyrsta leUt með Chelsea gegn WBA á laugardaginn. Hann hefur leikið 14 landsleUd fyrir Wales og er 29 ára gamaU. Hann var ekki með i gær- kvöldi gegn tslendingum. Davies skoraði þrjú mörk fyrir Fulham gegn Cbeisea i 2. deUdinni í fyrra. -SK. I Alfreð meiddist — þegar Essen og Huttenberg gerðu jafntefli, 20:20, í gærkvöldi „Eg er að vona að þetta sé ekki mjög alvarlegt. Eg var að stökkva upp i skottUraun og kom Ula niður,” sagði handknattletksmaðurinn AUreð Gisla- son hjá Essen i samtaU við DV í gær- kvöldi en þá var nýlokið lelk Essen og Hiittenberg í Bundesligunni vestur- þýsku. JafntefU varð, 20—20. „Eg meiddist þegar 10 minútur voru Uönar af leiknum, var þá búinn að skora eitt mark. Eftir að ég meiddi mig staulaðist ég tvisvar inn á til að taka tvö víti þannig aö ég náði að skora þrjú mörk. Ég er mjög ánægður með að ná jöfnu því við lékum á útivelU. Með smáheppni hefðum við átt að sigra í leiknum,” sagði Alfreð. Þrjú Uð eru nú efst og jöfn í Bundes- Ugunni. Essen, Huttenberg og Gross- waldstadt eru ÖU með 11 stig eftir 7 leiki. Essen hefur leikið gegn Hiitten- berg og Grosswaldstadt á útiveUi þannig að Uðið stendur vel að vígi. -SK ÍS-UMFN íkvöld Ehm leikur fer fram i úrvals- deildinnl í körfuknattleik i kvöld og mætast þá efsta og neðsta Uð deUd- arbmar, tS og Njarðvík. Islandsmeistarar UMFN verða að teljast sigurstranglegri í þessum leik sem hefst klukkan kortér yfir átta kvöld i Iþróttahúsi Kennaraháskólans. -sk 19 fþróttir Ragnarog Sigurður byrja í dag — keppa fyrst við Indverja KyUingarnir Ragnar Ölafsson og Slgurður Pétursson úr GR hefja i dag keppni á Worid Cup golfkeppn- bmi í Róm á ttalíu og leika fyrst gegn Indverjum. Ragnar og Sigurður tryggðu sér Dátttökurétt á þessu geysisterka móti með frábærri frammistöðu i trlandi á dögunum eins og DV skýrðl frá fyrst blaða. Það eru engir aukvisar sem keppa á þessu móti. Þrjátíu og þrjú tveggja manna lið taka þátt í mót- biu og verður það að teljast mjög góður árangur ef þeb- Ragnar og Sigurður lenda ekki i síðasta sæti. Margir af snjöUustu golfleikurum helms taka þátt í mótinu. Þar má nefna Tom Kite og Lanny Wadkyns frá Bandaríkjunum, Dave Barr og Jim Rutledge frá Kanada, Howard Clark og Mark James frá triandl, Ronan Rafferty og Eamonn Darcy frá trlandi, Sam Torrance og Gordon Bradn frá Skotlandi, Jose Marla-Canizares og Jose Rivero frá Spánl, Aners Forsbrand og Magnus Person frá Sviþjóð og Ian Woosnam og PhUlp Parkin frá Wales. AUir kylfingar sem keppa á þessu móti eru atvinnumenn og verður fróðlegt að fylgjast með gengi þeirra Ragnars og Sigurðar. -SK. Blautt r r i Kom „Það er einn hlutur sem þig skortir ekki hér og það er rigning. Hér er allt á floti,” sagði Dave Barr, golflelkari frá Kanada, en hann keppir á sama móti og þelr Ragnar og Sigurður, World Cup í Rómáttalíu. Það eru islenskar aðstæður á ttalíu þar sem keppnin fer fram. Keppendur eru mjög misreiðir vegna ástandsins á goUveUlnum sem leUtið verður á. „Það lítur út fyrir að það hafi ekld verið mikið unnið við þennan golfvöU undanfar- ið. Það þarf að slá hann tU að hægt verði að spUa af viti á honum,” sagði Howard Clark frá Engiandl. Annar b-sku keppendanna var kvíðafuUur: „Ég vona bara að stytti upp, ein- faldlega vegna þess að vöUurinn getur ekki tekið við meb-i vætu,” sagði Eamonn Darcy frá trlandi. Og svo er bara að vona að Siggi og Raggi standi slg i rigningunni. -SK. Óvæntur Valssigur Mjög óvænt úrsUt urðu i gær- kvöldi er Valur vann FH í L deUd tslandsmóts kvenna í handknatt- leik og það í íþróttahúsinu i Hafnarfirði. Staðan i leikhléi var 13—7 Val í vU en i þeim síðari söxuðu FH- stúlkumar á forskot Vals og þegar leikurbm var úti hafði Valur skorað 20 mörk en FH19. Kristin Amþórsdóttir var markahæst hjá Val með 6 mörk. Sirri Heggen skoraði mest fyrlr FH eða 5 mörk og Margrét Theódórs- dóttir 5. i/sk. 5 óttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.