Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Dómsmáiaráðherra verttí tíjús... Djús og bús Dómarar og sýslumenn þessa lands mættu nýlega tll þlngbalds sem mun vera fast- ... o/ifjórmá/oróðhorraekki. ur liftur í starfi þeirra. Ekkl segir af Öftru en aft þingift hafi genglð mætavel fyrir sig. Það þykir þó nokkrum tlft- indum seta aft þingfulltrúar afþökkuðu aft þessu sinni síð- degisboð dómsmálaráftherra. Skýringin mun einföld og góftra gjalda verft. Hún er nefnUega sú aft fuUtrúar létu glepjast i slikan selskap und- ir sömn kringumsteftum i fyrra. Fengu þeir þá ekkert annaðendjús. Hins vegar mettu þeir nú í boft fjármálaráftherra. Munu þeir ekkl hafa farift erindis- ieysnþangaft. Ta þess eru vítin... ökumenn útbúa bíla sína mjög misjafnlega ttt vetrar- aksturs eins og gengur. Margir guldu þessa siftastUft- inn föstudag. Þá var hvinandi hálka á götum borgarinnar og árekstrasúpan eftlr því. Lögregian mátti því þeyt- ast á miiU staða tU að sinna slikum málum og haffti ekkl undan. Mitt i hamaganginum heyrtist lögregluþjónn kaUa úr einum bttnum í stjórnstöft. Kvaft hann þaft vitavonlaust að vera að þvelast þetta á milU staða á rennisléttum sumardekk junum! Jón eóa Jónína Ekki þóttu konur og karlar aUtaf sitja vift sama borft í verkfalU BSRB þrátt fyrir vasklega framgöngu beggja kynja í verkfaUsvörslu og fleiraíþelmdúr. Kona ein sagði ttt demis frá þvi aft hún hefði sótt um styrk úr verkfaUssjófti. Henn- ar högum var þannig háttaft að hún er aft sjálfsögftu í verk- falU en maftur hennar, sem einnig var opinber starfs- maftur, var í BHM. Hann var þvíivinnu. Konan kvaftst hafa fengift neitun vift umsókn sinni og heffti hún raunar verift spurft hvernig henni dytti i hug aft sekja um styrk úr sjóftnum þar sem maftur hennar veri i fullri vinni. Þessi sama kona kvaðst vita þess mörg demi aft karl- menn hefðu fengið úthlutað úr verkfalissjóðnum þótt eiginkonur þeirra hefftu verift útivinnandi á þeim sama tima. Þétti henni Jóni og Jón- ínu mlsmunað þarna gróf- lega. Ekki að sök- um að spyrja Svo sem fram hefur komift í iþrótiafregnum munu þeir kraftiyftlngamennirnir Kári EUson og Vikingur Traustason aft likindum keppa fyrir Isiands hönd á helmsmeistaramótinu í kraft- lyftingum. Þetta þykir afar merldlegt, ekki sist fyrir þer sakir aft mótið þaft arna verft- ur haldift í DaUas í Texas. Þar er, sem kunnugt er, aftsetur Ewinghyskisins sem erfti ís- lenska sjónvarpsáhorfendur ásinumtima. Gárungarnir hafa auftvit- aö þegar séð ljósa punktinn i þessu. Þeir eru sín á milU famir aft kaUa þá félaga, Kára og Víking, Sue EUen og Pamelu eftir bombunum i DaUas-þátiunum. Ekki fylgir sögunni hvor er hvor... Fylgis- aukning Framsóknarmenn um land aUt ketast nú ákaflega. Ásteðan er niðurstöður nýrr- ar skoðanakönnunar NT en þar sópaðist bláti átram fylg- ið að Framsóknarflokknum. Ekki vUl maftur nú hugsa nelti misjafnt um þessa skoft- anakönnun NT. En ttt eru þeir sem era svo Uigjarnir aft þeir segja að úrtakift hafi ver- ift tekift úr flokksskrá Fram- sóknarflokkslns. Umsión: Jáhanna S. Sigþórsdótiir Framsókn varar við Kvikmyndir Kvikmyndir I Bíóhöllin —Metropolis ★ ★ ★ TVENNS KONAR ÁHRIF Metropolis Loikstjóri: Fritz Lang. Handrít: Thea Von Harhou. Kvikmyndun: Karí Freund. Tónlist: Giorgio Moroder. Aðalleikendur: Birgitte Helm, Alfred Abel og Gustav FraUhlich. Það er mikift hættuspil sem hinn þekkti tónlistarhöfundur Giorgio Moroder tókst á hendur — aft setja tónUst við fimmtíu og átta ára gamía þögla kvikmynd, Metropoiis, sem af mörgum er talin tU klassískra kvik- mynda. Fritz Lang gerfti þessa kvikmynd á blómaskeifti þýskrar kvikmynda- listar árift 1926 og er hún framtíðar- sýn. Moroder hefur ekki látift sér nægja að setja dúndrandi rokktónlist vift myndina heldur hefur hann einn- ig tekiö nýja tölvutækni i þjónustu sína sem gerir það aö verkum aö hægt er aft lita svarthvítar myndir. Sem betur fer sparar hann þessa nýju litatækni og útkoman er hin smekklegasta. Eitt er víst. Þegar horft er á út- gáfu Moroders á Metropoiis ert þú aft horfa á gamla þögla mynd og engin tækni breytir því. Það sem breytir áhrifum af myndinni er tónUst Moroder. í áhrifamestu atriöunum er tónUstin að sjálfsögftu mest notuft og áhrifin eru að minu mati tvenns konar. Augun nema myndina og eyr- un tónlistina og gat ég ekki tengt þessa tvo hluti saman. Nú er ekki þar meft sagt aft tónUstin sé leiðinleg, þvert á móti fannst mér Moroder hafa skapað mjög áhrifamikla tón- MetropoUs — framtíðarborg Fritz Lang. Ust sem kemst vel til skila í dolby- stereotækjum Bíóhallarinnar. En áhrifamáttur kvikmyndar Langs er svo gjörólíkur áhrifamætti tónlistar- innar. Eins og áftur sagfti er MetropoUs framtíftarsýn. MetropoUs er stór- borg sem st jórnaö er af einum manni og heldur hann flestum íbúum hennar neftanjaröar þar sem þeir þræla viö stórvirkar verksmiftjur. Fjallar myndin um baráttu Utla mannsins i þjóftf élaginu við yfirvald- ið sem enga miskunn sýnir. Sögu- þráöurinn sem slíkur er kannski ekki þaft merkilegasta vift MetropoUs Beldur hvemig Fritz Lang notar myndmáUö á mjög áhrifamikinn hátt og gefur það myndinni þá dýpt sem hún enn hefur gagnvart mynd- um nútímans sem njóta meiri tækni- væðingar. Talift er aö Metropolis hafi haft mikU áhrif á seinni tíma kvikmynda- gerðarmenn, má nefna leikstjóra eins og Alan Parker og Ridley Scott sem báðir hafa viðurkennt aö hafa stæit senur úr MetropoUs. Ekki er ég frá þvi eftir að hafa séö Metropolis aö sjálfur Chaplin hafi notið gófts af henni viö gerft Nútímans. Þótt heildaráhrif af útgáfu Moroders séu beggja blands þá ber aö þakka honum fyrir að hafa haft upp á frumkópíu þessa meistara- verks og reyna aft koma myndinni í þá lengd sem hún upphaflega var. I gegnum árin hefur hún verift kUppt og skorin á ýmsa vegu. Engum ætti aft leiftast yfir Metropolis. Myndin stendur enn fyrir sínu og tónlist Moroders er, eins og hans er von og vísa, Ufleg og áheyrileg. Hilmar Karlsson. VfSA OÖHÖVJW Stæróir S-M-L-XL. Litur dökkblár. KARATE- OG JÚDÚBÚNINGAR. ★ Karatebúningar nr. 140-200, kr. 1.620,- ★ Karatebúningar nr. 160-200, kr. 2.511,- ★ Júdóbúningar nr. 160-200, kr. 1.845,- OPIÐ LAUGARDAGA. SPORTVÖRUVERSLUNIN Laugavaflur 4», aimi 23610. IngAtfastraati I, aiml 12024

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.