Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiösla, vönduö vinna, sanngjarnt verö. Leitiðtilboða. Veggflísar til sölu, hvítar, einnig lítiö magn af beige, 500 kr. ferm. Sími 76748 eftir kl. 18. Til sölu á Bjarkargötu 4 bQskúrshuröir 220 x 210 cm. Tvöfaldar úr járni í ágætu ásigkomulagi. Af sérstökum ástæðum er Rheem 105 GE Sunfit sólarlampi meö nýjum Bellaríum S 20 mín. per- um til sölu. Sími 99—6146 eftir kl. 18. Til sölu píanó, eldavél og þvottavél, lágt verö. Uppl. í síma 24544 eftir kl. 19. SF 820 Sharp ljósritunarvél til sölu. Uppl. í síma 33236 milli kl. 9 og 12. Skrautskrifa kort, bækur o.fl., m.a. leöur. Teikna andlits- myndir í pastel, litkrít eftir ljósmynd- um. Stærð ca. 60 cm x 70 cm., verö kr. 2000—2500. Brenni einnig í tré, munstur o.fl. Ramma inn í furu- ramma. Pantiö tímanlega fyrir jólin. Þóra, sími 12447,23798. Candy þvottavél til sölu, 2ja ára, litiö notuö. Einnig 2ja ára Beta videotæki, hljómflutningstæki og 2 hátalarar sem vantar smá lagfæringu. Sími 38527 e.kl. 19. Til sölu Atari sjónvarpsleiktæki með öllum auka- hlutum og 55 leikjum. Einnig Orion stereosamstæöa með fjarstýringu. Uppl. í síma 621230. Til sölu sófasett, eldhúsborð, eldhúskollar, svefnbekkir, stakir stólar, sófaborö, skrifborö, boröstofuborö, kæliskápar o.m.fl. Fornverslunin, Grettisgötu 31, sími 13562.___________________________ Lítið notuð nagladekk 155 x 13 á felgum undir Mözdu 323 ’82 til sölu. Verö 6000. Simi 72591. Til sölu lítiö notuö Toyota prjónavél, verð 10 þús. Uppl. í síma 40795. Overlock Union special hraðsaumavél, meö nýjum mótor og í nýju borði, gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 97-8466 og 97-8467. Hitachivideotæki til sölu. Uppl. í síma 99-8366. TU sölu enskur biljarddúkur á 8 feta borö. Uppl. í síma 44480. Hoover þvottavél tU sölu á kr. 6500 og dökkbæsað, hringlaga borðstofuborð ásamt 6 stólum á kr. 6500. Uppl. í síma 14388. TU sölu 9 feta amerískt billjardborö (Pool) Brunswich. Uppl. í síma 92-2708 eftir kl. 16. Skautar—júdóbúningur. Til sölu skautar nr. 42 og júdóbúningur nr. L., hvort tveggja sem nýtt. Sími 10351 eftirkl. 19. Blindra iðn. Brúöuvöggur, margar stæröir, hjól- hestakörfur, bréfakröfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur barnakörfur, klæddar eöa óklæddar á hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165._______________________________ Ttt sölu notuð eldhúsinnrétting meö stálvaski og blöndunartækjum ásamt eldavélar- hellu og ofni, selst á 5000 kr. Uppl. í síma 81679. TölvuspU (borð), kúluspil og bílaspil (stórt) til sölu. Uppl. í síma 54666 og 54943. Óskast keypt | Öska eftir hurðum á Datsun 220C, árg. 1977, vinstra meg- in. Uppl. í síma 99-2199 eftir kl. 18. Verslun TU sölu nýr ónotaður Ivo veggkæUr, lengd 3,76. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 52624 og 54062. Meiriháttar hljómplötuútsalan er í fuUum gangi. Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verö. Pantið pöntunarUsta í síma 91-16066. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Listamiö- stöðin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22. Tek eftir gömlum myndum, stækka og Uta. Opiö 13—17. Ljósmyndastofa Siguröar Guömunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Vetrarvörur Nýkomið. Vatnsþéttir snjósleöagaUar meö áföstu nýrnabelti kr. 4990 vatnsþéttir skíöa- og snjósleðagaUar kr. 2990, loðfóöruö kuldastígvél kr. 1240 og fl. vetrar- vörur. Sendum í póstkröfu Hænco hf. Suöurgötu 3a, simi 12052. Ttt sölu snjósleði, Yamaha, 540 SRV árg. ’81. Uppl. í síma 96-41389. Yamaha SRV vélsleði árg. ’82 tU sölu. 55 hestöfl, ekinn 3.700 km. Lít- ur mjög vel út. Uppl. í síma 96+4189. TU sölu Kawasaki Invader 340 árg. ’81, mjög góöur sleöi. Uppl. í síma 96-22027, eftirkl. 17. Skíðavöruverslun. Skiöaleiga-skautaleiga-skíöaþjónusta. Viö bjóöum Erbacher vesturþýsku toppskíöin og vönduö, austurþýsk bama- og ungUngaskíöi á ótrúlegu verði. Tökum notaöan skíöabúnað upp í nýjan. Sportleigan/skíðaleigan viö Umferðamiðstöðina, sími 13072. TU sölu Yamaha vélsleði SRV 540 árg. ’82, tU sýnis og sölu hjá BúvörudeUd SIS, Hallarmúla. Tökum í umboðssölu skíöi, skó og skauta, seljum einnig nýjar skiöavörur í úrvaU, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíöi á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður TU sölu ónotaður brúöarkjóU úr hvítu satíni á Utla konu. Einnig faUeg, gömul kvenföt. Sími 41648. Fyrir ungbörn Vel meö farinn SUver Cross barnavagn tU sölu. Uppl. í síma 96- 71630 e.kl. 19. Þýskur barnavagn, Utiö notaður, tU sölu. Uppl. í síma 91- 39683 e.kl. 19. Notaður vel með farinn barnavagn óskast, gjaman Emmaljunga eöa Gesslein. Sími 27717 eftir kl. 18. Ödýrt — notað — nýtt. Seljum, kaupum, leigjum: bama- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. barnavörur. Odýrt, ónotað: buröar- rúm kr. 1190, beisU kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka e.h. Heímilistæki TU sölu vel með farinn Ignis ísskápur meö stórum frysti. Sími 73537. Til sölu nýleg PhUco þvottavél, mjög lítiö notuö. Uppl. í síma 17275. Philips örbylgjuofn tU sölu, mjög lítiö notaöur. Uppl. í síma 91-39683 eftirkl. 19. Hljómtæki | Nýleg svört Technics hljómtækjasamstæða tU sölu. Uppl. í síma 78806 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn augiýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. BUtæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staögreiösluaf- sláttur. Sportmarkaöurinn, Grensás-' vegi 50. TUsölu AR 90 hátalarar, gott verö. Einnig JVC SEA 80 equalizer, stjömukíkir, 800 mm linsa, mjög góöur. Uppl. í síma 75106. SértUboð NESCO! Gæti veriö aö þig vanhagaöi um eitt- hvað varöandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértUboðsverði og afbragös greiöslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvali, einnig tónhöfuð (pick-up), (er þar veUcur hlekkur hjá þér?), höfuötól, plötuspUara, hljóö- nema, vasadiskó og ýmislegt annaö sem óupptalið er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaöu hvaö viö getum gert fyrir þig. Mundu aö verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Hljóðfæri TU sölu Hammond orgel + 2 Lesley box, Sure SM 78 nukrafónn + bómustatíf og gamalt klarinett. Sími 666151 milii kl. 16 og 20. Hljómborðsleikari óskar eftir aö komast í starfandi hljómsveit. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—381. Öskum eftir hljómborðsleikara og gítarleikara í hljómsveit. Uppl. í sima 50257 eöa 52360 milli kl. 19 og 22. Gítarleikari sem syngur er á lausu fyrir danshljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—507. Harmóníku- eða orgeUeikari óskast í tríó. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—505. Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekið notaöar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guöni S. Guönason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Öska eftir að komast í starfandi hljómsveit sem trommuleikari, er í FlH. Uppl. í síma 43346. Gítarnámskeið. Ennþá er hægt aö bæta viö þátttakend- um í rafgítarnámskeið Rínar hf. sem Friðrik Karlsson (Mezzoforte) leiö- beinir. Þátttökugjald er kr. 1000. Nán- ari uppl. í síma 17692 á búðartíma. Hljóðfæraverslunin Rin hf., Frakka- stíg 16 R. Húsgögn Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, símabekkjum og sófaborðum. Allt vör- ur í sérflokki. Opiö um helgar. StU-hús- gögn hf., Smiðjuvegi 44d, sími 76066. Furuhúsgögn frá Ikea til sölu. Sófasett 3+2, sófaborö og hornborð, hentugt í sumarbústaö. Einnig tU sölu skatthol. Sími 73224. TU sölu sem ónotaö sófasett 3+1+1 + borð frá H.P. hús- gögnum. Verð 30 þús., staögreiðsla 25 þús. Uppl. í síma 25268 eftir kl. 17. GlæsUeg svefnherbergis- húsgögn úr sandblásinni antíkfuru (hjónarúm m/dýnum, tvö náttborö og spegill) til sölu. Sími 24362 eftir kl. 17. Sem nýtt rúm, Dúx, tU sölu, lengd 2 metrar, breidd 1,5 metrar, á stálgrind sem hægt er að taka i sundur. Sírni 81745 eftirkl. 19. Sófasett 3+2+1, hringlagaö sófaborö, tU sölu á 4000. Uppl. í síma 76790 eftir kl. 17. TUsölu mjög vel með farin boröstofuhúsgögn, skenkur, borö og stólar. Verö kr. 15.000. Uppl. í síma 27310 tU kl. 6 og eft- ir 7 i síma 76486. Verðlaunasófasett. Til sölu sófasett, 3+2+1, vandaö og vel með farið, meö brúnu plussáklæöi, verö 25 þús. Sími 30809. Bólstrun | Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum meö áklæðasýni og ger- um verðtUboð yöur að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Teppaþjónusta | Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er meö fuU- komna djúphreinsivél og góð hreinsi- efni sem skila teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér aUa vinnu við teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. | Video 40 Beta spólur tU sölu eöa í skiptum fyrir VHS. Uppl. í síma 94+700. Nesvideo. Mikið úrval góöra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnesi, sími 621135. 150 VHS videospólur tU sölu, gott efni. Uppl. í síma 92-2410 aUan daginn. Dynasty þættirnir og Mistres daughter þættirnir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávaUt nýjasta efnið á markaönum, allt efni meö íslenskum texta. Opið kl. 9—23.30. TröUavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvaU. Bjóöum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. TröUavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. VideokjaUarinn Oðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vUculega. Erum með Dynasty þættina. Bestukjörin. Orval mynda í VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki meö spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miövikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- homið, EngihjaUa 8, Kópavogi (Kaup- garöshúsinu), simi 41120. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskaö er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17-23. Geymið auglýsinguna. Myndsegulbandsspólur og tæki tU leigu í miklu úrvaU, auk sýningar- véla og kvUcmyndafUma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur tU sölu á góöu verði. Sendum um land aUt. KvUcmynda- markaöurinn, Skólavörðustig 19, sími 15480. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Muniö bónusinn: takið tvær og borgiö 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. VHS video Sogavegi 103. Orval af VHS myndböndum. Myndir meö islenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Söluturninn, Alfhólsvegi 32 (gamla Kron). Höfum opnað sölutum og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um helgar 10—23.30. Sími 46522. Sjónvörp Svart/hvítt 26” sjónvarp meö fjarstýringu tU sölu. Sími 12449. Stórt og gott litsjónvarpstæki tU sölu. Uppl. í síma 79638. Tölvur TU sölu Apple II tölva ásamt diskettudrifi og skjá. Selst mjög ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 621633 eftirkl. 18. TU sölu Conchess skáktölva, ónotuö, ein sú alsterkasta sem.tU er. Kostar ný 17 þús., selst á 14 þús. Uppl. í síma 92-2708. TU sölu Apple 11+ með monitor og diskdrifi á aðeins 21.500. Uppl. í síma 77346. Spectrum leikir tU sölu. M.a. Games designer, Logo, World cup fottbaU blue thunder, night gunner, olympics og sabre wulf. Mjög hagstætt verö. Uppl. í síma 92-1637 og 92-2666. TU sölu Sinclair Spectrum 48K ásamt lyklaborði, getur selst í sitt hvoru lagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—450. TU sölu 2ja mánaða gömul Acoern Electron með kassettutæki, 10 leikjum, forritunarbók og blööum. Uppl. í síma 38848. Ljósmyndun Oska eftir flassmæli. Uppl. í síma 83233 miUi kl. 16 og 20. Á sama staö tU sölu videocamera, Sony HVC 3000 P. Jens. TU sölu Olympus OM10 50 mm, 28—90 mm Vivitar linsa, Wind- er II, flass og taska. Selst á hálfviröi, 17 þús. Uppl. í síma 685614. TU sölu ný og vel með farin Canon AE 1 myndavél ásamt 50 mm Canon linsu og vönduöu flassi. Nánari uppl. í síma 626351 e.kl. 18. Dýrahald Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Gott verö, vanir menn. ErUc Eriksson, 686407, Bjöm Baldursson, 38968, HaUdór Jónsson, 83473. Hestamenn. Getum bætt viö nokkrum hestum í vetrarfóörun í félagsheimilum Sörla í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 51700 og 51868. Skipti óskast á 9 hesta húsi í Víðidal og 6 hesta húsi einnig í Víði- dal. Uppl. í síma 99-5148. Stopp. Mjög faUeg 4ra mánaöa tík af blönd- uöu kyni fæst gefins á gott heimUi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—418. Börn og unglingar ath! Munið fræðslu- og skemmtikvöldið fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30 í fé- lagsheimili Fáks. Mætiö stundvíslega og takiö meö ykkur gesti. Hesta- mannafélagið Fákur, unglinga- og íþróttadeild. TU leigu. Til leigu er hesthús Hestamannafé- lagsins Glaös í Búðardal. Pláss fyrir 16 hross. Uppl. gefur Kristján í síma 93— 4264.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.