Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. 31 ■■ HRINGURINN kvikmym! eftir Fríðrík Þ5r FriSrikssoa Stffl Islenska kvikmyndin Hringurinn Friðrik Þór Friðriksson kvikmynda- gerðarmaður og höfundur mynd- arinnar Hringurinn er helst á því að íslenska þjóðin kunni ekki að meta landiö sitt lengur. Astæöan er sú að aðsókn að myndinni hefur veriö dræm og er útlit fyrir að hún verði sýnd í síðasta skipti klukkan þrjú á morgun. Myndin Hringurinn var tekin sl. haust þegar landið skartaði sínum fegurstu litum. Myndin var gerð með sérstakri tækni, tökuvél var komið fyrir framan á bifreiö og hún tölvu- tengd við hraðamæli bifreiðarinnar, þannig að vélin tók éina mynd á 12 metra fresti. Síöan var ekiö allan hringveginn. Þegar myndin er sýnd finnst áhorfandanum hann líöa yfir veginum á miklum hraða enda er ekið á hljóöhraða (1250 km á klst.). Myndin er 80 min. og hefur Lárus Halldór Grimsson samið tónlist við alia myndina. Höfundur myndarinnar er Friðrik Þór Friðriksson en kvik- myndatöku önnuðust Einar Berg- mundur Arnbjörnsson og Gunnlaugur Þór Pálsson. Framkvæmdastjórn var í höndumSigurðarSnæberg Jónssonar. -SGV. Ævintýrin gerast enn... Ein umtalaðasta kvikmynd síðustu mánaða er Killing Fields, sagan um fórnarlömb rauðu khmeranna í Kambódíu. Sagt hefur veriö frá þess- ari mynd hér í blaöinu en fyrir annan aðalleikarann hefur sagan óvæntan eftirmála. Haing S. Ngor lék blaða- manninn Dith Pran af svo mikilli list að hann hefur verið útnefndur til óskars- verðlauna og kannski engin furða; reynsla hans sjálfs er ekki ósvipuð reynsiu blaöamannsins. Hann slapp frá Kambódíu eftir fjögurra ára vist í fangabúðum rauöu khmeranna og allir höfðu þá talið hann af. Ngor áleit lika að khmeramir hefðu myrt alla fjöl- skyldu hans. En þegar hann var fyrir stuttu á ferð í Evrópu til aö auglýsa myndina fékk hann allt í einu skilaboð frá Ponn Many, frænku sinni sem hann sá síðast í Phnom Penh fyrir tíu árum. Hún hafði einnig sloppiö burtu viö illan leik og býr nú í Frakklandi ásamt manni sínum og fjórum bömum. Þau frænd- systkinin hittust síðan í Cannes og var þaö mikill f agnaðarfundur. „C’est magnifique,” sagiS Ngor sem i bauð frænku og krökkunum hennar að vera viðstödd óskarsverðlaunaafhend- inguna síöar í mánuðinum. ,,Eg trúi því ekki að við séum hér saman. Eg hef fundiö þá sem eftir em af fjölskyldu minni. Ég get ekkert sagt. Ég er ham- ingjusamur...” Þess má geta að kvikmyndin Kiliing Fields fékk fyrir fáeinum dögum verð- laun bresku kvikmyndaakademíunnar og hún hefur einnig hlotið fjöldann allan af tilnefningum til óskarsverð- launa. Hver veit því nema Ponn Many verði þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá hinn nýfundna frænda sinn taka við þessum eftirsóttustu verðlaunum sem leikara bjóðast þegar hún og bömin fjögur verða viðstödd afhendinguna. Geta má þess að Haing Ngor hefur aldreileikiöáður. BRAUTARHOLTI 33 - SIMI: 6212 40 r -m Galant G1X árg. 1981, Sapporo árg. 1982, sjálfskiptur, ekinn 47 sjálfskiptur, ekinn 22 þús. km, hvítur. Verð kr. þús. km, hvítur. Verð kr. 280 þús. 390 þús. Golf GL 4ra dyra, ekinn 38 þús. km, blár. Verð kr. 270 þús. Subaru Sedan 4x4 árg. 1980, ekinn 30 þús. km, rauður. Verð kr. 260 þús. RÚMGÓÐUR SYNINGARSALUR — REYNDIR SÖLUMENN — OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9.00 - 18.00 Laugard. kl. 10.00 -18.00 ftM ■ Gerum tollsk \/nri nforoiric11 I Banka- oe toll - og tollaþjónusta tollskýrslur, sjáum um ferðir í banka, toll og vöruafgreiðslur fyrir stór og smá innflutnings- og verslunarfyrirtæki. Sækjum og sendum. Kynntu þér okkar kosti og okkar kjör. Athugið! Það er ekki alltaf hagkvæmast að sjá um allt sjálfur. FRUm Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni og í símum 81888 og 81837. Sendum einnig kynningarbækling og verðskrá af óskað er. Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 81888 og 81837 ÓMÓTSTÆÐILEGT - HUSOVARIMA-TILBOD! Allt sem þlg vantar I draumaeldhúsið á viðráðanlegu verði. Fjögurra hellna eldavél með hitastýrðri hraðsuðuhellu. Laust rofaborð. Sjálfhreinsandi ofn með innbyggðu grilli, kjöthitamæli og klukkuautomati. .« Allt þetta á ótrúlega lágu verði meðan takmarkaðar birgðir endast. Verð: 2S.655.-star Hagstæðir greiðsluskilmálar einstakt tækifæri. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.