Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 123. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986. Könnun DV stóðst best eir Sigurgeir Einarsson og Brynjar Ágústsson urðu fyrstir íslendinga til að sigla á seglbrettum yfir norðurheimskauts- bauginn. Yfir bauginn fóru þeir félagarnir út af Grímsey nákvæmtega kl. 13.45 á laugardaginn. Á myndinni sést annar kappanna á hraðsiglingu úti á opnu hafi. Dv-mynd jgh Kratar í Keflavík ætla að knýja fram meiri kvóta - sjá bls. 3 Heimsmeist- arakeppnin í knattspymu - sjá bls. 16-17 Stærsti svarti demanturinn sýndur - sjá bls. 8 ! Megas fastur á heiði - sjá bls. 14 Hillir undir reiðhöll - sjá bls. 7 Össur í fót- spor Nixons? - sjá bls. 4 Nýju óháðu framboðin víða sigursæl - sjá bis. 5 . Konur saxa á karlaveldið - sjá Ms. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.