Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986. 25 * Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Par utan af landi vantar 2ja—3ja herb. íbúð á leigu næsta vetur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 685436 eftirkl. 18. Ungur og reglusamur maflur óskar eftir litilli íbúð eða góðu her- bergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46256 á kvöldin. Óska eftir einstaklings- efla 2ja herb. íbúð til leigu, góð umgengni og einhver fyrirframgreiðsia. Uppl. í síma 12380 frá kl. 9—17 í vikunni. Ema. Hafnarfjörflur — Garflabœr. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla, öruggar mánaðar- greiðslur, reglusemi. Sími 52510 eftir kl. 18. _____________________ 2ja—3ja herb. ibúfl öskast frá næstu mánaðamótum, helst í gamla bænum eða í Þingholtunum. Mánaðargreiðslur. Tilboð sendist DV, merkt „A-20489”, fyrir 16. júní. 3ja herb. ibúð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 93-7619 eftir kl. 17. Bráðvantar 3ja—4ra herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 32093, Páll. Bráðvantar 3ja — 4ra herb. ibúð, helst sem fyrst, eöa frá 1. júlí. Góðri umgengni og reglusemi heitið, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 75925 eftir kl. 20. Bilskúr óskast sem geymsluhúsnæði á Stór-Reykja- víkursvæðinu eða í Kópavogi. Vinsam- legast hringið í síma 20290 eftir kl. 19. 2ja herb. íbúð óskast í Kópavogi eöa Reykjavík. Uppl. í síma 46344. Atvinnuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu verslunarpláss á góðum stað í Reykja- vík eöa nágrenni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-511. Geymsla, bilskúr efla herbergi óskast á leigu fyrir hreinlegan fatnað, einnig lítið búðarpláss í góðu hverfi. Sími 31894 eftir kl. 18. 450 fm atvinnuhúsnæfli til leigu í Vagnhöfða. Góð upphituð aö- keyrsla. Tilboð leggist inn á DV, merkt „S8545”. I H-húsinu, Auflbrekku, er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vinsæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsölu- húsnæði á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. Til leigu 40 fm bilskúr í Hlíðunum, hiti, rafmagn og sími, eng- in fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17650, á kvöldin í síma 24868. Atvinna í boði Málarameistarar. Tilboð óskast í málningu á fjölbýlis- húsinu Kaplaskjólsvegi 51—55. Uppl. í síma 26955 og 21346. Tækjamenn. Vantar vana menn á jarðýtur og gröf- ur út á land. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-425. Afgreiflslustúlka óskast í matvöruverslun frá kl. 14—18 e.h., yngri en 25 ára kemur til greina, fram- tíðarstarf. Uppl. í síma 11780 og 34829. Stýrimaflur, vanur togveiflum, óskast á 140 lesta bát. Uppl. í síma 97- 5115 eða 97-5303. Tiskuvöruverslun. Ef þú ert hress, hefur áhuga á fötum og vilt vinna við Laugaveginn ertu kannski stúlkan sem við erum að leita að. Vinnutími frá kl. 13—18. Hringdu í sima 40214 eftir kl. 19. Vantar vanan tækjamann. Uppl. í síma 671210 þriðjudag og miðvikudag milli kl. 10 og 14. Vanur sðlumaflur óskast í ca hálfsdagsstarf. Vinnutími sam- komulag. Tilboð sendist DV, merkt „Y-439”, fyrir miðvikudagskvöld. Trósmiðir. Oskum eftir að ráða smiði nú þegar til uppsetninga á gluggum. Gluggasmiðj- an, Siðumúla 30. Veitingahús óskar eftir vanri stúlku í sal. Uppl. í síma 688283 eftir kl. 19. Aflstoflarstúlka óskast á hárgreiöslustofu. Sími 27030. Vantar konu I ræstingar og uppvask. Uppl. í síma 651130 milli kl. 14 og 18. Maflur vanur handfæraveiflum óskast á 11 tonna bát frá Reykjavík. Aðeins vanur maður kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-442. Vifl óskum eftir afl ráfla rúmlega tvítugan starfskraft í pizzu- gerð, matreiðslumann, ræstingarfólk og vant þjónustufólk í sal. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og 18 alla daga. E1 Sombrero. Vantar duglegan starfskraft í sölutum í efra Breiðholti, vakta- vinna, viðtalstími hjá Ingibjörgu milli kl. 16 og 19 á morgun. Candís, Eddu- felli 6. Vanan matsvein vantar á togara frá Sandgerði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-495. Smiflir. Vantar nokkra smiði og menn vana smíðum í gott verk í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj. DV í sima 27022. H-370. Saumakona óskast, til greina kemur að ráða óvana, ein- göngu framtíðarvinna. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og aðstoðar í eld- húsi í matvöruverslun sem selur heit- an mat. Uppl. í síma 18420 og 11310 eft- irkl. 19. Starfsfólk óskast í vaktavinnu og einnig á næturnar, helst vant. Uppl. eftir kl. 14. Trillan, Ármúla 34. Öskum eftir að ráða duglegar stúlkur til framtíðarstarfa, stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. á staðnum milli kl. 20 og 21 í kvöld. American Style, Skipholti 70. Meiraprófsbifreiflastjóri óskast á Greiðabíl. Uppl. í síma 92- 2377. Meirapróf. Meiraprófsbílstjóra vantar m.a. til að aka 6 hjóla Volvo vörubíl. Mikil vinna. Uppl. í síma 687787. SH verktakar hf. Ráflskona óskast i sveit á Suðurlandi. Uppl. í síma 42718 á kvöldin. Bakari. Duglegur bakari og aðstoöarmaöur óskast í bakarí í Breiðholti. Uppl. í síma 74900 og 42058 á kvöldin. Atvinna óskast Fjölhæfur 35 ára, reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 51152 eftirkl. 18. Er tvítug og óska eftir framtíöarstarfi, get byrjað strax. Hef reynslu sem gjaldkeri, ásamt vélritun og símavörslu. Uppl. í síma 40225. Hjá okkur er f jölhæfur starfskraftur til lengri eöa skemmri tíma meö menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnu- lífsins. Sími 621080 og 621081. Atvinnu- miölun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Piltur á 17. ári óskar eftir sumarvinnu, hefur skelli- nöðru til umráða. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 27505. Vantar ekki einhvern stúlku til þess aö þrífa fyrir sig heimilið einu sinni til tvisvar í viku? Ef svo er hring- ið í síma 12380 á milli kl. 9 og 17 í vik- unni. Erna. Barngófl 13 ára stúlka óskar eftir starfi í sumar, t.d. barna- pössun í Laugameshverfi eða ná- grenni. Uppl. í síma 39055. Rafvirki óskar eftir mikilli vinnu strax, ýmislegt kemur til greina, hefur stúdentspróf. Uppl. í síma 77584. Þrir smiðir gata bætt vifl sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í sima 46769 eða 18934. 15 ára strákur óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 78425. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í sumar, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 44899. Stelpa á 17. ári óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 688134. Barnagæsla Vantar stelpu eða strák, 11—13 ára, til að gæta tveggja smá- stráka (2ja og 5 ára), hluta úr degi fram eftir sumri. Búum í gamla vest- urbænum. Uppl. í sima 10624 síðdegis. Barnfóstra, strákur eöa stelpa (12—13 ára), óskast í júli til að gæta 5 ára fatlaös drengs í Norðurmýri. Aðeins hlýr og samvisku- samur unglingur kemur til greina. Sími 15973. Bráðvantar barnapiu á Hvolsvöll tU að gæta 3ja barna, kaup kemur til greina. Uppl. í síma 99-8376 eftirkl. 21. Stúlka óskast til afl gæta 2ja systra, 3ja ára og 3ja mán., e.h. í sumar. Búum á Laugarásvegi. Uppl. í síma 30314. Hreingerningar Tökum afl okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum meö fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Notum aöeins þaö besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér- tæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingem- ingar, teppahreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingemingar, svo sem hreinsun á teppum, húsgögnum og bilsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 40577. Hreint hf., hrslngemingadeild. Allar hreingemingar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, simi 46088, simsvari allan sólarhring- inn. Þrif, hreingemlnger, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þjónusta Borðbúnaflur til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eða annar mannfagnaö- ur og þig vantar tilfinnanlega borðbún- að og Qeira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnifapör, glös, bolla, veislú- bakka o.Q. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, simi 43477. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmíðameistari, simi 43439. Silanhúfiun til vamar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar i jafnvægi og láttu silanhúöa húsið. Komdu i veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöðvaðu þær ef þær em til staðar. Silanhúðað með lág- þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak sf., simi 7-0-7-4-6. Háþrýstlþvottur, traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- lngur að 450 bar. Ath., það getur marg- faldað endingu endurmálunar ef há- þrýstiþvegið er áður. Tilboð í öll verk að kostnaöarlausu. Eingöngu full- komin tæki. Vanir og vandaðir menn vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu- kjör. Verktak sf., sími 7-9-7-4-6. Múrverk — fllsalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, steypuframkvæmdir, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistari, simi 611672. Glerísetning, endumýjum brotnar rúður, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler- salan, Laugavegi 29 B við Brynju. Traktorsgrafa til leigu í alhliða jarðvegsvinnu. Uppi. í síma 78687, Oddur, og 667239, Helgi. Spákonur Les i lófa, spái á misjafnan hátt, fortíö, nútíð, framtíö. Góð reynsla. Einnig tvö hjól og tölva til sölu. Uppl. í síma 79192 alla daga. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Athugið, nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349, 688628 eða 685081. Ökukennarafélag fslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, FordEscort’86. GunnarSigurðsson, s. 77686, Lancer. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota Crown. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort '86. -671112, Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer 1800 GL. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’85, bifhjólakennsla. OmólfurSveinsson, s. 33240, Galant 2000 GLS ’85. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829, Snorri Bjamason, s. 74975 Volvo 340 GL ’86. -bílasími 002-2236, Hallfriður Stefánsdóttir, s. 681349, ;Mazda 626 GLX '85.________________ Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626 GLX ’85. Hannes Kolbeins s. 72495. Mazda 626 GLX. ökukennala, æfingatimar, ökuskóli, Fiat Regata '86. Kennt allan daginn i júni. Valur Haraldsson. Simi 28852 og 33056. Gytfl K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar viö endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasimi 77725,73232, bilasimi 002-2002. Kennlá Mazda826árg. '86, R-306, nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góö þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, simi 24158 og 672239. ökukennsla — æfingatlmar fyrir fólk á öllum aldri, aðstoða við endumýjun ökuskirteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubif- reið Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924 og 17384. ökukannsta, btfhjólakannsia, endurhæfing. Ath., meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámið árangursrikt og ekki sist mun ódýrara en verið hefur miöaö viö hefðbundnar > kennsluaöferöir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, simi 83473, bOasimi 002-2390. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Æfingatímar fyrir þá sem misst hafa réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslu- kjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og >. 27716. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Skemmtanir Dlskótekifl Dollý. Gerum vorfagnaðinn og sumarballið að dansleik ársins. Syngjum og döns- um fram á rauða nótt með gömlu, góðu slögurunum og nýjustu diskólögunum. 9 starfsár segja ekki svo lítiö. Diskó- tekiðDollý.Sími 46666. Útihátiflir, félagsheimili um allt land. Höfum enn ekki bókað stóra hljómkerfið okkar allar helgar í sumar. Veitum verulegan afmælisaf- slátt á unglingaskemmtunum. Diskó- tekið Dísa, 10 ára, 1976—1986. Sími 50513. Samkomuhaldarar, athugifl: Leigjum út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshátíða o.fl. Gott hús í fögru um- hverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Logaland, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. Vantar yður músík i samkvæmið? Afþreyingarmúsík, dansmúsík. Tveir menn eða fleiri. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Sveit Sumarbúðir i Sveinatungu. Tökum börn á aldrinum 6—10 ára til dvalar. Uppl. í sima 93-4059. 12—13 ára stúlka óskast í sveit. Þarf aö vera vön sveitastörf- um.Sími 97-8017. Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur-sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstlþvott og sandblástur á húseignum með kraft- miklum háþrýstidælum, sílanúöun til vamar steypuskemmdum, sprungu-' viðgerðir og múrviðgerðir, gerum viö steyptar tröppur, þakrennur o.m.fl., föst verðtilboð. Uppl. i símum 616832 og 74203. As — húsavlflgerflaþjónusta. Gerum við flötu þökin með nýjum efn- um sem duga. Lögum múrskemmdir, gerum við sprungur þannig að ekki veröa eftir ör og tökum að okkur máln- ingarvinnu. Ath., fagmenn. Uppl. í síma 622251. HáþrýstJþvottur og sandblástur. 1. Afkastamiklar traktorsdrifnar dælur. 2. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm* (400 bar)oglægrí. 3. Einnig útleiga á háþrýstltækjumfyr- ir þá sem vilja vinna verkin sjádfir. 4. Tilboö gerð samdægurs, hagstætt verö. 5. Greiðslukortaþjónusta. Stáltak hf., Borgartúni 25. Sími 28933 og utan skrifstofutíma 39197.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.