Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Blaðsíða 1
Tveir gamlir félagar úr Stórholtinu, þeir Ómar Ragnarsson, fréttamaður sjónvarpsins, og Gunnar V. Andrésson, Ijósmyndari DV, gerðu það gott í nýafstaðinni pressukeppni ökuleikninnar. Þeir kepptu báðir á reiðhjólum og bílum. Ómar krækti i gullið í báðum greinunum og Gunnar varð tvöfald- ur silfurmethafi. Þeir fara því báðir áfram í úrslit ökuleikninnar i haust og hafa þar möguleika á að vinna Mazda 626 sem þá verður í boði. Á myndinni sjást ökugarparnir kampakátir með verðlaunin. -JSS/ DV-mynd-SVÞ Vaxandi1 fvls við knenincíar y c ínl |H W HW ctóber - sjá bls. 5 Stefnir í hundrað gervi- hnattadiska - sjá bls. 3 Þjóðviljamenn funda um Svavar - sjá bls. 2 Tónlistarhús móðgun við óperusöngvara; - sjá bls. 4 .ií Byggtá „grænu svæði - sjá bls. 7 Hver verður nýi James Bond? - sjá bls. 36 Offramleiðslan kostar 600 milijónir - sjá bls. 6 Keflvíkingar í 1. deildar kynningu sjábls. 34-35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.