Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1986, Blaðsíða 1
Miklar sviptingar í AJþýðubandalaginu: Forystan vill af- sógn Guðmundar - sjá frétt á baksíðu Danski fjármálaráðherrann, Palle Simonsen, var að vonum stúrinn eftir hinn slæma skell danska landsliðsins i Mexikó. Hann, ásamt hinum fjármálaráðherrum Norðurlanda, sem staddir eru hérlendis, horfði á leikinn i sjónvarpstæki sem komið var upp á Hótel Holti. Þar stóð yfir veisla í boði fjármálaráðherra og er það sjálfsagt einsdæmi að gestir í ráðherraveislu setjist niður og horfi á sjónvarpið. Að leik loknum reyndi Þorsteinn Pálsson að hughreysta hinn danska starfsbróður sinn og hvatti hann til að fá sér sneið af tertunni sem Danirnir höfðu haft tilbúna til neyslu eftir að sigur hefði unnist. Á kökuna voru letruð slagorð um dönsku víkingana í Mexikó. DV-mynd pk Soigí Dan- morku - sjá íþróttir abls.l6,17ogl8 Flugmaðurinn úr Irfshættu - sjá bls. 4 Fordstúlkumar - sjá bls. 26 Engir strákar í Strákagöngum - sjá bls. 27 Dýrara að reka strætó í Kópavogi en Reykjavík - sjá bls. 6 Niðursveifla á einingahúsa- markaðinum - sjá bls. 7 Óviðunandi ástand hjá frystihúsunum - sjá bls. 3 Viðskipta- siðferði - sjá bls. 12 Hvaða rétt eiga reiðhjólin í umferðinni? - sjá bls. 11 Heimilisraunir hjá Thatcher - sjá bls. 9 Af hverju vilja Kanar ekki knattspymu? - sjá bls. 10 DVvinsælt í Færeyjum - sjá bls. 8 Útilokað að selja skreið - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.