Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Blaðsíða 44
FRÉTTASKOTIÐ 62 25 25 Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt - hringdu þá í síma 62-25-25 Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.000 krónur. Fyrir besta fréttaskcrtið í hverri vtku greiðast 3.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. LAUGARDAGUR 21. JÚNl 1986. Jón Baldvin með Craxi í Pem og Róm Jón Baldvin Hannibalsson, formað- ur Alþýðuflokksins, hittir Bettino Craxi, forsætisráðherra Ítalíu og leið- toga ítalskra jafnaðarmanna, að máli í Rómaborg í flokksferð Alþýðuflokks- ins dagana 7. til 28. júlí. „Þetta er mikill heiður fyrir Jón Baldvin og aðra þátttakendur í Italíu- förinni að ítalski forsætisráðherrann skuli sjálfur taka á móti hópnum,“ sggði Guðlaugur Tryggvi Karlsson G^ftísem verður fararstjóri. .. • Kormaöur AlþýðuflokKsins mun reyndar einnig hafa tækifæri til að tala við Bettino Craxi í Lima í Perú þessa dagana. Flokksleiðtogamir eru þar báðir staddir á alþjóðaþingi jaíh- aðarmanna. -KMU Þratabú Hafskips: . Bústjórar fa máls- höfðunar- heimild Á skiptafundi í þrotabúi Hafskips í gær var bústjórum veitt heimild til málshöfðunar gegn Útvegsbankanum vegna ágreinings um skiptingu eigna upp á um 300 milljónir króna. Jaín- framt var bústjórum veitt hoimild til að höfða mál gegn fyrrverandi stjóm Hafskips og forstjóra íyrir það hvernig staðið var að hlutafjáraukningu í árs- byrjun 1985. í því máli er krafan rúmar tvær milljónir króna. Sjá nánari frétt- ir á bls. 4. -óm ALLAR GERÐIR SENDIBÍLA Skemmuvegur 50 I---;------------------ LOKI Ég hélt að Pétur væri alltaf uppi í skýjunum. DV-mynd PK. Pétur Guðmundsson var kampakátur í gær þegar hann leit inn á ritstjórn DV. Hann skrifar undir tveggja ára samning við Los Angeles Lakers í næstu viku. unum með samninginn“ - fékk tveggja ára samning hjá LA. Lakers „Égeralvegískýjunummeðþenn- „Það er allt klárt í sambandi við an samning og lít mjög björtum samninginn og ég á einungis eftir augum á framtíð mína hjá Lakers,“ að skrifa undir. Eg get ekki neitað sagði körfuknattleiksmaðurinn Pét- því að þetta tryggir mér sæmileg ur Guðmundsson í samtali við DV í laun og ég hlakka mikið til að sýna gærkvöldi en hann var þá nýkominn hvað í mér býr hjá þessu fræga liði,“ til landsins frá Bandaríkjunum. sagði Pétur. Forráðamenn Los Angeles Lakers, Pétur kom til landsins í gærmorg- eins besta körfuknattleiksfélags un en hann mun dvelja hér á landi heitns, hafa gert tveggja ára samning í tvær vikur. Þá heldur hann aftur við Pétur Guðmundsson. Pétur fær til Los Angeles og tekur til við mjög samninginn sendan f pósti í næstu strangar æfingar hjá Lakers. viku og skrifar undir hann hér á Þess má geta að Kareem Abdul landi. Það að Pétur skuli fá tveggja Jabbar, aðalmiðherji Lakers, á að- ára samning hjá þessu fræga liði er eins eitt ár eftir hjá Lakers þannig mikil viðurkenning fyrir frammi- að ef hann stendur sig í stykkinu stöðu hans hjá liðinu á nýloknu þá ætti hann að geta orðið aðalmið- keppnistímabili og fyrir hann sem herji liðsins eftir næsta keppnistíma- körfúknattleiksmann yfirleitt bil. -SK. Útvarpsráð ályktar um Guðmundarmálið: Sæmir ekki óhlutdrægum fréttamiðli Útvarpsráð ályktaði á fundi sínum í gær að lýsa yfir óánægju með frétta- flutning Ríkisútvarpsins af máli Guðmundar J. Guðmundssonar al- þingismanns. Orðrétt er ályktunin á þessa leið: „Útvarpsráð lýsir yfir óánægju með fréttaflutning Ríkisútvarpsins af mál- efnum Guðmundar J. Guðmundssonar að undanfömu. Hefur umfjöllumn ein- kennst um of af staðhæfingum í stíl æsifregna og í viðtölum hefúr á stund- um gætt slíkrar ágengni að ekki sæmir óhlutdrægum fréttamiðli. Útvarpsráð telur að hætta sé á að slíkur fréttastíll íýri traust almenn- ings á fréttastofum Ríkisútvarpsins og leggur áherslu á mikilvægi þess að almenningur geti ætíð reitt sig á að þær fréttir sem Ríkisútvarpið flytur séu ætíð réttar og heiðarlega fram settar." Undir þessa ályktun skrifa allir við- staddir: Inga J. Þórðardóttir, Jón Þórarinsson, Magnús Erlendsson, Markús Á. Einarsson, Ingibjörg Haf- stað, Gerður G. Óskarsdóttir og Eiður Guðnason. -EA Helgarveðríð: Sunnan- og suð- vestanátt Sunnan og suðvestanátt verður á landinu, víðast kaldi. Vestanlands verður skýjað og dálítil rigning eða súld öðru hveiju en þurrt og sums staðar léttskýjað austanlands. Hiti verður 10-18 stig. Veður sunnudag Fremur hæg, suðvestlæg átt verð- ur á landinu, hlýtt og þurrt austan- lands en öllu svalara og rigning sunnan- og vestanlands. Hiti 10-15 stig. Heimsmeist- arakeppn- in í Laug- arásbíói Laugarásbíó hefur fengið leyfi til þess að sýna í beinni útsendingu þá leiki sem eftir em í heimsmeistara- keppninni í fótbolta, sem nú fer fram í Mexíkó. 1 Notað verður sérstakt tæki sem komið er fyrir utan dyra, 10 metra frá tjaldi hússins, og gefur mynd sem er um 20 fermetrar. Miðasala á leikina hefst í Laugarás- bíói á sunnudaginn. Miðaverð er 300 krónur á hvern leik. -KB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.