Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 1
Albert Guðmundsson iönaðarráðherra tók þrjá> tröppur í einu skrefi þegar hann kom til fundar þingflokks Sjálfstæðisflokksins i gær en þar var m.a. rætt um þann hluta Hafskipsmálsins sem að Albert snýr. Nán- ar segir frá þingflokksfundinum á baksíðu. DV-mynd PK Stríðsástand í Eyjahreppi: Hindruðu sýslumann í annað sinn Nú fyrir hádegið ríkti stríðs- vegarslóðunum að bænum. „Þú færð ekkert viðtal núna.“ ástand við bæinn Höfða í Eyja- Heimamenn höfðu hins vegar - Hvað er að gerast? hreppi er heimamenn hindruðu spumir af ferðum lögreglunnar því „Það kemur þér ekkert við i sýslumanninn í Snæfells- og Sigurður Oddsson sagði í samtali bili,“ sagði hann og skellti á. Síðan Hnappadalssýslu í annað sinn í að við DV skömmu áður en vegar- hefur verið sambandslaust við framkvæma útburðardóm á ábú- spottunum var lokað að það væri bæinn. andanum á Höfða, Sigurði Odds- tilbúið lið á staðnum. Er DV fór í prentun í morgun syni. Erfitt hefúr verið að ná fregnum var sýslumaður og lögregla enn á Fjölmennt lið lögreglu á f]órum af þvi sem gerðist við Höfða í staðnum en ekki er ljóst hvort til lögreglubílum dreif að bænum morgun. í síðasta símtali. sem náð- átaka hefúr komið. Höfða skömmu fyrir kl. 10 í morg- ist við bæinn, kom maður í símann -FRI un og lokaði lögreglan báðum sem greinilega var heitt i hamsi: Stórkostleg sólstöðuganga - sjá Ms. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.