Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 1
• FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. Dansstaðir — Matsölustaðir — Leikhús — Sýningar — Kvikm^Wahús — Myndbönd o.fl. Sinitta skeiruntir í Evrópu Marie kemur fram ásamt eiginmanni sínum, Lasse Englund, á tiu ára afmæli Vísnavina. Marie Bergman og Lasse Englund Ef þú vilt dansa Ártún, Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090 Gömlu dansarnir á föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin Drekar leikur fyrir dansi. Broadway, Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 Diskótek föstudags og laugardagskvöld. Evrópa v/Borgartún Dansmærin og söngkonan Sinitta skemmtir í Evrópu föstudags- og laugar- dagskvöld. Glæsibær við/ Álfheima, Reykjavík, sími 685660 Hljómsveitin Kýprus leikur fyrir dansi i kvöld og annað kvöld. Ölver opið alla daga vikunnar. Hollywood, Ármúla 5, Reykjavik, simi 81585 Diskótek föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Hótel Borg, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyir gömlu dönsunum á sunnudagskvöld. Hótel Esja, Skálafell, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími 82200 Dansleikir á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tískusýning öll fimmtu- dagskvöld. Hótel Saga v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221 Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leik- ur fyrir dansi um helgina. Dúett Andra Bachmann og Guðmundar Þ. Guðmunds- sonar leikur á Mímisbar Kreml við/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Opið föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Leikhúskjallarinn v/Hverfisgötu, Reykjavík, simi 19636 Dansleikur á föstudags- og laugardags- kvöld. Sigtún v/Suðurlandsbraut, Reykjavík, sími 685733 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Roxzy, við Skúlagötu Diskótek um helgina. Upp og niður Laugavegi 116, Reykjavík, sími 10312 Kimberly Joan og Jilly Laiwe skemmta föstudags- og laugardagskvöld. Þórskaffi, Brautarholti 2, Reykjavik, sími 23333 Dans- og dægurlagasveitin Santos og Sonja leika fyrir dansi föstudags- og laug- ardagskvöld. AKUREYRI H-100 Diskótek á öllum hæðum hússins föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Á föstudags- og laugadagskvöld skemmtir bandaríska poppsöng- konan Sinitta í Evrópu. Sinitta sló ærlega í gegn með laginu So maco sem varð eitt alvinsælasta lagið w Hin stórglæsilega Sinitta eyðir helginni á íslandi og skemmtir landsmönnum í Evrópu. Á morgun kl.14.00 opnar Sjöfn Hafliðadóttir sýningu í austurfor- sal Kjarvalsstaða. Þar mun hún sýna olíumálverk til 30. nóvember nk. Þetta er í fyrsta skipti sem hún sýnir á íslandi en hún hefur búið í nær 37 ár erlendis. Sjöfn er margt til lista lagt. Á árunum 1948-49 stundaði hún nám í Myndlista- og handíðaskólanum. Eftir það fór hún til ballettnáms á Englandi við Sadlers Wells í Lon- don. Síðan lá leið hennar til Frakklands en þar stundaði hún núm í tískuhönnun. Að því námi loknu fór hún til New York í Art Student League og lærði módel- teikningu. Sjöfn er þekkt fyrir litríkar, lif- andi myndir sem eru uppfullar af ævintýrum. Hún notast mikið við Veitingahúsið Evrópa heldur áfram með þjóðakvöldin á sunnu- dagskvöldum og nk. sunnúdag verður Spánarkynning, skemmti- kvöld og dans. Ari Garðar gestameistari verður með kynningu á spönskum mat, hérlendis og víða annars staðar á nýliðnu sumri. Lagið So maco komst í annað sæti hreska Gallup listans og seldist í meira en 500.000 eintökum þar í landi. Það var á Gallup listanum samfellt frá febrú- ar og fram í otóber. Sinitta Renay Malone er fædd í Washington 19. október 1966. Hún er dóttir söngkonunnar Mikeal Brown sem heimsótti Island fyrir tæpum þremur árum. Sinitta dansaði um árabil með dansflokknum Hot Gossip við góð- an orðstír. I söngleiknum Upp- reisnin á Bounty, sem nú er sýndur í London, syngur Sinitta á móti David Essex. Ráðgert er að setja söngleikinn einnig upp á Brodway innan tíðar og mun hún einnig vera þar í aðalhlutverki. Fyrir nokkrum dögum sendi Sin- itta svo frá sér nýtt lag, Feels like the first time, sem spáð er miklum vinsældum. Lagahöfundur Sinittu, George Hargrawes, var á íslandi í haust og samdi lög á L.P. plötu hennar sem kemur væntanlega út eftir áramót. dansinn, sem er henni svo hjart- leikinn, í myndum sínum. Sýning Sjafnar verður opin alla daga frá 14.00 til 22.00. Sjöfn Hafliðadóttir er margt til lista lagt. Endurspeglast það i verkum hennar. Modelsamtökin sýna tískuna, Ás- geir, Ingó og Þóra verða með frumsaminn dans, spilað verður bingó og margt fieira. Stjórnandi verður Hermann Ragnar Stefáns- son. Forsala og borð frátekin í Evrópu sunnudaginn 16. nóv. kl. 3-5. Sænska vísna- og rokksöngkonan Marie Bergman heldur tónleika í Félagsstofnun stúdenta ásamt bónda sínum, gitarleikaranum Lasse Englundrá morgun, laugar- daginn 15. nóv., klukkan 16.00. Vísnavinir eru stoltir af því að geta nú loksins boðið upp á tón- leika með þessum virtu og dáðu listamönnum en það hefur áður verið reynt að fá þá hingað til lands þótt ekki hafi það tekist fyrr en nú. Þetta verður ef að líkum lætur hápunktur 10 ára afmælis félagsins Vísnavina. Á undanförnum árum hefur Marie Bergman komið fram með hljómsveit sinni Magic body hand en nú hefur sú hljómsveit verið lögð á hilluna og nýtt timabil er hafið þar sem Marie kemur fram ásamt manni sínum, Lasse Eng- lund. Nýjustu fregnir herma að Marie og Lasse séu aldeilis stórgóð á tónleikum. Lasse hefur um langt skeið þótt mjög góður gítarleikari og hefur hann gefið út einar fjórar breiðskíf- ur. Aftur á móti hefur Marie sent frá sér sjö breiðskífur. Síðasta endursýningin Vegna fjölda áskor- ana verður á laugar- dagskvöld síðasta sýning á endursýn- ingu Ríó tríós í Broadwáý. Eins og landinn veit sló Ríó trió rétt einu sinni enn i gegn á árinu með Reykjvíkurlagi sínu um hana Ungfrú Reykjavík. Húsið verður opn- að kl. 8.00 og byrjar tríóið að skemmta kl. 10.00. Ríó trió sló eftirminnilega i gegn á árinu með lagi sínu, Ungfrú Reykjavik. Sjöfn Hafliðadóttir á Kjarvalsstöðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.