Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. Fréttir Kona af íslenskum ættum finnst látin í smábæ á Spáni: Hafði verið dáin í hálft ár þegar líkið fannst - bömin héldu láti móður sinnar leyndu og bám líkinu ferskan mat á hverjum degi Gissur Helgason, DV, Danmörku; Kona af íslenskum ættum er mið- punkturinn í harmleik sem upplýst- ist í litlu sveitaþorpi á Spáni um síðustu helgi. Lik konunnar fannst þá á háaloftínu í húsi sem hún og þijú böm hennar áttu og hafði kon- an þá verið dáin í hálft ár. Bömin þrjú héldu dauöa móður sinnar leyndum frá þvi í mars en þau bám líkinu ferskan mat á hveijum degi. Fréttin af líkfundinum vakti óhemjumikla athygli á Spáni, mikiö var rætt um þennan óhugnanlega harmleik og stórblöð eins og E1 Peri- odico de Catalunya slógu fréttinni upp. Þá hefur fréttin ekki síður vak- iö feikna athygli í Danmörku þar sem konan var með danskt ríkisfang og hafði lengst af verið búsett í Dan- mörku. Barnabarn Sveins Björnssonar forseta Konan hét Loa Gurlisdatter, fædd Loa Sveinsdóttir Bjömsson. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson Bjömsson tannlæknir, sonur Sveins Bjömssonar, fyrrverandi forseta ís- lands. Þegar Loa skildi við mann sinn fyrir tíu árum breytti hún nafn- inu í Loa Gurlisdatter. Að sögn dönsku blaðanna breyttist margt hjá Lou við skilnaðinn. Hún lagði mikla fæð á fyrrverandi mann sinn sem þróaðist síðan í hatur á karlmönnum og Dönum. Hún skrif- aði meðal annars bók sem heitir „Moder jord, mor og hjemmefódsl- er“ og er lofsöngur tíi samfélags þar sem konur ráða ferðinni í einu og öllu og karlmenn era aðeins notaðir til vinnu og getnaðar. Loa flutti ásamt bömum sínum til Spánar fyrir átta árum og settist fjöl- skyldan að í htlu sveitaþorpi skammt fyrir vestan Barselóna. Þorpið heitir Cervera og er í héraöi sem á sínum tíma var frægt fyrir að aðhyllast hugmyndina um samfélag sem væri stjómað af konum. Hún varð þó fyrir vo.ibrigðum með hugs- unarhátt íbúa þorpsins í þeim efnum þegar tíl kom og einangraði sig. Loa sökktí sér niður í dulspekileg- ar vangaveltur og svo djúpt að hún sannfærðist um að illir andar of- sæktu sig og lokaði sig því inni á háaloftinu í htia húsinu sem fjöl- skyldan átti. Bömin þijú, Hack, sem er átján ára, Dea, sautján ára, og Helga, funmtán ára, reyndu að lifa hefð- bundnu lifi, gengu í skóla og gekk vel þar, og færöu móður sinni fersk- an mat á hverjum degi upp á háaloftið. Bömin lifðu í miklum ótta, bæði við ihu andana sem ofsóttu móðurina, en ekki síður við það að verða kannsk: send til fóður síns í Danmörku en þeim hafði veriö inn- rætt að bæði faðir þefrra og aht sem var danskt væri af hinu illa. Þrátt fyrfr aö Lou væri færður matur daglega borðaði hún ekki mikið og fór smám saman að draga af henni. Læknar telja enda senni- legast að dánarorsök hennar hafi verið vannæring. Óttuðust að verða send til Danmerkur Við lát móðurinnar greip bömin mikil hræðsla við að þau yrðu send til Danmerkur. Þau ákváðu því að þegja yfir látinu og létu líkið hggja óhreyft á háaloftinu. Þau héldu áfram að lifa hefðbundnu og að því er virtist eðlilegu lífi. Þau vom vin- sæl í þorpinu og þeim gekk vel í skóla. En á hveijum degi fóm þau upp á háaloftið með fersk matvæh og lögðu við hhð líks móður sinnar. Það var svo fyrir síðustu helgi að Hack fór til Danmerkur að heim- sækja foður sinn, en hann hafði einn systkinanna samband viö hann. Hann trúði foður sínum fyrir þeirri martröð sem þau systkinin hefðu gengið í gegnum. Faðirinn, Henrik Kampmann, hstaverkasah í Kaup- mannahöfn, hafði þegar í stað samband við spænsk yfirvöld sem fundu síðan líkið á sunnudaginn. Þegar lögreglumenn fundu líkið var matarkarfa við hhð hinnar látnu konu og í henni jógúrtdós, ferskar appelsínur og flaska af vini. Hack er ennþá í Kaupmannahöfn en systrum hans hefur verið komið fyrir á skólaheimih á Spáni. Ekki hefur verið ákveðið hvort þær verða sendar til Danmerkur og ákvörðun sennilega ekki tekin um það fyrr en rannsókn málsins er lokið. -ATA Kvikmyndahátíðir skipta mig engu - segir Roman Polanski, gestur kvikmyndahátíðar „Ég ht ekki svo á að kvikmyndahátíð- ir skipti yfirhöfuð miklu máh. Það á bæði við um þessa sem ég er nú gestur á og aðrar hátíðir. Þær eru ágætar fyrir þá sem hafa gaman af að fara í kvikmyndahús en fyrir kvikmynda- gerðarmenn skipta þær engu máh,“ sagði kv'ikmyndaleikstjórinn Roman Polanski við komuna til landsins í gær. Hann er frægastur þeirragesta sem sækja kvikmyndahátíð hstahátíðar að þessu sinni og verða hér sýndar tvær af myndum hans. Polanski, sem oft hefur gert garðinn frægan á kvik- myndahátíðum, sagðist ekki vita til að ......kvikmyndahátíðir hefðu breytt miklu um kvikmyndagerð. Þetta eru hátíðir og samkvæmt orð- anna hljóðan eru þær aðahega mönnum til skemmtunar. Ég held að það sé alrangt að taka þær of hátíð- lega.“ Polanski sagði að þrátt fýrir þetta væri hann ahs ekkert mótfahinn því að sækja kvikmyndahátíðir. „Ég er margbúinn að lofa að koma hingað og gat ekki svikist um það öhu lengur. Mig hefur lengi langað að koma til íslands, þó ekki væri nema tíl að ferð- ast og skoða landið. Ég er ekkert að reyna að gera htiö úr þessari kvikmyndahátíð því þar fá margir tækifæri th að sjá áhugaverðar myndir en ég hlýt að velja mér annað sjónarhom. Ég er alveg hættur að vera uppnæmur fyrir kvikmyndahá- tíðum. Polanski á að baki htríkan feril í einkalífi og sem leiksfjóri. Hann er fæddur í París en lærði hst sína í Póh- andi þar sem hann ólst upp. Hann sló fyrst í gegn með mynd sem heitir Knife in the Water og verður sýnd hér Polanski við komuna til íslands. DV-mynd KAE á kvikmyndahátíðinni. Síðan hefur hann gert fjölmargar myndir sem gjaman em blandnar nokkrum hryh- ingi. Sjálfur hefur hann kynnst dökkum hhöum lífsins svo sem þegar eiginkona hans, Sharon Tate, var myrt á heimili þeirra í Hohywood ásamt vinum þeirra. Aftur mátti hann þola áfah þegar hann var árið 1977 ákærður fyrfr að hafa haft kynmök við 13 ára stúlku. Eftir það flúði hann frá Bandaríkjun- um og hefur verið í Evrópu síöan. Þar geröi hann Tess, eina af sínum bestu myndum. Polanski vinnur nú að lokafrágangi nýrrar myndar sem væntanlega verð- ur frumsýnd eftir tvo mánuöi, að því er hann taldi þegar hann kom hér í gær. Polanski sagði að myndin ætti aö heita Frentic þótt sá titih væri ekki endanlegur. Seinast sendi Polanski frá sér sjóræningjamynd sem hlotið hefur misjafha dóma. -GK Miðsyómarfundur Alþýðubandalagsins um helgina: Skýrsla Vaimalandsnefndar aðalumræðuefni fundarins Miöstjómarfimdur Alþýðubanda- mun því engan vanda leysa og ekki aö gefa „ráðherragenginu“ Svavari, lagsins verður haldinn nú um benda á neitt raunhæft fyrir Dokk- Hjörleifi og Ragnari Amalds loforö helgina. Þetta er þriðji miöstjómar- inníframtíðinni,aöþvíerheimildfr um þaö. Eins og fram kom í viðtali fundur flokksins sfðan í júni. Líkt DV herma. viö Guðrúnu Helgadóttur alþingis- og á hinum tveimur verður enn fjall- Um þessar mundir snúast málin í mann í DV fyrir skömmu er engin að um ástandið í flokknum í Ijósi alþýðubandalagsfélögum um kosn- samsfaöahíákonumumkjörSigríð- kosningaósigursins í vor og þeirrar ingu landsfundarftihtrúa. Þar um ar. Hún verður því aö treysta á staöreyndar aö flokkurinn kemur eru grimm átök undir yfirborðinu. „flokkseigendafélagið“ ef hún á aö út með 8 % til 10 % fylgi í skoöana- Báöir aöalarmamir í flokknum ná kjöri. könnunum. „flokkseigendafélagið" og „lýöræðis- Olafur Ragnar hefur aö visu held- Á ftindinum veröur einnig lögð kynslóðin" reyna efUr mætti að ur ekki lýst því yfir opinberlega að fram skýrsla hinnar svonefiidu tryggja sfnu fólki kjör á landsfund- hann gefi kost á sér. En hann og Varmalandsnefndar, en hún var inn. Hörðust eru átökin í Reykjavík hans menn vtnna af ftihum krafti kjörin á miðstjórnarfundi á Varma- ______________.____________ að þvf aö afla Ólafi stuðnings. Sara- landi í júní. Nefndin átti aö taka TvÁfHaliAo kværat heirahdum DV heftir Ólaftir saman í skýrslu orsakir kosningaó- rrGUalJOS fengið stuöningsyfirlýsingar frá sigursins, ástandið í flokknura og --------------------------- ótrúlegustu stöðura. Meira að segja leggja drög aö landsfundarstörftim, Sigurdór er ekki eirihugur hjá alþýðubanda- en landsftindurinn hefst í byijun QimirHnrccnn lagsraönnum í Neskaupstaö í nóvember. aiguraorsson formannsslagnum. Nokkrfr áhrifaraenn þar fara ekk- „Einskisvert orðagjálfur“ því þaðan koraa flestir ftihtrúar á ert leynt með stuöning sinn við Ólaf Margirbunduvonirviöstörfþess- landsfundinn. Ragnar. Meðal annars heftir DV arar nefiidar sem skipuð er fólki úr Þeim fjölgar f flokknum sem segja heimildir fyrir því að Luðvik Jóseps- öhum landshlutum. Aftur á móti sem svo að ekkert geti bjargað Al- son, fyrrum ráöherra og forraaður segja þeir, sem séð hafa skýrslu þýðubandalaginu nema sterkur flokksins, segi í einkasamtölum að nefiidarinnar,aðhúnsé„einskisvert formaður sem geti reist hann við Ólaftir Itagnar sé eini maöurinn í oröagjálfur,“ eins og einn miðstjóm- meö svipuðum aöferðum og Jón augsýn sem geti rétt flokkinn viö. armaðuroröaðiþaðísamtahviðDV. Baldvin notaði á sínum tíraa í við- Lúðvík mun hins vegar ekkert Hann sagði aö í staö þess að taka á reisn Alþýðuflokksins. Menn sem til skipta sér af málinu opinberlega málunum væri farið um þau al- þessa hafa verið taldir til, fiokkseig- fram aö landsfundi. mennum klisjukendum orðum. endafélagsins" og hafa því ekki haft Þarna sé aht gert til að styggja mikið dálæti á Ólafi Ragnari segjast Uöskönnun engan og allra síst „flokkseigendafé- ekki sjá neinn annan sem geti unniö Margir halda því fram að mið lagið" sem hafi haft meirihluta í þettastarfeinsogmálinstandaídag. stjómarftindurinn um helgina verði nefndinni Raunar segja sumir aö eins konar hðskönnun eöa gener- skýrslan gangi út á það að „flokks- Formannsslagurínn alprufa fyrir komandi landsftind. eigendafélagið,‘ eigj aö halda völdum Þótt Sigríður Stefansdóttir á Akur- Þar muni línur skýrast meira opin- í flokknum áfram. eyri hafi enn ekki lýst þvi yfir berlega en verið heftir til þessa. . . opinberlega að hún ætíi að gefa kost -S.dór Atdk um landsfundarfulltrúa á sér til formanns á landsftindinum, Skýrsla Varmalandsnefiidarinnar segja heimhdir DV að hún sé búin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.