Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1987, Blaðsíða 1
Spænsk þota hrapaði í sjóinn vestur af Reykjanesi í gærkvöld: Sex bjargað úr sjónum í kulda og náttmyrkri Þrír af áhöfn spænsku þotunnar, sem nauölenti út af Reykjanesi i gær, sjást hér koma frá borði á Þorláki ÁR sem bjargaöi þeim úr björgunarbáti. Áhöfnin var greinilega skelfingu lostin eftir atburðinn og vildi nánast ekkert ræða við fréttamenn. Þeir urðu svo hræddir þegar séð war að nauðlenda þyrfti þotunni að þeir töldu allt búið. Sá sem slasaðist setti ekki á sig öryggisbelti, svo sannfærður var hann um að þau myndu farast. Sá eini af áhöfninni sem ræddi örfá orð við fréttamenn var Jose Maraver og er hann annar frá hægri á myndinni. DV-mynd S Skemmdir unnar | á strætisvögnum - sjá bls. 44 Talsmaður VSI spáir 1 gengisfellingu - sjá bls. 44 . Lopó: B Fýrsti vmnmgur ÍSNO: k Framleiðir um 200 1 í fimm staði tonn af laxi í ár -sjábls.4 | - sjá bls. 4 1 Nútímasjórán - sjá bls. 6 Kaupmenn í Kiinglunni bera sig vel - sjá bls. 6 Alþingi sett - sjá bls. 4 Um 5000 manns sáu Kjöthleifinn - sjá bls. 7 Rólegra í manna- ráðningum - sjá bls. 6 Gunnar Odds- son í raðir KR-inga - sjá bls. 19 Óeirðir í Jerúsalem - sjá bls. 10 íslandsmeist- arar lagðir að velli - sjá bls. 25 /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.