Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 1
i i í i i i i J - dregið verði úr völdum sjávarutvegsráðherra - sjá baksíðu Fyrirhugað ráðhús við Tjömina Þessa mynd af fyrirhuguðu ráðhúsi við Tjörnina létu samtökin „Tjörnin lifi“ gera til að fá sem sannasta mynd af því hvernig ráðhúsið kæmi til með að falla inn í umhverfi sitt við Tjörnina. Myndin var tekin á sólbjörtun haustdegi nú í haust og sýnir eðlilega speglun í Tjörninni. Á borgarráðsfundi í dag munu fulltrúi Kvennalista, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags bera fram tillögu þess efnis að borgarráð gangist fyrir almennri kynningu á uppdrætti að ráðhúsinu og gefi borgarbúum kost á að gera skriflegar athugasemdir við þaö og staðsetningu þess. -J.Mar Leitin að týnda piltinum: Taldi hann vera að villast - sjá bls. 2 dagar til jóla Margar hugmyndir um fisk- veiðistefnu en faar tillögur Hestaíþróttir viðurkenndar - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.