Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Blaðsíða 34
50 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 ■ BOar til sölu Ódýr, góöur, traustur Benz 308, árg. ’78, til sölu, nýinnfluttur, óslitinn, bensínvél, þarfnast smáboddílagfær- ingar. Verð 540 þús., 400 þús. staðgr. Uppl. í síma 611210 eða 623442. Chevrolet Suburban 79 350, sjálfskipt- ur, vökva/veltistýri, sæti fyrir 9 manns, skoðaður ’88, bíll í mjög góðu standi. Uppl. í síma 641420 og 44731. Toyota LandCruiser ’82, fallegur og vel með farinn bíll, til sýnis og sölu á Aðal-Bílasölunni v/Miklatorg, sími 17171. L0FTPRESSUR fyrir teiknistofur og iðnaðarmenn. Bambi Air loftpressurnar eru hljóðlátar og liprar og fást í stærðunum 50, 78 og 156 mínútulítra með mismunandi tankstærð. Til sýnis á staðnum. KANNAÐU MÁLIÐ! Garðsenda 21, Reykjavík. Sími 68-69-25. Ballet Byrjendur (5 ára yngst) og firamhaldsnemendur. Innritun í síma 72154 BALLETSKÓLI SIGRÍÐARÁRMANN SKÚLAGÖTU 32-34 Honda Accord '88 til sölu, sjálfskipt, með sóllúgu, rafmagn í rúðum og læs- ingum, útvarp, segulband, sílsalistar, grjótgrind, aukadekk á felgum, ekinn 7 þús. km. Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 689900 laugard. frá 13-17 og aðra daga frá 9-18. Ford Escort ’83 EXP til sölu, verð 350 þús. sem má greiðast með skuldabréfi. Uppl. í síma 681032 eftir kl. 16. Saab 900 GL ’82 til solu, ekinn % þús. km, skipti á dýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 77352 eftir kl. 19. M. Benz 190 ’85 til sölu, ekinn aðeins 19 þús. km, hvítur, sportfelgur, sól- lúga, litað gler, vökvastýri. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 41293. Toyota Hilux ’80 til sölu, vél ekin 50 þús. og afturdrif ekið 10 þús. Uppl. í síma 40294 e.kl. 19. ■ Ymislegt Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. ■ Þjónusta M < CQ < ★ BÍLDSHÖFÐI VESTURLANDS (L VEG.UR ,.p ] Stórbílaþvottast., Hötðabakka 1. Þarftu að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða- bakka 1, býður þvott sem fólginn er í tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr. Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð 600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr. Fljót og örugg þjónusta. Opið mán.- föst. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18, síminn er 688060. Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. Meiming___________________________________dv Er þess ekki einhver von? Stórsveit Ríkisútvarpsins er fyrir löngu buin að sanna tilverurétt sinn. Hún hefur brotið blað í ís- lenskri jasssögu í hvert sinn sem í henni hefur heyrst og svo var einn- ig á tónleikum á Borginni í fyrra- dag. Þar léku með henni þrír skínandi blásarar frá útlöndum, Jeff Davis frá New York, trompet- leikari og útsetjari sem m.a. hefur Tórúist Leifur Þórarinsson starfað hér með Thad Jones, Uffe Markusen, tenóristi frá Köben, og altóistinn og tónskáldið Michael Hove, sem er einnig danskur (þrátt fyrir nafnið), og hann stjórnaði reyndar bandinu líka og það af miklum skörungsskap. Hljómur sveitarinnar hefur stækkað og skerpst síðan síðast. En hún heldur enn áfram að „svínga“ þó stundum hafi útsetn- ingar verið í þyngra lagi. Ef svona verður haldið áfram þá er víst að hún á eftir að skila drjúgum menn- ingarauka, ekki síst ef hún fær Músíkgleði undravert hveiju krakkarnir skil- uðu í kvartettinum sem er mikill og djúpur harmleikur. Og það var vissulega gaman að heyra Serenöð- una, þó þar skorti skiljanlega þann' útsmogna elegansa sem gerir herslumun á síðkvöldum. Mark Reedman á örugglega eftir að vinna gott verk með þessu fólki, hann hefur gott lag á að laða fram hjá þeim músíkgleði og meðfædda smekkvísi á strengjahljómsins skugga og ljós. Fréttir Tónleikar strengjasveita, stórra eða smárra, eru ekki daglegt brauö hér í bæjarlandinu. Það er því mik- ið fagnaöarefni að Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur nú aftur á sínum snærum litla nemendahljómsveit (14 manns) sem lofar býsna góðu. Það er sá vandaði músíkant, Mark Reedman, sem stjórnar þessu fyrir- tæki en það var einmitt hann sem ól upp „gullaldarsveitina“ sem vann verðlaunin í Júgóslavíu hér um árið. Þessi nýja og efnilega strengja- sveit var með sína fyrstu tónleika í gærkvöldi í Bústaðakirkju og hafði tvö rússnesk tónverk á efnis- skránni: áttunda Kvartettinn eftir Tónlist Leifur Þórarinsson Sjostakóvíts í umskrift Barsais og Strengjaserenöðuna yndislegu eftir Tsjækofskí. Og það yar reyndar Stórsveit Ríkisútvarpsins svingar á Borginni. aukna blóðgjöf frá snilldaijössur- um eins og þremenningunum Jeff, Uffe og Michael og t.d. sænska bás- únistanum sem var með henni fyrr í vetur og gerði kraftaverk. Nú fljúga að vísu fregnir um að Eurovisiondelamir hjá Ríkisút- varpinu hugsi sér að leggja þessa stórmerku menningarstofnun nið- ur fyrir stormskerið. Þeir vita að vísu yfirleitt ekki hvað þeir gera, en ekki mega þeir halda að þeim verði fyrirgefið fyrir það. En það er reyndar margt annað sem verð- ur að víkja fyrir því lágkúrufóstri kmnkaranna. íslensk músík verð- ur engin hljóðrituð þetta árið, menningarlegir músíkþættir skornir um helming o.m.fl. Það væri sannarlega óskandi að þeir ynnu fyrstu verðlaun í Dublin svo að þeir kæmust í almennilega og endanlega klípu. Er þess ekki ein- hver von? Magnús L. Sveinsson, formaöur Verslunarmannafélags Reykjavikur, kynnir kjarasamning félagsins á Sögu í gær. Guðmundur H. Garðarsson, fyrrver- aridi formaður VR, var fundarstjóri. DV-mynd GVA Kjörin Verslunarmannafélag Reykjavík- ur hélt fund á Hótel Sögu í gærdag til að kynna nýgerðan kjarasamning. Sá samningur er þó ekki kominn í endanlega höfn þar sem félagar í VR eiga eftir að greiða atkvæöi um hann. Á fundinum á Sögu í gær kynnti Magnús L. Sveinsson, formaður fé- lagsins, samningana. Atkvæða- kynnt greiðsla um þá fer fram á næstunni. Verkfalli VR hefur ekki verið aflýst og það verður ekki gert fyrr en úr- slit atkvæðagreiðslu hggja fyrir og samningurinn hefur verið sam- þykktur. Verkfall kemur til fram- kvæmda á fimmtudag felli félags- menn samninginn. -JGH Vestmannaeyjar: Akureyrar- samningurinn borinn undir atkvæði Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum: Tilboð frá vinnuveitendum sam- hljóða Akureyrarsamningnum verður borið undir atkvæði í báðum verkalýðsfélögunum í Vestmanna- eyjum í vikunni, í síðasta lagi á timmtudaginn. Vilborg Þorsteinsdóttir, formaður Snótar, sagði í samtali við DV að þetta væri tilboð atvinnurekenda, það er Akureyrarsamningurinn undirritaður af þeim. „Þar sem við skrifuðum ekki undir á Akureyri var málið í höndum sátta- semjara. Á fundi með honum á föstudaginn lögðu atvinnurekendur þetta tilboð fram og töldu sig ekki geta boðið neitt umfram það. Nú er það félagskvenna að ákveða hvort þær telja sig geta náð meiru fram. En ef tilboöið verður fellt verðum við að halda áfram.“ Aðspurð hvort hún myndi mæla með samþykkt tilboðsins sagðist Vil- borg ekki hafa skrifað undir það á sínum tíma og því ekki geta mælt með því.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.