Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. ,fl|*sl|örr»:;:- Aliglýsingar'- Áskrifl - Clreifir»g:;S»mi 27022 Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. Sigriín Þorsteinsdóttir: Vænti betri útkomu Mér finnst undirtektirnar viö mál- flutningi mínum hafa verið góöar og því koma þessar niöurstööur á óvart. Ég vonast eftir betri útkomu í kosn- ingunum sjálfum, segir Sigrún Þor- steinsdóttir forsetaframbjóöandi þegar skoðanakönnun DV var borin undir hana. Fjölmiölar hafa lítið sinnt kosn- ingabaráttunni og þaö hlýtur að koma út þannig aö það er erfiöara fyrir mig að koma mínum sjónarmiö- um á framfæri. Ég beridi þó á aö í ■^koðanakönnun Byljunnar fékk ég mun meira fylgi en í könnun DV, eða mn 17%, segir Sigún. Þá sagði Sigrún að hún mundi ein- beita sér að vinnustaðafundum á næstunni, bæði í Reykjavík og úti um land. Ami Guðjónsson: Sigrún dragi sig til baka LOKI Hvað kostar þá grammið í Seglbúða-Jóni? Er talsvert á þriðja milljarð segir Jón Baldvin Hannibalsson „Ef menn vilja taka saman tölur, sem verið er að setja á blaö um ár- þörf landbúnaðargeirans, þá er hér um aö ræöa talsvert á annan millj- arð. Ef menn vilja leggja saman kröfur um hækkun niöurgreiöslna, hæklcun útflutningsbóta, auka- niöurgreiðslna, vaxta* og geymslu- kostnaöar og aukaframlög vegna riðuveiki, og ef viö bætum viö framiögum vegna fiskeldis og loö- dýraræktar þá er þetta talsvert á þriðja milljarö,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. Jón Sigurösson viðskiptaráð- herra krafðist rannsóknar á þess- ari Qárþörf landbúnaðarins meðan hann gegndi störfum Qármálaráð- herra S íjarveru Jóns Baldvins. Starfsmenn þriggja ráðuneyta, landbúnaðar-, fiármála- og við- skiptaráðneytanna, skipa hóp sem á að fara ofan i þessi mál. -gse Vegna anna getur forseti íslands ekki gefið áht sitt á skoðanakönnun DV. Ami Guðjónsson hæstaréttar- lögmaður er einn af þrem umboðs- mönnum Vigdísar Finnbogadóttur og hann segist ekki hafa átt von á neinni annarri útkomu úr skoðana- könniminni en raun varð á. Ámi sagði stuðningsmenn Vigdísar leggja • ^áherslu á góða þátttöku í kosningun- um í lok mánaðarins. - Og eins og aðrir landsmenn telj- um við eölilegt að Sigrún Þorsteins- dóttir dragi framboö sitt til baka, núna meðan þess er enn kostur, sagði Árni. -pv Drengir á fleka í Grafarvogi Gúmbátur lögreglunnar var seinni partinn í gær sjósettur og sendur eft- ir 2 drengjum sem farið höfðu á fleka út á Grafarvog, rétt við Gulhnbrú. Drengimir voru þó ekki í bráðri hættu og voru komnir fast að landi þegar lögregluna bar að. „Það er allt- af hættulegt þegar börn fara gáleys- islega á flot, hvort sem 'straumar eru mikhr eða ekki,“ sagði lögreglumað- ur í samtah við DV. Flekinn var gerður úr einhvers Veðrið á morgun: Hlýtt aust anlands Það verður hæg vestlæg átt á landinu, bjart og hlýtt veður á Austur- og Suðausturlandi en heldur svalara annars staðar. Smáskúrir verða sums staðar vestanlands en þurrt annars staðar. Hiti 9 til 15 stig. Flugsíoðvarsamkomulag: Leitað eftir frestun „Við gerðum samkomulag um að mynda starfshóp um málsmeðferð varðandi okkar ágreiningsmál. Það verða engar ákvarðanir teknar fyrr en þessi hópur hefur skilað niður- stöðum sínum,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson fiármálaráðherra um samkomulag hans og Steingríms Hermannsson utanríkisráðherra varðandi flugstöðina í Keflavík sem þeir gerðu með sér í gær. Hefur þú breytt afstöðu þinni til þess að þú hafir ekki heimild til að greiða reikninga vegna flugstöðvar- innar sem eru utan fiárlaga? „Nei, fiárlög eru alltaf fiárlög," sagði Jón Baldvin. Starfshóp ráöuneytanna er ætlað að fara yfir viðskiptaskuldir og leita eftir samningum um frestun á greiðslum, framkvæma mat á því sem býggingaraðilar hafa talið lífs- nauðsynlegar framkvæmdir á yfir- standandi ári út frá öryggissjónar- miðum og setja saman heildarfram- kvæmdaáætlun vegna byggingar- innar th loka. 'Bse Það verður bið á því að flekinn sá arna leggi upp í aðra sjóferð. Lögreglan greip hann glóðvolgan og tók í sína vörslu en stjórnendur hans hlupu í burtu sem fætur toguðu. DV-mynd S Polgarsysturnar byrjuðu vel á al- þjóðlega skákmótinu sem hófst á Egilsstöðum í gær. Þær unnu allar andstæðinga sína og máttu menn eins og Helgi Ólafsson stórmeistari og Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari, lúta í lægra haldi fyrir þeim. Helstu úrsht í fyrstu umferð urðu þau að Sævar Bjarnason tapaði fyrir Judith Polgar, Hannes Hlífar Stef- ánsson og Mark Orr gerðu jafntefli, Zsuzsa Polgar vann Helga Olafsson, Karl Þorsteins vann Þröst Þórhalls- son og skák Björgvins Jónssonar og Plaskets fór i bið. Meðal úrslita í B-flokki má nefna að Zofie Polgar vann Sigurð Ragnars- son en Klara Polgar, móðir systr- anna, tapaði fyrir Viðari Jónssyni. Ivanovich vann Kristján Eðvarðs- son, Einar Einarsson tapaði fyrir Færeyingnum Jacub Thomsen og Magnús Valgeirsson og Lazlov Polg- ar geröu jafntefli en Lazlov er faðir skáksystranna. Önnur umferð verður tefld í dag og hefst taflmennskan klukkan 19 í Valaskjálf. -ATA Fiskeldisvandinn: Ekki mál fyrir ríkisstjómina - segir Jón Baldvin konar flothylkjum sem hafði verið raðað saman og virtist heldur ótraustur th langferða fyrir tvo drengi. Að sjóferöinni lokinni tók lögreglan flekann í sína vörslu. JFJ „Ég hélt að fiskeldið væri vaxtar- grein. Þessi fiárþörf er ekki ríkis- stjórnarmál," sagði Jón Baldvin Hannibalsson fiármálaráðherra snemma í morgun. Hann var þá á leið á ríkisstjórnarfund þar sem nið- urstöður samstarfsnefndar ríkis- stjómarinnar um vanda fiskeldis- stöðva skilaði áliti sínu. Forsvars- menn stöðvanna hafa metið fiárþörf sína á 2,4 milljarða króna og leitaö th ríkisstjórnarinnar um aðstoð. -gse Slysið við Djúpavog: Enn saknað Þrátt fyrir mikla leit hefur enn ekkert komið í ljós um afdrif manns- ins sem týndist í Hamarsfirði skammt frá Djúpavogi á laugardags- kvöld. Bátar hafa leitað og fiörur verið gengnar og nú í morgunsárið hófu kafarar leit aö nýju. Von er á köfunarmyndavél að sunnan og strax og sjórinn verður sléttur mun verða leitað úr lofti, en Hamarsfiörð- ur er það grunnur að botninn sést vel úr lofti. JFJ i i i i i i i i i i i i \ i i i i Ii i i i i i i t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.