Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 1
1 - DAGBLAÐIÐ - VlSIR 10. TBL. -79. og 15. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989. VERÐ I' LAUSASÖLU KR. 75 i r* m r» i >• L Gífurlega misjöfh afkoma frystihúsanna: Örfá hús standa fyrir tapi frystingarinnar - fækki húsunum um 10 prósent batnar afkoman um 5 til 7 prósent - sjá bls. 2 Afli hefur verið mjög góður að undanförnu hjá bátum sem róa frá Reykjavík, Sand- gerði og Keflavík. Afli Reykjavíkurbáta er mestmegnis góður þorskur og allt upp í að vera rígaþorskur eins og sá er pilturinn heldur á hér á myndinni. Kunnugir segja að ár og dagar séu síðan jafngóö þorskveiði hefur verið hjá Reykjavikurbátum i desember og það sem af er janúar. Þessar myndir eru teknar í saltfiskverkun Aðal- bjargar RE á Grandagarði seint í gærkvöldi og þá stóð til að vinna í alla nótt. Stulk- an, sem vaskar saltfiskinn brosandi, heitir Ásta og stundar læknanám við Háskólann en vinnur sér inn aukapeninga í fiskvinnslu þegar timi gefst til. DV-mynd S sjábls. 16-17 Hitti maniiinit minn í strætó -sjábls.3 Milljón sjúkra laxa slapp -sjábls.4 Karvel mætir ekkiá rauðu Ijósi -sjábls.6 Vilja formlega yf irlýsingu um ríkisábyrgð -sjábls.6 Tröllapottur i getraununum -sjábls. 13 Sprengjuhðt- un gegn SAS tengist Palmemálinu -sjábls.9 Þrettán hundruðpró- sentverð- munurá snyrtivörum -sjábls.24 Dollarinn styrkist verulega -sjábls. 7 Sameinast stéttarfélögin í viðræðum viðríkis- stjórnina? -sjábls.6 Betraað lengja gildis- timakvóta- kerfisins -sjábls.2 KæruHótel Arkar visað -sjábaksíðu Afborgunar- tímitvöfald- aðurátugum milljóna -sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.