Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 29. janúar1989 Árbæj arpres takall: Bamasamkoma í Foldaskóla, Grafarvogshverfi, laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudagur: Bamasam- koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30. Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organ- leikari Jón Mýrdal. Tekið á móti gjöfum til Biblíufélagsins í tilefni Bibbudagsins. Æskulýðsfélagsfundur í kirkjunni kl. 20.30. Þriöjudagur: Fyrirbænastund í Árbæjarkirkju kl. 18. Miövikudagur: Samvera eldra fólks í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ámi Bergur Sig- urbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- ríður Jónsdóttir. Fundur með foreldmm fermingarbama að lokinni guðsþjónustu. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Félagsstarf eldri borgara mið- vikudag kl. 13.30-17. Æskulýðsfélags- fundur miðvikudagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Bamasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Öll böm vei- komin. Egill og Ólafía. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Frið- fmnsson. Dómkórinn syngur við báðar messumar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Landakotsspítali: Messa kl. 13. Organ- leikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Messa kl. 10. Sr. Magnús Bjömsson prédikar og sr. Árel- íus Níelsson þjónar fyrir altari. Fella- og Hólakirkja: Bamaguðsþjón- usta ki. 11. Umsjón Ragnheiður Sverris- dóttir. Guðsþjónusta á vegum samstarfs- nefndar kristinna trúfélaga kl. 14. Daniel Sam Glad prédikar. Tvísöngur. Hreinn og Rakel frá Hvítasunnusöfnuðinum. Prestur Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Kaffi eftir guðsþjónustu. Æskulýðsfundur kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriðjudagur: Opið hús fyrir 12 ára böm kl. 17-18.30. Miðvikudag- ur: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.00. Sóknarprestur. Frikirkjan í Reykjavík. Bamaguðsþjón- usta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Orgelleik- ari Violetta Smid. Sr. Cecii Haraldsson. Orgeltónleikar kl. 17.00. Aðgangseyrir rennur til orgelsjóðs HaUgrímskirigu. Við orgelið: Hörður Áskelsson Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Foreldrar hvattir tU að koma með böm- unum. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson annast messuna. Organisti Ámi Arinbjamarson. Miðvikudagur: Hádegis- verðaifundur aldraðra kl. 11. Fimmtu- dagur: Almenn samkoma kl. 20.30. MikU söngur og lofgjörð. Fyrirbænir. UFMH. Föstudagur: Æskulýðsstarf kl. 17. Laug- ardagur: Bibliulestur og bænastund kl. 10. Sr. HaUdór S. Gröndal talar um skim í heUögum anda. Prestamir. Hallgrímskirkja:Laugardagur: Samvera fermingarbama kl. 10. Sunnudagur: Bamasamkoma og messa kl. 11. Sr. Sig- urður Pálsson. Þriðjudagur: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Fimmtudagur: Fundur Kvenfélags HaUgrímskirkju kl. 20.30. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin og Kristín. Messa kl. 14. Sr. Amgrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðviku- dögum kl. 18. Sóknarprestar. HjaUaprestakall í Kópavogi: Bama- guðsþjónusta kl. 11 í messuheimiU HjaUa- sóknar, Digranesskóla. Almenn guðs- þjónusta kl. 14 á sama stað. Sveinn Val- geirsson guðfræðinemi prédikar. Ferm- ingarböm aðstoða. Sr. Kristján E. Þor- varðarson. Kársnesprestakall: Fjölskylduguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Fermingar- böm ársins úr Kársneskómum syngja undir stjóm Þórunnar Bjömsdóttur. For- eldrar em hvattir til að koma með böm- um sínum til guðsþjónusfimnar. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja: KirHja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Jón Stefánsson og ÞórhaUur Heimisson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Sóknamefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. BibUu- dagurinn. Ástráður Sigursteindórsson prédikar. Altarisganga. Bamastarfið er uln leið og messan. Kaffi á könnunni eft- ir messu. Mánudagur: Æskulýðsstarfið er kl. 18. Fundur fyrir foreldra og forr- áðamenn fermingarbama vorsins 1989 kl. 20.30 í safhaöarheimilinu. rætt verður um fermingamar í vor o.fl. Kaffiveiting- ar. Þriðjudagur: Opið hús kl. 20-22 i safn- aðarheimilinu á vegum Samtaka um sorg og sorgarviðbrögö. Helgistund í kirkj- unni kl. 22. Fimmtudagur: Kyrrðarstund í hádeginu. OrgeUeikur frá kl. 12. Altaris- Kjarvalsstaðir: Teikningar 1972-1988 Teikningar 1972-1988 er yfirskrift sýningar á verkum eftir Kristján Guðmundsson sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á morgun. Kristján var á sínum tíma einn helsti fuUtrúi SÚM-hópsins og einna fyrstur til að tileinka sér myndmál og aðferðir konsepthstarinnar í byrj- un áttunda áratugarins. Konsepthst Kristjáns hefur ávallt verið með einkar fræðilegu sniöi og stuðst við skýrar og afgerandi forsendur. AUt frá upphafi virðist Ust Kristj- áns Guðmundsonar fjaUa um Ustina með stóru L-i, hvort sem það er með jákvæðum eða neikvæðum for- merkjum. í fyrri verkum Usta- mannsins miðast aUt við að gera Ust- ina ekki Ust í hefðbundnum skUningi heldur hefta hana og loka frá aUri löngun, ímyndun og hiUingum sem annars gæfu henni vængi. Verkin voru lokuð utan um eigin kenningar og klifun. Á síðustu árum hefur Krisfján hins vegar opnað fyrir þátttöku áhorfand- ans í verkum sínum, líkt og fleiri konseptUstamenn áttunda áratugar- ins, og boðiö honum að njóta fagur- fræðUegra unaðssemda myndverks- ins. Merkingarkjamanum hefur ver- ið sundrað og í stað hans er komið, svo notuð séu orð Ustamannsins sjálfs, „burðarafl hráefnisins - stað- bundin orka þess“. Sýning Kristjáns að Kjarvalsstöð- um er opin daglega frá kl. 11 tíl 18 og stendur tíl 12. febrúar. Kristján Guðmundsson. „Og mærin (ór í dansinn ...“, nefnist breskt leikrit sem nemendur í Nemendaleikhúsinu frumsýndu í gær. Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands: „Og mærin fór í dansinn..." Nemendaleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi sitt annað verkefni af þremur sem sýnd verða í vetur. Leik- ritið er „Og mærin fór í dansinn...“ og er efúr Debbie Horsfield. Debbie Horsfield er ungur breskur höfundur. Hún er fædd og uppahn í Manchester. Upp úr 1979 hóf hún að skrifa leikrit en þá var hún á síðasta ári í námi. Þetta fyrsta leikrit henn- ar, sem var skrifað fyrir Edinborgar- hátíðina, var um stelpnahóp sem er áhangandi knattspymuUðinu Manc- hester United. Fékk hún hvatningu frá umboðsmanni leikskálda að halda áfram að skrifa leikrit. Debbie hélt áfram að skrifa og vann til ýmissa verðlauna. Hún þróaði áfram hugmyndina um stelpnahóp- inn og aðalsöguhetjumar, AUce, Beth, Nita og PhU og úr urðu þrjú leikrit. Eitt af þessum þremur er „Og mærin fór í dansinn...“, sem hlaut Thames television verðlaunin 1983. Þessi þrjú leikrit vom síðan sýnd í breska þjóðleikhúsinu 1985. Verkið er samansett úr stuttum myndum úr lífi söguhetjanna og íjall- ar um ungt fólk í nútímasamfélagi. Leikstjóri sýningarinnar er Stefán Baldursson, leikmynd er í höndum Messíönu Tómasdottur, umsjón með búningum hefur Ása Björk, þýðingu annast Ami Baldvinsson og þýðandi er Ólafur Gunnarsson. Nemendur á fjórða ári leikUstar- skóla íslands em Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Christine Carr, Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jóns- dóttir, Ólafur Guðmundsson, Sigur- þór A. Heimisson, Steinn A. Magnús- son og Steinumm Ólafsdóttir. Leikritið er sýnt í Lindarbæ. Norræna húsið: Böm norðursins Böm norðursins er sýning sem veröur opnuð í Norræna húsinu á sunnudaginn kl. 14.00. Er þama um að ræða sýningu á myndskreyting- um úr norrænum bamabókum. Sýn- ingin er hingað komin á vegum Nor- ræna hússins og Bamabókaráösins en þetta er sama sýning og haidin var í Osló dagana 26.-30. september 1988 í tilefni 221. alþjóðaþings IBBY. Þing þetta bar yfirskriftina Bama- bókmenntir og nýju miðlamir. Skipuleggjendur og umsjónar- menn þingsins vom fuUtrúar IBBY- deUdanna á Norðurlöndum í samein- ingu. Frá íslandi vom send verk eft- ir Brian Pilkington, Önnu Cynthiu Leplar og Sigrúnu Eldjám. í tengslum við þessa sýningu em fyrirhugaðar ýmsar uppákomur bæði fyrir böm og fuUorðna. Meðan sýningin stendur yfir lesa höfundar nokkrum sinnum úr verkum sínum og sagnaþulir segja sögur. Ennfrem- ur gefst börnum tækifæri til að kynn- ast teiknimyndagerð, vinna við myndhst og leikræna tjáningu. Sýn- ingunni lýkur sunnudaginn 12. fe- brúar. ganga og fyrirbænir kl. 12.10. Um kl. 12.30 verður borinn fram léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardagur. Samverustund aldraðra kl. 15. Þorramatur. Gestur: Ami Bjömsson þjóðháttafræðingur. Sunnu- dagur: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Húsið opnað kl. 10. (Ath. Fyrirhugaðri ferð í Hallgrímskirkju verður frestað fram á næsta sunnudag.) Messa kl. 14. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Oskar Ólafs- son. Mánudagur: Æskulýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudagur: Æsku- lýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Öskar Ólafsson. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Siguijónsson. Mánudagur: Æskulýðs- fundur kl. 20. Föstudagur: Fyrirbæna- samvera og altarisganga kl. 22. Sóknar- prestur. Seltjarnárneskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 18.00. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. Eyrarbakkakirkja: Bamamessa kl. 10.30. Sóknarprestur. Hafnarfi arðarkirkj a: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið sunnudagaskólabílinn. Sameiginleg messa og altarisganga Þjóð- kirkju og Fríkirkju í Hafnarfjarðarkirkju kl. 14. Sr. Einar Eyjólfsson prédikar. Kór- ar beggja kirkna leiða söng undir stjóm organista sinna, Smára Ölafssonar og Helga Bragasonar. Kaffisamsæti eftir messu sem kvenfélagskonur kirknanna arrnast í Álfafelli við Strandgötu. Safriað- arstjóm kirknanna. Keflavíkurkirkja: Bibliudagurinn. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn Messa kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Öm Falkner. Rotaryfé- lagar fiölmenna til kirkju og kynna starf Rotaryhreyfingarinnar í Kirigulundi eft- ir messu. Sóknarprestur. FríWrkjan í Hafnarfirði Bamasamkoma kl. 11. Sameiginleg guðsþjónusta með Hafnarfjaröarsókn í Hafharfj arðarkirkj u kl. 14. Gunnþór Ingason þjónar fyrir alt- ari. Einar Eyjólfsson prédikar. Kórar safhaðanna leiða söng irndir stjóm Helga Bragasonar og Smára Ólafssonar. Kaffi- veitingar á vegum kvenfélaganna í íþróttahúsinu að lokinni messu. BibUu- lestur miðvikudagskvöld kl. 20. Einar Eyjólfsson. Víðistaðasókn Laugardagur: Kirkju- skólinn kl. 11. Suimudagur: Messa í Víði- staðakirlgu kl. 14. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson messar. Kór Víðistaðakirlgu syngur. Organisti Kristín Jóhannesdótt- ir. Aðalfundur Hins íslenska bibUufélags veröur haldinn að lokinni messu. Sókn- arprestur. Sýningar Árbæjarsafn, sími 84412 4 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 10-18. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið laugardaga og sunnudaga ki. 13.30- 16.00. Bókasafn Kópavogs í Ustastofu Bókasafhs Kópavogs stendur yfir sýning Grims M. Steindórssonar á tuttugu verkum sem unnin em á síðustu tveimur árum og hafa ekki áður komið fyrir aUnenningssjónir. Þau em úr stáU og steini, bæði vegg- og standmyndir. Verkin em til sölu. FÍM salurinn, Garðastræti 6 í janúar verður gaUeríið eingöngu starf- rækt sem sölugaUerí og skipt um upp- hengi viku- til hálfsmánaðarlega. Sýning- artími gaUerísins er kl. 12-18 virka daga og laugardaga kl. 14-18. Gallerí Borg, Austurstræti 10 Til sýnis og sölu fjöldi grafíkmynda, leir- og glermuna eftir íslenska Ustamenn auk ohumálverka. Einnig em til sölu skúlpt- úrar eftir Sverri Ólafsson. í Grafík-gaU- eríi Borg er opið á venjulegum verslunar- tíma Gallerí Gangskör er opið þriðjudaga til föstudaga kl. 12-18. Verk gangskörunga em til sölu og sýnis. Listasafn Einars Jónssonar er lokað í janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Gallerí Grjót, Skólavörðustig Nú stendur yfir sýning á verkum þeirra 9 listamanna sem að gaUeríinu standa. Verkin em öU tfí sölu. GaUeríið er opið mánudaga til fóstudaga kl. 12-18. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustig 2, textílgaUerí, er opið þriðjudaga tíl fóstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí List, Skipholti 50b Nýtt og mikið úrval Ustaverka. Nýjar grafík- og vatnsUtamyndir. GaUeríið er opið frá kl. 10 30-18. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 í listaverkasölu gaUerísins (efri hæð) em tíl sölu verk ýmissa myndUstarmanna. Kjarvalsstaðir v/Miklatún Á morgun verða opnaðar tvær sýningar á Kjarvalsstöðum. HaUdór Ásgeirsson myndUstarmaður verður með einkasýn- ingu í austursal og á gangi. Þá opnar ehinig Kristján Guðmundsson sýningu sem ber yfirskriftina Teikningar 1972- 1988. Sýningarnar em opnar daglega kl. 11-18 og standa tU 12. febrúar. í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opiö daglega kl. 13.30-17 Þar em tU sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðaUega eftir yngri Ustamenn þjóðarinnar. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7 í sal 1 em kynntir þrir málarar: Jón Stef- ánsson, Jóhannes S. Kjarval og Gunn- laugur Scheving. Verk fyrstu landslags- málaranna, Þórarins B. Þorlákssonar og Ásgríms Jónssonar, em sýnd í sal 2 og spanna þau yfir tímabUið frá 1900-1930. f sölum á efri hæð hússins hefur nú ver- ið komið fyrir nýjum aðfongum, mál- verkum og höggmyndum eftir íslenska Ustamenn. Listasafnið er opið aUa daga nema mánudaga kl. 11-17 og er aðgangur og auglýst leiðsögn ókeypis. Veitinga- stofa hússins er opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70 í tílefni af opnun safnsins og 80 ára af- mæU Ustamannsins er haldin yfirUtssýn- ing á 50 verkum Sigurjóns, þar á meðal em myndir sem aldrei hafa áður verið sýndar á íslandi. Safnið og kafiistofan em opin laugardagá og sunnudaga kl. 14-17. Tekiö er á móti hópum eftir samkomu- lagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.