Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 29 listasmiðja Bókasafns Kópavogs: Steinn og stál I Listastofu Bókasafns Kópavogs stendur nú yfir sýning á verkum eft- ir Grím M. Steindórsson er ber heitið Steinn og stál. Á sýningunni eru tutt- ugu verk sem unnin eru á síðustu tveimur árum og hafa ekki áður komið fyrir almenningssjónir. Þau eru úr stáh og steini, bæði vegg- og standmyndir. Grímur M. Steindórsson hefur fengist við myndlist frá unga aldri. Hann fæddist 25. maí 1925 í Vest- mannaeyjum en býr nú í Kópavogi þar sem hann hefur verið síðastliðin þijátíu ár. Grýnur sótti námskeið í Myndhstarskóla Reykjavíkur og hef- ur meðal annars notið handleiðslu Ásmundar Sveinssonar, Kjartans Guðjónssonar og Þorvaldar Skúla- sonar. Hann hefur tekið þátt í mörgum sýningum, síðast með Myndhöggv- arafélagi Reykjavíkur að Kjarvals- stöðum 1987. Grímur hefur fengið viðurkenningar fyrir verk sín og unnið í samkeppnum um hstaverk. Eitt verka Gríms M. Steindórssonar á sýningunni Steinn og stál. Kjarvalsstaðir: Halldór Ásgeirsson sýnir í austursal Á morgun kl. 16.30 mun Halldór Ásgeirsson opna myndhstarsýningu Halldór Ásgeirsson. í austursal og á gangi Kjarvalsstaða. Myndhst Hahdórs byggist á sjón- rænu hugarflæði sem hann skráir ósjálfrátt niður. Efniviðurinn er tek- inn úr umhverfi og lífsreynslu hsta- mannsins hverju sinni og eru meðal annars ferðalög ríkur þáttur í hinni sjónrænu upplifun, hvort sem auga og penni ferðast um óbyggðir íslands eða sigla upp ána NO. Þegar kemur að úrvinnslu hug- myndanna staldrar Halldór við, ígrundar efni og form gaumgæfilega þar th teikningamar, sem hann skeytir saman á óhkan hátt, faha inn í efnið. Verkin eru máluð á pappír eða léreft, skorin út eða höggvin í tré. Þar finnast bein og sviðin hurð, svart flauel, brotið gler o.fl. Sum myndverkin eru samsett úr ólíkum efnum og spanna bæöi vegg og gólf. Hahdór Ásgeirsson er fæddur 1956 og nam myndhst við Parísarháskóla nr. 8 á árunum 1977-80 og 1983-86. Þetta er sjötta einkasýning Hahdórs á íslandi en hann hefur sýnt og starf- að að myndhst undanfarin ár bæði heima og erlendis. Tvær sýningar verða hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó um helgina á Sveitasinfóníunni eftir Ragnar Arndals. Sú fyrri í kvöld og siðari á sunnu- daginn. Góð aðsókn hefur verið að sýningunni og gerður að henni góður rómur. Þá verður sýning á Sjang-Eng á laugardagskvöld. Á myndinni er Örn Árnason í hlutverki sínu í Sveitasinfónían Ævintýri Hoffmanns er viðamesta verkefni Þjóðleikhússins á þessum vetri. Þjóðleikhúsið: Ævintýri Hoffmanns Brösuglega hefur gengið að halda úti sýningum á Ævintýrum Hoff- mans. Hefur orðið að fresta sýning- um hvað eftir annað vegna ófyrirsjá- anlegra orsaka. Sýningar hófust aft- ur um síðustu helgi og verða næstu sýningar í kvöld, laugardag og sunnudag. Aukasýningum hefur veriö bætt við sýningarskrána vegna ahra þeirra sýninga sem fella hefur þurft niður. Ein breyting hefur orðið. Kristinn Sigmundsson hefur tekið við hlut- verki Lindorfs leyndarráðs í stað Guðjóns Óskarssonar sem farinn er til útlanda. Kristinn syngur jafn- framt þrjú önnur einsöngshlutverk, Coppehus í 1. þætti, Dapertutto í 2. þætti og Doktor Miracle í þeim þriðja. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagferðir sunnudaginn 29. jan.: 1. kl. 13: Skiðaganga í Bláfjöllum. 2. Kl. 13: Lambafell - Lambafellshnúk- ur, gönguferð. í skíðagönguferðinni verður ekið að þjón- ustumiðstöðinni í BláfjöUum og gengið þaöan en gönguhópurinn ekur áfram í Þrengslin og þar hefst ganga. Verð kr. 600. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm aö 15 ára aldri. Ferðaáætlun fyrir árið 1989 er komin út. Næsta mynda- kvöld Ferðafélagsins verður í Sóknar- salnum miðvikudaginn 8. febrúar. Útivistarferðir Þorrablótsferð í Skóga 27.-29. jan. Gist í nýju félagsheimili. Fjölbreyttar göngu- og skoðunarferðir undir EvjafjöU- um og í Mýrdal. Sundlaug í nágrennini* Byggðasafnið skoðað. Þorrablót Útivistar og kvöldvaka á laugardagskvöldinu. Far- arstjórar: Kristján M. Baldursson og Lo- vísa Christiansen sem jafnframt er veislustjóri þorrablótsins. Nokkur sæti laus vegna forfaUa. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sunnudagsferð 29. jan. kl. 13. Gömul verleið: Hraunssandur Þór- kötlustaðanes - Hópsnes. Gengið með ströndinni að austan til Grindavíkur. SkemmtUeg leið. Óvenjumikið fuglalíf. Komið við hjá strandstað danska flutn- ingaskipsins. Verð 900 kr. frítt f. böm m. fuUorðnum. Brottfor frá BSÍ, bensín- sölu. Gullfossferð er frestað þar tíl klaki er kominn á fossinn. Munið árshátíð Úti- vistar 18. febr. í Skíöaskálanum í Hvera- dölum. Tilkyimingar Kvennalistinn Opið hús laugardaginn 28. janúar. Dag- skrá frá kl. 11. Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir talar um hugmyndafræði. Allir velkomnir. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardag- inn 28. janúar. Lagt af stað frá Digranes- vegi 12 kl. 10. Hvort sem er á stjörnubjört- um morgni á þorra eða í vetrarham er jafngott að hittast á góðravinafundi á Digranesvegimun og drekka saman ný- lagað molakaffi og rölta síðan um bæirrn. Laugardagsgangan er fyrir aUa, unga og eldri. Húnvetningafélagið SpUað verður á morgun, laugardag, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. AUir vel- komnir. Árshátið félagsins verður í Glæsibæ 4. febrúar. Neskirkja-félags- starf aldraðra Samvemstund verður á morgun, laugar- dag, kl. 15 í safnaðarsal kirkjunnar. Þorramatur. Gestur er Ámi Bjömsson þjóðháttafræðingur. í Mokkakaffi, Skólavörðustíg sýnir Guðmundiu Thoroddsen vatnshta- myndir. Sýningin ber nafnið Einlýsingar eftir einni myndröðinni. Sýningin er opin virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-20 og stendur hún tU 29. janúar. Þetta er áttnnda einkasýning Guðmundar. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, Einholti 4 er opiö á sunnudögum kl. 14-16. Norræna húsið v/Hringbraut Víkingar í Jórvik og vesturvegi nefnist sýning í Norræna húsinu og Þjóðminja- safninu. Þetta er fyrsta stóra vikingasýn- ingin sem haldin er á íslandi. MikiU hluti sýningarefnisins kemur frá Jórvfk eða York á Englandi. Sýningin í Norræna húsinu byggist á gripum frá Jórvík. Hún stendur til 3. aprU. Þá verður opnuð á morgun sýningin Börn norðursins (ChU- dren of the North). Er þama um að ræða sýningu á myndskreytingum úr norræn- um bamabókum. Nýhöfn, Hafnarstræti 18 Kristín Þorkelsdóttir sýnir verk sín í Ustasalnum Nýhöfn. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Birta, em vatnshta- myndir málaðar á ámnum 1987-88. Myndir sínar málar Kristin úti í náttúr- unni í öUum veðrum. Þetta er fjórða einkasýning Kristínar en hún hefur einn- ig tekið þátt í fjölda samsýnmga. Sýning- in, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 8. febrúar. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning Stofnunar Áma Magn- ússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Vinnustofa Ríkeyjar, Hverfisgötu Til sýnis og sölu postuhnslágmyndir, málverk og ýmsir htlir hlutir. Opið á verslunartima þriöjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardög- um kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 11-16. Sýningin Víkingar í Jórvík og vesturvegi stendur yfir þar. Myndlistarsýning í SPRON Sunnudaginn 29. janúar kl. 14-17 mun verða opnuð myndhstarsýning í Spari- sjóði Reykjavikur og nágrennis, útibúinu Aifabakka 14, Breiðholti. Sýnd verða verk eftir Sigurð Þóri Sigurðsson. Sýn- ingin verður opin frá mánudegi til fimmtudags kl. 9.15-16 og föstudaga kl. 9.15-18. Sýningin, sem er sölusýning, stendur til 31. mars! Kvikmyndir Ný sovésk kvikmynd í MÍR Vegna illviðris og ófærðar varð að fella niður kvikmyndasýningu í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sl. sunnudag. Kvikmyndin, sem þá átti að sýna, hin umtalaða og umdeilda sovéska mynd Pisma mjortava tsjelovéka (Bréf látins manns), verður því sýnd á sunnudaginn kemur, 29. janúar, kl. 16. Myndin er með skýringartah á ensku. Ahir veikomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Tónleikar Musica Nova - ný tónlist fyrir tvö píanó Sunnudaginn 29. janúar halda píanóleik- aramir Astmar Ólafsson og Sveinbjörg Tónleikar í Gerðubergi Söngfélagar 1 & 8 (einn og átta) syngja í Gerðubergi í Breiðholti sunnudaginn 29. janúar nk. kl. 16. Á söngskránni eru Vilhjálmsdóttir tónleika á vegum Musica Nova í Norræna húsinu kl. 20.30. Þar munu þau flytja tuttugustu aldar tónlist fyrir tvö píanó. Á efnisskránni eru verk eftir Lennox Berkeley, Benjamin Britten, Mariko Kabe, Wihem Pijper og nýtt verk eftir John Speight sem hann samdi sér- staklega fyrir þau Orgeltónleikar í Fríkirkjunni Nk. sunnudag, 29. janúar, kl. 17 stendur Listvinafélag Hahgrimskirkju fyrir org- eltónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík. Hörður Áskelsson, organisti Hallgríms- kirkju, leikur íslenska og franska orgel- tónhst. Þessir tónleikar áttu upphaflega að vera í Kristskirkju en vegna viðgerða á orgelinu þar voru þeir fluttir í Fríkirkj- una. Ahur aðgangseyrir rennur í orgel- sjóð Hahgrímskirkju. Aðgöngumiðar verða seldir Við innganginn. bæði íslensk og erlend lög. Söngstjóri hópsins er Helgi R. Einarsson, en undir- leikari Áslaug Bergsteinsdóttir. Miðasala við innganginn. Leikhús Alþýðuleikhúsið sýnir leikritið Koss kóngulóarkonunnar á laugardagskvöld kl. 20.30 og sunnudag kl. 16. Leikrit þetta hefur verið sýnt við góðar undirtektir síðan í október og er þetta næstsíðasta sýningarhelgi. Nemendaleikhúsið sýnirOg mærin fór í dansinn eftir Debbie Horsfield á laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 20 í Lindarbæ. Þjóðleikhúsið Fjalla-Eyvindur og kona hans sýnd á stóra sviðinu í kvöld kl. 20. Ævintýri Hoffmanns, ópera eftir Offen- bach, sýnd í kvöld, laugardags- og sunnu- dagskvöld kl. 20. Óvitar, bamaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur, verða frumsýndir á laugar- dag kl. 14. 2. sýning á sunnudag kl. 14. Leikfélag Reykjavíkur Sveitasinfónia eftir Ragnar Amalds. Sýningar í kvöld og á sunnudagskvöld kl. 20.30. Heimsmeistarakeppnin i maraþon- dansi, söngleikur eftir Ray Herman, sýndur á Broadway í kvöld og á laugai;- dagskvöld kl. 20.30. Síðasta sýningar- helgi. Gríniðjan hf. sýnir N.Ö.R.Ð. í Islensku óperunni, Gamla bíói, á laugardagskvöld kl. 20.30. Aðeins tvær sýningarhelgar eftir. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn Allt í misgripum í kvöld og á laugardagskvöldið kl. 20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.