Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1990, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDi\GUR 5. JANÚAR 1990. FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990. 21 Messur Guðsþjónustur 7. janúar1990 Árbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Organ- leikari Jón Mýrdal. Æskulýösfundur sunnudagskvöld kl. 20.30. Öldrunar- þjónusta Árbæjarsafnaðar: Hár- snyrting alla þriðjudaga hjá Stellu. Tímapantanir í sima 673530. Síma- viötalstími öldrunarfulltrúa þriöju- daga kl. 13-14 í síma 82405. Leikfimi í safnaðarheimilinu þriöjudaga kl. 14. Opið hús í safnaöarheimilinu miðvikudaga frá kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. KafFisala safn- aðarfélagsins eftir messu. Munið kirkjubílinn. Sr. Árni Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14, altaris- ganga. Organisti Daníel Jónasson. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr, Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólstíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Vænst er þátttöku ferm- ingarbama og foreldra. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Fella- og Hólakirkja: Messa kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík: Laugardagur 6. janúar kl. 18.00. Helgistund. Leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 17.40. Sunnudagur. Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Orgelleikari Pavel Srnid. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall: Barnamessa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn við Foldaskóla. Sunnudagspóstur- söngvar. Aðstoðarfólk Guðrún, Val- gerður og Hjörtur. Skólabíll fer frá Hamrahverfi kl. 10.45. Sr. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Messa kl. 14. Organ- isti Ámi Arinbjarnarson. Barna- starfið hefst sunnudaginn 14. janúar. Prestamir. Hallgrímskirkja: Sunnudagur 7. jan. Messa og altarisganga kl. 11. Dr. Ein- ar Sigurbjömsson prédikar. Bama- samkoma á sama tíma. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju í síma 10745 eða 621475. Þriðjudagur 9. jan. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 13. jan. Samvera fermingarbarna kl. 10. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir bamaguðs- þjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Am- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyr- irbænir era í kirkjunni á miðviku- dögum kl. 18. Prestarnir. Kársnesprestakall: Bamasamkoma í safnaöarheimilinu Borgum sunnu- dag kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Prestur sr. Stefán Lár- usson. Sóknamefndin. Laugarneskirkja: Engin guðsþjón- usta verður í Laugarneskirkju Helgi Þorgils Friðjónsson og Hallgrímur Helgason. Kjarvalsstaðir: Portrett Listmálararnir Helgi Þorgils Friðjóns- son og Hallgrímur Helgason opna á morg- un, laugardaginn 6. janúar, málverkasýn- ingu á portrettum sem þeir hafa málað af vinum, kunningjum, ættingjum og eig- inkonum. Þá hafa tvímenningamir einnig málað hvor annan sem og sína eigin sjálfsmynd. Sýning þessi hefur nú staðið til í fjögur ár og er nú loks orðin að vemleika. Verk- in em annars vegar frá árinu 1986 og 1989 auk tveggja mynda frá nýju ári. Því er vel við hæfi að sýning þessi sé opnuð í byrjun nýs áratugar manngildis og vænt- umþykju. Portrettsýningin er í vesturforsal og stendur til 21. janúar og er opin frá kl. 11-18. Landslagsmálverk í nýju húsnæði Magnús Ingvarsson mun í dag opna sýningu á landslagsmálverk- um í húsnæöi Rekstrarvara að Réttarhálsi 2. Tilefni sýningarinn- ar er að Rekstrarvörur opna form- lega glæsilegt húsnæði þann dag, nákvæmlega ári eftir að fyrirtækið brann í stórbmna að Réttarhálsi 2. Þetta er þriðja einkasýning Magnúsar á landslagsmálverkum og jafnframt sú fyrsta í Reykjavík. Auk þess hefur hann tekið þátt í samsýningum á vegum myndhst- arklúbbs Mosfellsbæjar sem er undir handleiðslu Jóns Gunnars- sonar. Hálendi íslands er Magnúsi hug- leikið og kemur það víða fram í málverkum hans. Magnús er frá Hamri í ísafjarðardjúpi en hefur búið undanfarin ár í Mosfellsbæ. Þá hefur Magnús einnig fengist við rósamálun á trémuni og hefur Magnús Ingvarsson ásamt einu málverkinu á sýningunni. haldið sýningar á ýmsum munum og haldið námskeið í átján ár víða um land. Sýningin verður opin til 26. jan. á afgreiðslutíma Rekstrar- vara sem er mánudagur til föstu- dags kl. 8-17. Mosfellsbær: Álfadans og brenna Hin ýmsu félög í Mosfellsbæ verða þar ásamt hirð sinni. Einnig Nóatúnskl. 20.00 aðbrennunninið- gangast fyrir álfadansi og brennu verða ýmsar uppákomur, söngur ur af Álmholti. Þátttakendur eru á þrettándanum, laugardaginn 6. og dans. beðnir um að vera hlýlega klæddir. janúar. Álfakóngur og drottning Blysför verður farin frá bílastæði Útivist: Þrettándaganga Útivist stendur fyrir stuttri göngu á morgun, laugardaginn 6. janúar. Lagt verður af staö frá Ár- bæjarsafni klukkan 16 og gengið í ljósaskiptunum eftir skemmtilegri leið að álfabrennu við Snælands- skóla í Kópavogi. Þar gefst kostur á að taka þátt í dagskrá félagsins Líf í Fossvogsdal sem hefst kl. 17. Lagt verður í þrettándagöngu Útivistar frá Árbæjarsafni. Hollywood: Bítlavinafélagið í síðasta sinn Margrét Jónsdóttir sýnir olíumálverk i vestursal. Kjarvalsstaðir: Olíumálverk í vestursal Margrét Jónsdóttir mun á morgun, laugardaginn 6. janúar, opna sýn- ingu á olíumálverkum í vestursal Kjarvalsstaða kl. 14.00. Við opnunina mun Gunnar Guðbjartsson tenór- söngvari syngja nokkur lög við und- irleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur píanóleikara. Sýning Margrétar er opin daglega frá kl. 11-18. Henni lýkur 21. janúar. Iistasafn íslands: Mynd - mynd mánaðarins Mynd janúarmánaðarins í Lista- safni íslands er eftir Gunnar Örn Gunnarsson. Verkið sem ber ein- faldalega heitið Mynd er unnin með olíulitum 1976 og er stærð þess 145x130,5 og var það keypt til safns- ins 1976. Leiðsögnin: „mynd mánaðarins“ fer fram í fylgd sérfræðings, fimmtudaga kl. 13.30-13.45 og er safnast saman í anddyri Lista- safnsins. Listasafn íslands verður fram- vegis opið alla daga, nema mánu- daga kl. 12-18. Veitingastofa safns- ins er opin á sama tíma. Aðgangur er ókeypis svo og auglýst leiðsögn. Bítlavinafélagið. Mynd eftir Gunnar örn Gunnarsson. Bítlavinafélagið, sem hefur gert garðinn frægan á undanfömum misseram, er nú að hætta störfum eftir farsælan feril. Mun það skemmta gestum í Hollywood á fóstudags- og laugardagskvöld á tveimur kveðjudansleikjum. Tilkyrmingar Safnaðarfélag Ásprestakalls verður með kaffisölu í safnaöarheimilinu nk. sunnudag, 7. janúar, effir messu sem hefst kl. 14. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfur hittist að Nóatúni 17 nk. laugardag kl. 11. Opið hús aftur að loknu jólaleyfi sunnudaginn 7. janúar, kl. 14 frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað. ARI (iISl.I BRACIASON í STJÖRNUMYRKRI MiNDSKKI VI I Al IIAliKI IIAI.LDÖKSSYNI Ný Ijóðabók Nýlega er komin úr ljóðabókin „í stjömu- myrkri" eftir Ara Gísla Bragason. Mörg af ljóðum Ara Gísla eru myndhverfar ljóðasmámyndir úr lífi ungs fólks á vor- um dögum, gæddar tærri ljóðrænu en þó settar fram á skiljanlegu máli. Bókin er prýdd myndverkum eftir Hauk Halldórs- son listmálara sem þjóna ljóðunum af einlægni en eru jafnframt sjálfstæð lista- verk. Bókin er prentuð í Borgarprenti. Tónleikar Ljóðatónleikar í Gerðubergi Þriðju tónleikar í ljóðatónleikaröð Gerðubergs verða mánudaginn 8. janúar kl. 20.30. John Speight, baritón, syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Á þessum tónleikum verður fluttur laga- flokkur eftir B. Britten svo og sönglög eftir Purcell, H. Wolf, F. Schubert, R. Schumann, C. Ives o.fl. Ferðalög Ferðafélag íslands Sunnudagsferð 7. jan. kl. 13. Óttarsstaðir - Kapellan í hrauninu. Gengið um Rauðamel, Slunkuríki, Lóna- kot og Óttarsstaði að Kapellu heilagrar Barböm. Mætið vel í fyrstu dagsgöngu ársins. Fararstjóri: Kristján M. Baldurs- son. Verð 500 kr. frítt f. böm m. fullorðn- um. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni (BSÍ) austanmegin. Ný og fjölbreytt ferðaáætlun 1990 er að koma út. Henni verður dreift viða og einnig send til allra félagsmanna F.í. Myndakvöld veröur miðvikudagskvöldið 10. janúar kl. 20.30 í Sóknarsalnum Skipholti 50a. Vetrar- kvöldganga og blysfór á fimmtudags- kvöldið 11. jan. kl. 20. Þorrablótsferð í Þórsmörk verður helgina 2.-4. febrúar. sunnudaginn 7. jan. Helgistund þriðjudagskvöld kl. 22. Kyrrðarstund í hádeginu fimmtudag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur há- degisverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Munið kirkjubílinn. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Miðviku- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Seljakirkja: Laugardagur 6. janúar: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Kór- söngur. Sunnudagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldu- messa kl. 11. Bamastarf á sama tíma í umsjón Öddu Steinu, Sigríðar og Hannesar. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Æskulýðsfundur sunnudagskvöld kl. 20. Opiö hús fyr- ir 10-12 ára þriöjudag kl. 17.30. Hafnarfjarðarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. Tilkyimingar Safnaðarfélag Ásprestakalls verður með kaffisölu í safnaðarheimilinu nk. sunnudag, 7. janúar eftir messu sem hefst kl. 14. Húnvetningafélagið Félagsvist nk. laugardag, 6. janúar, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Þrettándafagnaður Héraðsmanna Félagsmenn Átthagasamtaka Héraðs- manna, svo og aðrir héraðsmenn, vinir og kunningjar ætla að hittast í Bláa saln- um á Hótel Sögu laugardaginn 6. janúar kl. 20.30. Barðstrendingafélagið heldur þrettándagleði í Hreyffishúsinu, laugardaginn 6. janúar. Húsið opnað kl. 21. Mætum öll í furðufótum, grímubún- ingum eða jólafótunum. Þjónustumiðstöð aldraðra, Vesturgötu 7, Á morgun, laugardag, kl. 14-17, verður þrettándadagsgleði. Syngjum og dönsum út jólin undir harmóníkuspili Karls Jón- atanssonar og píanóundirleik Sigur- bjargar. Sigvaldi stjómar dansinum. Heitt súkkulaði með rjóma og bakkelsi. Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn. Skákþing Reykjavíkur 1990 hefst nk. sunnudag 7. janúar og verður teflt í hinu nýja félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. í aðalkeppninni, sem hefst á sunnudaginn kl. 14, munu keppendur tefla saman í einum flokki ellefu um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða að jafnaöi þrisvar í viku, á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar verða inni á milli. Aðalkeppninni lýkur væntanlega 31. janúar. Keppni í flokki 14 ára og yngri á skákþingi Reykjavíkur hefst laugardag 13. janúar kl. 14. í þeim flokki verða tefld- ar niu umferðir eftir Monrad-kerfi, um- hugsunartími 40 mínútur fyrir hvem keppanda. Képpnin tekur þrjá laugar- daga, þijár umferðir i senn. Bókaverð- laun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardag 6. janúar kl. 14-18 og er öllum heimO þátttaka. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsgana Hana nú í Kópa- vogi verður á morgun, laugardaginn 6. janúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Nú hefst nýtt gönguár. Á síðasta ári tóku á annað þúsund Kópavogsbúar þátt í bæjarrölti Hana nú. Við minnum á þetta einfalda trimm sem er ætlað öllum, ungum sem eldri. Markmiðið er: sam- vera, súrefni og hreyfmg. Nýlagað mola- kaffi aUa laugardagsmorgna í upphafi göngunnar. Sögusjóður stúdenta í Kaupmannahöfn í febrúarmánuði verður veittur árlegur styrkur úr Sögusjóði Stúdenta í Kaup- mannahöfn að upphæð 7.000 Dkr. Sjóður- inn veitir styrki til: a) verkefna er tengj- ast sögu íslenskra námsmanna í Kaup- mannahöfn. B) Verkefna er að einhverju leyti tengjast sögu íslendinga í Kaup- mannahöfn. C) í sérstökum tilfellum til annarra verkefna, sem tengjast dvöl ís- lendinga í Danmörku, er stjórn sjóðsins telur ástæðu til að styrkja. Umsóknir um styrkinn skulu hafa borist stjóm sjóðsins fyrir 17. febrúar 1990. Heimilisfang: Sögusjóður stúdenta, Östervoldgade 12, 1350 Kaupmannahöfn K, Danmörk. O.A. samtökin á íslandi O.A. samtökin starfa í formi funda þar sem fólk hittist og deilir reynslu sinni, styrk og vonum til að losna undan áþján ofáts. Um áramótin fluttust allir O.A. fundir, sem haldnir hafa verið í Þver- holti 20, á nýjar slóðir. Mánudagsdeild verður með fundi í Árbæjarkirkju öll mánudagskvöld kl. 21. Miðvikudagsdeild verður með fundi á Barónsstíg 20 öll miðvikudagskvöld kl. 21. Byrjendafund- ir verða öll miðvikudagskvöld kl. 20.30 á Barónsstíg 20. Sporadeild verður með sporafundi á Barónsstíg 20 á laugardög- um kl. 11. Aðrar deildir verða óbreyttar sem hér segir: laugardaga kl. 15 í Safnað- arheimili kaþólskra, Hávallagötu 16, föstudaga kl. 21 í Bókasafni Mýrarhúsa- skóla, Seltjamamesi. Á landsbyggðinni: Safnaðarheimili Hrepphólakirkju á mið- vikudögum kl. 21, skrifstofu verkalýðs- félagsins á Hólmavík á þriðjudögum kl. 21, Glerárkirkju, Akureyri, á mánudög- um kl. 20.30, Snælandi við Aragötu 12, Húsavík, á mánudögum kl. 20, Félags- heimilinu Melsgili, Sauðárkróki, á fimmtudögum kl. 21.30. Fundimir em öllum opnir sem löngun hafa til að hætta ofáti. Pósthólf O.A. samtakanna er 1783, 121 Reykjavík. Tímaritið Þroskahjálp, 6. tbl., 1989, er komið út. Útgefandi er Landssamtökin Þroskahjálp. í þessu tölublaði segja foreldrar ungra bama og nýliðar í stjóm Þroskahjálpar hvað þeim liggur helst á hjarta varðandi lífið og til- veruna. Erindi Páls Skúlasonar, „Réttur- inn til lifsins", birtist í heftinu. Sagt er frá því helsta sem fram kom á fundi Nor- ræna samvinnuráðsins nú í haust og rabbaö við Margréti Margeirsdóttur um ráðstefnu sem hún sótti í Noregi um breytingar sem em á döfinni þar í búsetu- málum fatlaðra. Þá kynnumst viö undir- búningi að leiklistarstarfi á vegum Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags. Fastir liðir em á sínum stað. Tímaritiö Þroskahjálp kemur út sex sinnum á ári. Það er sent áskrifendum og fæst í lausa- sölu í bókabúðum, á blaðsölustöðum og á skrifstofu Þroskahjálpar, Nóatúni 177. Áskriftarsiminn er 91-29901. Nýr gítarskóli Nú um áramótin tók til starfa Nýi gítar- skólinn. Stofnendur skólans eru Björn Thoroddsen og Friðrik Karlsson. Kennd- ar verða hinar ýmsu stíltegundir raf- og þjóðlagagítarleiks, t.d. blús, rokk, jass, heavy metal og dægurlagatónlist. Nýi gitarskólinn verður í samstarfi við Tón- listarskóla FÍH sem er til húsa að Rauða- gerði 27, Reykjavík. V/SA Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortic Nú er hægt að hringja inn' smáauglýsingar og ganga frá öllu í sama símtali. AUKIJV ÞJÓNUSTA EUROCARD 'iUs ■ :::■ ■ • • ■:: • ■! SIMGREIÐSLUR Hafið tilbúið: Nafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer - kortnúmer og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.