Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Page 36
48
LAUGARDAGUR110; MARS Í990.
Smáauglýsingar
MMC Pajero turbo disil '85, langur, bíll
í toppstandi, ath. skipti eða skulda-
bréf. Uppl. á daginn í síma 91-26255,
ó kvöldin 91-28504 og 91-76397.
Cherokee Laredo dísil turbo, intercool,
5 gíra, cruisecontrol, rafdrifnar rúður,
grjótgrind, sílsalistar, hágæða stereo
útvarp og segulband, vetrardekk á
krómfelgum, sumardekk á álfelgum,
dráttarkúla o.ff, ekinn 53 þús. km,
árg. '86, verðhugmynd 1.530 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-34236.
Volvo 740 GL, árg. '87, til sölu, ekinn
30 þús. km, sjálfskiptur, læst drif, sum-
ar- og vetrardekk. Uppl. í síma
91-30694.
Willys CJ7 '83 tii sölu, ekinn 80 þús.,
vél 6 cyl. 258, 4 gíra, 35" Goodrich,
litur svartur, læstur að aftan og fram-
an, drifhlutfall 4,10, aukamiðstöð,
topplúga, kastarar. Verð 900 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-51329
eftir kl. 14.
Toyota Hi-Ace pallbíll, 1,5 t, disil, árg.
1984, 5 gíra, sparneytinn og góður bíll,
ekinn 120.000. Bílnum fylgir grind og
segl yfir pallinn. Uppl. í síma 91-17678
milli kl. 17 og 21.
Þýskur eðalvagn til sölu. BMW 732i
'80, skoðaður '90 og í topplagi. Mjög
góður bíll. Verð620 þús. Uppl. í símum
91-16400 og 91-21751.
Range Rover '85 til sölu, ekinn 68 þús.
km, upphækkaður á 33" dekkjum,
loftlæsingar. Verð 1.490 þús. Uppf í
símum 91-689717 og 985-25219. Guðni.
Scout Traveller '78 til sölu, vél 345,
sjálfskiptur, ný 39" Mickey Thomson,
5,38 drif, mikið endurnýjaður. Verð
630 þús., 490 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 676090.
- Sími 27022 Þverholti 11
Dodge Van B 300, árg. '79, til sölu,
ýmsir aukahlutir fylgja, toppbíll í
toppstandi. Uppl. í síma 91-670971.
Fjallabill. Til sölu Ford Bronco '74, 8
cyl. dísil, 4ra gíra, 44" mudder, allur
yfirfarinn. Uppl. í síma 77802.
Ford F-250, 6,9 dísil, árg. '85, ekinn 41
þús. mílur. Ferðainnrétting. Verð 1500
þús. Uppl. síma 91-626264.
Toyota LandCruiser GX, langur, dísil,
órg. '86, til sölu, upphækkaður á nýj-
um 33" radial mudder-dekkjum, mjög
vel með farinn, í toppstandi. Ath.
skipti á ódýrari, má vera tjónbílf B.G.
bílasalan, Grófinni 8, 230 Keflavík,
símar 92-14690 og 92-14692.
Bronco II Eddie Bauer '85. Bíllinn er
með allan fáanlegan aukabúnað. Bein
sala, skipti eða skuldabréf. Uppl. í
síma 91-71086.
Til sölu Scout Traveller, árg. '80, origi-
nal Nissan turbo dísil m/mæli, upp-
hækkaður, 37" dekk, skoðaður, verð
590 þús. Uppl. í síma 98-64453 milli
kl. 19 og 22.
Dodge 150 4x4 pickup, árg. '79, skráður
'82, ekinn aðeins 52 þús. km, 4 gíra
beinskiptur, Ranchoíjaðrir, Blazer
hásingar nýuppteknar, þ.e. legur,
bremsur, spindilkúlur o.fl. Bíll í topp-
standi. Til sýnis og sölu hjá bílasöl-
unni Braut, símar 681510 eða 681502,
hs. 30262.
Þetta er jeppinn sem þú ert að leita að.
Fox, árg. '84, á 33" dekkjum, 10" felg-
um og Volvo B 20 vél. Jeppi sem kemst
áfram í ófærðinni. Uppl. í síma
91-31838 eftir kl. 17. virka daga og •
alla helgina. .
Suzuki Fox 410 ’87(’88), ekinn 15 þús.
Verð 600 þús. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-10065.
M. Benz 1120, árg. '87, til sölu, ekinn
56 þús. Uppl. í síma 91-30694.
M. Benz 913, árg. '80, mikið endurnýj-
aður, selst með eða án lyftu. Uppl. í
síma 91-27301 og 985-21884.
Einstakt tækifæri. Til sölu vegna
kreppu GMC Jimmy '85. Mjög góður
bíll á gjafprís. Uppl. í síma 91-78514.
Subaru Coupé 1800 GL '86 til sölu,
ekinn 55 þús. km, verð 700 þús. Skipti
á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
91-15772.
Til sölu Benz 508 '77, 5 metra pallur,
ný dekk, allur ný yfirfarinn. Uppl.
Bílasalan Stórholt, Akureyri, sími
96-25484.
Cherokee Pioneer '86 til sölu. Uppl. í
síma 91-71802.
■ Líkamsrækt
Stlgvél - nýtt á íslandi. Þú brennir
meira en við hlaup og hjólreiðar,
styrkir kálfa, læri, rassvöðva, hjarta,
lungu og æðakerfi. Verð stgr. 24.890,
afb. 26.200. •Tilboö: Allir sem kaupa
stígvél eða þrekhjól fá tækifæri til að
kaupa úr m/púlsmæli og skeiðklukku
með 30% afsl. á meðan birgðir end-
ast. Vaxtarræktin. Frískandi verslun,
Skeifunni 19, 108 Rvík, sími 681717.
Kvikmyndir dv
Háskólabíó: Braddock ★ ★
Fordómar
Saigon, 1975. Stríðið búið. Götur fullar af fólki. Flýja. Þyrlur á þaki
sendiráðsins. Braddock kemur. Hann er leikinn af Chuck Norris.
Hann er sterkur. Braddock á víetnamska konu. íbúðin þeirra spring-
ur. Hann heldur að hún sé öll. Fer meö þyrlunni. Hún verður eftir,
óvart. Frábær byrjun.
12 árum seinna. Prestur frá Nam hittir Braddock. Segir honum kon-
an á lífi, eigi son. Segir að ómögulegt sé aö bjarga þeim. Ekkert ómögu-
legt fyrir Braddock. „Ekki troða neinum um tær,“ segir vondi CIA-
maðurinn. Braddock treður ekki um tær, heldur treður á hausum.
Braddock kemur til Hong Kong. Lendir í vandæðum með CIA menn.
Sparkar. Kýlir. Sparkar. Vandræöi afgreidd. Braddock flýgur með
gömlum vini á gamalli vél til Nam. Hoppar út meö alvæpni. Kominn.
Finnur konu og son. Hún glöð. Hann líka. Dáltið væmið. Það er allt
í lagi. Þau nást fljótlega. Kona skotin (kemur oft fyrir austurlenskar
konur í bandarískum myndum). Sorglegt. Vondur Víetnami tekur
Braddock. Fer með í pyntingaklefa. Pyntingar fastur punktur í þess-
ari seríu. Líður yfir Braddock. Bara að plata. Sparkar, kýlir, drepur.
Einn, tvo, þrjá. Braddock farinn að lifna við. Myndin líka. Braddock
drepur fleiri. Fjóraflmmsexsjöáttaníutíu. Sleppur, sonur líka. Vondu
mennirnir ná syni aftur. Taka hann og hóp af krökkum úr hæli prests-
ins. Prestinn líka. Nú er Braddock reiður. Nær í stóra byssu. Mjög
stóra. Gaman, gaman.
Stórar herbúðir. Margir vondir menn. Braddock einn. Það er nóg.
Braddock skýtur. Byssa frábær. Hús springa. Menn springa. Bílar
springa. Rosalega gaman. Skot í byssu búin. Ekki gaman. Skotmörk
búin líka. Braddock bestur. Frelsar börnin. Þau flýja. Þyrla eltir. Hitt-
ir aldrei. Koma á flugvöll. Sama flugvél og áöan. Máluð öðruvísi.
Margir menn líka. Breytir engu.
Braddock flýgur. Hrapar fljótlega. Landamæri rétt hjá. Fyrst drepa
verði. Fljótgert. Braddock særist mikið. Vondi Víetnaminn kemur. Á
stórri þyrlu. Kanar bíða hinum megin, en þora ekki. Braddock þarf
ekki hjálp. Lyftir varla byssu, en hittir samt. Braddock er langbestur.
Happí endir. Auðvitað.
Hvernig var hún? Ekki Allen. Ekki Bergman. Bara gaman. Ekki
alltaf gaman í bíó. Gaman núna. Góð mynd. Bjóst ekki við því. Alls
ekki. Bara fordómar.
Braddock: Missing in Action III, bandarisk 1988.
Leikstjóri: Aaron Norris. Litli bróðir.
Leikarar: Chuck Norris (Braddock). Man ekki fleiri.
Gísli Einarsson
Æfingapúðar. Eigum æfingapúða.
50 pund kr. 8.995, 75 pund kr. 11.800,
• 50 pund, leður, kr. 19.760 m/afb., kr.
20.800 stgr., *75 pund leður, kr. 25.555
m/afb., kr. 26.900 stgr. Sendum í póst-
kröfu. Vaxtarræktin, frískandi versl-
un, Skeifunni 19, s. 681717.
■ Ýmislegt
SMÍDADU
KASSABÍL
Fót- og/eða rafknúinn, settur saman úr
venjulegum reiðhjólahlutum. Gaman
að smíða og keyra. Fullkomnar smíða-
teikningar og leiðbeiningar. Kr. 1.200.
Uppl. í síma 91-623606 kl. 16 20. Send-
um í póstkröfu. Geymið auglýsinguna.
Opna Coca Cola mótið í mini golfi verð-
ur laugardaginn 17. mars kl. 14. Mini
Golf, Armúla 20, sími 687120.
Nýkomnar hinar vinsælu snjóklemmur
frá Snowgrip. Þægileg og auðveld leið
til þess að ná bílnum úr snjósköflum.
Takmarkaðar birgðir. Pósts. Borgar-
dekk hf., Borgartúni 36, s. 91-688220.
■ Þjónusta
Fermingarmyndir. Nýja Mýndastofan,
Laugavegi 18, sími 91-15-1-25.
Gröfuþjónusta, 985-24822 og 91-75836,
Eyjólfur. Tek að mér alla almenna
gröfuvinnu. Ný vél. Vinn á kvöldin
og um helgar.