Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 161. TBL. -80. og 16. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Einn maður lést og annar slasaðist alvarlega 1 flugslysi í Ásbyrgi: Vélin skall niður rétt - líklegt að hjól flugvélarinnar hafi reMst í raflínu - sjá baksíðu Fomleifarannsóknir: Aðalatriði hver hef ur foiræði -sjábls.4 Rekaviður nýtturá nýjan hátt -sjábls.5 Ekki kosið afturíEyjum -sjábls.7 Gamlakirkjan varðveitt áísafirði -sjábls.4 55 íslending- areru eyðnismitaðir -sjábls.7 Sameinað Þýskaland: Gorbatsjov samþykkir NATO-aðild -sjábls. 10 Efnahagsaðgerðir: Bráðabirgða- lögsettídag -sjábls.2 TF-BIO á slysstaðnum í Asbyrgi. Tveir menn voru í vélinni. Ann- ar var látinn þegar að var komið. Hinn var mikið slasaður. Hann var fluttur með þyrlu til Akureyrar og þaðan með flugvéi til Reykjavíkur. Eftir því sem næst verður komist lenti hjól vélarinn- ar á rafstreng. Það varð til þess að vélin hrapaði með fyrrgreind- um afleiðingum. DV-myndir Þorbjörg Bragadóttir Kjaraskeröingin: Tap meðalmanns um 400 þúsund krónur -sjábls.2 Mengun nys alvers ... ■ ■ t r m r Jaröskjálftinn á Fllippseyium: Tekjur bæjarstjóra: Þeir hæst launuðu með 400 þúsund á mánuði -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.