Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 168. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						50
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990.
Afmæli
Konr áð Bj arnason
Konráð Bjarnason, Öldutúni 18,
Hafnarflrði, er sjötíu og fimm ára í
dag. Konráð er fæddur í Þorkels-
gerði I í Selvogi og ólst þar upp.
Hann var við orgelnám hjá Kristni
Ingvarssyni, organleikara í Rvík,
1935-1937, var nemandi í Héraðs-
skólanum á Laugarvatni og við
söngnám hjá Þórði Kristleifssyni
1944-1945. Konráð var netagerðar-
maður í Selvogj og síðan í Vest-
mannaeyjum 1939-1942 og verslun-
armaður í Vestmannaeyjum 1942-
1946. Hann var í slökunarnámi hjá
Björgu Forchhammer 1946, ein-
söngsnámi og talfræðinámi hjá
Kristian Rhs 1946 og einsöngsnámi
hjá Vagn Rehling í Kaupmannahöfn
1946-1949. Konráð var raddkennari
við kóra í Rangárvallasýslu 1950-
1951 og kenndi söng í einkatímum í
Rvík 1952-1953. Hann var söng-
kennari í Kvennaskólanum í Rvík
1952-1953 og söngkennari í barna-
skóla Garðahrepþs 1962-1963. Kon-
ráð var skógerÖarmaður í Rvík
1952-1958 og netagerðarmaður í
Garðabæ og Hafnarfirði 1959-1963.
Hann var véllökkunarmaður í
Kópavogi 1963-1970 og vann við
emaléringu hjá Rafha í Hafnarfirði
1975-1978. Kónráð rak garðyrkju-
stöð í Hveragerði 1973-1975 og hefur
síðan unnið við fræðistörf. Hann var
einn af stofnendumSparisjóðs Vest-
mannaeyja 1942 og söng í kirkjukór
Vestmannaeyja og Vestmannakórn-
um 1940-1946. Konráð hefur víða
annast undirleik við kirkjulegar at-
hafnir og hjá félögum. Hann hefur
tekið saman fleiri hundruð ættartöl-
ur og unnið að kirkjusögu og ábú-
endasögu Strandar í Selvogi.
Konráð kvæntist 1952 Guðrúnu
Ingibjörgu Auðunsdóttur, afkom-
anda Þórðar biskups Þorlákssonar,
en hún er sérhæfður starfsmaður á
svæfingardeild Borgarspítala, f. 2.
júní 1918, d. 1. maí 1987. Börn Kon-
ráðs og Guðrúnar eru: Guðlaug
Helga, f. 20. febrúar 1952, deildar-
stjóri í íslandsbanka, dóttir hennar
er Marta Ruth, f. 23. júlí 1971, og
Sverrir Hans, f. 19. júní 1953, löggilt-
ur skjalaþýðandi og dómtúlkur,
sonur hans er IngiTorfi, f. 12. júlí
1978. Konráð á 16 systkini og eru 9
þeirraálífi.
Foreldrar Konráðs voru Bjarni
Jónsson, b. í Þorkelsgerði í Selvogi,
og kona hans, Þórunn Friðriksdóttir
ljósmóðir. Meðal föðursystkina
Bjarna voru: Jón, faðir Þórodds
stórkaupmanns, Guðmundur, afi
Hannesar Jónssonar sendiherra, og
Ingjbjörg, amma Gunnars Jónsson-
ar, dr. í lögfræði. Bjarni var sonur '
Jóns, b. á Þorgrímsstöðum, Jóns-
sonar, b. í Króki, Jónssonar. Móðir
Jóns í Króki var Steinunn Jörins-
dóttir, b. á Reykjum í Ölfusi, Þórðar-
sonar og konu hans, Ásdísar
Snorradóttur. Móðir Ásdísar var
BóthUdur Jónsdóttir, b. í Súluholti,
Árnasonar, b. í Súluholti, Gíslason-
ar, lögréttumanns í Ölvaðsholti,
Brynjólfssonar, lögréttumanns á
Skarði, Jónssonar, lögréttumanns á
Skarði, Eiríkssonar, b. í Klofa,
Torfasonar, sýslumanns í Klofa,
Jónssonar. Móðir Jóns á Þorgríms-
stöðum var Ingibjörg Arngríms-
dóttir, b. í Bakkaholti, Bjarnasonar,
b. á Öndverðarnesi, Þorlákssonar,
b. á Stóra-Hrauni, Bergssonar, lög-
réttumanns á Háeyri, Benedikts-
sonar. Móðir Arngríms var Ólöf
Arngrímsdóttir, prests á Heylæk í
Fljótshlíð, Péturssonar. Móðir
Bjarna var Valgerður, systír Mar-
grétar, ömmu Sigurðar Þórðarsonar
tónskálds. Valgerður var dóttir
Gamalíels, b. í Stekkholtí, Egilsson-
ar, b. í Stekkholti, Gunnarssonar.
Móðir Egils var Gunnhildur Egils-
dóttir, b. á Þorkötlustöðum, Eyjólfs-
sonar. Móðir Egils var Ingveldur
Ingimundardóttir, lögréttumanns á
Strönd, Grímssonar.
Þórunn var dóttir Friðriks, stýri-
manns og kjalfagtara í Rvík, Hans-
sonar, b. í Hækingsdal, Þorsteins-
sonar. Móðir Hans var Guðný Guð-
mundsdóttir, b. í Eyvindartungu,
Narfasonar, b. á Spóastöðum, Guð-
mundssonar, b. í Austurey, Narfa-
sonar, b. í Efstadal, Einarssonar, b.
í Gröf, Jónssonar, lögréttumanns á
Laugarvatni, Narfasonar, sýslu-
manns í Reykjavík, Ormssonar.
Móðir Friðriks var Þórunn Björns-
dóttir, b. á Eyri í Flókadal, Þorleifs-
sonar og konu hans, Guðrúnar Sig-
urðardóttur, b. á Varmalæk, Ólafs-
sonar. Móðir Sigurðar var Guðrún
Jónsdóttir, b. á GuUberastöðum,
Tómassonar, b. á Arnarhvoli í Rvík,
Bergsteinssonar. Móðir Þórunnar
var Elín Árnadóttir, b. í Hlíð í Sel-
vogi, Bjarnasonar, b. í Sviðugörð-
um, Ormssonar. Móðir Bjarna var
GuðrúnPétursdóttir, systir Sigurð-
ar, föður Bjarna riddara. Móðir
Árna var Þóra Sverrisdóttir, b. á
Rauðafelli undir Eyjafjöllum, Jóns-
sonar, b. á Syðri-Steinsmýri í Með-
allandi, Sverrissonar. Móðir Ehnar
var Guðrún Pétursdóttir, b. í Súlu-
Konráð Bjarnason.
holtshjáleigu, Guðmundssonar, b. á
Galtastöðum, Björnssonar á Syðra-
Velli, Guðmundssonar, b. á Efra-
VeUi, Þórólfssonar, b. á Sandlæk,
Guðmundssonar, lögréttumanns á
Hofi, Eyjólfssonar. Móðir Péturs var
Guðlaug Pétursdóttir, systir Guð-
rúnar. Móðir Guðrúnar Pétursdótt-
ir í Hlíð var EUn Jónsdóttir, silfur-
smiðs í Vestra-Geldingaholti, Jóns-
sonar og konu hans, Elínar Sigurð-
ardóttur, b. á Stóra-Núpi, Jónsson-
ar, lögréttumanns í Bræðratungu,
Magnússonar, b. í Bræðratungu,
Sigurðssonar. Móðir Jóns var Þór-
dís (Snæfríður íslandssól) Jónsdótt-
ir, biskups á Hólum, Vigfússonar og
konu hans, Guðríðar Þórðardóttur.
Konráð verður að heiman í dag.
Oddgeir Sveinsson
Oddgeir Sveinsson málarameistari,
Brú við Suðurgötu í Reykjavík, er
áttræður í dag. Oddgeir er fæddur
í Látravík í Eyrarsveit en flutti ung-
ur með foreldrum sínum til Reykja-
víkur og ólst upp í vesturbænum.
Hann gekk ungur í KR og stundaði
þar flestar íþróttagreinar félagsins,
spilaði m.a. knattspyrnu í öllum ald-
ursflokkum og keppti í sundi, róðri,
hlaupum og hnefaleikum. Oddgeir
sigraði í víðavangshlaupi ÍR1932 en
hann tók þátt í hlaupinu á sumar-
daginn fyrsta í tuttugu og fimm ár
samfellt. Þá starfaði Oddgeir mikið
að félagsmálum KR. Hann sat í aðal-
stjórn KR um skeið og í hússfjórn
félagsins um árabil. Oddgeir nam
málaraiðn hjá Jóhanni Sigurðssyni
1929-1931 og síðar hjá Kristni Andr-
éssyni 1933-1935. Hann tók sveins-
próf 1935 og fékk meistarabréf 1938
og hefur verið félagi í Málarameist-
arafélagi Reykjavíkur frá 1941. Odd-
geir hefur starfað sjálfstætt við sína
iðn frá 1937. Oddgeir kvæntist 27.
desember 1935 Hildi Valdínu Tóm-
asdóttur, f. 27. desember 1910, d. 15.
janúar 1968. Foreldrar Hildar eru:
Tómas Árni Sigurðsson, skipsrjóri á
Norðfirði, og kona hans, Ingibjörg
Sveinsdóttir frá Seyöisfirði. Börn
Oddgeirs og Hildar eru: Sigrún, f.
18. maí 1937, sölustjóri hjá Stefáni
Thorarensen hf., gíft Birni Krisrj-
ánssyni kaupmanni og eiga þau
fimm börn, og Tómas Sveinn, f. 19.
júlí 1944, bÚreiðasrjórií Svíþjóð,
kvæntur Bergljótu Pálsdóttur og
eiga þau þrjú börn. Systkini Odd-
geirs: Jón, rafvirkjameistari og
kaupmaður í Rvík; Guðmundur, er
látinn, rafvirkjameistari, kaup-
maður í Hafnarfirði og einn af stofn-
endum Suðurnesjaverktaka; Guð-
laug Björg, gift Árna Sveinssyni sjó-
manni í Rvík; Kristín, gjft Pétri Ein-
arssyni, heildsala í Rvík; Sigurvin,
rafvirkjameistari og starfsmaður á
KeflavíkurflugveUi; Marta, gift
Magnúsi Sveinssyni, starfsmanni í
Straumsvík; Valgeir, vélstjóri í
Vestmannaeyjum, og Anna Hulda,
húsmóðir og starfsmaður hjá toll-
srjóranum í Rvík, gift Þór Þorsteins-
syni, starfsmanni hjá tollstjóra.
Foreldrar Oddgeirs voru Sveinn
Jóhannesson, f. 14. nóvember 1888,
d. 12. ágúst 1950, sjómaður og húsa-
smiður í Rvík, og kona hans, Krist-
rún Jónsdóttir, f. 6. ágúst 1887, d.
11. desember 1942. Sveinn var sonur
Jóhannesar, b. á Breiðabólstað á
Álftanesi, bróður Maríu, langafa
Signýjar Sen lögfræðings og Guð-
mundar Sveinssonar, skólameistara
Fjölbraútaskólans í Breiðholti. Jó-
hannes var sonur Sveins, b. og
skipasmiðs í Gufunesi, bróðir, sam-
mæðra, Guðmundar, langafa Guð-
ríðar, móður Sólrúnar Jensdóttur,
skrifstofustjóra í menntamálaráðu-
neytinu. Sveinn var sonur Jóns, b.
á Hvítanesi, Péturssonar. Móðir
Jóns var Margrét Jónsdóttir, b. á
Ási í Kelduhverfi, Jónssonar, og
konu hans, Ingibjargar Grímsdótt-
ur, systur Jóns, afa Gríms Thoms-
ens. Móðir Sveins var Ingibjörg Þor-
steinsdóttir, systir Jóns landlæknis,
langafa EUnar, ömmu Guðrúnar
Agnarsdóttur alþingismanns. Móðir
Jóhannesar var Sigríður Jóhannes-
dóttir Hansen, sjómanns í Hafnar-
firði, Péturssonar Hansen, beykis í
Rvík. Móðir Péturs var Sigríðar Sig-
urðardóttur, systir Sigríðar yngri,
langömmu Árna, afa Árna Árna-
sonar, skrifstofustjóra í iðnaðar-
ráðuneytinu. Móðir Sveins var Guð-
laug Björnsdóttir, systir Hjörleifs,
afa Sigurðar Jóhannssonar vega-
málasrjóra. Guðlaug var dóttir
Björns, b. og hreppstjóra á Breiða-
bólsstöðum, Björnssonar. Móðir
Björns yar EUisif, systir Guðnýjar,
ömmu Árna, föður Matthíasar Á.
Mathiesen ráðherra. Guðný var
einnig amma Jensínu, ömmu Jens-
ínu kaupmanns og söngkennaranna
Nönnu og Svanhildar Egilsdætra.
EUisif var dóttir ísleifs, b.á Eng-
landi í Lundarreykjadal, ísleifsson-
ar og konu hans, Ingibjargar Árna-
dóttur. Móðir Ingibjargar var EUisif
Hansdóttir KUngenbergs, b. á Krossi
á Akranesi, ættföður Klingenbergs-
ættarinnar.
Móðir Guðlaugar var Oddný, syst-
ir Petrínu, ömmu Kristjáns Eldjárns
forseta. Önnur systir Oddnýjar var
Björg, amma Árna Björnssonar tón-
skálds. Þriðja systir Oddnýjar var
Anna, amma Árna Krisrjánssonar
píanóleikara. Fjórðasystir Oddnýj-
ar var Þórunn, amma Teds Árna-
Oddgeir Sveinsson.
son. Oddný var dóttir Hjörleifs,
prests á Völlum í Svarfaðardal,
Guttormssonar, prófasts á Hofi í
Vopnafirði, Þorsteinssonar, bróður
Bergljótar, langömmu Páls, afa
Hjörleifs Guttormssonar alþingis-
manns. Móðir Oddnýjar var Guð-
laug, systir Önnu, langömmu Ragn-
ars Haíldórssonar, stjórnarform-
anns ÍSAL. Bróðir Guðlaugar var
Stefán, afi Stefaníu Guðmundsdóttur
leikkonu, móður Önnu Borg. Kristr-
ún var dóttir Jóns, b. í Króki í Látra-
vík, Árnasonar, og konu hans, Krist-
ínar Sigurðardóttur. Það verður
heitt á könnunni hjá Sigrúnu.
Karl Heiðar Egilsson
Karl Heiðar Egilsson leigubifreið-
arstjóri, Heiðarhvammi 1E, Kefla-
vík, er sextugur í dag.
Karl Heiðar fæddist í Hafnarfirði
en ólst upp frá eins og hálfs árs aldri
hjá fósturforeldrum sínum á Vatns-
leysuströndinni. Þau voru Guð-
mundur Þórarinsson, sjómaður og
bóndi, fyrst að Halldórsstöðum og
síðan í Skjaldarkoti, og Konráðína
Pétursdóttir húsfreyja.
Karl Heiðar hleypti heimdragan-
um saulján ára og starfaði þá á
KeflavíkurflugveUi, auk þess sem
hann stundaði sjómennsku öðru
hverju. Hann flutti til Reykjavíkur
í ársíok 1953 og var þar bifreiðar-
stjóri hjá Áætlunarbílum MosfeUs-
sveitar 1954-61 og síðan leigubifreið-
arsrjóri á BSR til 1973. Þá stanfaði
Kari Heiðar við Reykjavíkurhöfn
um skeið en flutti til Keflavíkur 1977
og hóf störf hjá íslenskum aðalverk-
tökum. Hann starfaði hjá íslenskum
aðalverktökum til 1986 en hefur ver-
ið leigubifreiðarstjóri síðan.
Karl kvæntist 25.12.1954 Helgu
Magneu Magnúsdóttur, f. 16.1.1934,
húsmóður og verksrjóra á Keflavík-
urflugveUi, en hún er dóttir Magn-
úsar Magnússonar, skósmiðs í Dal
við Múlaveg i Reykjavík, og Helgu
Grímsdóttur. Þau Magnús og Helga
erulátin.
Karl Heiðar og Helga Magnea eiga
fjórar dætur. Þær eru Aðalheiður
María, f. 2.10.1954, húsmóðir og
starfsmaður á KeflavíkurflugveUi,
gift George Jenkins og á hún einn
son; Edda Soffia, f. 15.10.1961, nemi
við Iðnskólann í Reykjavík og á hún
tvær dætur; Sonja Osk, f. 4.3.1965,
nemi við Iðnskóíann í Hafnarfirði,
gift Kristni Ragnarssyni pípulagn-
ingameistara og eiga þau eitt barn,
auk þess sem hún á eitt barn frá því
áður, ogHafdís Alma, f. 17.9.1970,
nemi, búsett í Njarðvík, en sambýl-
ismaður hennar er Jón Ingi Ægis-
son, starfsmaður á Keflavíkurflug-
veUÍ.
Karl á sex hálfsystkini, þrjú sam-
feðra og þrjú sammæðra. Systkini
hans samfeðra eru Margrét EgUs-
dóttir, húsmóðir í Reykjavík, Sonja
EgUsdóttir, húsmóðir og skrifstofu-
maður í Reykjavík, og Guðmundur
EgUsson, rafVirki í Reykjavík.
Systkini Karls Heiðars sammæðra
eru Sjöfn Georgsdóttir, húsmóðir í
Hafnarfirði, Sigurður Georgsson,
verkamaður og sj ómaður í Hafnar-
firði og Erla Georgsdóttir, húsmóðir
íHafnarfirði.
Foreldrar Karls Heiðars voru Eg-
Ul Hjálmarsson, f. 8.10.1919, d. 6.6.
1990, btfreiðavirkjameistari í
Reykjavík, og Aðalbjörg HaUdórs-
dóttir, f. 4.8.1911, d. 16.8.1987, hús-
móðir í Hafnarfirði.
EgUl var sonur Hjálmars, hús-
gagnasmiðs í Reykjavík, Þorsteins-
sonar, smiðs Hjálmarssonar. Móðir
Hjálmars Þorsteinssonar var Krist-
ín Jónsdóttir, í Látravík á SnæfeUs-
nesi, Jónssonar. Móðir EgUs var
Margrét EgUsdóttir, b. og trésmiðs
á Þórustöðum á Vatnsleysuströnd,
bróður Guðmundar, útvegsb. í
Landakoti. EgUl á Þórustöðum var
sonur Guðmundar, b. og alþingis-
manns í Landakoti, Brandssonar,
hreppstjóra í Kirkjuvogi í Höfnum,
Guðmundssonar, b. í Kirkjuvogi,
Brandssonar.
Móðir Guðmundar alþingismanns
var Gróa Hafliðadóttir, b. í Kirkju-
vogi, Árnasonar. Móðir EgUs á
Þórustöðum var Margrét EgUsdótt-
ir, b. í Móakoti, Böðvarssonar, bróð-
ur séra Guðmundar á Kálfatjörn.
Karl Heiðar Egilsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56