Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 170. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 95 Þorsteinn Jónssonflug- kappi í víking - sjábls.3 Akureyrin EA: Hásetahlutur- inn 770 þús- undkrónur - sjábls.6 Friðrik Sophusson: Klúðurístór- iðjumálum - sjábls. 15 Hlutabréfin í Granda rjúka upp - sjábls.6 Óbreyttir borgarar myrtir íLíberíu - sjábls. 10 Óvæntstefnu- breyting bjáCastro - sjábls. 10 Hveragerði: Naglfastar innréttingar hreinsaðar út - sjábls.4 Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson utanrikisráðherra eignuðust sitt fyrsta barnabarn í gær. Yngsta dóttir þeirra, Kolfinna, fæddi þá son en faðirinn er Sigurður Kjartansson. Þeim mæðginum heilsast vel og hin nýbakaða amma er ánægð og hamingjusöm með sitt nýja hlutverk. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.