Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Blaðsíða 8
24 FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990. Fimmtudagur 27. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (23). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (23). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (156) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill (6). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjá Hilmars Oddssonar. 20.45 Matlock (6). Bandarískur saka- málamyndafiokkur þar sem lög- maðurinn góðkunni tekur í lurginn á þrjótum og þorpurum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttasyrpa. 22.05 Feröabréf (3). Þriðji þáttur. Norskur heimildarmyndaflokkur í sex þáttum. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Austur- lönd fjær snemma árs 1989. Í þátt- unum segir hann frá daglegu lífi fólks og áhugaverðum stöðum á þeim slóðum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið.) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur um venjulegt fólk. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. Allt það helsta úr atburðum dagsins í dag og veðrið á morgun. 20.10 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Orn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.05 Aftur til Eden. (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 21.55 Nýja öldin. Ný íslensk þáttaröð um andleg málefni. Heilun, hug- lækningar og efli ýmiss konar hef- ur verið íslendingum hugleikið, sérstaklega nú undanfarið. Margir hafa kynnt sér þetta mjög vel og er Valaerður Matthíasdóttir ein af þeim. í þáttum þessum verður leit- ast við að varpa Ijósi á merkingu þessara hluta og rætt við marga sem tengjast þessum málum. Þetta er annar þáttur af sex. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 22.25 Náin kynni. (Intimate Contact). Bresk framhaldsmynd í fjórum hlutum. Myndin fjallar um mið- aldra fjölskylduföður, sem smitast af eyðni, og viðbrögð hans nán- ustu við því. Þetta er lokaþáttur. 23.15 Á elleftu stundu. (Deadline USA). Ritstjóri dagblaðs og starfs- fólk hans óttast að missa vinnuna með tilkomu nýrra eigenda þar sem núverandi eigendur blaðaút- gáfunnar sjá sér ekki fært að halda útgáfustarfseminni áfram. Um þær mundir, sem verið er að ganga frá sölu fyrirtækisins, er ritstjórinn að rannsaka feril Rienzi sem talinn er vera forsprakki glæpahrings. Þegar betur er að gáð tengist Rienzi einn- ig óupplýstu morðmáli. Takist rit- stjóranum að koma upp um glæpahringinn í tæka tíð er blaðinu og starfsfólkinu ef til vill borgið. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ethel Barrymore, Kim Hunter og Ed Begley. Leikstjóri: Richard Bro- oks. 1952. s/h. Lokasýning. 0.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Sigfinn- ur Þorleifsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: Ævintýrið um litlu Ljót eftir Hauk Ágústsson. Sögumaður: Helgi Skúlason. Telpnakór Langholtsskóla syngur undir stjórn Stefáns Þengils Jóns- sonar. Flytjenur: Eyrún Antons- dóttir og Sigríður Þon/aldsdóttir. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdótt- ur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. . 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Idagsinsönn-Skólastarfáungl- ingastigi. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Rjúpnaskytterí eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur: Sigurður Karlsson, Þórarinn Ey- fjörð og Þórunn Magnea Magnús- dóttir. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefnL (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp í fimm ár - Leik- flutningurinn. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Stenhammar og Saint-Saéns. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. Kynnir: Hrönn Geirlaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. Örnólfur Thorsson lýkur lestrinum (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Konungur kattanna, smásaga eft- ir Stefen Vincent Benét. Hallberg Hallmundsson þýddi. Árni Blan- don les. 23.10 Mynd af listamanni - Óskar Gíslason kvikmyndagerðamaður. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg- unútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu til fjög- ur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjón- usta. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00 , Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni rásar 2 með veg- legum verðlaunum. Umsjónar- menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir, Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Magnús R. Einars- son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og'kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan. 21.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. Síðari hluti. Skúli Helgason rekur feril hliómsveitarinnar \ tali og tón- um. (Áður á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 I dagsins önn - Skólastarf á ungl- ingastigi. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Lahdið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35- 19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. ýsSZ 7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líður að helgi. 9.00 FrétUr. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn á hávegum hafður. Farið í skemmtilega leiki í tilefni dagsins og nú er helgin alveg að skella á. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. 11.00 Valdis GunnarsdóttJr á fimmtudegi með tónlistina þína. Búbót Bylgj- unnar í hádeginu. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. Búbót Bylgjunnar! 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann I Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöóu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, sím- inn er 611111. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urröltinu. 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helga kemur fólki á fætur með líflegri framkomu sinni. Fréttir, blöðin, Ótrúlegt en satt alltaf kl. 9. og fólk á línunni. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fimmtu- dagsmorgunn og Bjarni Haukur farinn að hugsa til helgarinnar sem fer í hönd. 14.00 Björn Sigurðsson. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasög- urnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Darri Ólason. Darri er besti vinur þeirra sem sjá um eldhússtörfin. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM#9S7 7.30 Tll í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veóurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 FréttayfirliL 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotiö. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Frétör. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaöurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniöjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrsllt 12.00 Fréttayflrilt á hádegi. Slmi frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa lótta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli I Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniöjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagslns. 18.30 „Kflrt í bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tón- list, bæði ný og gömul. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Hringdu ( Valgeir, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í |Dér. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Stein- grímur Ólafsson. Með kaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neyt- endamál, litið í norræn dagblöð, kaffisímtalið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morguntónar. 09.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Morgun- verkin hjá Margréti eru margvís- leg. Þaegileg tónlist og ýmsar uppákomur. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Héreru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætln útl að aka. Umsjón As- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 16.30 Mál tll meðferðar. Umsjón Eirík- ur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilinum, í laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskotum brotin til mergjar. 18.30 Dalaprlnslnn eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttir, Edda Björgvinsdóttir les 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gislasson. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstövarinnar. Létt spjall um flytjendur og lagasmiði. 22.00 Á nótum vlnáttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttun- ar. Gestir í hljóðstofa fara ítarlega I saumana á manneskjunni á at- hyglisverðan hátt. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. FM 104,8 9.00 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tóniist. 19.00 Gamalt og nýtL Umsjón Sæunn Kjartansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 í Kántríbæ. Sæunn lætur sveita- rómantíkina svífa yfir öldum Ijós- vakans. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 NáttróbóL Ö*A' 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourrl. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Prlce Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wlseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Star Trek. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. EUROSPORT *. .* * + * 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Eurosport News. 9.00 Golf.lnternational Open í Þýska- landi. 10.00 Motor Sport. 11.00 Póló.The Dutch Open. 12.00 Tennis.Bein útsending frá Volks- wagen Grand Prix Ladies. 16.30 Motor Sport News. 17.00 Eurosport News. 18.00 Tennis.Volkswagen Grand Prix. 20.00 Skins Golf.The Murphy Cup. 21.30 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. Rás 1 kl. 22.30: „Konungur kattanna" - smásaga eftir Bandaríski rithöfundur- inn Stephen Vincent Benét (1898-1943) er þekktastur fyrir ljóð sín og smásögur. Hann fékk hin virtu Pulitz- er-bókmenntaverðlaun tvi- svar sinnum, árið 1929 fyrir hinn fræga ljóðaflokk „ John Brown’s Body“ og árið 1944 fyrir ljóðabálkinn „Western Star“. Þekktasta saga Be- néts er „The Devil and Dani- el Webster" sem hefur bæði verið kvikmynduð og útsett í óperuformi. Smásagan „Konungur kattanna", sem lesin verður á rás 1 klukkan 22.30 í kvöld, er ein frægasta smásaga Benéts. Hún á heima í flokki ævintýra- og glettnissagna. Arni Blandon les smásögu eftir Stephen Vincent Be- nét. Hallberg Hallmundsson þýddi en Árni Blandon les. -GRS Þrátt fyrir dauða Clives eru hörmungar fjölskyldunnar sið- ur en svo afstadnar. Stöð2 kl. 22.25: þáttaröðinni um heimilisfóðurinn sem fékk alnæmi. í þess- um síðasta þætti deyr Clive en þrátt fyrir það eru hörmung- ar Qölskyldunnar síður en svo afstaðnar. Pjölskyldan ákveður að láta brenna jarðneskar leifar Cliv- es en þaö er ekki heiglum hent því starfsliðið þar neitar að koma nálægt kistunni hans af ótta við að smitast. Þrátt fyrir veikindi Clives, og þá einföldu staðreynd að þau töld- ust varla til samfélagsins eftir að það fréttist að hann væri með alnæmi, fmnst Rut hún hafa þroskast og að mörgu leyti vera eftir þetta allt saman mun sterkari persóna en áður. Hún þarf samt sem áður að horfast í augu við valið á milli gamla verndaða lífsins og tryggð við þá yini sem hún eignaðist í gegnum veikindi eiginmanns síns. í raun er hún ekki sú eina því bömin þurfa líka að horfast í augu við áðuróþekktarhliðarásjálfumsér. -GRS Sjónvarpkl. 19.20: Benny Hill Hann forðaði sér úr skóla svo fljótt sem auðið var, var svarti sauðurinn í ijölskyld- unni; haföi engan starfs- metnað og fór að vinna fyrir sér sem mjólkurpóstur á hestakerru í Southampton fyrri-stríðsáranna. Reyndar stóð hugurinn alltaf til sviðsins en leiðin þangað reyndist æði torsótt. Og svo kom stríðið með herþjón- ustu og.striki í reikninginn. En eftir styrjöldina seldi Alfred Hawthorn HiU eigur sínar báðar tvær, stytti nafn sitt í Benny Hill og hélt til Lundúna til að gera það gott. Fyrstu tækifærin komu í einkasamkvæmum og næturklúbbum en mest freistaði hans þó að starfa við sjónvarp. Efnin voru smá og leyfðu ekki sjón- varpskaup en þess í stað stóð hann þá á strætum úti, einblíndi á sjónvarpstækin Benny Hill er engum líkur. í búðargluggum, hkt og gull- fiskur öfugum megin viö skálina, og tileinkaði sér sviðstækni með gangstétt- ar-sjálfsnámi. Árangur námsins þekkja allar þær milljónir sem í dag njóta kímnigáfu Bennys í vikulegum þáttum, vítt og breitt um lönd Evrópu, í Bandaríkjunum og Ástral- íu. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.