Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 23
M'ÁNUDÁGUR 1. JÚI.Í W91' 39 Fréttir Þetta verk, Regnboginn, eftir listakonuna Rúrí verður reist upp á endann við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í lok næstu viku og mun þá rísa í 24 metra hæð. Flugstöð Leifs Eiríkssonar: DV-mynd Ægir Már Listaverk ffyrir 35 milljónir Ægir Mar Kárason, DV, Keflavflc Regnboginn, listaverk eftir lista- konuna Rúrí, mun rísa við flugstöð Leifs Eiríkssonar í lok vikunnar. Verkið kostar um 35 milljónir og það hefur tekið eitt og hálft ár að setja það saman. Verkið er úr ryðfríu stáh og kemur til með að rísa 24 metra upp í loftið. í stöpuhnn fóru 90 rúm- metrar af steypu og í hstaverkinu sjálfu eru 313 rúður í öllum regnbog- ans litum. Engin rúðanna er eins í laginu og það tók fimm menn tvær vikur að glerja verkið. Listaverkiö stendur við aðkeyrslu flugstöðvarinnar og kemur til með að setja mikinn svip á umhverfi sitt. Góður leikur í leið- inlegu leikriti Regína Thorarensen, DV, Gjögri: Fyrir skömmu kom Leikfélag Hólmavíkur í Árneshrepp að sýna þijá leikþætti. Þetta var leikrit sem var sameinað úr þremur geróhkum leikþáttum sem allir eiga það sameig- inlegt að snúast um listina að lifa réttu lífi. Húsfyllir var í samkomuhúsinu í Trékylhsvík en ég álykta að flestir Árneshreppsbúar hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum. Leikfélag Hólmavíkur hefur sýnt hreppsbúum þann heiður að koma með ágæt og menningarleg leikrit sem skilja mik- ið eftir sig og áhorfendur búa lengi að. Þessir þrír þættir skildu ekkert eftir sig nema leiðindi hjá flestum. Fólkinu fannst þetta fremur mis- lukkaður afmælisfagnaður hjá leik- félagi Hólmavíkur sem var að halda upp á 10 ára afmæli. Rósu Blöndal prestfrú, sem er 78 ára, fannst þetta vera óguðlegt leikrit. Ég álykta þó að hvert orð sem leik- endurnir sögðu sé heilagur sannleik- ur í nútíma þjóðfélagi sem gengur út á það að nemendur ráða skólunum og kveða kennarana, sem eru vand- ræðalegir og lífsleiðir, í kútinn. Þótt leikritið hafi verið leiðinlegt var vel leikið og margir leikendumir voru frábærir eins og Sandra Gunn- arsdóttir, Magnús Rafnsson o.fl. o.fl. Ég vil þakka leikfélaginu fyrir kom- una. Mikil veiði áStröndum Regína Thoiarensen, DV, Gjögri: Undanfarna daga hefur verið óvenjugott fiskirí á handfæri miðað við þennan tíma árs. Sjómennirnir hér í Ámeshreppi leika sér að því aö fá aht á annað tonn á dag en stund- um fá þeir minna. Það er óvenjulegt aðþað veiðist mikiö svona snemma. Olafur Axelsson, Gjögri, og Guð- mundur Jónsson, Stóm-Ávík, hafa verið að fá sitt tonnið hvor á dag og hefur Ólafur fengið 2,7 tonn á þremur dögum. Ahur þorskur er lagður inn hjá Kaupfélagi Strandamanna, Norður- firði. Þessi veiði veitir talsverða at- vinnu í hreppnum því annars væri þetta dauður tími þar sem sláttur er ekki byriaður. Vandao 02 iallesl ELTA-ESC HQ myndbandstæki á aldeilis stórkostlegu sumartilboðsverði kr. 27.900 stgr. Cæði góðu verði f'ÍRI AFFLL Creiðslukiör SÍœJ «—viðullra h»fi E Eð-fö| Faxafem 12, Reykjavík, simi 91-670420 “Xbí Glerárgötu 30, Akureyri, sími 96-22550 Það er örugglega til Ambassadeur veiðihjól sem hentar þér við að ná þeim stóra ^ TVbu Garcia Hafnarstræti 5 • Símar 1 67 60 og 1 48 00 Sértu að gera klárt fyrir veiðiferðina skaltu kynna þér hið góða úrval Ambassadeur veiðihjóla frá Abu Garcia. Abu Garcia hefur í áratugi verið leiðandi í tækniþróun veiðibúnaðar. Það kemur meðal annars fram í aukinni notkun á fisléttum en sérlega sterkum efnum ásamt nýjung sem stóreykur langdrægni hjólanna (ULTRA CAST). Þetta er meðal annars ástæðan til þess að æ fleiri veiðimenn treysta á Ambassadeur veiðihjólin frá Abu Garcia. Lítið inn og kynnið ykkur úrvalið. Verslunin er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9 - 19, á fóstudögum til kl. 20 og frá 10 til 16 á laugardögum og sunnudögum. BRIMB0RG BÍLAGALLERl Faxafeni 8 Sími 91-685870 Opiö virka daga 9-18. Laugardaga 18-16. Daihatsu Charade Turbo ’88, hvitur, ek. 45.000, sóllúga, álfelgur, útv./segulb., sumardekk, vetrar- dekk, v. 680.000. Daihatsu Charade TS ’89, hvítur, ek. 26.000, útv./segulb., silsalistar, beinsk, v. 620.000. Daihatsu Charade TS ’88, rauður, beinsk, ek. aöeins 19.000, útv./seg- ulb, v. 550.000. Daihatsu Charade TS '86, rauður, beinsk, ek. 50.000, v. 385.000. Mazda 323 LX '88, hvitur, ek. 42.000, 5 g, útv./segulb, v. 595.000. Volvo 740 GL '88, silturgrænn met, ek. 47.000, 5 g, vökvast, útv./seg- ulb, grjótgrind, v. 1.320.000. Volvo 440 GLT '89, blár met, 5 g, álfelgur, útv./segulb. o.fl, v. 1.150.000. Volvo 240 GL st. '87, I. blár met, sjállsk, vökvast, útv./segulb, síml o.fl, v. 1.130.000. Volvo GLT ’88, hvitur, ek. 64.000, plussáklæöi, áilelgur o.fl, sértilboð v. 765.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.