Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992. Fréttir Skoðanakönnun DV um helgina: Steingrímur er aftur á toppi vinsældalistans - en Davíð er áfram óvinsælasti stj órnmálamaðurinn Steingrímur Hermannsson og Dav- íð Oddsson tróna efstir á lista yfir „vinsælustu" stjómmálamennina samkvæmt skoðanakönnun DV nú lun helgina. Steingrímur er aftur kominn í efsta sæti eins og hann var löngum fyrram en munurinn á fylgi hans og Davíðs er svo lítill að hann er ekki marktækur. Davíð Oddsson er áfram efstur á listanum yfir óvin- sælustu stjómmálamennina eins og hann var í skoðanakönnun DV í des- ember síðasthðnum. DV spurði í skoðanakönnuninni: Á hvaða stjórnmálamanni hefur þú mest álit um þessar mundir? DV spurði líká: Á hvaða stjórnmála- manni hefur þú minnst áht um þess- ar mundir? Urtakið í skoðanakönn- uninni var 600 manns, og var jöfn skipting milli kynja og jöfn mihi Reykjavíkursvæðisins og lands- byggðarinnar. 17 prósent úrtaksins sögðust hafa mest áht á Steingrími Hermanns- syni. 16,3 prósent kváöust hafa mest áht á Davíð Oddssyni. Þetta eru svip- aðar vinsældir og þeir nutu sam- kvæmt könnun DV í desember þótt Steingrímur færist nú upp fyrir Dav- íð. Sjá meðfylgjandi töflur og graf. í þriðja sæti „vinsældalistans" kemur Ólafur Ragnar Grímsson. 6,8 prósent úrtaksins segjast hafa mest áht á honum. Ólafur Ragnar var einnig í þriðja sæti síðast. Jóhanna Sigurðardóttir færist nú upp í vin- sældum, úr 9. sæti í hið 4. Síðan koma Þorsteinn Pálsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Halldór Ás- grímsson, Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, Friörik Sophusson og Jón Sig- urðsson. Ingi Björn Albertsson fellur nú út, bæði af hsta yfir hina vinsælustu og hina óvinsælustu. 69,2 prósent úrtaksins nefndu ein- hvem stjórnmálamann þegar spurt var á hvaða stjórnmálamanni fólk heföi mest áht. Rúm 30 prósent treystu sér semsé ekki th að svara spumingunni. Dregur úr óvinsældum Davíðs Eins og vænta má um umdeilda stjórnmálamenn era sömu menn hátt á báðum hstum, yfir hina vin- sælustu og hina óvinsælustu. Þótt rúm 16 prósent úrtaksins segist hafa mest áht á Davíð Oddssyni, segjast Davíð og Steingrímur keppa um efsta sæti vinsældaiistans. Ummæli fólks í könnuninni „Mér flnnst Þorsteinn Pálsson formannsskiptin í Sjálfstæðis- standa upp úr i þessari ríkis- floklmum,“ sagöi karl á Norður- stjórn," sagði kona á Suðurlandi. iandi „Þetta era aht saman ágæt- Karl á Suðumesjura kvaöst lítið is karlar sem gaman er aö,“ sagði áht liafa á Matthiasi Bjamasyni karl í Reykjavík. „Halldór As- eftir klúðrið á þingi um daginn. grímsson er eini stjómmálamað- „Matthías Bjamason er tvímæla- urinn sem hefur unnið fyrir þing- laust besti stjómmálamaðurimi. sæti sínu,“ sagði karl á Austur- Hann ætti að sitja einn á þingi landi. og ýta á aha takkana. Eg treysti „Ég hef mesta skömm á Ólafi honum vel til þess,“ sagði hins Ragnari," sagði karl á Noröur- vegar kona á Norðurlandi. landi. Karl í Reykjavík sagði að „Ég hafði álit á Jóni Baldvin en stjórnarandstöðuna of óábyrgá hef nú misst þaö,“ sagði kona í og aö erfitt væri að benda á þann Reykjavík. Karl á Vesturlandi semþarværiverstur. „ÆthÓlaf- sagöi að Steingrímur Hermanns- ur Ragnar sé ekki samnefnari son væri ágætur núna þó svo aö fyrir þessa karla,“ sagöi hann. hann heföi veriö ömurlegur þeg- „Ég get ekki bent á þann stjórn- ar hann stjómaöi sjálfur. Kona í málamann sem er mér síst að Reykjavfk sagði Davíö vera alltof skapi. Ef ég ætti hins vegar að linan til að stjórna ríkisstjóm- velja þann sem mér hst best á þá inni. yröi einhver kvennanna fyrir „Ég held ég haíl mest álit á Þor- vallnu“ sagöi karl í Reykjavík. steini Pálssynl, Mér líkuðu ekki -kaa 19 prósent úrtaksins hafa minnst álit á honum. Hann lendir því efst á list- ann yfir óvinsælustu stjórnmála- mennina eins og hann gerði í skoð- anakönnun DV í desember. En þá sögðust 37,7 prósent úrtaksins hafa minnst álit á Davíö, þannig að „óvin- sældir" hans hafa minnkað mikið. Jón Baldvin er í öðru sæti hstans yfir óvinsældir og færist upp fyrir Ólaf Ragnar á þeim hsta. 13,3 prósent úrtaksins segjast hafa Jón Baldvin í minnstu áhti. Til samanburðar má nefna að 4 prósent úrtaksins segjast hafa mest áht á Jóni. 13 prósent úrtaksins segjast hafa minnst álit á Ólafi Ragnari. Th sam- anburðar skal nefnt að 6,8 prósent segjast hafa mest áht á Ólafi Ragnari. Aðrir koma miklu neðar á hsta yfir óvinsældir. Sighvatur Björgvinsson er í 4. sæti en var áður í hinu 6. En það era þó ekki nema 3,3 prósent úrtaksins sem segjast hafa minnst áht á Sighvati. Síðan koma í óvinsældalistanum Steingrímur Hermannsson, Jón Sig- urðsson, Eiður Guðnason, Árni Johnsen, Hahdór Blöndal og Svavar Gestsson. Eiður og Árni Johnsen eru nýir á þessum hsta. 67,8 prósent úrtaksins tóku afstöðu gagnvart spurningunni um á hvaða stjórnmálamanni fólkið hefði minnst áht um þessar mundir. -HH +30% +25% +20% +15% +10% +5% 0 -5% -10% -15% -20% -25%: -30% -35% -40% Vinsælustu og óvinsælustu stjórnmálamennirnir Steingrímur Hermannsson Oddsson 16,0 ólafur Ragnar Grímsson Þorsteinn Pálsson 0,0 0,0 -10,7 Jóhanna Sigurðardóttir * , 4,7 Halldór Ásgrímsson Jón Baidvin Skáletraðar tölur og gráar súlur sýna úrslit í sfðustu skoðanakönnun DV i des. 1991 Óvinsælustu stjórnmálamennirnir Innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunar DV í desember Átkvæði Af úrtakinu Af þeim sem afstöðu tóku 1.(1.) Davið Oddsson 114(226) 19% (37,7%) 28% (59,6%) 2. (3.) Jón B. Hannibalsson 80 (42) 13,3% (7%) 19,7% (11,1%) 3. (2.) Ólafur R. Grímsson 78(64) 13% (-10,7%) 19,2% (16,9%) 4. (6.) Sighvatur Björgvinsson 20(7) 3,3% (1,2%) 4,9% (1,8%) 5.-6. (5.) Steingrimur Hermannsson 18(9) 3% (1,5%) 4,4% (2,4%) 5.-6. Jón Sigurðsson 18 3% 4,4% 7. Eiður Guönason 14 2,3% 3,4% 8. Árni Johnsen 12 2% 2,9% 9. (8.-13.) Halldór Blöndal 8(2) 1,3% (0,3%) 2% (0,5%) 10. (8.-13.) Svavar Gestsson 7(2) 1,2% (0,3%) 1,7% (0,5%) Vinsælustu stjórnmálamennirnir Innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunar DV í desember síðastliðnum • Atkvæði Af úrtakinu Af þeim sem afstöðu tóku 1. (2.) Steingrimur Hermannsson 102 (90) 17% (15%) 24,6% (24,2%) 2. (1.) DavíðOddsson 98(120) 16,3% (16%) 23,6% (25,8%) 3. (3.) Ólafur R. Grímsson • 41 (36)' 6,8% (6%) 9,9% (9,7%) 4. (9.) Jóhanna Sigurðardóttir 34(7) 5,7% (1,2%) 8,2% (1,9%) 5. (6.) Þorsteinn Pálsson 29(28) 4,8% (4,7%) 7% (7,5%) 6. (7.) Jón B. Hannibalsson 24(13) 4% (2,2%) 5,8% (3,5%) 7. (4.-5.) HalldórÁsgrimsson 22(32) 3,7% (5,3%) 5,3% (8,6%) 8. (10.) Ingibjörg S. Gísladóttir 16(6) 2,7% (1%) 3,9% (1,6%) 9. Friðrik Sophusson 12 2% < 2,9% 10. (8.) Jón Sigurðsson 8(11) 1,3% (1,8%) 1,9% (3%)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.