Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 4
34
Sýningar
Art-Hún
Stangarhy! 7, sími 673577
Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík
og myndir. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir
tímar eftir samkomulagi.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74, sími 13644
Safn Ásgríms Jónssonar er opiö á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 13.30-16.00.
Hópar og einstaklingar, sem vilja koma á
öðrum tímum, geta haft samband viö safn-
vörð.
I vetur er sýning á ævintýra- og þjóðsagna-
myndum eftir Asgrím Jónsson í safni hans
að Bergstaðastræti 74 í Reykjavík. Nánari
upplýsingar veitir Þorgeir Ólafsson í síma
13644/621000.
Ásmundarsafn
Sigtúni, sími 32155
Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina
Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar.
Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný við-
bygging við Ásmundarsafn. Safnið er opiö
frá kl. 10-16 alla daga.
Café Mílanó
Björg Atla sýnir verk sín I Café Mílanó. Hún
hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekiö
þátt í samsýningum. Sýningin er opin alla
daga nema sunuudaga kl. 9-19, sunnudaga
kl. 13-18.
Café Splitt
Tita Heydecker sýnir málverk. Öll verkin á
sýningunni eru máluö á þessu ári. Verk Titu
hafa veriö sýnd víða í Þýskalandi bæöi á
einka- og samsýningum frá árinu 1981.
Sýningin stendur til 17. maí.
Gallerí Austurstræti 6
Helgi Valgeirsson sýnir málverk I nýju gall-
eríi, Austurstræti 6. Sýningin stendur til 10.
maí og er opin alla daga kl. 14-18.
Gallerí List
Skipholti, sími 814020
Sýning á listaverkum eftir ýmsa Hstamenn.
Opið daglega kl. 10.30-18.
Gallerí Port
Kalaportinu
Opið laugard. kl. 11-17 og sunnud. kl.
10-16.
Gallerí Sævars Karls
Bankastræti 9,
Þar stendur yfir myndlistarsýning Auðar
Ólafsdóttur. Sýningin stendur til 22. maí og
er opin á verslunartíma, á virkum dögum kl.
10-18 og á laugardögum kl. 10-16.
Gallerí 11
Skólavöröustíg 4
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir sýnir skúlp-
túra, rýjaverk og málverk. Sýningin stendur
til 7. maí og er opin alla daga frá kl. 14-18.
Gallerí Úmbra (Torfan)
Amtmannsstig 1, simi 28889
Galleríið er opið þriðjudaga til föstud. kl.
12-18 og laugard. kl. 12-15.
Hafnarborg
Strandgötu 34
Ingunn Eydal sýnir málverk. Á sýningunni
eru ollumálverk, grafíkverk og teikningar.
Sýningin er opin daglega nema þriöjudaga
frá kl. 12—18 fram til 11. maí.
Hótel Lind
Rauöarárstíg 18
Kristmundur Þórarinn Gíslason sýnir mál-
verk á Hótel Lind. Þetta er 12. sýning Krist-
mundar hér heima og erlendis. Á sýning-
unni eru sýnd rúmlega 40 smámálverk, unn-
in I akríl á vatnslitapapplr, auk nokkura ann-
arra verka og eru þau öll frá þessu ári. Sýn-
ingunni lýkur þann 11. maí.
J. Hinriksson
Maritime Museum
Súöarvogi 4, sími 814677
Sjóminja- og vélsmiðjumunasafniö er opið
frá kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
„Kaffi Gerði"
Geröubergi
Andrés Magnússon opnar málverkasýningu
I „Kaffi Gerði" 2. maí. Andrés sýnir lands-
lagsmyndir, unnar meö olíulitum. Sýningin
stendur til 30. mai. Árni Sigurðsson sýnir
einnig (Gerðubergi málverk á tré, teikningar
og litógrafíur. Sýningin stendur til 19. maí.
Opiö mánudaga til fimmtudaga kl. 10-22
og föstud. og laugard. kl. 13-16. Eínnig eru
sýnd verk I eigu Reykjavíkurborgar i Gerðu-
bergi.
Kjarvalsstaðir
við Miklatún
Þar standa yfir eftirtaldar sýningar: í vestur-
sal er sýning á japanskri grafik. i austursal
er sýning á teikningum úr Kjarvalssafni. i
austurforsal stenduryfirsíöasta Ijóöasýning-
in á þessum vetri, á Ijóðum Kristjáns Karls-
sonar. i vesturforsal sýnir Margrét Zóphan-
íasdóttir glerverk.
Mokkakaffi
Skólavöröustíg
Þar stendur yfir sýning á Ijósmyndum úr
Ljósmyndasafni Reykjavíkurborgar. Mynd-
irnar sýna bæjarbúa við margvísleg störf.
Fáeinar upplýsingar fylgja hverri mynd. Sýn-
ingin stendur út mánuöinn og er opið alla
daga kl. 9.30-23.30 nema sunnudaga kl.
14-23.30.
IMýhöfn
Ásgerður Búadóttir sýnir myndvefnað. Á
sýningunni eru 10 verk, ofin úr ull og hross-
hári. Þau eru öll unnin á árunum 1989-
1992. Sýningin er opin virka daga kl. 12-18
og frá kl. 14-18 um helgar. Lokaö á mánu-
dögum. Henni lýkur 13. maí.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar:
Farandsýningu lýkur
Farandsýningunni Sigurjón Ólafs-
son, Danmörk-Island 1991, sem sýnd
hefur verið í Siguijónssafhi í vetur,
lýkur sunnudaginn 3. maí. Sýningin
var sett upp í Danmörku fyrir réttu
ári og fór milli þriggja danskra safna:
Kastrupgaardsamlingen, Vejle
Kunstmuseum og Silkeborg Kunst-
museum. Auk fjölda ljósmynda af
verkum Siguijóns voru á sýningunni
í Danmörku 34 höggmyndir frá 50 ára
tímabili úr listaferli Sigmjóns. Þar
af voru tíu verk í eigu danskra safna
og einstaklinga en frá íslandi fóru
24 verk og hafa þau verið almenningi
til sýnis í Siguijónssafni í vetur, auk
lágmyndar frá árinu 1938 sem safnið
eignaðist fyrir skömmu úr einka-
Verkið Surtur eftir Sigurjón Ólafs-
son.
safni í Danmörku.
Sýningin vakti verulega athygli
Ustgagnrýnenda og gesta og hennar
var sérstaklega gerið í ritinu Dansk
Kunst 91 sem er árbók um hstvið-
burði í Danmörku. í tengslum við
sýninguna var gefið út vandað rit.
Þar eru meðal annars birt viðtöl við
nokkra samtímamenn Sigurjóns Ól-
afssonar og greinar sem varpa ljósi
á ýmsa þætti í hst hans.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
verður lokað í maímánuði en opnað
aftur sunnudaginn 31. maí með sér-
stakri fjölskyldudagskrá sem stend-
ur til 16. júní og er liður í Listahátíð
í Reykjavík.
Sigurður Þórólfsson hefur fengið alþjóðlega viðurkenningu fyrir silfursmíði
sina.
Norræna húsið:
Hafsilfur
Norðurland:
Elín sýnir
vefnað úr leðri
og mokka-
skinnum
Ehn Kjartansdóttir heldur sölu-
sýningu á vefnaði í félagsheimihnu
Ýdölum í Aðaldal og í blómaskálan-
um Vín í Eyjafjarðarsveit og hefst
sýning hennar í Ýdölum á morgun.
Sýningin í Ýdölum verður opin á
morgun og sunnudag en nk. þriðju-
dag verður sýningin síðan opnuö í
Vín og stendur yfir þar til 17. maí. Á
sýningunni eru aðahega mottur sem
ofnar eru úr leðri, mokkaskinnum,
uh og hör. Ehn hefur tekið þátt í
samsýningum hér á landi og einnig
í Svíþjóð á vegum norrænna sam-
vinnustarfsmanna.
Ásgerður Búadóttir myndlistarkona.
Listasalurinn Nýhöfn:
Ullog
hrosshár
Ásgerður Búadóttir sýnir í hsta-
salnum við Nýhöfn. Á sýningunni
eru tíu verk, ofm úr uh og hross-
hári. Þau eru öh unnin á árunum
1989 th 1992.
Þetta er áttimda einkasýning Ás-
gerðar í Reykjavík en hún hefur
haldið fjölda samsýninga hér heima
og erlendis. Meðal annars hefur hún
sýnt. sjö sinnum með sýningarhópn-
um Koloristeme á Den Frie í Kaup-
mannahöfn.
Verk eftir Ásgerði em í mörgum
opinberum söfnum og stofnunum,
t.d. í Listasafni íslands, Listasafni
Háskóla íslands, Röhhska hstiðnað-
arsafninu í Gautaborg, Norrænu
menningarmálastofnuninni í Kaup-
mannahöfn, Fjölbrautaskóla Suður-
nesja, Seðlabanka íslands, Texthe
Arts Foundation í Main, USA og
Listasafni Borgamess.
Ásgerði vom veitt Menningarverð-
laun Dagblaðsins og Vísis árið 1982
og var hún kjörin borgarhstamaður
Reykjavíkur 1983 th 1984.
Sýningin í Nýhöfn er opin virka
daga frá klukkan 12.00 th 18.00 og frá
klukkan 14.00-18.00 um helgar. Lok-
að á mánudögum. Sýningin stendur
th 13. maí.
Sigurður Þórólfsson opnar sýn-
ingu sína í anddyri Norræna hússins
laugardaginn 2. maí kl. 14.00.
Á sýningunni verða, eins og nafnið
bendir th, um fjörutíu silfurmunir,
stórir og smáir, tengdir hafmu.
Flest verkin em unnin á síðustu
mánuöum, að undanskhdum nokkr-
í vestursal Kjarvalsstaða stendur
nú yfir sýning á japanskri grafík.
Þetta er úrval verka eftir starfandi
japanska grafíkhstamenn frá hinum
ýmsu hémðum Japans, þannig að
sýningin er bæði fjölbreytt og sýnir
það besta sem er að gerast í jap-
anskri grafík í dag. Þetta er farand-
sýning, sett upp í samvinnu við jap-
anska sendiráðið, styrkt af Tokyo
Intemational Exchenge Association
og var sýningin fyrr á þessu ári í
Dublin, írlandi og Noregi.
Teikningar Kjarvals em th sýnis í
austursal. Þetta eru teikningar úr
Kjarvalssafni. Jóhannes Kjarval var
síteiknandi aha ævi og hggja eftir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir sýn-
ir um þessar mundir í Gaherí 1 1,
Skólavörðustíg 4b.
Guðrún er fædd árið 1956. Hún út-
skrifaðist úr nýlistadeild Myndlista-
og handíöaskóla íslands 1978 og nam
við Jan van Eyck Academie Ma-
astricht Hohandi 1979 th 1982.
Guðrún hefur haldiö einkasýning-
um mjög smágerðum skipslíkönum.
Fyrir þau fékk Sigurður verðlaun á
alþjóðlegum sýningum í London á
árunum 1985 th 1989. Auk þeirra sýn-
inga hefur Sigurður tekið þátt í
nokkrum samsýningum hér heima.
Þetta er þriðja einkasýning hans og
stendur hún til 17. maí.
hann ógrynni af hinum fjölbreytileg-
ustu teikningum frá hinum ýmsu
tímabilum í ævi hstamannsins og af
ýmsu tagi svo sem landslagsmyndir,
andhtsmyndir af samtímafólki.
í austurforsal er síðasta ljóðasýn-
ingin á þessum vetri, á ljóðum Kristj-
áns Karlssonar, en undanfama mán-
uði hafa Kjarvalsstaðir og RÚV, rás
1, staðið sameiginlega að kynningum
á ljóðum núlifandi íslenskra skálda.
I vesturforsal opnar Margrét Zóp-
haníasdóttir sýningu á glerverkum.
Sýningum þessum lýkur þann 10.
maí og em Kjarvalsstaðir opnir dag-
lega frá klukkan 10 th 18.
ar í Nýhstasafninu 1982,1986 og 1988.
Auk einkasýninga í Amsterdam og
Finnlandi.
Á sýningunni eru skúlptúrar, rýja-
verk og málverk.
Sýningin stendur til 7. maí og er
opin aha daga frá klukkan 14.00 th
18.00.
Kjarvalsstaðir:
Grafík, teikningar
Kjarvals og ljóðasýning
Guðrún Hrönn sýnir í Gallerí 11
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992.
Sýningar
Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3b
Kess Visser sýnir verk sín í Nýlistasafninu.
Sýningin er opin daglega kl. 14-18. Henni
lýkur 3. maí.
Norræna húsið
í sýningarsölum stendur yfir sýning á Ijós-
myndum sem nemendur við Ijósmyndaaka-
demíuna (Akademin för fotografi) í Listiðn-
aðarskólanum í Stokkhólmi hafa tekið og
unnið. Sýningin verður opin daglega kl.
14-19 og lýkur 10. maí. Sigurður Þórólfsson
opnar sýningu sína, Hafsilfur, í anddyri
hússins á laugardag kl. 14. Á sýningunni
verða um 40 silfurmunir, stórir og smáir,
tengdir hafinu. Þetta er þriðja einkasýning
Sigurðar og verður hún opin daglega til 17.
maí.
Katel
Laugavegi 20b, sími 18610
(Klapparstigsmegin)
Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda
listamenn, málverk, grafík og leirmunir.
Listasafn alþýðu
v/Grensásveg
Á morgun kl. 16 verður opnuð sýning
á myndum eftir Hauk Dór. Sýningin
er á vegum safnsins. Sýningin verður
opin daglega kl. 14-19. Sýningin
stendur til 24. maí.
Listasafn
Einars Jónssonar
Njarðargötu, sími 13797
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega kl. 11-16.
Listinn
gailerí - innrömmun
Síðumúla 32, sími 679025
Uppsetningar eftir þekkta, íslenska málara.
Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl.
10-18 og sunnudaga kl. 14-18.
Listasafn
Háskóla íslands
í Odda, sími 26806
Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum
verkum í eigu safnsins. -Opið er daglega kl.
14- 18. Aðgangur að safninu er ókeypis.
Listasafn íslands
Fríkirkjuvegi 7, sími 621000
Sunnudaginn 3. maí eru síðustu forvöð að
sjá sýningu Listasafnsins á verkum úr gjöf
Finns Jónssonar og Guönýjar Elísdóttur.
Sýningunni átti að Ijúka 26. apríl sl. en var
framlengd um viku vegna góðrar aðsóknar.
Listasafn Islands er opið alla daga nema
mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er
opin á sama tíma.
Listasafn Sigurjóns
Laugarnesi, simi 32906
Farandsýningin Sigurjón Ólafsson - Dan-
mörk - ísland 1991 - stendur yfir í listasafn-
inu. Hér er um að ræða yfirlitssýningu. Sýn-
ingin er opin um helgar kl. 14—17. Síðasta
sýningarhelgi.
Listhúsið Snegla
Grettisgötu 7, sími 620426
Þar eru listmunir til sýnis og sölu, unnir af
15 listakonum sem vinna í textíl, keramik
og skúlptúr. Opiö mánudaga til föstudaga
kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14.
Sjóminjasafn Islands
Vesturgötu 8
Hafnarfirði, sími 52502
Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18.
Póst-
og símaminjasafnið
Austurgötu 11, sími 54321
Opið á sunnudögum og þriöjudögum kl.
15- 18. Aögangur ókeypis.
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu 59, sími 23218
Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmynd-
ir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á
verslunartíma þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga og á laugardög-
um kl. 1Q-16.
Þjóðminjasafnið
sími 28888
Á þriðju hæð stendur yfir sýning á tónlistar-
iðkun á Islandi í fyrri tíð, Sönglíf í heimahús-
um. I Bogasal stendur yfir sýning á dýrgrip-
um úr Skálholti. Þar gefur að llta forna
kirkjugripi og skrúða. Sýningin er opin
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 12-16.
Eden
Hverageröi
Sænsk myndlistarkona, Ulla Husfurd, sýnir
akrílmálverk sem hún hefur málaö í Guate-
mala, Mexíkó og Santa Domingo. Öll verkin
eru ný og til sölu. Ulla hefur haldiö 24 einka-
sýningar. Sýningin er opin alla virka daga
kl. 10-22. Sýningin var opnuö 27. aprll og
stendur hún til 10. maí. Allir velkomnir.
Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58, sími 24162
Opiö daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir
sýning á mannamyndum Hallgríms Einars-
sonar Ijósmyndara. Möppur með Ijósmynd-
um liggja frammi og einnig eru til sýnis
munir og áhöld af Ijósmyndastofu Hallgrlms.