Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 126. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 ÞjófaríRíó stela símalín- umúrhóteli fréttamanna -sjábls.8 Pólska stjórninrekin -sjábls.8 Skerðing á kvótayrði reiðarslag fyrirólafsvík -sjábls.5 Skeröing þorskveiöi: Höfumséð þaðsvart áður -sjábls.6 FH-ingar neitaað skrifa undir hjá Hans -sjábls. 16 Gunnar Eyþórsson: Aðtakamark áPerot -sjábls.14 Listahátíð í fullumgangi -sjábls. 17 Mývetningar hafa í trássi við Landgræðslu ríkisins farið með fé sitt á Austurafrétt á Hólssandi. Flestir gerðu það í fyrrinótt en Hinrik Sigfússon, bóndi í Vogum i Mývatnssveit, fór með fé sitt þangað á vörubíl í gær. DV var á staðnum og var fátt um kveðjur frá bóndanum sem harðbannaði að myndir væru teknar á afréttinum þegar hann fór þangað með fé sitt. Mjög mikill sandstormur var á afréttinum í gær þegar þessar mynd- ir voru teknar og dimmt yfir. DV-símamynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.