Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						MÁNUDAGUR 11. JANUAR 1993.
23
Iþróttir
Badminton:
Óvænt
Lauridsen
Ungur Indónesíumaður, Hery-
anto Arbi, vann mjög öruggan
sigur á meistaramótinu í Taiwan
sem lauk í gær. Arbi lék til úr-
slita í einliðaleik karla gegn Dan-
anum Thomas Stuer-Lauridsen
og sigraði, 15-18, Í5-6 og 15-5.
Lauridsen er talinn þriðji besti
badmintonleikari heims í dag en
Indónesinn ungj er í fimmta sæti.
í einliðaleik kvenna vann Lin
Xiaoqing, Svíþjóð, Yuliani Sent-
osa frá Indónesíu, 11-6, 9-12 og
11-5.                   -SK
l.deildíkörfu:
ÍAennþáí
Fimm leikir voru á íslandsmót-
inu í 1. deild karla í kórfuknatt-
leik um helgina og urðu úrslit
leikjanna þessi:
ÍA - Reynir.............................90-80
Bolungarvík - ÍR...................71-94
Höttur - UFA.........................80-62
ÍS - Þór...................................73-87
Bolungarvík - ÍR...................65-95
Höttur - UFA.........................81-57
Staðan í 1. deild er þannig eftir
leiki helgarinnar:
A-riðill:
Reynir........11  8  3  1013-899  16
Þór...............10  8  2  848-741  16
Höttur..........12  3  9  836-909  6
UFA.............. 9  2  7  666-810  4
B-riðill:
Akranes.......10 10  0  955-691  20
ÍS..................10  5  5  638-662  10
ÍR..................11  6  5  857-311  12
Bolungarv...l3  1 12  918-1165  2
-JKS/MJ
Kvennakarfa:
ÍRsigraðií
framlengingu
Þrír leikir fóru fram í 1. deild
kvenna um helgina. ÍR sigraði
UMFG í æsispennandi leik, 68-65.
ÍR hafði frumkvæðið mestallan
leikinn en Grindavíkurstúlkur
gáfu ekkert eftir og þegar 7 sek-
úndur voru eftir af venjulegum
leiktíma jafnaði Svanhildur
Káradóttir metin fyrir UMFG.
ÍR-stúlkurnar voru sterkari i
framlengingunni og sigruðu,
68-65. Linda Stefánsdóttir var
best í hði ÍR, skoraði 21 stig. Hjá
UMFG var Stefanía Jónsdóttir
allt í öllu og skoraði 25 stig.
Keflavíkurstúlkur léku tvo
leiki gegn UMFT á Sauðárkróki
og sigruðu í þeim báðum. Jafn-
ræði var með Uðunum í fyrri
leiknum en ÍBK var sterkari í
lokin og sigraði, 57-54.
íslandsmeistararnir áttu ekki í
neinum vandræðum í síðari
leiknum og sigruðu með 27 stiga
mun, 41-68. Hanna Kjartansdótt-
ir skoraði 17 stig fyrir ÍBK og
Kristín Blöndal 15. Hjá UMFT var
Kristín Magnúsdóttir stigahæst
méð 20 stig.
-ih
Knattspyrna:
Valdimar gerði
tvoí
Belgíska 3. deildar félagiö He-
ultje, sem þeir Steinar Þór Guð-
geirsson og Valdimar Kristófers-
son, leikmenn Fram, spila með,
vann um helgina 3-2 sigur gegn
Lauven.
Báðir áttu þeir góðan leik og
Valdimar kom mikið við sögu í
leiknum og gerði tvö markanna
fyrir Heultje.
-SK
Hermann Hauksson, KR-ingur, í baráttu við Grindvíkingana Jonathan Roberts og Guðmund Bragason í gærkvöldi.
DV-mynd GS
Enn eitt tapið
hjá KR-ingum
- töpuðu Kanalausir fyrir Grindvíkingum, 66-89
„Ég er ánægður með sigurinn og
það er gott að hefja nýja árið á þenn-
an hátt. Það er góð barátta í liðinu
og menn leika með hjartanu. Við eig-
um eftir að fá meira út úr Roberts
en það er erfitt að meta hann eftir
fyrsta leik. Við sjáum hann vonandi
í toppstuði gegn Val á þriðjudaginn,"
sagði Pálmar Sigurðsson, eftir að lið
hans Grindavík hafði sigrað KR-inga,
66-89, í úrvalsdeildinni í körfubolta
á Seltjarnarnesi í gær. Staðan í leik-
hléi var 38-43, Grindvíkingum í vil.
Mikil eftirvænting ríkti fyrir leik-
inn þar sem bæði hð ætluðu að tefla
fram nýjum útlendingum. Þegar allt
kom til alls var Keith Nelson ekki
löglegur með KR-ingum þar sem leyfi
hans kom tveimur klukkustundum
of seint til landsins og hann sat því
á bekknum og horfði á hina nýju fé-
laga sina. Það skipti sennilega sköp-
um því á meðan hafði hinn nýi leik-
maður Grindvíkinga Jonathan Ro-
berts nokkuð frjálsar hendur undir
körfunni og tók mikinn fjölda frá-
kasta.
Kanalausir KR-ingar, með sína
ungu leikmenn, stóðu í Suðurnesja-
mönnum allan fyrri hálfleik en í
þeim síðari skildu leiðir og Grindvík-
ingar tryggðu sér öruggan sigur.
„Dæmið er vissulega orðið erfiðara
en það er ekki búið. Við höfum verið
óheppnir, bæði með meiðsli og síöan
að hafa leikið þrjá leiki í vetur án
útlendings," sagði Friðrik Rúnars-
son, þjálfari KR-inga, eftir leikinn.
Hermann Hauksson var yfirburða-
maður í Uði KR og Friðrik Ragnars-
son átti einnig góða spretti. Ungu
strákarir lofa góu en vantar enn
styrk til að halda út í svona leik.
Grindvíkingar léku vel með Ro-
berts í aðalhlutverkinu. Roberts er
mjög líkamlega sterkur leikmaður
en erfitt er að dæma hann á einum
leik. Hann skoraði 24 stig en hefði
vel getað skorað meira. Marel Guð-
laugsson og Bergur Hinriksson kom-
usteinnigvelfrásínu.        -RR
Islandsmótið í blaki karla:
Fyrsti sigur Þróttar Nes
HK-menn töpuðu mjög óvænt
fyrir Þrótti frá Neskaupstað í blaM
karla um helgina og þar meö unnu
Þróttarar sinn fyrsta sigur á ís-
landsnióiinu til þessa.
Liðin léku tvívegis fyrir austan
ura helgina. HK sigraði örugglega
í fyrri leiknum, 3-0, en í beira síð-
ari snerist dæraið viö og heima-
menn unnu 3-2 sigur.
í gær léku ÍS og Stjarnan og sigr-
aði ÍS nokkuð örugglega, 3-1. ÍS
vann fyrstu hrinuna, 15-5, og einn-
ig þá næstu, 15-12. Þriðju hrinuna
vann Stjarnan auðveldlega, 5-15.
en dæmið snerist alveg við i fjórðu
hrinunni sem ÍS vann, 15-6.
Um helgina léku einnig KA og
Þróttur Reykjavík á Akureyri.
Reykjavikurþróttarar sigruðu, 2-3,
í tvísýnum leik. Þróttur vann
fyrstu hrinuna, 9-15, en KA aðra
hrinuna, 15-12. Þróttur var sterk-
ari í þriðju hrinu, 6-15, en KA jafn-
aði raetin í fjórðu hrinu, 15-11. Ör-
sTitahrinuna vann Þróttur, 13-15.
?SK/-lh
Wright
skoraði
5Sstig
-UBK-ÍBK108-110
íslandsmeistarar Keflvikinga
sigruðu botnhð Breiðabliks,
108-110, í skemmtilegum leik í
úrvalsdeildinni í körfubolta í
Digranesi í gær. Eins og tölurnar
segja til um var sóknarleikurinn
í hávegum hafður í leiknum.
Keflvíkingar virtust líklegir til að
rúlla auðveldlega yfir Blikana en
Kópavogshðið tefidi fram nýjum
bandatískum leikmanni, Joe
Wright, sem fór hamfórum í
leiknum og skoraði 55 stig. Undir
lokin munaði minnstu að Blikar
næðu að jafna þegar Wright skor-
aði hverja körfuna á eftir annarri
en besti maður Keflvíkinga,
Kristinn Friðriksson, tryggði hði
sínu sigur á síðustu sekúndun-
um. „Þettavar tæpt í lokin en við
áttum að vera búnir að gera út
um leikinn. Þetta var fyrsti leikur
eftir frí og menn ekki alveg
komnir í gang en við þurfum að
bæta okkur," sagði Kefivíking-
urnn Guðjón Skúlason eftir leik-
inn.
-RR
UBK
IBK
(38) 108
(53) 110
2-10, 9-15, 17-23, 26-35, 34-48,
(38-53), 51-63, 57-74, 70-86, 77-97,
86-104, 95-107, 105-108, 108-110.
Stig UBK: Joe Wright 55, David
Grissom 16, Egill Viðarsson 15,
Brynjar Sigurðsson 11, Hjörtur
Arnarson 4, Björn Hjörleifsson 3,
Starri Jónsson 2, Kristinn Jónsson
2.
Stig ÍBK: Kristinn Friðriksson
28, Jonathan Bow 22, Nökkvi Már
Jónsson 16, Guðjón Skúlason 15,
Jón Kr. Gíslason 10, Sigurður Ingi-
mundarson 9, Albert Oskarsson 6,
Einar Einarsson 2 og Hjörtur
Harðarson 2.
Þriggja stiga körfur: UBK 4, ÍBK
3.
Dómarar: Brynjar Þorsteinsson
og Bergur Steingrímsson, dæmdu
þokkalega.
Áhorfendur: 280.
Maður leiksins: Joe Wright,
UBK.
KR
UMFG
(38) 66
(43) 89
9-5, 16-15, 23-23, 31-31, (38-43),
41-56, 47-65, 57-69, 60-80, 66-89.
Stig KR: Hermann Hauksson 26,
Friðrik Ragnarsson 17, Guðni
Guðnason 7, Þórhallur Flosason
6, Tómas Hermannsson 4, Hrafh
Krisrjánsson 4 og Sigurður Jóns-
son 2.
Stig UMFG: Jonathan Roberts
24, Marel Guðlaugsson 18, Pálmar
Sigurðsson 10, Bergur Hinriksson
9, Helgi Guðflnnsson 8, Guðmund-
ur Bragason 8, Pétur Guðmunds-
son 7, Sveinbjörn Sigurðsson 4 og
Hjálmar Hallgrímsson 1.
Þriggja stiga körfur: KR 4, UMFG
4.
Dómarar: Helgi Bragason og
Kristinn Óskarsson, komust ágæt-
lega frá erfiöum leik.
Áhorfendur: Um 250.
Maður leiksins: Hermann
Hauksson, KR.
Staðan
A-riðffl:
Keflavík......15 14  1 1596-1354 28
Haukar.......14 11  3 1259-1126 22
Njarðvik.....14  7  7 1279-1265 14
Tindastóll... 14  5  9 1194-1333 10
UBK.............14  1 13 1194-1350  2
B-riðffl:
Valur...........14  9  5 1140-1124 18
Snæfell........13  7  6 1148-1177 14
Grindavík...l5  7  8 1259-1227 14
Skallagr......14  5  9 1194-1229 10
KR...............15  5 10 1206-1284 10
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28